Vísir - 28.04.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 28.04.1971, Blaðsíða 15
VlSIR . Miðvikudagur 28. apríl 1971. 75 Óslcum eftir 3ja herb. fbúð, helzt sem naast miðborginni, tvennt í heimili. HJppl. í síma 23778. Óska eftir ibúð í Hafnarfirði. — Óska eftir 4 herb. íbúð til leigu í nágrenni við Sólvang, þarf að vera laus I júní. Uppl. £ sfma 4fS19. Ibúð ðskast. Kona með 10 ára gamla dóttur óskar eftir 2—3 herb. fbúð. Uppl. f sima 81020 milli kl. 19 og 21 næstu fevöld. Einhleypur verkfræðingur óskar eftir 2ja herb. fbúð til leigu. Góð umgengni, fyrirframgreiðsla. Uppl. Vantar 3—4ra herb. íbúð strax. Uppl. í síma 35603 og 35929. Amerískur, reglusamur stúdent íbúð óskasL 3ja —5 herb. íbúð óskast til leigu i eitt ár, helzt í Árbæjarhverfi. Góð umgengni, sjálf sögð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84293 eftir kl. 19. Verzhinarhúsnæði eða lagerhús- næði óskast á leigu frá 1. maí ca. 100—200 ferm. Góður bílskúr kem- ur til greina. Uppl. f síma 18389. Heiðruðu viðskiptavinir! íbúða leigumiðstöðin er flutt á Hveri'is- götiu 40b. Húsráðendur komið eða Matsvein og háseta vantar á netabát. Uppl. í síma 52170 og 30136. ATVINNA 0SKAST Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, helzt hálfan daginn. Uppl. í síma 18284 eftir kl. 7 á kvöldin. Stúlka með eitt bam óskar eftir vinnu úti á landi. Uppl. í sfma 21349 eftir kl. 6. 19 ára drengur óskar eftir vinnu f sumar. Margt kemur til greina. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 52621. f síma 38225. Ungt reglusamt bamlaust par 6skar eftir 2ja herfo. fbúð strax. Helzt f miðfoænum, æskilegt ef geymsla fylgdi. Uppl. f síma 42737. Eídri hjón óska eftir 2—3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. — iDppl. f sfma 14556. Ungur maður óskar eftir einstakl ingsfbúð eða forstofuherb., helzt sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 12195 eftir kl. 8. Fyrirtæki óskar eftir skrifstofu herbergi sem næst miðbænum. — Tilfo. merkt „1292“ sendist augl. Vísis fyrir 3. maf. ______ Af sérstökum ástæðum óskast til leigu 3ja til 4ra herb. fbúð strax helzt í Hafnarfirði. Algjör reglu semi, sfmi 40016. hringið I sfma 10099. Við munurr, sem áður leigja húsnæði yðar yður að kostnaðariausu Uppl. um það húsnæði sem er ti! leigu ekki veitt ar f s’fena, aösms á staðnum miHi ’kl. 10 cg It «sg 17 og 19. Einstæð móðir með stálpað bam óskar eftir fbiíð sem allra fyrst. — Uppl. í síma 21084 eftir kl. 5. 3ja herb. íbúð óskast 1. míi, skil vís mánaöargí’siðsla. Uppl. í síma 35880 eftir kl. 6 i síma 23394. ATViNNA I B0DI Góð stúlka óskast til heimilis- starfa á nýtízku heimili I kauptúni úti á landi. Uppl. f síma 82196. Afgveiðvlu 3 túlka óskast strax. Nafn og sfmanúmer sendist blað- inu merkt „1316“. Óska eftir ráðskonustöðu. Er með eitt bam. Tilboð sendist augld. Vís- is fyrir 4. maí, merkt „Ráðskona 1387“. 14 ára stúlka óskar eftir sumar- vinnu. Margt kemur til greina. — Upplýsingar í sima 37863. Stúlka óskar eftir vinnu fyrri hluta dags, er vön afgreiðslustörf- um. Uppl. £ síma 83245. 18 ára stúlku, sem hefur nýlokið prófi úr 3ja bekk Verzlunarskól- ans, vantar vinnu í sumar. Er vön afgreiðslustörfum. Getur byrjað 1. maí n. k. Uppl. í síma 23549. Ung stúlka sem er að Ijúka II bekk Kennaraskólans óskar eftir atvinnu í sumar. Tilboð sendist Vísi fyrir 5. maí merkt „1346“._ 2ja herb. fbúð óskast. Ung, reglu ; söm, bamlaus hjón sem bæði stunda nám við Háskólann, óska að taka á leigu góða 2ja herb. fbúð. £>arf ekki að vera laus strax. Uppl. í síma 19279. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 13286. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæð; yðar, yður að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan. Sími 25232. Rösk kona óskast til skúringa i stigalhúsi með lyftu að Vesturgötu 50 a. Uppl. veittar á IV. t. h. eftir kl. 4.30. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Sími 37606 frá kl. 6. Menn óskast í byggingarvinnu. Uppl. i síma 37009 eftir kl. 7, Vantar ráðskonu, er. einn.. Umsókn ásamt nafni og síma leggist inn á augl. blaðsins merkt „Ráðskona" fyrir 30. þ. m. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar, hefur lokið við 1. bekk Verzlunarskólans. Uppl. í síma 30509. 