Vísir - 26.03.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 26.03.1971, Blaðsíða 10
10 Erlendar skuldir minnkuðu um 835 milljónir 1970 Gifurleg aukning innflutnings i árslok olli hins vegar halla á siðasta ársfjórðungi ERLEND lán til langs tíma, eins árs eða meira, lækkuðu árið 1970 um 835 milljónir króna, en árið áður höfðu þau aukizt um 130 milljónir. Greiðslujöfn- uður og viðskiptajöfnuður voru hagstæöir. Lán til langs tíma jukust hins vegar siðasta ársfjórðunginn. Nokk uð snerist á ógæfuhl'ðina í utan- ríkisviðskiptum á síðasta fjórðungi ársins 1970. Pá var til dæniis vöru skiptajöfnuðurinn óhagstæður um 855 miijónir, en af þeirri upphæð voru þó urn 600 milljónir vegna innflutnings á skipum. 50% aukn ing varð í nóvember og desember á almennum innflutningi miðað við sömu mánuði áriö áður. Á móti vegur, að þjónustujöfn- uöurinn svokallaði,'1 þar sem um er að ræða samgöngur, ferðaiög, vaxtagreiðslur, tryggingar og fleira, var hagstæður um 65 milljónir í þessum ársfjóröungi. Jöfnuður á vörum og þjónustu í heild, við- skiptajöfnuðurinn, var óhagstæö- ur um 790 milljónir á síðasta árs- fjörðungi 1970 en hann var á sama hefur lykilinn cið betri afkomu fyrirtœkisins. , .. . . . . og viS munum aðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. VÍSIR Auglýsingadeik Símar: 11660, 15610 - tímabili 1969 hagstéeður um 590 milljónir. Á öllti árinu 1970 var viöskipta- jöfnuður hins vegar hagstæður um 725 milljónir. og gjaldeyriseign jókst um 1200 milljónir á árinu. — HH Iðnsiðfirboiikisiii opnar úfibú Iðnaóarbanki íslands hf. mun i dag opna annað útibú sitt í Reykja vík. Nefnist það Laugarnesútibú og er að Dalbraut 1. Er það eink um ætlað að þ.ióna hinu vaxandi iðnaðar og verzlnnarhverfi í nám unda Sundahafnar, ásamt íbúum Laugarness os nálæara borgar- hverfa. Útibúiö mun fyrst í staö annast innlend bankaviðskipti. Hins vegar er það von forráðamanna bankans að inna.n fárra ára geti útibúið veit, aihliöa bankaþjón- ustu. Opnunartími veröur frá kl. 9.30—12. 1—4 og 5-7-6.30 Útibúið er í' 45 férmetra leigu:,' búsnæði og um be%s sáu Halldór Hiálmarsson hibvla- fræðingur og Páll .Guðiónsmn tré- smiður. Útíbússtjóri verður Örn Hjaltalín st.ud. oceon. 25 ára Hann hefur starfað hiá Tðnaðarbankan- um síðan 1964. þar af sem deildar stjóri hlaupareikninssdeildar frá því í september 1966. Gialdke-i verð ur Stefán Hjaltested og • bókari Anna Jóna Haraldsdóttir. HEiLSUGÆZLí 40+4 Læknavakt er opm virka daga rrá kl. 17—08 (5 a daginn til 8 aö tnorgni). Laugardaga kl. 12. - Helga daga er opiö allan sólar hringinn Sími 21230 Neyðarvakt et ekki næst í hem ilislækni eða staðgengil. — OpiC virka daga kl. 8—17. iaugardaga kl. 8—13. Sími 11510 Læknavakt rtatnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar ■ sima 50131 og 51100 rannlæknavakt er i Heilsuverno arstöðinni. Opið laugardaga o sunnudaga kl. 5—6 Sími 22411 Sjúkrabii'reið: Reykjavík, sim: 11100. Hafnarfjörður sími 51336 Kópavogur sími 11100 Næturvarzla i Stórholti 1. — Kvöldvarzla helgidaga og sunnudagavarzla 20.—26. marz: Reykjavikurapótek — Borgarapó tek. BÍáðas&réSKÍii BELLA Svart: R»vi-«.vfkUT Leifur Jósteinsson 8iöm Þorsteinsson A B r D F P O H ítff’ 2 & ®Íf i 'ii' t ‘V 'É> drsf | S' . J a 0 r . t H Hvítt raflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðnmndsson Sveinhiöm Sigurðsson 28. leikur svarts: Rh5—f6‘ íjlKYNNINGAft GiOFIN SEi FERMINGMiéllIl ÓSKA SÉR V I S I R . Föstudagur 26. marz 1971. IKVÖLD !"