Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 15
VlSIR . Laugardagur 24. apríl 1971. V 75 2ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 13286. Einhleypan reglusaman mann vantar herberg sem næst Keili. Fæði æskilegt á sama stað. Sími 37123. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast — fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 37494. Ibúð ðsioist 3ja—5 herb. íbúö óskast til leigu íeitt ár, helzt í Árbæjarhverfi. Góð umgengn , sjálf sögð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84293 eftir kl. 19. Sérkennari óskar að takatveggja til þriggja herb. íbúð á leigu i maí eða júní. Uppl, í síma 35893. Fyrlrframgreiðsla kemur 11 greina. Óskum eftir 2—3ja herb. fbúð til leigu sem næst miðborginni — þrennt í heimil, sem lítið eru heima, reglusemi og mjög góðri umgengni hetið. öruggar mán.gr. Sími 95-1115. ibúð óskast. Kona með 10 ára gamla dóttur óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 81020 milli kl. 19 og 21 nsestu kvöld. Óskum eftir að taka á leigu 2. herb. íbúð frá og með 1. maí. Erum ung og reglusöm. Uppl. í sima 25398 eftir kl. 2 í dag. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2—3 herb. fbúð. Algjör reglusemi. Sim 14038. Fullorðinn, rólegur, reglusamur maður óskar að fá leigða góöa stofu frá 1. eða 14. maí. Helzt í Skólavörðuholtinu eða nágrenni. Tilboð sendist augld. Vísi fyrir30. apríl merkt „1135“. Ung stúlka með eitt bam óskar eftir 2ja rerb. ibúð nálægt Borg- arspítalanum sem allra fyrst. — Uppl. í síma 36975. _ Vantar 3—4ra herb. íbúðstrax. Uppl í síma 35603 og 35929. Eldr maður óskar eftir herb. Uppl. í sima 36727._____________ 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. — Uppl. í síma 42163 öa 42091. Herbergi óskast til leigu. Helzt með húsgögnum Uppl. í síma 82939 eftir kl. 19.________ Miðaldra maöur óskar eftir her- bergi með eldunarplássi eða 1—2ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í sfma 81783 í dag og á morgun. ?ja herb. ibúð óskast, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 37494. Ekkja með tvö stálpuð börn ósk ar eftir 3ja til 4ra herb. ibúð, helzt í vesturbæ. Reglusemi og örugg greiðsla. Uppl. í símum 16686 og 20430. ___________________________ 2 ungar stúlkur óska eftir 2ja til 3ja herb. Ibúð, strax eða fljót- lega. Uppl. í síma 33186 eftir kl. 18 Óska eftir að taka á leigu sum arbústað í nágrenni Reykjavíkur, fró miöjum mal — Uppl. í síma 83239. Ung hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja—4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. eða 15. maí. Uppl. í síma 10969. Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð, góð greiðsla í boði. Uppl. I síma 83818. Verzlunarhúsnæði eða lagerhús- næði ós'ka'st á ieigu frá 1. maí ca. 100—200 ferm. Góður bílskúr kem- ur til greina, Uppl. í síma 18389. Heiðruðu viðskiptavinir! fbúða- leigumiðstöðin er flutt á Hverfis- götu 40b. Húsráðendur komið eða hringið í síma 10099. Við munum sem áður leigja núsnæði yðar yður að kostnaðarlausu. Uppl. um þaö húsnæði sem er til leigu ekki veitt ar í sima, aöeins á staðnum milli kl. 10 og 11 og 17 og 19. EINKAMÁl Maður sem hefur mikla vinnu óskar eftir að kynnast konu eða stúlku sem félaga. Tilboð merkt „Bíll—1148“ sendist blaðinu fyrir 1. maí. TILKYNNINGAR Mjög fallegir kctt'ingar fást gef ins. Uppl. í sima 10949 eftir kl. 7. ATVINNA í B0DI Röskur unglingur óskast. nú þeg- ar frá ki. 9—12. Slmi 24030. Stúlka óskast til heimilisstarfa og bamagæzlu í New Yonk. Vin- saml. skrifið til Ohris Tdhet, 3. Brokan Lane, Great Neek LJ., New York. Vantar vanan gröfumann á traktorsgröfu og loftpressumann. Uppl. í sima 34602. Trésmiður. Óska að ráða góðan trésmið, sem fyrst. Sigurgfsli Árna- son, sími 82193. Okkur vantar góðan mann í kjöt afgreiðslu. Tilboð óskast send fyr- ir 28. þ. m. til augl. blaðsins merkt „1212". _______________________ Óska eftir múrurum og verka- mönnum. Sími 35896. Vantar pökkunarstúikur, flakara, fólk við saltfiskverkun og aögerð, mikii vinna. Sjólastöðin. Óseyrar- braut 5—7, Hafnarfirði. Uppl. i síma 52727. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. maí merkt „vinna 1112“. Stúlka óskar eftir vinnu eftirkl. 17 og um helgar. Márgt kemur- til greina. Hef bílpróf. Uppl. í síma 14516. BARNAGÆZLA__ Óska eftir konu til aö passa þrjá drengi frá 7.30 — 4 á daginn í Kleppsholti. Uppl. í síma 28387 frá kl. '8—9 í kvöld og annað kvöld. Guil einbaugur tapaðist á mið- vikudag, eftirmiðd. Skilvís finn- andi láti vita f síma 14693 gegn góðum fundarlaunum. Tapast hefur grábröndóttur fress köttur. Hann er hvítur á bringu, nefi og afturfótum. Vinsamlega hringið í síma 32425 eftir kl. 4. Tapast hefur kar'mannsúr Pier- pont, sennilega f Laugaróshverfi eða nágrenni. Finnandi hringi í síma 20351, fundarlaun. Brún, ómerkt skjalataska tapað- ist 15. apríl siðastliðinn á afgreiðslu Flugféiags íslands. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 22322. — Fundarlaun. KENNSLA Kenni þýzku Aber'r.la iögf á málfræöi op ralhæfni. — Les einn ig með skólafólki og kenni reikn ing (m. rök- og mer.gjafr og al- gebru), bókfærslu, rúmteilm.., stærðfr., eðlisfr.. efnafr. og fl.. einnig latinu, frönsku, dönsku. ensku og fl., og bý undir iands- próf, stúdentspröf tækniskölanám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnúr- son (áöur Weg), Grettisg. 