Vísir - 01.03.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 01.03.1971, Blaðsíða 1
■■•Hl|tlU.ut *■ ^uiuuHinu Togaraverkfallinu sennilega lokið atkvæðagreiðsla um miðlunartillögu sátta- semjara — yfirmennirnir fá 17-20°/o líklegt megi teljast, að hún hafi verið samþykkt. Atkvæði verða talin Id. 3 í dag. Nú eru í>oð mirú- 61. árg. — Mánudagur 1. marz 1971. — 49. tbl. # Mikill meirihluti yfirmanna togaraflotans greiddi atkvæði um málamiðlunartillögu sátta- semjara ríkisins í gær. Að því er Ingólfur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Farmanna- og fiskimannasambandsins ságði i viðtali við Vísi í morgun, geng- ur tillagan svo langt til móts vi'ð kröfur yfirmannanna, að mjög Þrír Eyjcbátar fengu á sig brotsjói — vélbáturinn Leó lagöist á hliðina — varð- skipið Ægir aðstoðaði skip til hafnar Þetta var mjög harður hnútur, skipið lagðist al- veg á hliðina nokkum tíma, ég veit ekki hve lengi, sagði Kristján Ósk arsson skipstjóri á Leó 9 frá Vestmannaeyjum, en báturinn fékk á sig brot- sjó 8 mílur SSV af Surts ey í fárviðrinu í gær- kvöldi. Sjór fossaði inn í skipið. Við vorum búnir að draga, sagði Kristján, þegar við feng- um þennan sjó á okkur. Kárl- arnir voru niðri við. fjórir frammj í og hinir aftur i og sem betur fór varð engum meint af þessu. Við vorum með eitthvað tíu tonn af fiski og hann kast- aðist yfir í lestinni. Ný neta- trossa, sem lá aftur á hekki sópaðist fyrir borð og önnur trossa, sem var á dekki fór í flækju. Rafmagnið fór af bátn- um og við urðum að nota neyð- artalstöðina til að kalla á hj’álp. Vélbáturinn Þórunn Sveins- dóttir, sem fór Leó til hjálpar fékk á sig brotsjó og missti með- al annars út veiðarfæri af dekki, en síðan kom varðskipið Ægir á staðinn og lónaði það með bátunum inn til Eyja. Skip- in voru lengi að slóa úti, meðan fárviðrið gekk yfir, en komu inn til Eyja klukkan þrjú í nótt. Fleiri Eyjabátar komust í hann krappann í gær, meðal annars þaö fræga aflaskip Sæfojörg, sem fékk á sig brotsjó. en engin siys urðu þó eða neinir meiri háttar skaðar. Örfá skip eru nú á sjó, aðeins nokkrir loðnubátar, sem halda sjó austur í bugtum og ^ stærri togbátarnir. Að sögn l TMkynningaskyldunnar sinntu allir bátar, sem á sjó voru í gær, skyldutilkynn in gum og skiluðu sér allir til hafnar. Fiestir sluppu í land áður en veðrið skall á, en það kom mjög snögg- lega í eftirmiðdaginn i gær. JH Ef samningar takast á gnindiveMi sáttatillögunnar mun það þýða 17— 22% kjarabót hj’á yfirmönnum að lauslegu mati. Helztu atriðin til hækkunar, sem felast í sátitatMlög- unni eru: Allir yfirmenn fái auka aflaverðlaun, 0,3% af afla, þegar landað er erlendis og aflaverðmæt- in fara yfir 9.000 sterlingspund. — Hingað tíl hafa hásetar og skip- stjóri haft þessa uppbót. Þá er gengið út firá þvi, að tíl- lag í stofnsjóö af aflaverði áðtir en ti’l s’kiptingar kemur, lækki úr 22% í 16%. Sjávarútvegsráðherra hefur heitiö að beiita sér fyrir iþví, en í bátakjara'samningunum lýstu báðir aðiiar áhuga sínum á því, að þesisi breyting y>rði gerð. Fyrir utan þetta fengust vedk- indafrí yfirmanna lengd verulega. Fá þeir mi 5 mánaða veikindafri eftir 5 ára starf, nema skipstjórar, sem fá 6 mánaða veikindafri. —VJ Allir skólar opnir fyrir geirfuglinum — um 400 búsund hafa þegar borizt — félaga- samtök viða um land taka þátt / sófnuninni # Mikill áhugi virðist hafa gripið um sig um Iand allt að safna nægjanlegu fjármagni til að Islendingar geti eignazt „síð- asta“ geirfuglinn. Félagasamtök um landið hafa brugðizt vel við. &E1RFUGIMN im.m • 1150.000 • 1500.00» ■ 1150.000 ■ 10§0.000 750.00» 