Vísir - 06.03.1971, Side 3
"} I S I R . Laugardagur 6. marz 1971.
UMSJON
BENEDIKT
VIGGOSSON
þeirri hugsun, að hljómteikun-
urn hafi verið fnestað fyrst og
fremst vegna hingaðkomu
Shady.
Fyrstu tvær LP-plötur Trú-
brots voru báðar gefnar út af
Fálikanum, en nú stendur fyrir
dyrum, að Trúbrot geri samn-
ing við Tónaútgáfuna. Sú útgáfa
— segir Karl Sighvatsson / viðtali v/ð NÚTIÐ, nýtt blað fyrir ungt fólk
T k)k næstu viku kemur út fellur að áhugamálum æskunn- kvikmyndina „Woodstock",
nýtt tímarit, sem hteliga mun ar. Hann hefur um alWangt sem sýnd verður í Austurbæjar
sig áhugamiálum æskunnar, vftt skeið ritað þaö efni, sem birzt bíói um páskana, pop-fréttir og
o@ hreitt. Blað þetta ber heitið hefur í þættinum „Á stóðum m. fl. Forsiíðumyndip er af Sig-
Nútíð og miun kioma út mánað- æskunnar“ f Morgunblaðinu, urði Karlssyni í Ævintýri, þá
anlega. Aöstandendur hinis nýja og þá jafnan í samvinnu við fyl'gir blaðinu ,,plakat“ með
blaðs eru þeir Stiefán Haildóns- annan aðila, nú síðast Svein- mynd af Sigurðj Rúnarj í Nátt-
son, Sveinbjöm Ragnarsson og björn Ragnarsson, en þeir fé- úm.
Kristinn Benediktisson. Stefán lagar hafa aö auki verið skrif- —-*-
mun sjá um efnisöfllunina og aðir fyrir því, sem „GLUGG-
er væntanfega skráöur ritstjóri INN“ hefur boðið lesendum sín f •_ B
og ábyrgðarmaður blaösins. um upp á í Lesbókinni. Þá LM S __ .
Sveinbjörn mun annast umbrot- stjómaði Stefán sjónvarpsþætt- ffJfMfflWj ISfW EBSjt
iö, og Kristinn tekur þær ljós- inum „í góðu tómi“ og hefur ■ f lr Irf NW|
myndir, sem koma til með að veriö einn af diskótekurum W
birtast f b'laöinu. Tónabæjar nokfkum veginn alllt ______
Stefán Halldórsson hefur það tímabil, sem staðurinn hef- í f | ' jHK
mjög komið við sögu varðandi ur verið opinn. Meðal efnis í H
miðiun fjölmiöla á efni því sem þessu fyrsta tölublaði af NÚ-
„Bara leið og vildi breyta til,“ sagði Shady, er þessi mynd
var tekin af henni. Tilefnið var hugsanleg burtför hennar
frá Trúbroti, en nú er hún komin aftur. — Kannski verður
hún um kyrrt?
TVTæstkomandi mánudagskvöld
verður þjóðlagakvöld í
Tónabæ og að vanda undir
stjóm Ómars Valdimarssonar,
sem sér um þáttinn „Sjá má,
þó smærra sé letrað" í Vikunni.
Þjóðlagakvöldin f Tónabæ
hafa áunnið sér töluverðar vin-
sældir ög ávalt verið vei sótt,
nú hafa þau legið niðri um tíma,
og verður þetta fyrirhugaða
kvöld því vafaiiaust vel sótt.
Ríó tríó, Þrjú á paiili og Helgi
og Krisitín munu halda uppi
stemmningunni á þjóölagakvöld
inu á mánudaginn.
Eins og komið hefur frarn hér
í þættinum hafa þær breytingar
orðið hjá „Þrem á palli“. að
Halldór Pálsson tók við af
Helga Einarssyni, en þær breyt-
ingar fæddu af sér þjóð'.aga-
dúett; sem skipaður er þeim
Krisitínu Ólafsdóttur og Helga
Einarssyni. Það mun þvi mörg-
um leika forvitni á að sjá,
hvernig þessir aðilar njóta sin
nú í sviðsljósinu í Tónabæ.
Kolbeinn Pál'sson hefur tekið
við framkvæmdastjórn Tóna-
bæjar, og eru ýmsar breytingar
fyrirhugaðar á rekstri staðarins,
sem nú tekur til starfa af full-
um krafti. Meiningin er að hafa
nokkur kvöld opin án aðgangs-
eyris á næstunni og er ætlunin
að haifa ával'lt topphljómsveitir
til staðar. Usn þessa helgi verð-
ur það Ævintýri, sem teikur
fyrir dansi.
SAMUELG&
Karl Sighvatsson ræðir m. a.
um þá streitu, sem sækir að
mörgum í hinu daglega
amstri, í viðtali, sem Stefán
Halldófsson færði í letur fyr-
ir blaS siít NÚTÍÐ.
Nýju upplagi af 1. tbl. hef-
ur verið dreift á blaðsölu-
staði í Reykjavík.
Ó.mar Valdimarsson verður
kynnir á þjóðlagakvöldinu .,.