44 A. SimM5082.___ ^ ÖKUKENHSLA__s Ökukennsla — æfingatímar. Volv ’71 og Volkswagen '68. Guðjón Hansson. Símj 34716. Ökv,kenn?la á Cortinu. Gunn- laugur Stephensen, Uppl. 1 síma 34222 og 24996. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Kenni á nýja Cortinu. Tek einnig fólk 1 endur- hæfingu, Ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson. Símar 19893 og 33847.___ _____________________ Ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen 1300. Heigj K, Sessilíusson. Sími 81340. ökukennsia. Guðm. G. Pétursson. Javelin sportbifreiö. Sími 34590. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Cortinu árg. 1971. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varð andi bílpróf. Jóel B. Jacobson. — Sími 30841 og 14449. Ökukennsla Reynis Karlssonar aðstoðar einnig við endumýjun ökuskírteina. Öll gögn útveguð 1 fullkomnum ökuskóla ef óskaðer. Sími 20016. Ökukennsla og æfingatímar. — Sími 35787. Friörik Ottesen. 26097. ÞJÓNUSTA Smíða fataskápa i svefnherbergi og forstofur, einnig eldhúsinnrétt- ingar. Húsgagnasmiður vinnur verkið. Sími 81777. HREINGERNINGAR llreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnan ! ;r Höfum ábreiður á teppi og hús- igögn. Tökum einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboö ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Þurrhreinsum gólfteppi á íbúðum og stigagöngum, einnig húsgögn. Fullkomnustu vélar. Viögerðarþjón usta á gólfteppum. Fegrun, slmi 35851 og i Axminster síma 26280. ÞiÓNUSTA HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989 Töíkum að okbur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðmrm smærri húsum hér í Reykjavik og nágr. Límum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur og renn- ur, jámldæðum hús, brjótum niður og lagfærum steypt- ar rennur, flísalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþj ónustan, sfmi 19989.__________ Vinnupallar Léttir vinnupallar til leigu, hentugir við viðgerðir og viðhald á húsum, úti og inni. Uppl. í síma 84-555. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Otvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er að raKJa. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sfmi 17041 ld. 12—1 eftir kl. 7. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur t steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmiefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjuro einnig upp rennur og niðurföU og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum allt efni. Leitið upplýsinga I s!ma 50-3-11, ______________________________ STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrslur standsetjum og girðum lóðir og sumarbústaðalönd o.fl. Jarðverk hf. Sími 26611. HUSEIGENDUR Járnklæöum þök. Steypuni upp og þéttum steinsteyptar rennur. Gerum tilboð ef óskaö er. Verktakafélagið Að- stoð. Simi 40258. GARPHÉLLUR 7GERÐ1R KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsb!.3 (f.neöan Borgarsjúkrahúsið/ HUSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 önnumst hvers konar húsaviðgeröir og viðhald á hús- eignum, hreingemingar og gluggaþvott, glerísetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, jámklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, fllsalagnir og mósaik. Reyniö við- skiptin. Bjöm, sfmi 26793. Sauma skerma og svuntur á bamavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- sæti og skipti um plast ð svuntum. Efni : sérflokki, fallegt og sterkt. Sendi í póst kröfu. Sfmi 37431. BÍLAVIÐGERÐIR Ljósastillingar. Félagsmenn FlB fá 33% afslátt af ljósa- stiliingum hjá okkur. Bifreiðaverkstæði Friöriks Þórhalls- sonar, Ármúia 7, sími 81225. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkui allt núrbrot. sprengingar I húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu.— öli vinna l tima- ot ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sim onar Símonarsonai Armúla 38 Slmar 33544 og 85544, heima- sími 31215. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði 1 gömul og ný hús. Verkið er tekiö hvort heldur f tfmavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftii samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. NU geta allir látið sauma yfir vagna og kérrur. Við bjóðum yður afborganir á heilum settum án aukakostnaðar. Það erum við, sem vélsaumum állt, og allir geta séð hvað það er margfalt fallegra og sterkara. Póstsendum. Ný burð- arrúm til sölu. Uppl. í síma 25232. Bifreiðaeigendur! Þvoum, ryksugum og bónum bíla ykkar Fljót og góð afgreiösla. Sækjum og skilum, ef óskað er. Sími 18058. Geymiö auglýsinguna. HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressui — Traktorsgröfui og „Broyt X2B“ skurögröfur. Tökum aö okkui stærri og minni verk. HAF HF. Suöurlandsbraut 10. — Simar' 33830 og 34475. Ljósastillingar Félagsmenn FÍB fá 33% afslátt af Jjósa- stillingum bjá okkur. Bifreiðaverkstæöi Friðriks Þórhalls- sonar, Ármúla 7, slmi 81225.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.