500.00» ■ 250.900 hvatningum forvígismanna þjón ustuklúbbanna hér á höfuðborg- arsvæðinu og eru safnanir víða hafnar, bó að ekki hafi gefizt tími til skipulagningar. Um 400 þús. krónur bárust til Náttúru- fræðistofnunar íslands nú um helgina, en þar hefur söfnunin miðstöð sína. Fulltrúi Kvískerja-„akademí- unnar“, — Hálfdán Bjömsson, bóndi Kvískerjum Öræfasveit varð einn fyrstu einstaklinga til að leggja sitt af mörkum, en hann kom með 5.000 kr. og afhenti ,,kollega“ sínum dr. Finni Guð- mundssyni. — Fyrsta fyrirtækið sem gaf í söfnunina var hins vegar sagði útgerðarmaðurinn, þegar hann tilkynnti um 100.000 kr. gjöf, „og meira ef á þarf að halda‘‘, Margir aðrir hafa gefið til söfn- unar, bæði stórt og smátt. Ölgerðin Egill S’kallagrímsson gaf t. d. 50 þús. kr, kunnur lögfræðingur gaf 10.000 kr. o.s.frv. Skólastjórar og kennarar hér á höfuðborgarsvæðinu buðu fram að- stoð sína til söfnunarinnar og munu vinna ásamt félögum úr Lions Kiwanis og Rotary í öllum barna- og unglingaskólum borgarinnar á morgun frá kl. 5—10 um kvöldið að söfnuninni, en morgundagurinn verður aðalsöfnunardagurinn og all- ir skólamir opnir til að taka við franailögum. Einnið verða skólam ir í Kópavogi og á Seltjarnar- nesi opnir. útgerðarfélag aflabátsins Geirfugls j 1 dag er tekið við framlögum í f Grindavík, Fiskanes h.f. — „Þetta i öllum rikisbönkunum, hjá dag- hefur verið svo mikil happafleyta, j blöðunum og í Náttúrufræðistotfnun að það má ekkj minna vera“, I íslands. — VJ Reyna að veiða í soð- ið handa Parísarbúum Verður markinu náð fyrir mið- vikudagskvöld? Súlan er nú kom in í 400 þús., en þarf að komast i í:'2|5 miUjónlr. • „Vanguard-flugvél frá okk- ur kom úr sinni fyrstu ferð á fimmtudaginn var Þeir komu með fullfermi af heimilistækjum frá Hollandi,“ sagði Ólafur Thordersen, stjórnarformaður flugfélagsins Þórs í Keflavík, sem nýlega fékk til landsins 2 skrúfuþotur af Vanguardgerð og er fyrirhugað að fljúga með fisk glænýjan af hausingaborðinu til Evrópu, en nýta síðan heimferð ina með því að hlaða vélarnar ýmsum vörum. „Þessi ferfl á fimmtudaginn var nú bara tiil aö standa viö gerða saamninga", sagði Ólafur, „við feng um nefnilega engan fisk til að ; fara með út, og óhjákvæmil. verö ur hal'li af sliku f'lugi. Á morgun ætlum við að fljúga til Parísar með fuilla vél atf fiski — þ.e. ef fæst bein úr sjó í dag. Það lítur nú ekki vel út með veðrið, en ef enginn fiskur veiðist er ég hrædd ur um að við sláum ferðinni á frest". Sagöi Ólafur Vísi 1 morgun að ætlunin hjá þeim Þórs-mönnum væri að flytja í framtíðinni sem mest atíflökuðum fiski út, en sem stendur er meginhluti farmsins að eins slægður og hausaöur og geymdur í sérstökum einangrunar kösisum úr plasti. — GG buxurnar! i Ungdómuritm er harðtrr af sér. Nú eru ungu stúlfeum- ar byrjaðar að ganga í stuitit- buxum — ðn þær em í tízfeu eriendis um ' .‘‘þeissar mundiir — þótt hávet- ur sé á íslandi. Kuklann láta þær efeki aítra sér frá því aö ganga í þressum klæðnaði, sem 'varla tólst skjól góður. En hið sama mátti víst segja um mini- Stiutitbuxiumar em einnig vin- sælar sem felæönaöur á skemmtistöð __um en ekMorðn ar það algeng- ..ar, aö dyraverð |ir hafi fengið fyrinmæli um .,ur-;:':hv,ei™g afstöðu skuli taka til sllks klæðnað- ■Jgj „ííþkj- ' j'r', ij Venjulega hef- .ilgMHíiiUr 'kvenfólkinu tekizt að koma sínu fram þeg- ar um felæða- |burö er að liræða — en öðru máld gegn ir um kárlmenn ina sem mega deiila enn um það hvort vdð hæfd sé að vera með hálsbindi eða án þess, þegar skemmti- staðimir eru sótJtir. — SB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.