Vísir - 28.04.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 28.04.1971, Blaðsíða 10
VÍSIR . Miðvikudagur 28. apríl 1971. „Endilega akkúrat í prófunum' Sumarblíðan leggst misjafnlega i mannfóikiö. Stúikurnar tvær fremst á meöfylgjandi mynd voru ekkert annaö en sóiskinsbros yfir góða veðrinu, er ljósmyndari Vísis rakst á þær niöri viö Tjörn í gærdag. — Skólastúlkur, sem voru þar á næstu grösum, voru hins vegar ekki eins hýrar. „AHtaf þarf þaö endilega aö vera svona,“ kvörtuöu þær. „Sól og sumar akkúrat þegar prófin eru aö byrja og maður þarf aö hanga allan liðlangan daginn yfir skrudd- unum,“ og svipur þeirra dapraöist enn aö mun. Vonandi bíöur þeirra sama veö urblíðan er þær hafa lokið prófun- um og geta skokkaö frjálsar út í sumarið... — ÞJM Sýningar Leikfélags Kópavogs á söngleiknum HÁRIÐ eru nú orðnar ;Ii3 ta-lsins og aðeins þrjár eftir, ein í kvöid og tvær í byrjun næstu viku. Uppselt hefur veriö á allar sýningarnar til þessa. Sýningar hefjast aö nýju næsta haust af fullum krafti en ástæöan fyrir því aö sýningar verða ekki fleiri á þessu Ieikári er sú, að helm ingur leikaranna á nú fyrir hönd- um próf, meira aö segja stúdents- próf nokkrir þeirra. — ÞJM í KVÖLÐ B I DAG I Í KVÖLD BELLA Við erum að saina í nýjan starfs mannasióð þér eigið að leggja til söfnunarféó. 3IFREIÐASK0ÖUN % Bifreiöaskoðun: R-4901 til R- 5050. VEÐRíÐ i DAG Hægviöri, Hiti 4—6 SKEMMííSTAutí r Þórscafé. B. J. og Mjöl-1 Hólm leika og syngja. MINNiNGARSPJÖLD • Minningargjöf á 90 ára afmælis degi Jónasar Tómassonar tón- skálds. í tilefni af því, aö hinn 13. apríl s.l. voru 90 ár liðin frá fæðingu Jónasar Tómassonar tón- skálds og söngstjóra á ísafirði, hafa aðstandendur hans fært Minningarsjóði dr. Victors Ur- bancic veglega minningargjöf, og færir stjóm sjóðsins gefendum beztu þakkir. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guörúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, — sími 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, sími 31339, Sigriöi Benónýsdóttur, Stigahlíö 49, sími 82959, Bókabúðinni Hlíð ar, Miklubraut 68 og Minninga- búðinni, Laugavegi 56. HEILSUGÆZLA • l.æknavaki et opm virka daga frá kl. 17--08 (5 á daginn til 8 að morgni) Laugardaga kl. 12. - Helga daga er opið allan sólar srim>inn Simi 21230 Neyðarvakt et ekki næst í heui ilislækni eða staögengil. — Opif virka daga kl. 8—17. laugardaga 8—13 Sím' 11510 ÚTVARP KL. 14.30: „Gengiö út frá þjóðsögunni, en hún siðan færð inn á víðara svið" „Þessi þjóösaga var upphaf- lega skrásett af Magnúsi Bjarna- syni frá Hnappavöllum", sagði Jön Björnsson, rithöfundur, þeg- ar blaöiö hringdi í hann til þess að forvitnast um söguna „Valtýr á grænni treyju", sem lesin verö ur í útvarpinu í dag. Jón Björns son sagði að Jón Aðils leikari myndi lesa söguna, og sér þætti sérstaklega vænt um það, því að Jón Aðils væri sérstaklega góður upplesari, Jón sagðist áætla að alls yrði sagan um 20 lestrar. — Hann sagði að sagan væri þjóð- saga frá Austurlandi. En við Gálgaklett átti maóur að hafa ver ið tekin af lífi saklaus. Jón sagöi að þessi saga sín fjallaði um sams konar vandamái, og væri gengið út frá þjóðsögunni, en hún síðan færð inn á viöara svið. Jón sagðist hafa tekið þetta fyr- ir, því að þetta mál væri alltaf „aktuelt", og ekki endilega bund- ið þeim tima, sem það átti að hafa gerzt. Jón sagði að margir hefðu skrifað um þetta mál. Einn ig hefur sagan verið færð í leik ritsbúning, og var sýnt í Þjóð- FUNDIR í KVÖLD • Fjörufífl. Fundur í kvöld kl. 8. Kristniboðssambnndið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristni boðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Benedikt Arnkelsson guðfræö ingur talar. TILKYNNINGAR • Afmælisfundur kvennadeildar Slysavarnafélagsins i Reykjavík veröur fimmtudaginn 29. apríl í Slysavarnafélagshúsinu, Granda- garði og hefst með borðhaldi kl. 7.30. Fjölbreytt' skemmtiskrá. — Aðgöngumiðar fást í skólabúð- inni Þingholtsstræti 1. Upplýsing ar í símum 15557 og 20360. Kvennadei'd Skagfiröingafélags ins í Reykjavík heldur basar og kaffisölu í Lindarbæ laugardag inn 1. maí kl. 2. Tekið á móti munum á basarinn hjá sömu kon um og síöast og í Lindarbæ á föstudag eftir kl. 8. Kvenfélag Hreyfils. Munið aðal fundinn að Haligeróarstöðum firtimtudaginn 29. apríl kl. 8.30. Mætið stundvíslega. FélagSstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun miðvikudag verður opið hús frá kl. 1.30 — 5.30. Auk venjulegra dagskrárliða verður kvikmyndasýning. VISIR 50ssa fyrir Tilmæli. Sá, sem sendi mér nafnlaust bréf méö póstinum í dag, undirrittð 8,7 er vinsamleg- ast beðinn að tala við mig helzt í dag eða á morgun. Reykjavík 28/4 1921. — Jóh. Ögm. Oddsson Laugavegi 63. (Auglýsing). Visir 28. april 1921. leikhúsinu 1953, leikritið hefur einnig veriö sýnt austur á Fljóts dalshéraði. — Jón hefur skrifað fjölmargar skáldsögur og ungl- ingabækur- og má í því sambandi nefna „Jón Gerreksson" og sið- ustu bókina, sem Jón hefur látið frá sér fara „Jómfrú Þórdís" en hún kom út árið 1964. Jón Björnsson rithöfundur. BIcBðaskákin TA—TR Svart: Taflfélap Revkjavíkur Leifur Jósteinsson Biörn Þorsteinsson A B C D E F G H m M W !#• i i WM ',v J g i fggl r /••-' r öP • m m &: T'y'. V. ■ | ‘S' öii sp r*;p Iql II ifc A B C D t H G H Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjöm Sigurðsson 38. leikur hvíts: De2. 38. leikur svarts: Dh3 skák. t , ANDLAT Guðmundur Ingólfur GuðniundS' son, skólastjóri, Nesvegi 7, andai ist 22. apríl 67 ára að akiri. Han veröur jarðsungínn frá Fossvogs kirkju kl. 3 á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.