Vísir - 06.03.1971, Síða 7
V 1 S I R . Laugardagur 6. marz 1971.
$R. BRYNJÓLFUR G1SLASON:
Hvert ætlarðu ?
Uin íslenzka þjóðkirkja hefur
helgað æsku þessa lands
einn sunnudag í árinu, fyrsta
sunnudag í marz. Yfirskrift
þessa dags í ár er stutt, aðeins
tvö orð: H'vert ætlarðu? >að er
spurt um stefnu, hvert liggur
leið þín ungi maður, hver verð-
ur vegferð þín, hivar ertu stadd-
ur, þegar kemur að leiðarlokum,
hvað ber fyrir augu, þegar þú
lítur yfir farinn veg? Þú ert ung-
ur, þú átt alia framtfðina fyrir
þér, þér finnst óþarfi að spyrja,
of snemnit En ferðalagið ræðst
af heimanbúnaðinum, leiðarlokin
ákvarðast af því, að hverju hafi
verið stefnt í uipphafi.
í einhverri fiægustu ræðu,
sem nokkru sinni hefur verið
haldin. Fjallræðunni, er taiað
um tvö hús, annað byggt á
sandi hitt á bjargi. Og það
kom óveður mikið, og það húsið
féll, sem byggt var á sandinum,
húsið á bjarginu stóð af sér öll
veður. Þar er með mannsævina
eins og húsin. Grunninn þarf að
vanda. Enginn byggir hús án
þe£is að komast niður á fast,
eirís og það er kallað. Enginn
gétúr heldur byggt líf sitt á
sartdi. Fyrr.eða síðar kemur að
þvi, að brotalöm þess Hfs Verði
svo augijós að maðurinn fær
ek-ki lengúr undir þyi risið. Og
þá er of seint að snúa við, of
seint að gera gott úr þvi, sem
illa var gert, of seint að láta
það ógert. sem gert var. Kannski
kemstu einhvern t'imann í þá aö.
stöðu að heyra hvislað: of
seint, of seint. Og hvar er þá
von þin og þrá?
þekldngar og tækni. Og þvi mið-
ur viröist þroskj hans ekki auk-
ast að sama skapi og tæknin.
Maðurinn notar tækni sína ekk-
ert siður í þágu hins illa en hins
góða. Hún er notuð til þess aö
reisa múra í stað þess að rífa
þá niður. Og tæknin er köld,
hún hefur ekki sál og hún hef-
ur í för með sér sálarkulda.
Nýlega var því iýst fjálglega í
sjónvarpsþætti, hvernig vél-
mennið mundi vinna öll störf
mannsins .í framtíðinní. En þaö
var ekki talað um, hvort mað-
urinn mundi þroskast að sama
skapi.
Gegn þessu hefur ungt fólk
um allan heim barizt. Það vill
brjóta niður múrana, sem um-
lykur fölkið. En það. sem mest
stingur í augu, eru liinar ógeö-
felldu myndir, sem þessi . bar-
átta birtist í. Og þessar myndir
eru andþjóðfélagslegar og flótti
frá lífinu. Það geta varla kall-
azt góðar baráttuaðferöir að
neyta ejturlyfja. Það er að synda
undan straumi og leiðir ekki til
góðs. Öll barátta krefst átaka og
vinnu og erfiðis, Ég las fyrir
skömmu ræðu, sem, einhver
frægasti skóiamaður okkar ís-
lendinga flutti viö skólasetn
ingu fyrir rúmum 60 árum. Þar
er hann að hvetja hið unga fólk
til að berjast hinni góðu baráttu
og segir m. a.: „Reynið að gera
skólavistina að æfingaskóla í
því að gera hver öörum lífið
Ijúft og ánægjulegt, um leið og
þiö vinnið verk ykkar með alúð
og dugnaði. Gömlu Rómverjarnir
sögðu: ,,Þú skalt lifa fyrir aðra,
ef þú vilt lifa fyrir sjálfan þig“,
þ. e. a. s. sjálfum Joér til á-
nægju. Þeir höfðu þegar séö
þetta lögmál lífsins. Undarlegt
lögmál. Meðan við hugsum allt
eða mest um okkur sjálf. að
okkur líði vel, hvað sem öörum
líður, þá Hður okkur aldrei vel;
en ef við hættum því og förum
að hugsa mest eða allt um aðra,
að láta þeim líða vel, hvað sem
okkur sjálfum líður, þá fer okk-
ur fyrst að líða vel sjálfum.“
Síðar í sömu ræðu vitnar hann
í grfskan speking sem sagði:
..Leitum Iþeirra unaðssemda,
sem koitia á eftir áreynslunni,
ekki þeirra, sem á undan henni
fara.“
Af framangreindum orðum
Nútímaþjóöfélög eru marg-
brotin og sifellt að verða flókn
ari. Aukin tækni gerir það að
verkum, að hver einstakur verð-
ur að hafa meiri þekkingu á
valdi sínu en nokkum tímann
áður. Þetta gerir meiri kröfur,
um leið og það veitir meirj mögu
leika. Möguieikamir eru miklir.
