Vísir - 01.03.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 01.03.1971, Blaðsíða 6
V í S I R . Mánudagur 1. marz 1971. Féll við / úrslitahlaupinu komst þó á verðlaunapall Bjarni S'efánsson keppendum á sænska Í2vimi Stefánsson, ungi spretthlauparinn í KR, varð þriðji í röðinni í 60 metra hlaupinu á sænska meistaramót- inu í frjálsum íþróttum í gærdag, en það var haldið í hinni /isastóru ísknattleikshöll, Johann eshov í Stokkhólmi. — l Þetta er gott afrek hjá Bjama, sem var einn af 52 kennendum. „Þetta byrjaði hállf illa fyrir Bjama“, sagði hjálparmaður hans, Gunnar Benediktsson (Jakobssonar), sem er viö nám í Svfþjóð. „Það urðu á mistök í skráningu. Ég hafði áður full- vissað mig um að allt mundj í lagi með þátttöku Bjama, en sfðan kom f ljós aö hann var ekki skráöur í 6. riðli, eins og bann átti að vera“. Talsverð forföll voru í blaupinu, og breyt- ingar höfðu verið gerðar. Bjami hljóp loks í 9. riðli og varð ann- ar á 7.1 sek. „Hann var farinn að kólna um of eftir langa bið“, sagði Gunnar. varð þriðji af 52 meisfaramótinu / gær En Bjarn; komst þó í undan- úrslitin og þar hafði hann for- ystu fram á sfðustu metrana í geysi-harðri keppni við Per Olof Sjöberg, sem va-nn þó á sjónar- mun, báðir fengu fcímann 6.9 sek. „Þarna var ég kjáni", sagði Bjami um þefcta hlaup sitt, „ég hélt að ég væri búinn að vinna hlaupið, Svfinn var alltaf á eftir mér, en á síðustu metrunum sla-kaðj ég víst á og hann varð sjónarmun á undan f markið". í úrslitunum voru miklir kapp' ar auk þelrra Bjarna og Per Olofs, Finninn Jarko Tapw>la, Lennart B-lomkvist og Uif Santhesson. Það var greinilegt að hlaupið yrði spennandj og skemmtilegt. „Ég fékk ágætt start f annarri tilraun**, sagði Bjami, sem hafði áður þjófstartað og var því und- ir mikilli pressu, því auk þess að hafa þjófstartað voru gadd- amir að hrynja undan skónum hans. „En lfklega hef ég stigið of langt skref f byrjuninni, því ég datt fram 'yfir mig, tókst þó að rífa mig" ifþþ, en háfði þá misst. h'ina frámfýrir tníg“. Samt tókst Bjama að ná þrem keppi- nauta sinna á marklínunni að heita mátti, þeim Tapola (sem ja-fnaði Norðurlandametið í 100 metmnum f fyrrasumar á 10.3 sek), Ulf Santhesson og Lenn- art Blomkvist, sem er vel kunn- ur spretthlaupari. Per Olof vann hins vegar hlaupið á 6.8 sekúnd- um, en Torsten Johannsson var annar á sama tíma. Bjami þriðji á 6.9, en Tapola fjórði á sama tíma, Blomkvist fimmti á 6.9 og Santhesson síðastur, einnig á 6.9 sekúndum, svo sjá má að hlaupið var geysispennandi. „Ég er alls ekkj ánægöur.með árangur minn“, sagði Bjami Stefánsson I gærkvöldi, „ég fann að ég hefði getað betur ef ég hefðj ekki fallið við f start- inu. Gunnar Benediktsson sagöi blaðamanni Vfsis að mistökin f stjórn mótsins, sem Svíunum þóttu afar leið og hörmuðu, hefðu komið illa niður á Bjama, enda kal-t í ísknattleikshöllinni og erfitt að bíða f 40 mínútur eftir hlaupi, eftir að hafa hitað upp. Þá var Bjami undir tals- verðri pressu fyrir úrslitin, því gaddarnir höfðu hrunið undan hlaupaskónum á trégólfinu. Lik- lega hefur hann látið það hafa of mikil áhrif á sig. En árangur Bjama er góður, og greinilega megum við vaenta fcíðinda af þessum efnilega hlaupara í sumar. — JBP KR í öðru sæti í 1. deild eítir sigur gegn HSK Ljóst er nú orðið að aðalkeppnin í 1. deild mun standa um annað ^sætið. Nú sem stendur em mestar Er á að KR og Ármann sem j eiga'"eftir fjóra léiki og Þór á eftir fimm leiki, berjist um ^þettab.