!■■■■ 1 mmmfmmmmmmmmmr BIFREIÐASKOÐUN ® R-2201 — R-2350 FUNDIR KVÖLD ® Fundur í kvöld ld. 9 í húsi félagsins Ingólfsstræti 22 á veg- um Reykjavíkurstúkunnar. Guö- jón B. Baldvinsson flytur erindi er hann nefnir: Um hvaö spurði Gangleri? Sjálfsbjörg Reykiavík. Opiö hús er í kvöld að Marargötu 2. Félagar fjölmenniö. Sjálfsbjörg. Frá Farfuglum. Kvöldvaka verð ur í félagsheimilinu í kvöld ag hefst kl. 21. Skemmtiatriði: Myndasýning og félagsvist. Ósk- að er að eldri félagar komi meö gamiar myndir. IOGT. Stúkan Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8.30 i Templ- arahöllinni. Venjuleg aðalfundar- störf. Félagsvist og kaffi eftir fund. — Æt, — Merkilegt aö kvikmynda- húsin eru alltaf að kvarta yfir afkomunni. 1 síðustu viku, þegar sjónvarpið bilaði, fórum við mörgum sinnum í bió. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þunður Sigurðardóttir, Pálmi Gunhafsson''ög Einar Hólm. Skrpiióll. Á'sar leika í kvöld. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Liiliendahl leikur, söng- kona Hiördis Geirsdóttir. tríó Sverris Garöarssonar og söngkon an Franceen Gevon skemmta. Silfurtunglið. Trix leika og syngja í kvöld. Glaumbær. ■ Plantan og diskó- tek. Lækjarteigur 2. Hljómsveit Jakobs Jónssonar og hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leika. Ingólfscafé. Hljómsveit Garð- ars Jóhannessonar, söngvari Björn Þorgeirsson. Glaðheimar Vogum. Mánar leika og syngja i kvöld. Sætaferð ir frá Hafnarfirði og Grindavík. áornm Sálmabók fundin. Laugavegi 21. Vísir 26. marz 1921. MINNINGARSPJÖLD « Minningarkort kristniboðsins i Konsó fást á: Aöalskrifstofunni, Amtmannsstíg 2. og Laugarnes- búðinni, Laugarnesvegi 52. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar eru seld á eftirtöld- . um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningabúðinni Laugavegi 56. Siguröi Waage 32527 Stefán Björnsson 37392, Siguröur Þorsteinsson 32060. Minningarkort Óháöa safnaöar ins tást á eftirtöldum stöðum: Miniabúöinni Laugavegi 52, Steí- áni Árnasyni. Fálkagötu 9, — Björgu Ölafsdóttur, Jaðri viö Sundlaugaveg. Rannveigu Einars dóttur Suöurlandsbraut 95E. 20257 Aðalfundur Bræörafélags Frí- kirkjusafnaöarins veröur haldinn sUnnudaginn 28. marz 1971 í Tjarnarbúð uppi og hefst kl. 3 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. — Stjórnin. Frímerkjamarkaður Geðvernd- arfélagsins verður n.k. laugardag kl. 2 á skrifstofu félagsins Veitu- sundi 3. Kvenfélag Hreyi'ils. Aðalfund- inu er frestað til 29. april. Stjórn Aðalíundur Náttúrulækninga- félags Reykjavikur, verður haíd- inn i matstofu félagsins Kirkju- stræti 8. mánudaginn 29. marz kl. 21. Fundarefni: Venjuieg aö- alfundarstörf. — Veitingar. — Stjðrn NLFR. VEÐRIB 1 DAG ® Stillt og bjart veður i dag. Suð- austan eða aust- an kaldi og skýjað, en úr- komulítið i nótt. Hiti við frost- / " mark fyrst, en yfg * frost síöar 0—5 vl... stig. sjónvarpf Föstudagur 2S. marz 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Frá sjónarheimi. Bænda- Breugel. (Myndlistarþáttur) Rakin eru æviatriði hollenzka málarans Peter Breugel, sem uppi var á 16. öld, og fjallað um listaverk hans. Umsjónar- maöur Bjöm Th. Björnsson. 21.10 Mannix. Syrtir í álinn. Þýö. Kristmann Eiðsson. 22.00 Erlend málefni. Umsjónar- maöur Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.