Vísir - 01.03.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 01.03.1971, Blaðsíða 2
...Og skelfilegur heilagur andi „Nei!!“ — er það orð sem Richard Brooks er fræg- astur fyrir að æpa og góla í tíma og ótíma. Hann öskrar hærra en nokkur hermaður í Útlendinga- hersveitinni, og þeir sem með honum hafa unnið við kvikmyndir, segja að orðtak hans ætti að vera letrað yfir húsdyr hans: „Nei! ekki núna. ÁÐUR!“ „Hann er alltaf eins“ Herra Broofcs er sérstæöiw rit höfundur og leikstjöri og sumir sjá aldrei nafn hans fyrir 6ér nema með upprópunarmerki á eftir. Kona hans, leikkonan Jean Simmons, segir að hann hafi „gert margan manninn dauðskelk aðan, þ. e. . s. þar til þeir koma auga á glottið í augum hans“. Þaiu Riöhard Brooks og Simm- ons eru núna stödd í Hamborg, þar sem hann er að gera kvik mynd. Brooks segist ævinlega vilja kvikimynda I raunverulegu umhverfi, þar sem hann leggi einstaka fæð á kvikmyndaver. Hefatu myndir hans eru „Lord Jim“ (með Peter O'Toole I aðal- hiutverki) sem var tekin i Kambódíu og „Með köldu blóði", sem tekin var f Kansas, USA. Brooks er kraftaiega vaxinn maður, hávaxinn og farinn að grána í vöngum og ævioleg er hann klæddur galiabuxum og spontskyrtu. Þegar blaðamaður einn hitti hann i Hannborg um dagdnn, hékk handkllæði niður úr buxnavasa hans, „hann er alitaf með þetta handiklæði", sagði Jean Simmons, „ég man fyrst eftir honum með það þegar við vomm f Kambódíu. Það er það skemmtiiega við Richard minn. Það er hægt að setja hann niðuir hvar sem er í heiminum, og hann er afflitaf eins“. $« Mynd sú, sem Brooks vinnur að í Hamborg, ber þann forvitni iega titil „$“ (borið frarn: Doll- arar), og aðalhlutverk leika Goldie Hawn, Warren Beatty og Gert Fröbe. Verður myndin ölli tekin I Hamborg, og sviðsmynd- irnar ýmist sú fræga gata Reep- erbahn og aMt upp í Kunsthalle- listasafnið. „Um hvað er þessi kvikmynd?" spyr Brooks — og svarar sér er hún um banka, ha? Þetita er efcki bara banki sem við kvik- myndum, það er til dæmis þessi dómkirkja, það er frseg dóm- kirkja. Og i þeirri dómkirkju okk ar eru verk eftir Michaelangeló oig við erum með þau verk, við eigum þau. Kodak gerði þau. Sjáðu þessar myndir sem við er um með — sviðsmyndir, ekkert annað en bankar, bankar, bankar. Sjáið þessar súllur — þær geta auðveldlega staðið undir veröld- inni all ri. Bankar og peníngar Myndm er um peninga. Bönk unum er alveg sama hverjireiga peniogana. Það er ekki til neitt i þeirra augum sem heitir skítuig- ir peningar — aðeins þeir fá- tæku taia um skituga peninga — alllir þessir peningar lenda hér eins og þvottur í þvotitahúsi. Al'l ir peningar eru yndisiegir. Þetta er dómkirkja sem getur bjargað hvaða sál sem vera skai, og út úr hverri frelsaðri sál, spretta margar litiar sálir. Þér gæti dottið í hug eftir það sem ég hef sagt, að þetta sé efckert annað en háalvarleg sátíra um peninga. Nei! Þetta er bara hryliHngsmynd. Ég vona Fólkið með blýantana Brooks er frá Fiiadelfiu. Hann vann áöur sem frétitas'kýrandi við útvarpsstöð eina. Síðar hóf hann að skrifa skáldsögur, en það var áður en hann lagði leið sfna til Holilywood. Hann er óvenju- lega sjálfstæð persóna miðaðvið bandaríska leikstjóra aimennt. Hann leyfir engum klippara að skera niður sínar myndir. — hann viiil vinna allt slíkt sjálfur. Hann sagði nei takk við svimandi há- um upphæðum sem sjónvarps- stöðvar buðu hornum fyrir að fá að sýna „Með köldu blóði", þar sem þær frægu hengingarsenur sem í þeirri mynd eru, hefðu ver ið klipptar frá, ef myndin hefði verið sýnd í sjónvarpi. Hann leyf ir leikurum sínum aldrei að lesa handrit sín, en gaukar heldur að þeim fáeinum iínum, dag hvem sem upptökiur standa. Þegar Jean Simmons átti afmæli meðan stóð á gerð myndarinnar „The Happy Ending“, en í þeirri mynd lék hún aðaihlutverk, rétti hann henni fyrirferðarmi'kinn pakka sem afmælisgjöf. Þegar hún tók umbúðimar utan af, var þar ekk ert inni fyrir annað en þykk og mi'kil skrifbók, allar síðumar auðar. Utan á bókdnni stóð „Handrit Simmons“. Brooks seg ir, að það að hann láti leikara