Vísir - 26.03.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 26.03.1971, Blaðsíða 11
V f S IR . Fðstudagur 26. marz 1971. ?? I I DAG B IKVÖLD1 Í DAG 1 Í KVÖLD M Í DAgTI ÚTVARP KL. 19.55 NYJA BIO „Bezta efni, sem útvarpið hefur haft" Kvöldvaka er á dagskrá út- varpsins í kvöld. Vfsir haföi sam- band við Baldur Pálmason hjá útvarpinu og spurðist fyrir um kwöldivökuna. Baldur sagði að fcvöldvakan hefði verið á dagskrá útvarpsins á föstudagskvöldum í allan vetur. í fyrsta lagi, sagði Baldur, að það væri þáttur, sem Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. Baldur sagði að yfirleitt tækju þau fyrir þjóð- sagnaefni eitthvert ákveðið tema. Harm gat ekki gefið okkur upp- lýsingar um hvað þau myndu taka fyrir aö þessu sinni. Þessi þáttur þeirra, sem fluttur veröur í kvöld nefnist „Eitthvaö mun hann Eggert minn svamla“. Næst ber að geta um þáttinn „Mælt af mimni fram“. Þar mun Ingþör Sigurbjömsson fara með stökur, sem félagar hans úr kvæöamanna félaginu Iðunni gerðu á sumar- ferö sinni til Hveravalla árið 1969. Að sögn Baldurs gerðu þeir félagar í Iöunni óhemjumarg ar vísur á þessu ferðalagi sínu og er þetta, sem flutt verður í kvöld aðeins 5. partur af þeim vísum, sem til uröu í ferðinni. Þessi dag skrárliður spannar yfir 20 mín- útur. Því næst kemur þjóðfræða- spjall, sem Árni Bjömsson cand. mag. flytur. Að sögn Baldurs er þama vaðið úr einu í annað, sem varðar þjóöleg efni. Jafnframt biður Ámi um upplýsingar hjá fólki um þau efni. Loks er svo „Bænin má aldrei bresta þig“- Hafnfirzk kona, Guðrún Eiríksd., fer með vers og sálma. Baldur sagði að Guðrún færi með göm- ul vers og sálma kunn og ókunn. Guðrún er áhugamanneskja um kristindóminn, að sögn Baldurs, og flytur hún kvæðin mjög vel, þrátt fyrir háan aldur. Sl a íslenzkir textar . Kvennaböðullinn S « Boston S Geysispennandt amerísk lit- • mynd Myndin er byggð á sam • neifndri metsölubók eftir Ge- 2 orge Frank þar sem lýst er • hryllilegum atburðum er gerð S ust í Boston á tímabilinu júní 2 1962—ianúar 1964. • Bönnuð böraum. 2 Sýnd kl. 5 og 9. . Ámi Bjömsson cand. mag. flytur þjóðfræðaspjall á kvöldvöku* útvarpsins. S Því næst hringdum við í Guö- mund Gilsson hjá tónlistardeild- innj á útvarpinu, til þess að fá upplýsingar um tónlistina, sem flutt verður f þessum þætti. Guð- mundur sagði að fyrst bæri aö geta þess að Svala Nielsen og Friðbjöm Jónsson myndu syngja lög eftir Pétur Sigurðsson frá Sauðárkróki. Eftir hanp ern ,ágæt lög en ekki mörg. Hann þótti mjög efnilegur músíkant fyrir noröan, en dó ungur. Fyrst syng- ur Svala Lindina og Friðbjöm syngur Erlu eftir Stefán frá Hvíta dal. Því næst syngja þau saman lagið Una við texta Davíðs Stef- ánssonar. Seinasti liður kvöld- vökunnar er kórsöngur og er það Kammerkórinn sem syngur undir stjóm Rut Magnússon. KórJ inn syngur lög eftir Sigfús Ein- J arsson, séra Bjarna Þorsteinsson • frá Siglufirði og Inga T. Lárusson. [ Guðmundur sagði, að það væri > alveg ótrúlega mikið hlustað á kvöldvökuna, og aö hún væri bezta efni sem útvarpið hefur haft. Hún væri bæöi fjölbreyttj og þjóöleg. Guðmundur sagðist * halda að kvöldvakan yrði í út-» varpinu allavega fram ,til sum-J ars, þar til sumardagskráin hæf- • ist. Að lokum má geta þess aðj stundarfjórðungs hlé veröur á * kvöldvökunni, en þá verður út- varpað handknattleikslýsingu úr Laugardalshöll. Jón Ásgeirsson segir frá landsleik íslendinga og Dana. & útvarpl Föstudagur 26. marz 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siödegissagan: „Jens Munk“. Jökull Jakobsson les. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. — Lesin dagskrá næstu viku. Klassisk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Otvarpssaga barnanna: „Tommi“ eftir Berit Brænne. Siguröur Gunnarsson les þýð- ingu sfna (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC. Ásdis Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19.55 Kvöldvaka. a. Lög eftir Pétur Sigurðsson frá Sauöárkróki. Svala Nielsen og Friðbjöm Jónsson syngja einsöng og tvísöng, Guðrún Kristinsdóttir leifcur undir á píanó. b. „Eitthvað mun hann Eggert minn svamla“ Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. c. Mælt af munni fram. Ing- þór Sigurbjörnsson fer með stökur, sem Iðunnarfélagar geröu á sumarferð sinni til Hveravalla 1969. (Kl. 20.45 verður stundarfjórðungs hlé á kvöldvökunni, og þá útvarpaö handknattleikslýsingu frá Laugardalshlöll: Jón Ásgeirsson segir frá landsleik Islendinga og Dana. sem er fyrsti leikur í Norðurlandamóti pilta). d. Þjóðfræðaspjall. Ámi Björns son cand. mag. flytur. e. „Bænin má aldrei bresta þig“ Guðrún Eirfksdóttir í Hafnarfirðj fermeðvers og sálma. f. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur nofckur lög, Rut L. Magnússon stjómar. 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin" eftir Graham Greene. Sigurður Hjartarson fslenzkaði. Þorsteinn Hannes- son les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (39). 22.25 Kvöldsagan: Or encLurminn- ingum Páls Melsteðs. Einar Laxness les (8). 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfónfuhljómsveitar íslands f Háskólabíói kvöldið áöur. Stjómandi: Bohdan Wodiczko. Sinfónfa nr. 8 f G- dúr op. 88 eftir Antonín Dvorák. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. K0PAV0GSBI0 Ógn hins ókunna Óhugnameg og mjög spean- andi, ny, orezk mynu t htum. Sagan tjallai um olynrsjaan- legar atleióingar, sem mikU vísindaafrek geta aaft i för með sér. Aóaihlutverk: Mary Peach Brvant Haliday Norman Woolbnd Sýnd kl. 5.15. Bönnuð innan 16 ára. Kópavogsvaka: Æskulýðsskemmtun lcl. 8.00 og kvikmyndasýning kl. 9.0o AUSTURBÆJARBIO Refurinn tslenzkui texti. Mjög áhrifamikil og frábær- lega vel leikin. ný amertsk stórmynd i litum, byggð á samnefndri skáldsögu eftir D. H. Lawrence (höftmd .Lady Chatterley’s Lover‘). Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við mikla aðsókn og hlotið mjög góða dóma. Aöaihlutverk:' Sandy Dennis Anne Heywood Keir Dullea Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 HASK0LABI0 Irska leynifélagið (The Molly maguires) Viðfræg og raunsæ mynd byggð á sönnum atburðum. Myndin er tékin f litum og Panavision. Aðalhlutverk: Sean Connery, Richard Harris, Samantha Egg- er. Leikstjóri: Martin Ritt. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Jörundur f kvöM kl. 20.30 örfáar sýningar eftlr Hitabyigja laugardag, uppselt Kristnihald sunnudag. uppseit. Kristnihakl þriðjudag. Jörundur miðvikudag Hitabylgja fknmtudag Aðgöngumiðasalan t Iðnó er opin frá kL. 14. Siml 13191. THfMIHSCH COWOWHCWN-e SIDNEY POITIER RODSTHGER ,IHt HOfllUH JEWSOH-MítER MIBSCH fflOKJCTlM "IMTÆHdWOFTHEMIGHT” I næturhitanum Heimstræg og snilidarvel gerð og leikin. ný, amerísk stórmynd i litum Myndin hefur hlotið fimm Oscars- verðlaun Sagan hefur verið framhaldssaga t Morgun- blaðinu. Sýnd kl 5, 7 og 9.15. Bönnuð mnan 12 ára. U'ÍTmj. Aprílgabb Jack Lemmon and Catherine Deneuve Afbragðs fjörug og 9kemmti- leg bandarisk gamanmynd í litum og Panavision Einver bezta gamanmynd sem hérhef ur sézt lengi. — tslenzkur texti. Sýnd kl, 5. 7 9 og 11. Sfftasta sinn. Konan sandinum Frábæi japönsk gullverölauna- mynd frá Cannes. — ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. lii'l&liliií! lslenzkur texti. Ástfanginn lærlingur (Enter laughing) Afar skemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum. Leikstj.: Carl Reiner Aðalhlutverk: Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJODLEIKHÚSIÐ Eg vil — Eg vil 35. sýning i kvöld kl. 20 LitH Klóus 09 stóri Kláus Sýning laugardae kl. 15. Svartfugl Fjóröa sýnlng laugard. ki. 20. Litli Kláus og stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 15. P ási Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumióasalan opin frá taf. 13.15—20 Simi 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.