Vísir - 26.03.1971, Síða 5

Vísir - 26.03.1971, Síða 5
f'ostutiagur 2t>. marz íír/1. Yandamálin fjölmörg, — en ekki óleysanleg — ræft við Asgeir Gubmundsson, formann Fimleikasambandsins Fimíeíkar eru aftur keppnis- íþrótt á íslandi, — en á erfitt uppdráttar. Ásgeir Guömunds- son sbólastjóri, er nýkjörinn f''rmaður Fimleikasambandsins. Hann sagði fréttam. í gær frá ýrasu því sem sambandið hefur nú á prjónunum í því skyni að hefja fimieika til vegs og virð ingar á ný á íslandi. Sann'jeikurinn er sá, aS í skól- a.num má sjá íjöldann allan af ágætis efnivið í fimleikamenn og konur, — en eftir aö skólanum sieppir hverfur þetta fólk. Kannski Dagskrá NM og dómarar öagskrá Noröurlandamóts unglinga veróur sem hér seg ir nú um helgina: Föstudagur 26. marz: Ki. 20 ísland—Danmörk, kl. 24 Sví- þjóð—Noregur. Laugardagur 27. marz: Kl. ÍO Finnland—Sviþjóð ki. li Danmörk—-Noregur, M. 15 ís- land—Noregur, Jd. 16 Finnland —Danmörk. Sun'nudagur 28. marz: kl. 14 ísland—Finnland, kl. 16 Svíþjóð—Danmörk, kl. 20 Finn land—Noregur, fcl. 21 ísland —Svíþjóö. Að loknum síðasta leik möts ins fer fram verðlaunaafhend- ing og mótsslit. Dómarar á þessu Norðurlanda móti eru frá Danmörku, íslandi og Svíþjóð. Frá Danmörku: Frits Fogh Sör ensen, Árósum. Orla Bennett, Kaupmajinahöfn. Frá Svíþjóð: Krister Broman, Stokkhölmi, Axel Wester, Stokk hólmi. Frá íslandi: Óli Olsen, Karl Jöhannsson, Magnús Pétursson og Valur Benediktsson. T'imaverðír eru Jón Friðsteins son og Siguröur Bjarnasón. Okkar menn Hiér eru okkar menn á NM unglmga sem hefsj- í kvöld, en þeir eru: Guðjón Eriendsson, Fram Ólafur Benedíktsson, Valur Árm Steinsson, KR Bjöm Pétursson. KR Guðjón Magnússon, fyririiði, Víking Haukur Hauksson, KR Jónas Magnússon, FH Magnús Sigurðsson, Vfking Pálmi Pálmason, Fram Ólafur Einarsson, FH Stefán Þórðarson, Fram Torfi Ásgeirsson, Valur - Trausti Þorgrímsson, Þrótti Öm. SSgurðsson FH eru það aörar greinar, sem eign- ast þessa krafta, e. t. v. hættir það íþróttaiðkun. Þaö sem nú á að gerast er að ná þeim kröftum, sem til eru, og reyna að ná upp öflugum flokkum fimleikafólks. Aðeins 2 aðilar senda fólk í ls- landsmótið í fimleikum í ár, Sigl- firðingar treystust ekki til að senda hóp að þessu sinni. Sú breyting er gerð á mótstilhögun, og er mjög til böta. að skyldu- æfingar fara fram sérstaklega í íþróttahúsi Háskólans, en þær greinar fara fram miðvikudaginn 31. marz og fimmtudaginn 1. apríl en aðalkeppnin verður í Laug ardalshöllinni laugardaginn 3. aprVl kl. 14.30. Fimleikar eru mikið stundaðir í félögum af „old-boys“-flokkum og frúarflokkum, en Ásgeir Guð mundsson kvað þann hóp, sem æf ir með keppnj fyrir augum vart stærri en 35—-40 manns. „Okkar vandamál er skortur á húsnaeði, skortur á þjálfurum, skort ur á dómurum, — og af þessu leiðir skortur á fólki til að æfa með keppni fyrir augum“, sagði Ásgeir Guðmundsson, sem hefur nú ýmsar ráðagerðir í huga til að bæta ástandið. í sumar er ráðgert að mikið nám skeið fari fram á Laugarvatni. Þar eiga