aldrei fá í hendur hándrit, komi aðalllega sjá'lfum honium tiil góða, bæði sem höfundi og leikstjóra. Þegar fól'k taki tid við að leika i kvi'kmynd, vilji það ævinlega breyta sögunni eitthvaö tiil sam ræmis við þess eigin persónu, segir Brooks „,ef leikaraimir þekkja ekki söguþráðinn, þá geta þeir vissulega ekki breytt hon- um“. Brooks segir ]>að vera erf- iitt starf „að vera alflt í senn, leikstjóri, myndatökumaður, höf undur handritsins og aðstoðar- leikstjóri. Hver sem er getur keypt sér blýant fyrir tíkall og orðið rithöfundur — bil'Stjórar, vinnukonur, sálfræðingar — allt þetta fólk er rithöfundar. Maður nýtur ekki sjálfræðis í manns eigin starfi, nema maður hafi næga peninga. Ef þú ekki græðir peninga, þá koma afflar vinnukon umar, eiginkonumar og bílstjór- amir og sálfræðingamir með blý anitana slna. Þegar þú bins vegar græðir fé, þá heldur þetita fólk, að þú hafir lyki'linn að öllu. „Velgengni, velgengni, velgengni... Ef ungur maöur græðir á sinni fyrstu kvikmynd, þá fá kvik- myndaframleiðendur honum afflt það í hendumar sem hann fýsir. Ef honum mistekst, þá taka þeir al'It frá honum. Misheppnuöum mönnum leyfist ekkert í Amer- íku. Ríkir Ameríkanar vilja ekk- ert annað en velgengni, vel- gengni, velgengni og velgengni á velgengni ofan. Ég spyr: Hvað er sífelld velgengni? Meðai- mennska!“ Brooks er ekki einn listamanna um að kvarta undan þvingunum fjármálavaldsins: „Ég er ekki aö bera mig saman við Mozart eða Beethoven, en þeir fengu stund- um fyrirskipun sem hljóðaði eitt hvað á þá leið: Vertu svo vænn að skrifa núna kvartett fyrir veizluna okkar sem á að vera í sjálfur á sinn eigin hátt: „Hún að menn hafi. nokkra skemmtan er um peniniga! Fyrst af öfflu af“. v. h k |fpŒ|| , ý*1 ’ & léá J í$( I ................................................................................. ..... ..... .............iSMvÍ „Fiðringur fór um mig allan.... ... og ég gat< ekki annað en laumazt að he nni, þar sem hún sat á sandbing, og smellt af mynd“, sagði ljósmyndarinn sem kom þessari mynd á framfæri við dagblað eitt i Sidney í Ástralíu. Stúlkan, sem þama liggur í febrú armánuði eins og reykvískur góöborgari 1 snjóskafli að trimma, heitir Julie Lee og er ekki nema 19 ára, og hún laumaðist niöur é strönd meðan félagar hennar á skrifstofunn i fengu sér kaffi. næstu viku. Hafðu verkið ekki of hátt stifflt, vegna þess að það verður hjá okfcur fyndið fól'k. Og reyndu að láta verkið ekki standa lengur yfir en 32 mínútur, vegna þess að okkur langar að láta ieika það miffli eftirréttar og kaff is. Ég er ekki Mozart, en állir listamenn stríða við hömilur." Þá koma þeir strjúkandi kviðinn Og Brooks talar, ekki meira við blaðamenn, hann dembir sér í vinnuna aftur. Hann er sérfræð ingur i að koma leikurum i rétta stemmningu — og hatar ekkert eins mikið og matar- eða kaffi- tíma, „þá koma þeir aiftur úr kaffinu, strjúkandi kviðinn og með gljáandi augu af veffliðan og öffl spenna andartaiksins er töpuð að eilífu." Og hann harðneitar að taka sér andartaiks hvffld. Jane Fonda treður á tánum á Nixon Hin fræga leikkona Jane Fonda sem hefur snúið bak við kvik- myndaiðnaðinum, til þess að helga sig algjörlega aö berjast fyrir friði f heiminum. Hún hef- ur tekið upp hanzkan fyrir rétt- lætiskröfur indiánana. og svörtu pardusanna. Og nú ætlar hún að gera and-stríðsleikrit fyrir hermennina. Hingað til hefur Bob Hope séð um að skemmta hermönnunum. Fyrst í Kóreu og núna í Víetnam. Hann hefurgert þetta svo vel að margir hafá viljað kaffla hann bezta friðarráö gjafa sem Nixon hefur haft. Nú fær Bob Hope harða samkeppni. Jane Fonda segir „nú er kom- inn tlmi til aö hermennirnir fái einhverja skemmtun sem þeir geta þegið með þökkum. „Flestir hermannanna þrá frið, og að styrjöldin hætti. Þessa þrá ætla ég að reyna að túl'ka í þessu lei'k riti. Það eru ekki allir sem eru mjög hrifnir af Bob Hope. Hann getur verið skemmtiiegur. Nú verður herinn að leyfa fófflri, sem alvarieg málefni liggja á hjarta að komast að.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.