Vísir


Vísir - 06.03.1971, Qupperneq 13

Vísir - 06.03.1971, Qupperneq 13
Flugfélag íslands h.f. óskar aö ráða mann nú þegar til starfa hjá bókhaldsdeild félagsins í Reykjavík. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstof- um félagsins, sé skilað til starfsmannahalds fyrir 12. marz n.k. LUCFELACISLANDS DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin ÁRBÆJARPRESTAKALL Aðalsafnaöarfundur verður haldinn í anddyri bamaskólans sunnu- daginn 14. marz kl. 4 e. h. VINNINGUR FHA FJLUGFJEÆ-ÆGMVU Skrifstofustarf KEPPT verður um hasstu saman- lagða spilatölu á öllurn kúluspilunum. Ferð til Mallorka fyrir þann keppanda, er verður efstur samanlagt á kúluspilin: C AMPU S-QUEEN MAY FAIR SHANGRI-LA A-GO-GO DANCING LADY SfflP MATES TÓMSTUNDAHÖLLIN á horni Laugavegar og Nóatúns Nánari upplýsingar um keppnisreglur veittar á staðnum. _____ Hver vi'H ekki dvelja ókeypis í 17 daga, i sumri og sól á glæsilegu hóteli á Mallorka. Vinningshafi verður sjálf-' krafa meðlimur í Klúbb 32. ferðaklúbbi unga fólksins. 1 S I R . Laugardagur 6. marz 1971. Skipulag og þátttaka neytenda í þvl verður mikið rætt á Norræna byggingardeginum. ™ gar? umhverfis- mótun og neytandinn TTinn almennj borgari hefur uppi æ meiri kröfur í þá átt að hafa áhrif á umhverfis- mótun. Þetta kemur greinilega fram í leiðarvísi fyrir ráðstefn- una Norræni byggingardagurinn, sem haldin verður í Finnlandi í sumar, og Arkitektafélag ís- lands er aðilj að. Því er ekki að ófyrirsynju, að svolítið verður sagt frá þessari ráðstefnu, eins og hún er kynnt í upplýsingapésum hér á síð- unni. Aðalerindj ráðstefnunnar heit ir Byggingarstarfsemin endur- nýjuð. I útdrætti stendur: „Þátt ur byggingarstarfseminnar er stór í okkar samfélagi. Hvernig þar tekst til í umhverfismótun, gætir í lífi hvers þorgara um mörg ókomin ár. Þessi atvinnu- grein er ein sú þýðingarmesta í dag, þjóðfélagslega séð, og auk þess stór vinnuveitandi. I okkar ört breytilega þjóðfélagi er aug- ljóst að þáttur og uppbygging þessarar atvinnugreinar er að breytast og mun taka miklutn breytingum. Kostnaðurinn við að ná þeim árangri, sem bæöi þjóöfélagiö og einstakur neytandi krefjastaf byggingariðnaðinum hefur alltaf tilhneigingu til að aukast. Til að bæta hér úr er viðhöfð hag ræðing og fjöldaframleiðsla. Til þess að vinna við hinn fullgerða hlut, t. d. fullgert hús, geti orðið eins hagkvæm og tök eru á, þá hefur byggingar- starfsemin í nokkrum mæli leit azt við að taka jafnvel þátt í hluta hönnunar. Notandinn — neytand- inn — vill hafa áhrif á skipulags- og byggingamál í þjóðfélagi okkar í dag verð ur vart við auknar kröfur sam borgaranna um áhrif á þá þætti, er snerta skipulags- og byggingarmál. Til þessa hafa kröfurnar snúizt að mestu um að tækjahúnaður húsanna starf aði snurðulaust og um gæða- mat þeirra aö öðru leyti. en núna verður þess hins vegar vart, að kröfurnar beinist að því, að það umhverfi, sem við mótum, búi yfir fjölbreytni, lífs gleði og auóyeldi möpnum. að kynnast hver öðrum. Spurningin, hvernig ráða skuli viö stöðugt hækkandi byggingar kostnað er enn sem fyrr í brennidepli en þess verður vart, að menn geri sér betur grein fyrir því, að þetta réttlæti ekki einhliða tæknilegar hagræðingar tilfærslur með hættu á útþvældu og tilbreytingarlausu fbúða. og iðnaðarhverfi. Þessu fylgir meiri þátttaka samborgarans í ýms- um þáttum skipulags og bygg- inga. Við erum i þeirri sérstöku aðstöðu, þar sem þjóðfélagið og þegnar þess vilja hafa meiri áhrif á takmark byggingarstarf- seminnar, og þar sem byggingar og efnaiðnaðurinn leita jafn- framt eftir meira frelsi við útfærslu á tæknilegum lausnum, sem uppfylla óskir byggjandans í kröfum hans um gæði og um hverfi.“ Hvemig er hægt að vega og meta andstæðar kröfur? Á ráðstefnunni veðrur mikið um umræðufundi, sem fylgja stuttum framsöguerindum. Eitt fjallar um þær kröfur sem gerðar er til bygginga og um- hverfis. Þar er fjallað um vanda mál afkitektsins, þegar steðja að honum margar og ólikar kröf- ur. Það er spurt um það m. a. hvort það finnist mælikvarði fyr ir, að því er virðist andstæðar kröfur t. d. þörf á tengslum við aðra á mötj kröfunni um að vera út af fyrir sig eöa t. d. kröfunni um útsýni og hinni um að ekki sé hægt ,,að sjá inn til manns“. Hvernig ber að meta gæðj og útbúnað móti meira .rými og magni ... Þá er minnzt á þö’rf neyterída á að stoð við að setja saman í orð- um það, sem þeir viija njóta af framleiðslunni. Og að lokum er einnig spurt að þvi hvort hægt sé að finna sameiginlegan mælikvarða fyrir alls konar kröfur. Annað framsöguerindi fjallar um það hvaða árangur í bygg ingum snerti mest neytendurna — notendurna. Hvaða notend- ur þarfnist mismunandi bygg- inga þá er m. a. spurt um það hvernig notendur geti haft á- hrif á framkvæmd bygginga og umhverfismótun. Hvernig sé hægt að setja fram áætlanir og uppástungur um tæknilegar lausnir til þess aö notendurnir skilji þær. Er hægt að koma því til leiðar að tilraunabygging arfram kvæmdir og andsvör notendanna við þeim verði rann sakaðar? Og að lokum er spurt um hvort fjármagn og starfs- lið sé fyrir hendi til þess að rannsaka byggingar út frásjón armiði notandans.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.