Vísir - 26.03.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 26.03.1971, Blaðsíða 14
V I S I R . Föstudagur 26. marz i»/i. /4< AUGLÝSINGADEILD VÍSIS AFGREIÐSLA SJLLI & FJALA L VALDI KCFTTUR VESTURVER ADALSTRÆTI -4! Ckl I— co oez ZD H- CO => < SÍMAR: 77660 OG 75670 Hestur af góöu kyni til sölu. Qppl. í síma 18481. Til sölu barnarimlarúm. Verö 1600 kr. einníg gardínur og nýir drengjaskór mímer 29. Sími 81426. Körfur! Hverf;i ódýrari brúöu- og bamakörfur, o. fl. gerðir af körf- um. Sent í póstkröfu. Körfugeröin Hamrahllð 17. Sími 82250. Til fermingargjafa: Grammófón- ar og hljómplötur, munnhörpur, gítarar og trompet. Hljóðfærahús Reykjavlkur, Laugavegi 96. Húsdýraáburður til sölu (mykja). Uppl. I slma 41649. fffn d ftrt' 'r.-- Gróörarstööin Valsgarður, Suður landsbraut 46, simi 82895. Blóma- verzlun, afskorin blóm, potta- plöntur, stofublómamold, áburður, blómlaukar, fræ, garðyrkjuáhöld. Sparið og verzlið I Valsgarði. — Torgsöluverð. Lampaskermar I miklu úrvali. Ennfremur mikiö úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guöjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringhimýrarbraut. Simi 37637. Til fermingargjafa: Seölaveski með nafnáletrun, töskur, veski og hanzkar, belti, hálsbönd og kross- ar. Hljóðfærahúsið, leðurvqrucjgjld Laugavegi 96. VINNÍNGUR Ferð til Mallorka fyrir þann keppanda, er verð- ur efstur samanlagt á kúluspilin. XEPPT er um hæstu saman- lagða spilatölu í öllum kúluspilunum. í DAG ER EFSTUR JÚLÍUS STEFÁNSSON Hátúni 6, með Ship Mates Dansh. Lady A-go-eo ... 1597 ... 1140 ... 2895 Shangri-la May Fair Campus Queen ... 4147 Samtals ... ... 14813 TOMSTUNDAHÖLLIN á horni Laugavegar og Nóatúns Til fermingar- og tækifærisgjafa: pennasett, seðlaveski meö ókeypis nafngyllingu, læstar hólfamöppur, sjálflímandi myndaalbúm, skrif- borðsmöppur, skrifundirlegg, bréf- hnífar og skæri, gestabækur, minningabækur, peningakassar. — Fermingarkort, fermingarserviett'úf — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Notaðir miðstöðvarofnar óskast til kaups (pottofnar). Sími 18690. Óska eftir fataskáp og barna- leikgrind með botni. Uppl. I síma 42932. Mótatimbur óskast. Uppl. I síma 38/66 og eftir kl. 6 slmi 37302. Trilla óskast til kaups, 1—2 tonn. Uppl. í síma 98-2304. Óska eftir timburíbúðarhúsi í góðu ástandi til flutnings út á land, æskilegt að húsið sé á stór- Reykjavíkursvæði. Tilboö sendist Vísi merkt „9853“. FATNAÐUR Tii söhr drengjabuxur, terylene, útsniðnar, stærðir á 6—10 ára. — Sími 36010. Kópavogsbúar. Hvítar buxur á börn og unglinga, samfestingar á börn. Peysur með og án hettu. Einnig peysur með háum rúllu- kraga. Verðið er hvergi hagstæðara. Og gott litaúrval. Prjónastofan Blíö arvegi 18, Kópavogi. ____________ Peysumar með háa rúllukragan- um stærðir 4—12, verð 300—500 kr. Einnig dömustærðir, verð kr. 600. Einnig nýjar gerðir af barna- peysum. — Prjónastofan Nýlendu- götu 15 A (bakhús). Seljum sniöna fermingarkjóla, — einnig kjóla á mæðurnar og ömm urnar, mikið efnisúrval. Yfirdekkj um hnappa samdægurs. Bjargar- búð, Tngólfsstræti 6, símj 25760, HJ0L-VAGNAR Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 52733. HUSG0GN Tvískiptur fataskápur til sölu. Verð kr. 4000. Uppl. I síma 66156. 7" œ"-------------------1 ’ Grænt sófasett með plussáklæöi og stálfótum . til sölu. Uppl. I síma 85407. Hansaskrifborð til sölu verð kr. 1600. Uppl. I síma 17532. Gömul eldhúsinnrétting ásamt eldavél, borði og stólum, til sölu að Hofteigi 19, 1. hæö. Til sölu er nýlegt og vel meö fariö sófasett. Upplýsingar I síma 35093 eftir kl. 7 I kvöld. Stáleldhúsborð og 4 stólar til sölu. Verö kr. 2.000. Uppl. á Haga- mel 40, II hæð, Nokkrar málaðar og skreyttar kistur til sölu. Hagstætt verð. — Uppl. á Flókagötu 67 3. hæö. Hef1 til sölu: Ódýr transistor- tæki Casettusegulbönd og slma micrófóna. Harmonikur, rafmagns gítara og gítarbassa, magnara, söng kerfi og trommusett. Kaupi ogtek gítara I skiptum. Sendi i póst- kröfu um land allt. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13. Verzlið beint úr bifreiðinni 16 tíma þjónusta á sólarhring. Opið kl. 07.30-23.30. Sunnud. 