Vísir - 01.03.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 01.03.1971, Blaðsíða 7
V 1 S I R . Mánudagur 1. marz 1971. 7 TRÉSMIÐJAN VÍÐIR AUGLÝSIR: Glæsilegt úrval af sófasettum með góðum greiðslu- skilmálum. Verðið hvergi lægra. — Hvergi meira úrvaL TRÉSMIÐJAN VÍÐIR HF. Laugavegi 166 Símar 22229 — 22222 Konan þarf ehM aö sitja iieima Konan þarf ekki að sitja heima, þegar eiginmaðurinn flýgur með Fiugfélaginu í viðskipfaerindum. Hún borgar bara bálft fargjald - það gerir fjöiskyiduafslátturinn. Þegar fjölskyldan ferðast saman, greiðir einn fullt gjald - allir hinir háift. Fjölskyiduafsiáttur gildir allt árið innan- lands og 1. nóv. - 31. marz til Norður- landa og Bretlands. Veitið konu yðar hvíld og 50% afsláttur FLUGFÉLAC /SLAJVDS Eðkarparket tv'ilakkað 23x137x3000 mm Otrúlega ódýrt HANNES ÞORSTEÍNSSON & Co. h/f Sími 85055 Þ.ÞORGRÍMSSON&CO IPTaema W PLAST SALA -AF6REI0SLA SUÐURLANDSBRAUT 6 & V-þýzk gæðavara Spennustillat 6, 12 og 24 volt Vér bjóðuni: 6 múnaða úbyrgð HABERG H. F. Skeifunni 3E Sinii 82415 HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RlKISIN LAUGAVEGI77, SÍMI22453 Þeini einstaklingum, sem hyggjast nú sækja um lán frá Húsnæðismálastofnuninni til kaupa á eldri íbúðum, er hér með bent á, að slíkar umsóknir þurfa að bérast stofnuninni með öllum tilskildum gögnum fyrir 1. apríl n.k., síðari eindagi á þessu ári vegna sömu lána er 1. okt. n.k. Heimild til lána þessara er bundin við íbúðir, sem keyptar eru eftir 12. maí 1970 og skal um sókn berast eigi síðar en 12 mánuðum eftir að kaupum hefur verið þinglýst. Umsóknareyðublöð eru afhent í stofnuninni og á skrifstofum bæjar- og sveitarfélaga. \ NYTT FRA LITA VERI Höfum fengið munstruð teppi í öllum hugsanlegum li tasamsetningum. Breiddir frá 2 m upp í 3.66 m. Verð frá kr. 597.00 upp í 954.00 pr. ferm. Kynnið yður söluskilmála vora og staðgreiðsluafslátt. Aðeins úrvals vörur í LITAVERI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.