Vísir - 01.03.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 01.03.1971, Blaðsíða 14
ta V í S I R . Mánudagur 1. marz 1971. SIMAR: 11660 OG 15610 TIL SOLU Til sölu: Isskápur, eldavél Rafha, hrærivél, vöflujárn, gólfteppi, út- varpstæki, segulbandstæki, borö- stofuborð og 4 stólar, sófaborð stóll (bólstraður), orgel, harmóníum bækur: íslendingasögur, rit Davíðs Stefánssonar, Nordisk Lexikon, al- fræðasafn AB. Dekk, sum á VW, felgum, stuðaratjakkur fyrir amer fskan bíl, húdd af Land Rover ’65. Sími 23889 kl. 19—21. 1B Nýtt Axminster gólfteppi, selst ódýrt og með afborgu-num, stærð 30,9 ferm. Ennfremur 2 innihurðir. Uppl. í síma 34221. Hárþurrka. Ronson 66, ti'l sölu. Sími 12356. Tií;sölu 3 tnotuð, Vel með farin ullar-gðfftepþi ásamt fflti. Uppl. í sfma 81148. GuIIfiskabúðin auglýsir: Nýkorr. in stór fiskasending t. d. falleg- ir slörhalar einnig vatnagróður. — Allt fóður og vítamin tilheyranu: fugla og fiskarækt. Munið hunda- ólar og hundamat. Gullfiskabúðin. Barónsstfg 12. Heimasimi 19037. Húsdýraáburður. Utvega hús- dýraáburð á bletti. Heimfluttur og borinti á ef óskaö er. Sími 51004. Smelti-vörur I mikíu úrvali, —- smelti-ofnar og tilheyrandi kr. 1677, sendum um land allt. — Skyndinámskeið í smelti. Uppl. 1 sfma 25733. Pósthólf 5203. Á gjaíverði ný dragt nr. 38, telpu kápur, kjólar, buxnadragt og fleira. Uppl. f síma 15392 eftir kl. 17. Fatnaður. Til sölu ný, ensk ull' arbuxnadragt, meðalstærð, selst ódýrt. ppl. í síma 37072. Til sölu sem nv fermingarföt, meðalstór og buxnakjóll — stærð ca. 42. Uppl. í síma 19589 eftir kl. 6. Peysur með háum rúllukraga. Mikif úrvaf alla' stærðir Verðið mjög hagkvæmt Prjónaþjónustan. Nýlendugötu ,'f. A Sím.j 16020. Peys?.<r með háum rúi!uk-aga i barna- og táningastæróum. Peysu'- búðin Kíín, Skólavöröústíg Í8. — Sfmi 12779. ; Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð, dívana, Mtil borö (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fomverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. HEIMIUSTÆKI Til sölu Westinghou.se ísskápur meö sjálfvirkri afhrímingu. Verö kr. 15 þús. Uppl. i síma 32550. HJ0L-VAGNAR Vel með farinn barnavagn(Scandia) til sölu, verð kr. 3500. Sími 81478. Notuð reiðhjól. Nokkur stykki uppgerð reiðhjól til sölu. Gamla verkstæðið Suðurlandsbraut 8. — Sími 85642. Skermkerra óskast keypt. Uppl. í síma 19449. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu, einnig barnastóll í bíl og þvottavél á sama stað. — Sími 32920. Vel með farinn Pedigree bama- vagn til sölu. Sími 1C391, Hvort ég geti talað? Segið mér, kunnið þér að fljúga???? BÍLAVIÐSKIPTI Vél óskast i Renault R 8 eða R 10. UppL í síma 23915 eftfr kl. 5.30. il sölu Zephyr 4 árg. ’62. Uppl. i síma 38356 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Chevrolet ’54, seist ódýrt. Uppl. f sfma 34841 eftir kl. 7 á kvöldin. KUSNÆDI I B0DI Herbergi til leigu. Hrísateig 12, 3. hæð. Uppl. á staðnum. MUSN/tDI ÓSKflST Ung hjón með 2ja ára telpu öska að taka á leigu 2—3 herb. i íbúð. Reglusemi og skilvísum 1 areiðsilum heitið. Uppl. í síma 82152. Viðskiptafræðingur óskar eftir I "ð taka á leigu góða 2 — 3ja herb. j íbúö. Helzt I Aust.urbænum. Fyrir j framgreiðsla. Uppl. í sfma 16414. I ” "... Kópavogsbúar. Drengja- og feipnabuxur i öUum í'tærðusn, 'cnjubi’X'Ví : ölhim stærðum, barnanæifö! og peysur, rúllukraga peysur með sLörurn araga. Alltaf sama hagstæöa verðið. Prjónastof- an. Hlíðarveg' 18. Kópavogi. Til scvhi Dpel Kadett ’63 í full kom.nu ástandi. — Uppl. í síma 3109Í eftir kl. 7. ,i 'Æ-:--."'