9.30— 23.30 Bæjarnesti við Miklubraut. ÓSKAST KtYPT Gas og súrkútar óskast. — Sími ■84486. MT r. -KL, W.-< ■ r3.n.,- "V-1" Já, en pabbi! Þetta merkir hamingju. Til sölu 6-manna eldhúsborð (verð 1500 kr.), lltill tvísettur klæðaskápur (verð 1500 kr.), góður hátalari í kassa, símahilla og fjórir eldhúskollar. Uppl. í síma 20886. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúsikolla, bakstóla, símabekki, sófaborð, dívana, litil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — slmi 13562. Blómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á mjög lítið göll uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar- vogi 28, III hæð. Sími 85770. Fomverzlunin kallar! Kaupum eldri gerð húsmuna og húsgagna þó þau þurfi viðgerðar viö. Fom- verzlunin Týsgötu 3 — slmi 10059. HEIMILISTÆKI Baðkar, handlaug ög salerni (notað) til sölu. Uppl. I síma 23030. Hálfsjálfvirk þvottavél meö þeytivindu til sölu. Uppl. I síma 22582. BILAVIÐSKIPTJ Óskast keypt. Comer Cub óskast til niðurrifs. Uppl. í sfma 36510.: Vantar framöxul, lengri I Rússa- jeppa. Sími 83630. Skoda Oktavia árg. ’65 I mjög góðu lagi til sölu, ekinn 55 þús. km. Uppl. í síma 41559. Til sölu Ford pick up árg. ’59, 8 cyl. sjálfskiptur, verö kr. 40 þúsund. Sími 23480. Element í miðstöð I Cortínu árg. ’63 til sölu. Uppl. I síma 18554. Tilboð óskast I Opel Rekord sendiferðabil árg. ’64 I þvi ástandi sem hann er eftir áreikstur. Til sýnis að Tómasarhaga 22. Símar 20145 og 17694. Til sölu Fordvél, 6 cyl., gírkassi sjálfskiptingar framrúða, hurðir, bretti I ’59 model. Uppl. I slma 81190. M» Benz 180 óskast til niður- rifs. Sími 37225. Vil kaupa Opel Caravan árg. ’55 —’57, boddí eða bíl. Upplýsingar I síma 14326. Til sölu í Volkswagen rúgbrauð tveir gírkassar og ein vél, þarfnast viögerðar, startari og dínamór. — Sími 5H24, Sjálfskipting óskast I Ford Zephyr 1958—60. Upplýsingar I síma 11775 eöa 82726. Til sölu notaöir varahlutir I Will ys árg. ’47, Taunus 12 M ’63, Daf ’65 og fleiri tegundir. Bílapartasal- an, Borgartúnj 25. Sfmi 11397. SAFNARINN Frimerki. Kaupum notuö og ó- notuð islenzk frimerki 02 fvrsta- Glæsilegt safn íslenzkra frí- merkja til sölu, ennfremur ýmsar eldri seríur. Uppl. I síma 21616 kl. 10—12 laugardag og sunnudag. dagsumslög. Einnig gömul umslög, kort og mynt. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Sími 11814. Kaupum íslenzk frimerki og göm ul umslög hæsta veröi, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. TILKYNNINGAR Sjónvarp til leigu. Uppl. I síma 37947. Hreingerningar Þurrhreinsun. Þurrhreinsum gólf teppi, — reynsla fyrir að teppin hlaupi ekki og liti frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Ema og Þor- steinn. Simi 20888. Hreingemingar. Einnig handhrein gerningar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góö þjónusta. — Margra ára reynsla. Sími 25663. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúöir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingeming ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboö ef óskað er. Þorsteinn, slmi 26097. " Heimahreinsun. Tek að mér að vélhreinsa gólfteppi og hand- hreinsa sófa og stóla. Sjö ára starfsreynsla í gólfteppahreinsun. Sími 21273. — Rafmagnsorgel til sölu á sama stað. Þurrhreinsum gólfteppi á fbúð- um og stigagöngum, einnig hús- gögn. Fullkomnustu vélar. — Viö- gerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun, sími 35851 og í Axminster, sími 26280. KÚSNÆDI I C0DI 2ja herb. íbúð til leigu leigist þeim sem vill kaupa teppi. Uppl. í síma 32136. HUSN/EÐI OSKAST Óska eftir að fá leigt herbergi nálægt miðbænum. Uppl. í síma 20657 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi óskast í Kleppsholtinu eða Laugarneshverfinu, fyrir reglu- saman karlmann. Uppl. f síma 85517 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusöm og róleg kona óskar eftir 1 herb. og eldhúsi gegn hús- hjálp. Helzt í vesturbænum. Uppl. í slma 18739.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.