Vísir - 06.03.1971, Blaðsíða 1
r
Fjallganga fyrir
olla í trimntinu
61. árg. — Laugardagur 6. marz 1971. — 54. tbl.
40 50 pokar af pósti, bög<;la-
póstur þar innifalinn, eru nú geymd
ir á pósthúsinu þar til póstmanna-
verkfallið í Englandi leysist, en
þá mnn þessi póstur verða sendur
af stað með fyrstu ferð.
Póstm(eistari sagði í viðtali við
Vísi í gær, að hann teldi, að eng-
in vandræði yrðu með póst sem
Með fuglinn i fanginu i islenzka sendiráðið:
Kæmi til landsins frá Englandi, þeg
ar verkfallið j leystist og að hann
myndj -koma með fyrstu ferðum.
Pósturinn, sem bíður á póst-
húsinu mun vera tiitöiluJega lítið
imagn þar sem beíðni hafði borizt
um að póstur yrðj ekki sendur út
fyrr en verkfallið leystist.
— SB
• •
HEIM UR FRÆGDA RFOR
ÍFTIR CEIRFUGLINUM
— uppboðið vakti mikla athygli i London
„Þetta hefur verið mikið ævintýri alveg frá upp-
hafi, er söfnunin hófst á föstudaginn fyrir viku.
Hreint og beint ótrúlegt. Við vorum mjög svo
spenntir á taugum fyrir og á uppboðinu. Og satt að
segja, þá hef ég alveg gleymt hápunkti uppboðsins,
þegar við héldum að Du Pont myndi hreppa geir-
fuglinn“, sagði Finnur Guðmundsson, fuglafræðing
ur, er hann og Valdimar Jóhannesson, blaðamaður
og geirfuglinn komu með þotu Flugfélagsins til
Keflavíkur laust fyrir klukkan hálfátta í gærkvöldi.
m
m
<*••«
„Við gripum fuglinn, er hann
hafði verið sleginn okkur“,
sagði Valdimar „og uppboðshald
arinn, Sotiheby, neitaöi að bera
notkkra ábyrgð á honum, þar
sem hann var nú orðinn eign
Náttúrugripasafns Islands, og
vildi hann eikki einu sinni fá
ofckur umbúðir uitan um hann.
Við urðum þvtf að vefja hann
örmum og steðja með þann
dýra fugl nakinn í íslenzka
sendiráðið, þar sem hann var
geymdur um nóttina“. Flugfé-
lag Islands tók síðan að sér aö
fá kassa utan um hann og ann-
aðist hann að öl'Iu leyti þar til
lent var á Keflav ík u rf 1 u gvel 1 i.
Fékk hann meira að segja sér-
stakt sæti fyrir sig í þotunni
— og þuriftti ekfci að borga.
Þeir Vaildimar og Finnur
sögöu að ferð þeirra eftir fugl-
inutn' hefði verið sevintýri lífcust.
Uppboðið hjá Sotheby vakti
mikla atbygli fréttastofnana
„og hvar sem viö fórum um
London eftir uppboðið", sagði
Finnur, „kom til ofckar fólk og
spurði, hvort við værum menn-
irair fná íslandi, sem keyptu
fuig'linn". Sögðu þeir féilagar að
öll blöð, stór og smá, allt frá
T>he Times og niður í slúður-
blöð, hefðu getið um uppboöið
hjá Soitíheby, enda var þar
mangt sjaldgæfra náttúrugripa
boöið upp, þótt fuiglinn hefði
verið þeirra dýrastur og mest
fágeeti. Hé'ldu þeir Finnur að
þeirra frægðanför eftir fugilin-
um hefði og vakið sérstafca at-
hygli, t. d. var þeirra þrisvar
gietið í fréttum útvarpsins og
sjónvarpið BBC lagði boö fyrir
Finn að koma í viðtal, en því
miður bárust þau boð of seint.
„Og verðið á geirfuglinum var
Dr. Finnur með geirfuglinn.
„Við tryggðuni hann strax
fyrir andvirðinu“, sagði Finn-
ur.
laegra en við bjuggumst við,
líkast ti'l vegna þess að menn
haifa vitað að við ætluöum okik-
ur að kaupa fuglinn". — GG
Ferðafélag íslands og fþrótta-
samband Islands vinna sameig
inlega að göngu-trimmi, göngu-
þrammi, göngu-þjálfi, eða hvað
annað menn vilja kalla þá heilsu
bót að ganga á fjöll. Fyrsta
fjallaferðin. sannkölluð fjöl-
skylduferð, verður farin í fyrra
málið kl. 9.30 frá Umferðarmið-
stöðinni. Haldið verður í létta
gönguferð upp á Olfarsfel'l. Alls
verður efnt til 46 trimmferða
á vegum Ferðafélagsins til
hau'stsins. Er bæklingur um
göngutrimmið kominn í bóka-
verzlanir og íþróttavöruibúðir.