valið hlýtur því að verða erfitt
því só á kvölina, sem á völina
Sé bonð saman við eldra þjóð
félagsástand, þá er fjölbreytni
möguleikanna gífurleg. Nú er
varla hægt að segja. að einhver
sé á rangri hillu vegna lélegra
ytri aðstæðna. Hver einstakur
ætti að geta fundiö sér svið við
hæfi, þar sem þroskamöguleik-
ar hans fá notið sín.
En allt þetta gerir meiri kröf-
ur til einstaklingsins. Sam-
keppnin er hörð. Þvi er snemma
spurt: Hvert ætlarðu? Það verö-
ur að taka ákvörðun snemma.
Námið er orðið langt og enn
að lengjast. Alltaf er verið að
uppgötva ný þekkingarsvið, sem
maöurinn þarf að hafa á sínu
valdi. En þetta virðist }k> þýöa
það líka, að maðurinn er að
nokkru leyti fangi sinnar eigin
téb
Skátamessa. — Sr. Jón Einarsson í Saurbæ flytur guðsþjónustu á skátamöti f Botnsdal.
Ljósm. Boggi.
Æskulýðsdagur þióðkirkjunn-
ar er á morgun. Kirkjusíða Vís-
is er helguð efninu: Kristur og
æskan. Hugvekjuna skrifar ung-
ur prestur. sr. Brynjólfur
Gíslason í Stafholti. Hann er f.
á Kirkjubæjarklaustri 26. des.
1938, varð stúdent á Akureyri
vorið 1959 og cand. theol. frá
,4. Háskóla ísl. 30. jan. 1988- Starf-
aði síðan hjá félaginu Vernd i
Reykjavík unz harin : vigðist til
Stafholtsprestakalls í Borgar-
firði 3. marz 1969. Kona hans
er Áslaug Pálsdóttir bónda á
Litlu-Heiðj í Mýrdal.
má sjá. að ýmsir hafa komizt
að raun um, að maðurinn er
fyrst og fremst hann sjálfur i
samfélagi arinarra manna. Og
þetta var raunar líka sagt endur
fyrir löngu austur í Gyðinga-
landi. Að vísu ekkj alveg eins,
en merkingin er hin sama: Elska
skaltu náunga þinn eins og sjálf-
an þig. í framhaldi af þessu
svari var spurt: Hver er náungi
minn? Og sem svar við þessari
spurningu var sögð sagan af
miskunnsama Samverjanum. Sá
reyndist náungi mannsins, sem
ræningjamir réðust á, sá er
miskunnaði sig yfir hann. Þessi
heimur okkar virðist stundum
. vera fullur af árekstrum. Hrópar.
hann ekki á miskunn? Á hugar-
far miskunnsama Samverjans í
stað haturs og ofbeldis? i
I upphafj þessara hugleiðinga
var spurt: Hvert ætlarðu, ungi
maður? Þú átt langa leið fyrir
höndum, hún verður erfið, þú
þarft að berjast. Veröur það hin
góða barátta? Þaö getur brugðið
til beggja vona. En þú þarft
ekkj að-berjast einn; Þú getur
haft þann í för, sem sagöj við
bræður tvo, sem voru fiskimenn
á Galíleuvatni: Komið og fylgiö
mér. Og þeir stóðu upp, yfir-
gáfu allt og fylgdu honum.
Hann vill leiða- þig, styrkja þig,
vernda þig. gefa þér frið sirin,
kenna þér ieitina aö hinu góða,
Drottinn vor, Jesús Kristur.
i