Vísir - 01.03.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 01.03.1971, Blaðsíða 4
Gœði í gólfteppi GÓLFTEPPAGERÐIN H/F Suðurlandsbraut 32 Sími 84570 Stéttarfélag verkfræðinga Aðalfundur Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verð- ur haldinn í Tjarnarbúð uppi í dag mánudag inn 1. marz kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Námskeið / vélritun Námskeið í vélritun hefjast 4. marz, bæði fyr ir byrjendur og þá sem læra vilja bréfaupp- setningu. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvél. Innritun og uppl. í síma 21719 og 36112. Vélritun — FjöJritun Þórunn H. FíUxdú.'.tir | Granoagarði 7. | Sími 21719 og 36112. Norska söngkonan Ruth Reese mun syngja og lesa Ijóð úr verkum þekktra blökkumanna í lðnó í kvöld, mánudaginn 1. marz kl. 20.30. Undirleikari verður Carl j Billich. Miðar verða seldir í aðgöngumiðasölu j Iðnó kl. 14—20.30. — Verð kr. 150.00. \ Norræna Húsið. NORRÆNA I HÚSIÐ Zetu gardínubrautlr. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval s.f. Skúlagötu 61 Simar: 25440 25441 V 1 S 1 R . Mánudagur 1. marz 1971. „LITLA og vann Sslandsmeistara — og gj'órbreytir baráttunni i kvennaflokknum Njarðvíkurstúlkurnar litlu, lcomu : auðveldlega farið upp á toppinn heldur betur á óvart í gærdag i i begar á næsta árj. Laugardalshöllinni, þegar þær !innu | Valui átti auðvelt með Víkings- Fram, íslandsmeistarana í hand-, stúlkurnar og vann 12:4, — en knattíeik, í geysispennandi leik. leikur KR, s«n er fallið í 2. deild Fram fékk tækifæri til að krækja þó í annað stigiö með vítakasti á siðustu mínútu eða raunar eftir að leiktími var úti, en skotið hitti í stöng, — sigur Njarðvikur 9:8 var staðreynd, — og fáir fögnuðu ejns ofsalega og Valsmenn, og Armanns, var einna bezti leik- ur dagsins. Honum lauk með jafn- tefli 14:14. og hlaut KR þar sitt fyrsta stig, — en of síðbúið stig, því úr þessu getur ekkert orðið lið- inu til hjálpar, úr því Njarðvík vann sinn leik. — JBP Valur á nú meiri möguleika, tap- aðj með einu marki gegn Fram á | dögunum. og hefur nú náð því i stigum. Það hvíldi einhver spenna yfir. þessum leik Fram og Njarðvikur i | l. deildinni. Upphaiflega var deilt um það hvoru liðinu bæri að láta sig í sambandi við búninginn, báðir | í bláum búningum. Endirinn varð; sá, að Fram mætti til leiks í rauöu Þetta hefur e.t.v. ekkj fallið Fram-' stúi'.kunum, eða hvað? Líklegra er þó að Fram hafi mætt nokkuð um of sigurvisst til leiks. — e-> end' þótt sagt hafi verið um Njarovikurstúlkurnar að þær leiki án leiksk;-'uiags, þá unnu þær mest á því. að Frarr, ónýtti tækifæri m. a. þrjú vitaköst. Annars virð- ist levkskipulag allt í molum í kvennaflokkunum og ekkert sérmál Njarðvfkursfúlknánna, s*ir virðast einna vngstar f 1. deild, og gætu MWTOn.^JHB.imiw.111—1•• H.'rvmámmí Markmaðurinn óð fram og ætlaði að skora sigurmarkið! — en Grótta tapabi le’knum þess i stad 13:14 - Armann veitir KR þvi áfram keppni i 2. deild íifiií ii.fi 1 ^i', . ■ ú-'á'iíbiíi-A Góóar bækur Gamalt verö fíÍAris4i'i)iiRIÍ4fi 5;ILA Oí : VAvR.v Húúiud ÁLÍ HElM'.JlVI ♦ MUNIÐ RAUÐA KROS8ISIN Marlcvörðurinn. sem óð fram og h'igöist skora sigurmarkið fyrir hið unga lið Gróttu á Seitjarnamesi, 1 setti endapunktinn á vonir þeirra Gróttumanna um að fá tækifærj í 1. deild í handknattieik á næsta vetri. Hann lét verja hjá sér línu- skot, en skot eiga markverðir helzt ekki að reyna. Hins vegar sá mark- vörður Ármanns sér leik á borði að nota skot á tömt mark Gróttu og skorað; 14:13 á síðustu stundu, — og er Ármann því enn í miklum barningi gegn KR, eins og sjá má á stigatöflunni. Grótta lék einnig um helgina gegn KR og virðist niðurröðun á mótinu næsta furöu'.eg, þegar eitt af þrem sterkustu liðunum leikur gegn tveim þeim efstu með sóiar- hrings inillibili. KR vann leikinn 26:19. Atmars var faart barizt viðar, t. I d. háðu Akureyrariiðin tvö. Þc*r og i K'A ðísispennandi Kappleik r.yrðra. I Vilanlega var reiknað með sigri j ICA, — ókki sízt þár sem tveir ac jbeztu mönnum Þórs voru staddir ! suður á Kanarieyjum, þeir Aðal- ! steinh Sigurgeirsson o,t> Geir Þor- ! steinsson, — en hvað gerðist svo? : — Þór var.n sigur 17:16 áhorfend-" 1 um í fþróttaskemmunni og ekki hvað sízt sjálfum furðu. sér til mikillar STAÐAN Staöan í 1. deild kvenna: 9 Fram—Njarðvík 8:9. • Valur—Víkingur 12:4. Q Ármann—KR 14:14 Valur 8 Fram 8 Armann 8 Njarðvfk 8 Víkingur 8 KR 8 99:71 87:76 80:94 63:81 59:76 67:97 14 14 7 6 6 Staðan í 2. deild karla: © Grótta—KR 19:26. ® Ármann—Grótta 14:13. • Þór--KA 17:16. KR 9 Ármann 8 Grótta 11 KA 8 Þróttur 9 Þór 8 Breiðabl. 6 1 222:159 16 156:126 14 244:239 10 176:169 8 176:192 8 158:189 4 98:166 0 Verzlunarmannaféíag efnir til almenns félagsfundar í Víkingasal Hótel Loftleiðum miðviku- daginn 3. marz klukkan 20.30. FUNDAREFNI: LÍFEYRISSJÓÐSMÁL Frummælendur Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur. Gunnlaugur J. Briem, fulltrúi. Ingvar N. Pálsson, framkvæmdastjóri. Að framsöguerindum loknum fara fram hringborðsumræður. Umræðum stjómar Magnús L. Sveinsson sknfstofustjóri. V. R. félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjómin. Reykjavíkur i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.