Vísir


Vísir - 01.03.1971, Qupperneq 11

Vísir - 01.03.1971, Qupperneq 11
v i a i K . ivianuaagur i. marz íu/i. c I DAG Hljómsveitin Mánar frá Selfossi. útvarpS^ Mánudagur 1. marz 15.0o Fréttir. TMkyneingar. Píanó tónleikar. Walter Gieseking leikur verk eftir Beethoven, Schumann, Debussy og Ravel. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið eifni. a. Stefán Júlíusson rit- höfundur flytur annan frásögu- þátt sinti um heimahaga (Áöur útv. 8. f. m.). b. Þórunn Magnea Magnús- dóttir fer með nokkur frumort ljóð (Áður útv. 10. des. sil.). 17.00 Fréttir. Að tafli. Guðmund ur Amiaugsson flytur skák- þátt. 17.40 Börnin skrifa. Ámi Þórðar son les bréf frá bömum. 18.00 Félags- og fundarstönf, 4. erindi. Hannes Jónsson félags- fræðingur talar um undirstööu aitriði góðrar ræðu.: 18.25 Tónlei'kar til'kynnmgar, 18.45 Veðurfregoir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son menntaskólaikennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Kristján Inigölf9son kennari á Hallormsstað talar. 19.55 Stundarbil. Freyr Þörarins son kynnir popptónlist. 20.25 Erfðaskráin. Ævar R. Kvaran flybur erindi. 20.55 Einsöngur: Maureen Forr- ester syngur iög eftir Duparc, PaladiWie, Debussy og Flem- ing, iohn Newmark leikur á' píanó. 21.25 Iþróttir. Jón Ásgeirsson seeir frá. 21.40 f.'iienzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passíusálma (19). Dr. Sigurðr Nordal les. 22.25 Kvöldsagan: Endurminn- ingar Bertrands Russells. Sverr ir Hólmarsson menntasköla- kennari les (11). 22.45 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmund'ssonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP KL. 20.30: Mánar frá 1 kvöld er á dagskrá sjón- varpsins þáttur með Mjómsveit- inni Mánum frá Selfossi sem nefnist „Þú horfinn ert“. Vísir fékk þær upplýsingar hjá sjón- varpinu að hljómsveitin myndi leifca 5 lög. Fyrst Iéki hún 2 lög af plötu þeitri, sem þeir sendu frá sér um. jólin, það er að segja lögin „Þú horfin ert“ og „Frelsi". Síðan kæmu 3 er- lend lög sem bera nöfnin I don’t mind, Some day og Mad dogs and Englishmen. HJjómsveitina Selfossi Mána skipa Mary MacDoweil, Ólafur Þórarinsson, Bjöm Þórar insson, Smári Kristjánsson og Ragnar Sigurjónsson. Nýbúið er að taka upp þátt, þar sem veröur fluttur Ijóðabálkur eftir Hrafh Gunnlaugsson við tónilist eftir Atla Heimi Sveinsson, og er það hljómsveitin Náttúra, sem mun flytja tónverkið. Sjónvarpiö gat ekki gefið upplýsingar um það hvenær þáttur þessi yrði - sýndur. • sjönvarpf^ Mánudagur 1. marz byggður á sögu eftir Aldous Huxley. Lokaþáttur: Guösrfki. Þessi þáttur er ekki viö hæfi 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 „Þú horfin ert“. Hljóm- sveitin Mánar frá Selfossi leik ur. Söngvari Mary MacDowell. Hljómsveitina skipa auk henn- ar Ólafur Þórarinsson Bjöm Þórarinsson, Smári Kristjáns- son og Ragnar Siguriónsson. 20.50 Kontrapunktur. (Point Counter Point). Eramhalds- barna. 21.35 Fiölukonsert eftir Mozart. Yehudi Menuhin leikur ásamt hljómsveit Tónlistarféiagsins i Osló Konsert í G-dúr fyrir fiölu og hljómsveit, K. 216, eftir Mozart. 21.50 Tage Erlander. Erlander, fyrmm forsætisráðherra Sví- þjóðar, lítur yfir farinn veg. 22.25 Dagskráriok. « * Brúókaupsatmælið Brezk-amerisk litmynd með seiðmagnaðri spennu og frá- bærri leiksnilld sem hrífa mun alla áhorfendur, lafnvel þá vandlátustu. Þetta er 78. kvik mynd hinnar miklu listakonu Bette Davis Jack Hedley Sheila Hancock Bönnuö yngri en 12 ára. Sýno kl. 5 og 9. Hrakfallabálkurinn fljúgandi íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný, amerísk gamanmynd I Technicolor um furðulega hluti, sem gerast i leynilegri rannsóknarstöð hers ins. Aðaíhlutverk: Soupy Sal- es, Tap Hunter, Arthur O’Conin ell, Edward Andrews. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 /l'k í/ %..-‘Ja.jíJ0' Gullnu læsirnar Óvenju spennandi og vel gerð, ný. ensk-amerisk sakamála- mynd i litum er fjallar á kröft- ugan hátt um baráttu lögregl- unnar við alþjóðlegan glæpa- hring. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AMra síðasta sinn. KOPAVOCSBIO RICHARD WIÐMARK CARROLL BAKER KARL MALDEN SflLfflEÖ R!CAíiö3 MOílIflLBAN DOLORES OELRIO fiiLiEBT IIBUlfiD ARTHIIRKEIEDY JAWFS STFWflBT f^æSJOBMI Islenzkur texti. Indiánarnir Mjög spennandi og sérlega ve) gerð og ieikin, ný. ame- rísk stórmynd i litum og Cin- emascope. Sýnd kl. 5 og 9. Vitisenglar Hrikaleg amerísk mynd um villimenn nútlmpns sem uefn ast einu nafni vítisenglar. Myndin er í litum og meö ísl. texta. Endursýnd kl. 5.) 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. JOHN FORDS n Frönsk-ftölsk Cinemascope- Etmynd meö dönskum texta um heldur óhugnanlega brúö- kaupsferð. CarroII Baker Jean SorrelJ Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 9 og 11 MÁNUDAGSMYNDIN Sjö s*riðshetjur Heimsfræg japön-k mynd. — leikstjóri Akira Kurosawa. Bönnuð innan ; ára. Sýnd kl. 5 og 9. ■ fnnMiLir.BSI Litvórðunnn Ein at beztu sakamálamynd- um sem séz' nafa nér á landi. Myndin er i lltum og Cinema scope og með islenzkum texta. George Peppard. Raymond Burr og Gayle Hunnicutt. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuö böraum tnnan 16 ára. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ég vil — Ég vil Sýning þriðjudag kl. 20. Pósi Sýning miðvikudag kíl. 20. Ég vil — Ég vil Sýnintg fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opln frá kl. 13 15-20 Slm> 1-1200 LEIKF£T\6 FreykjavIkdií Kristnihaldið þriðjudag, upp- selt. Jörundur miðvikudag . Hitabylgja fimmtudag. Kristnihaldlð föstudag. ' Aðgðngurniðasatar, iðnó er opin frá Kl. 14 Simi 13191.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.