áeató mg geturisú baráttá- ! orðið mjög tvfsýn. I ÍR-ingar sigmðu enn einu sinni Vú um helgina og er það mjög ó- Itrúlegt að nokkuð komið í veg ‘fyrir sigur þeirra úr þessu. HSK byrjaðj mjög vel gegn KR og komst fljótlega 1 20—5, eftir að staðan var jöfn, 5—5, En svona auðvelt átti það ekki að verða fyrir þá, því að KR-ingar minnkuðu smám saman bilið og f hálfleik skildu aðeins fjögur stig og var staðan þá 35—31 fyrir HSK. Fram undir miðjan seinni hálfleik hélzt oftast 6—10 stiga munur, en er um 11 mínútur em eftir jafna KR-ingar í 51—51 og tóku sfðan fljótlega forystu. Munurinn var þó oftast liftill en þó komust þeir 9 BlaðaskcScin TA—TR Svart: Taflfélag Reykjavíkui Leifur Jósteinsson Biöm Þorsteinsson ABCDEFGH m t 1*1 wm m u\ m m&m m msi i mmtm Heimsmeistaralið Rúmena er á leiðinni til Islands og hefur lðinu gengið misjafnlega, en þó unnið Norðmenn, „bezta handknatt- leikslið Norðurlanda“ tvívegis. Finnlandsferðin varð ekki aö neinu á síðustu stundu og fengu Norðmenn annan Ieik í staðinn. Svo virðist vera að Gruia hinn mikli handknattleiksmaður þeirra Rúmenanna eigi að sameinast hópnum núna í vikunni og komi til Islands. Þetta hefur þó ekki verið staðfest. ABCDEFGH Hvitt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðtnundsson Sveinbjörn Sigurðsson 20. leikur hvíts: Khl stig undir lokin, en HSK minnikaði muninn niður í þrjú stig á sfðustu mínútunum með góðum leikkafía, og iokatölumar uröu 81:78 fyrir KR sem þar með krækti sér f fcvö dýrmæt stig og 2. sætið f deildinni, aM. ufii' Injr* Mjög áberandi var það með KR- liðið í gærkvöldi, að þrátt fyrir að meðalhæð liðsins sé sú haesta hjá íslenzku liði náðu þeir mjög fáum fráköstum og mátti raunar segja að HSK-menn væru næstum ejnráð- ir um þau og fengu þeir mörg af stigum sínum þannig, að þeir gáfcu skotið hvaö eftir annað þar sem þeir náðu oftast boltanum er hann hrökk frá körfunni eða var sleginn frá, og verða KR-iftgar að laga þetta eitthvað. Hjá KR voru stigahæstir: Einar 30, Kolbeinn 18 og Kristinn 12 stig. — HSK: Pétur 20, Magnús og Ein- ar 18 hvor. 1 2. deild fór svo fram einn ieikur í gærkvöldi og áttust þar við neðstu liðin, Breiðablik og iBH. Líklega hafa fllestir búizt við sigri ÍBH, þar sem það hafði sýnt ágæt- an leik gegn efsta liðinu í deild- inni, UMFS. En það fór á annan veg, Breiðablik náði sfcrax yfiriiönd- innj f fyrri hálfleik og hafði vfir i hálifleik 35:21. í seinni hálfleik tókst ÍBH að minnka muninn mjög og er rúmar 8 mfnútur eru eftir er aðeins tveggja stiga munur 49:47. Þeim tókst þó aldrej að jafna metin og misstu niður sex stig og töpuðu leiknum með 60:66. Beztan leik hjá Breiðabliki sýndu Einar, Eysteinn og Donald, en hjá ÍBH áttu beztan leik Lárus, Ragnar og Friðbjöm. Á undan þessum leikjum var leikinn einn leikur í 2. flokki karla og léku þar Valur og Njarðvíkingar. Leiknum lauk með stórsigri Vals, 70:17, og eru leikmenn Vals margir hverjir mjög efnilegir. Á laugardag sigraöi svo ÍR HSK á Laugarvatni með yfirburðum, 103:77 og má þá segja að sigur iR sé öruggur. — ÖÁ *>•* »» \ > - V|». Phil Parkes, risinn f marki Úlf- anna, varði allt frá leikmönn- um Liverpool á laugardaginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.