—....... 1» .VP5* > láfegir | Zephyr ’55 til sölu. Vmislegt úr |þeim er bó vel nothaeft. Verð/ 4 i þús. kr. S'jani 42526. 2 ungar stúlkur utan ar landi i óska eftir 2ja herh. íbúð strax, | helzt í Austurbænum. — Skilvís ! ,-TrpipsIa. Reglusemi áskilhi. Uppl. ’ í síma 37995 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung h.ión, sem eru að koma frá námi eHeodis, ósika eftir 2—4 rbtsrb.'-íbúð, sem fyrst. Alger reglu’ semi og skilvfs greiðsla. Uppl. í síma 37974. ATVINNA OSKAST Vantar kvöld- eða heimavinnu strax. Er 28 ára, vön afgreiðsilu á veitingastað. — Get útvegað með mæli ef óskaö er. Sími 85557. Félagssamtök, útgefendur, at- vinnurekendur. Mann, sem vinn- ur vaktavinnu vamtar aukavinnu, t. d. innheimtu. Ýmislegt fleira kem- ur ti'l greina. Uppl. í síma 14821. Kona vön afgreiðslu óskar eftir atvinnu frá 1. júní n.k. Margt kamuir tiil greina. Ti'l'boð sendist afgr. blaðsins merkt „444“. Teiknun. Tek að mér teiknun aug'Iýsinga og myndskreytinga. — Ódýr en vönduð vinna. Uppl. í síma 17977 eftir kl. 2 á daginn. Til sóiu bilavarah'Iuitir úr Skoóa árg. ’oi. selst ódýrt. Uppl. í síma -0106. Verzl. Kardemommubær Lauga- /egi 8. Ódýr leikföng. Nýjustu flugvéla og skipamódelin, módel- iitir. Tóbak, sælgæti, gosdrykkir. v^erzl. Kardemommubær, Lauga- tegi 8. | Notað sófasett til sölu, 3ja sæta sófi, 2 stólar og borð. Uppl í síma 37072. Til sölu skápar og gólfteppi. — Uppl. J síma 85263. Til sölu tekik hjónarúm 400 kr. Einnig B.Ó. stereo magoari 2x20 w. kr. 18 þúsund. Uppl. í síma 41989. ! Til sölu Chevroiiet árg. ’53, stend | ur við Vöku. Uppi. á staðnuro. | Vil kaupa góöan bii árg '68—’70. ! Evrópskan 4 — 5 manna, t d. V.W | Góð útborgun fyrir góðan bíl. — Uppl. í síma 35853 eftir kl. 6 e. h. Miðaidra maður óskar eftirherb. og skSiúsi eða eldhúsaðgangi. — Uppi, í fifma 2’095 frá kl. 6—8 í kvöld og næstu kvöicl. Óskum eftir 2 — 3 herb. íbúð. Uppl. ; síma 35572 eftir kl. 7 á kvöidin. - 3ja herbergja íbúð til sölu ná- , lægt miðbænum. Uppl. í síma 31453 á kvöldin. mm Gróðrarstöðin Valsgarður Suður- andsbraut 46. Blómaverzlun — forgsöluverð. Stofubióm — Afskor in blðm. Sparið og verzlið í Vals- ?arði. Heilsurækt Atlas, æfingatími 10 -15 mín. á dag. Árangurinn sýnir iig eftir vikutíma. Lílcamsrækt '-owetts, heimsfrægt þjálfunarkerfi iem þarfnast engra áhalda. eftir Jeorge F. Jowette heimsmeistara i yftingum og gtimu. Bækumar rosta 200 kr. hvor, 2 ritlingar 1 raupbæti ef báðar bækumar em 'lantaðar. Líkamsrækt, pósthólf '.115 Reykjavík. Hjóibarðar, Til sölu ýmsar stærð ir af notuðum hjólbörðum. Hjól- j barðaviðgerð Kópavogs, Nýbýla i vegi 4. Til sölu eftirfarandi: Philco sjón varp 23“, svefnherb.sett (tekk) svefnsófi og burðarrúm. Uppl. í síma 30610. Víxla og veðskuldabréfaeigendur. Erum kaupendur að öllum tegund um víxia og veöskuldabréfum. Tilb sendist augi. Vísis merkt „Hagstæð viðskipt:” Er á gUtunni með ársgamila telpu. Öska efltir tveggja herb. I- búð. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 37515. I Duglegur og reglusamur piilltur j ósikar eftir að kynnast reglusamri ! stúlku á aldrinum 28—35 ára. Til í boðum ekki svarað nema mynd fyilgi. Þagmæilsku heitið. Ti'lboð sendist blaöinu merfct „5565“. Bílskúr óskast á leigu með nið- urfaild í 2—3 mánuði. Uppl. i síma 15853. Litið herbergi óskast fyrir sjó- mano, má vera í risi eða kjaiilara. í UppL í síma 20664. BARNAGÆZLA Gæzla óskast fyrir hálfs árs dreng 5 daga vikunnar frá kl. ! 9—6). Helzt í gamiia Vesturbæn- j um. Uppl. f síma 14038. Fomverzlunin kallar! Kaupum eldri gerð húsmuna og húsgagna þó þau þurfi viðgerðar við. Fom- verzlunin Týsgötu 3 — sími 10059. ÓSKAST KEYPT Kaupum hreinar léreftstuskur læsta verði. Leturprent, Slðumúla 12. Sími 30630. Takið eftir! Höfum opnað verzl un á Klapparstíg 29 undiir nefninu Húsmunaskálinn. Tidgangur verzl- unarinnar er að kaupa og selja eldri gerðir húsgagna og húsmuna, svo sem: buffetskápa, fataskápa, skatthol, skrifborð, boröstofuborð, stóla og margt fleira. Það emm við sem staðgreiðum munina. Hringiö og við kornum strax. Peningamir á borðið. Húsmuinaskálinn, Kiapp arstig 29, sími 10099. Antík húsgögn, sem voru i Nóa- túni hafa flutt á Vesturgötu 3 kjallara. Opið frá 2—6, laugardaga 9-12. Sími 25160. Gerið svo vel aö lita inn. Antik húsgögn Vestur- götu 3. SAFNARINN Kaupi og staðgreiöi mikið rnagn isienzkra frímerkja stimpluð í pafckavöm, ennfremur óstimpluð lági'ldi í heidum örkum. Vinisamleg- ast sendið nafn og símanúmer f pósthólf 604, Reykjavík. Frímerki — Frímerki. íslenzk frímerki til sýnis og sölu frá kl. 10—22 í dag og á morgun, tæki- færisverö. Grettisgata 45. Kaupum islenzk frímerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21A. Sfmi 21170. Frímerki. Kaupum notuð og ónot- uð íslenzk frímerki og fyrstadags- umslög. Einnig gömul umslög og kort. — Frímerkjahúsið, Lækjar- götu 6A. Sími 11814. 4ra herb. íbúð óskast tid leigu. Uppi í sima 11539. 2—3ja herbergja íbúð óskast, nelzt sem fyfst. Sími 81379. Húsráðendur. Látiö okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastig. Uppl. i sfma 10059 TAPAÐ — FUNDIÐ Dökkblátt Philips drengjareið- hjól tapaðist frá Akurgerði 4 fyr- ir nokkru síðan. Þeir sem geta gef ið uppl. um hjólið vinsamlega lát ið vita I sfma 35784 eða 37136. KMEEmiMB Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Stimplagerðin, Hverfisgötu 50. Stúlka, helzt vön saumaskap, óskast hálfan daginn við fatabreyt ingar. — Svavar Ólafsson, klæð- skeri, Laugavegi 133. Sími 20230. Barngóð kona óskast tiiil að gæta tæplega 2ja ára drengs 2—3 daga d viku, nokkra mánuði, frá og með 29. marz. Helzt nálægt Laugarásnum. Uppl. í síma 31162. Bamgóð kona. Bamgóö kona eða stúlka óskast til þess að gæta barns á 1, ári dagpart í Vesturbæn um (Hagar). Vel borgað. Hringið í síma 26290. Góðar bækur Gamalt verð Afborgunarskilmálar BÚKA- MARKAÐUH SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM /N

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.