Að sögn Einars Guðjohnsens
er verið að útbúa kassa, sem
komið verður upp viða á fjalls
tindum, sem klifnir verða. Þar
mun verða gesta'bók, sem menn
rjta nöfn sín í, þegar þeir hafa
náð efsta tindinum.
Einn vill gjarnan
í Ameríkanana
Einn íslendingur a.m.k. hef-
ur fullan hug á að mæta banda-
rfs'ku fjö'lbragðamönnunum —
(wrestling), sem komu hingað í
morgun og keppa og sýna á
morgun og 'mánudag í Laugar-
dafshöllinni.
Það er ungur maður, Jón Hl'íð
ar Guðjónsson, sem segist tilbú-
inn að mæta þessum mönnum,
enda þótt hann kunni ekki mik
ið fvrir sér f þessari glímu ut
an það, sem hann hefur séð á
sjónvarpsskerminum.
„Auðvitaö vi'l ég ekki láta
drepa mig í þessu“, sagði Jón
í gærkvöldi, en hann er starfs-
maður við Heimakjör, ekur
sendiferðabfl fyrir kjörbúðina.
„Það eru margir að letja mig,
en ég hef aMs ekki kastað þessu
fré mér ermþá og svai$ ákveðið
á Iaugardag“, sagði hann.
Wrestling-ikempumar keppa á
sunnudag kl. 20.30 og aftur á
mánudagskvöldið kl. 20.30.
Heimsmeistarar
til Reykjavíkur
í gærkvöldi
Heimsmeistarar Rúmena komu
til landsins í gærkvöldi, — og
Iíklega hefur þeim fundizt mik-
ið til um móttökumar, — blaöa
menn, ljósmyndarar, útvarps-
menn, tæknimenn öMu ægði
saman, — en tilefnið var þó
ekki koma þeirra, — aldrei
þessu vant. Geirfuglinn var sá
,,hinn svarti senuþjófur“. Við
smelltum þó mynd af liðinu
og segjum frá komu þess.
— Sjá bls. 5.
Geirfuglinn í tollskoðun í Keflavík. Aftan við kassann er Finnur
Guðmundsson — allir safngripir eru tollfrjálsir, þannig að ekki
hækkar verðið þar. Frá Keflavík var fuglinum ekið í lögreglubíl
* Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg, en almenningi gefst kostur
að sjá geirfuglinn í anddyri Þjóðminjasafnsins frá og meo
morgundeginum og næstu viku. Sjá einnig bls. 9.
Vinna lögð niður
við Laxcírvirkjun
Öll vinna á vegum Laxárvirkj
unar var lögð niður á hádegi í gær
að fyrirmælum Laxárvirkjunarstj.
og um 80 manna starfslið, sem
unnið hefur að Laxárvirkjunarfram
kvæmdum mun halda að sér hönd
um yfir helgina meðan sáttaumleit
anir fara fram í Laxárdeilunni.
Sáttasemjari hafði boðað fund
með Laxárvirkjunarstjórn, sem
átti að hefjast kl. 11 í morgun, en
annar fundur með báðum deilu-
aðilum hefur verið boðaður kl. 4
í dag.
Búizt er við, að fundirnir standi
yfir helgina og jafnvel fram á
mánudag.
Forsætisráðherra. Jóhann Haf-
stein, mun fljúga norður lil Akur-
evrar op dfia «sáttafimdina —GP
IJtgerðin beri
einnig ábyrgð
á óhappaslysum
Samkvæmt núgildandi siglinga-
lögum ber útgerðarmaður aðeins
ábyrgð á tjóni sem skipstjóri,
skipshöfn eöa aðrir, sem vinna í
þágu skips, hafa valdið í starfi
sínu vegna yfirsjónar eða van-
rækslu. Því er ekki um bótarétt
að ræða, ef slys á skipverjum or-
sakast af óhappatilvikum, náttúru-
hamförum eða öðru slíku, til dæm
ís ef slv.s stafar af hálku á bilfari.
Fjórir þingmenn leggja til, að
þessu verði breytt og lögfest svo-
kölluð hlutlæg ábyrgð, en þá fær
hinn silasaði bótarétt án ti'llits
tíl þess, með hvaða hætti slysið
varð, nema hann, hafi verið vald-
ur að því.
Flutningsmenn eru Friðjón Þórð
arson (S), Pétur Sigurðsson (S),
Jónas Árnason (Ab) og Lúðvík
Jósenssioin fAbl
/