þjálfarar, dómarár og-þátttak endur að vera saman á námskeiöi, sem þau hjónin Else og Kurt Trang bæk stjórna, en þau eru bæði Dan merkurmeistarar í fimleikum, og hafa veriö einstaklega hjálpleg við uppbyggingu starfsins hér heima. Þá er útbreiðslunefnd starfaodi hjá Fimleikasamibandinu. Vinnur nefndin að því að útfoúa keppnis- æfingar fyrir ýmsa aMursflokka í skólunum. Ungt föfk vríl frekar keppa, sé þess kostur. Auðvitaðer vandamál fiTnleikanna m. a. fólgið í því aö ekki er hægt að siá mál- bandi á afrek fóíks, né hefdör skora mark Með fleiri diömnrum ætti að vera hægt að haldá mót með eðMlegu mfHibMi, þannig að keppnisjónarmiðinu sé fuflirægt. Ásgefo- Guómundsson kyað stóru félögin hikandi við að tafea fwn- leika á stefnuskrá swta, enda er enfitt að færa rþróttastarffð rnik- ið út meðan húsin eru yfirleitt notuð frá M. 8 á morgwana fram undir miðnætti. Um samstarfið við útlönd, sagði Ásgeir að f ráði væri að senda úrvalsflokk utan til Rönnefoy í Sviþjöð V sumar á norrænt fim-< leikamót. sem þar fer fram, en haldið verð«r norrænt þjátfara- og leiðbeiningamót í tengdum við mótið. Um möguleika á að ísiand keppti landskeppni við einhverija nágrannaþjóð okkar, hvað Ásgeir það vera fjariægan draum enn sem komið væri, svo margt þyrfti að gera áður hér heima. Meðal þeirra .tillagna, sem kom- ið hafa fram að undanfömu og Ásgeir kvaðst binda miklar vonir Æfing á tvíslá hjá Ármenning- um í fyrrakvöld. Tíu góðir íþróttaritstjórn Vísis hefur til gaman gert lista yfir þá menn úr I. deildinni, sem þótt hafa skara fram úr, hver á sínu sviði handknattleiksins. — Ekki er að efa að ýmsir fes enda hafí aðra skoðun á. Er þeim þá frjálst að skila sínum eigin lista til blaðsms, og væri raunar fengur í að fá skoðun lesenda í þessu efni: Bezti alhiiða leikmaðurinn: Ólafur Jónsson, Val. Bezti og fjölhæfasti sóknar- maðurinn: Geir Hallsteinsson PH Skotharðasti sóknarleikmaður inn: Jón Hjaltalín Magnússon, Vfking. Bezti liínuleikmaóurinn: Björg vin Björgvinsson, Frani. Bezti gegnumbrotsmaðurinn: Stefán Jónsson. Haukum. Bezta vítaskyttan: Pálmi Pálmason, Fram. Bezti markvörðurinn: Ólafur Benediktsson, Val. Bezti varnarmaðurinn: Birgir Björnsson, FH. Mesti baráttumaðurinn: Guð- ión Magnússon, Víking. Mestar framfarir: Jóhannes Gunnarsson, ÍR. Þessi er að æfa fyrir Isiandsmótið í fimleikum. við, er að félögin hafi tíma sína opna hvert fyrir öðru. Þannig geti fimleikafólkið fengið mun fleiri æfingatíma í viku. „Einmitt þetta atriði háir okkur mikið enn þá. Okkar fólk æfir ekki nógu oft og mikið, vegna þess að tímamir eru ekki nógu margir. Með þessu móti mættj ráða bót á því“. Þá er i ráði að reyna að fá hingað erlenda þjálfara til starfa, ef þess gerist nokkur kostur. —JBP Kl. 20.00 Æskulýðsskemmtun í Félagsheim- ili Kópavogs. Kl. 21.00 Japanska kvikmyndin Hefnd leik- ara sýnd í Kópavogsbíói í kvöld. Leikstjóri Kon Ichikawa. Fögur og spennandi litmynd. Aðeins sýnd á Kópavogsvökynni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.