16 ára stúlka, sem var að ljúka fyrsta bekk Verzlunarskóla íslands, óskar eftir sumarvinnu. Upplýsing- ar í síma 38706, BARNAGÆZLA Kona óskast til að gæta 1 árs telpu hálfan eða allan daginn, helzt i Túnunum. Uppl. i síma 25975. Unglingsstúika óskast til að gæta barna í kaupstað norður á landi I sumar. Uppl. í síma 85795. Bamgóð kona óskast til að gæta bama- meðan móðirin vinnur úti. Uppl. í stma 23379. Óska eftir að koma 3 mánaða barni fyrir í vesturbæ eða Hlíð- unum. Uppl. í síma 15085 frá 4—6 á daginn. Lykiakippa tapaðist á mánudag. Vinsamlegast skilist á Hagamel 20. Sími 18326. Tapazt hafa gleraugu í grænu hulstrj á laugardagskvöld, lfklega á Laugavegi. Uppl. i sírr.ri 21297. jBÍmmiM Tunguwud — Hieöritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku, sænsku spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. — Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Hraðritun á 7 mál- um auðskilið kerfi. Amór Hinriks son, sími 20338. ÖKUKENSStA Ökukenrisla á Voikswagen. — Uppl í sima 18027 eftir kl. 7 18387. Ökukennsla — æfingatímar. Volv ’71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Slmi 34716. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Kenni á nýja Cortínu. Tek einnig fólk i endur- hæfingu. Ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson. Símar 19893 og 33847. Ökukennsla — Æfingattmar. Volkswagen 1300. Helgj K. Sessilíusson. Sími 81349. Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. Simi 34590. ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Cortinu árg. 1971. Tímar eftir samkomulagi. Nerr-^ndur geta byrjað strax. Otvega öli gögn varð andi bílpróf. Jóel B. Jacobson. — Simi 30841 og 14449. ökukennsla Reynis Karlssonar aðstoðar einnig við endumýjun ökuskírteina. Öll gögn útveguð 1 fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Sími 20016. J. i'. I«~T' BI' ii ■ " ■ " ■ - i' ' ' i ÞJ0NUSTA Smíða fataskápa i svefnherbergi og forstofur, einnig eldhúsinnrétt- ingar. Húsgagnasmiður vinnur verkið Sími 81777. HREINGERNINGAR Hreingemingar einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn- um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 25663. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir, Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, slmi 26097. Þurrhreinsum gólfteppi á fbúðum og stigagöngum. einnig húsgögn. Fullkomnustu vélar. Viðgerðarþjón usta á gólfteppum. Fegrun, sími 35851 og i Axminster sfma 26280. TILKYNNINGAR Peningar. Ung hjón óska eftir peningaláni 200—250 þús. kr. gegn góðum vöxtum og fasteignatrygg- ingu. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir föstudagskvöld 30. apríl merkt „1315“. ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR GRÖFUR GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II j HÚSEIGENDUR | Jámldæðum þök. Steypum upp og þéttum steinsteyptar j rennur. Gerum tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Að- stoð. Sími 40258. ______ Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Brayt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingareifm. Ákvæðis eða tímavinna. Sfðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989 Töíkum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðium smærri húsum hér í Reykjavik og nágr. Limum saman og setjum í tvöfailt gler, þéttum sprungur og renn- ur, jámklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steypt- ar rennur, flfsalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjónustan, sími 19989. HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neSan Borgarsjúkrahúsið) ER STÍFLAÐ? F.iarlægi stfflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftiþrýstitaeki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjðnusta. Va-lur Helgason. Uppl. i síma 13647 milli bl. 12 og 1 og eftir M. 7. Gerymið aug- lýsinguna. I j HAF HF. Suðurlandsbraut 10 | Leigjum út: Loftpressur — Traktorsuröfur og „Broyt | X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkui stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Sfmar 33830 og 34475. KAUP — SALA EIGUM ÁLAGER dfnamóa og startaraanker 6, 12 og 24 volta í flestar gerðir bifreiða. Einnig margar gerðir startrofa og bendixa. Einn- ig hjálparspólur. BNG og BPD í startrofa, startara. — Ljósboginn, Hverfisgötu 50. Sfmi 19811. j VEITINGASTOFAN RJÚPAN vdll vekja athygli á að hún selur morgunkaffi, hádegis- verð, miðdegiskaffi, smurt brauð, samlokur, hamborg- ara, franskar kartöflur og aðra smárétti. FYRIRTÆKI, STARFSHÓPAR. Seljum út hádegisverð. Reynið viðskipt- in. Leitið upplýsinga. — Veitingastofan Rjúpan, Auö- brekku 43, simi 43230. Vinnupallar Léttir vinnupaMar tfl leigu, hentugir við viðgerðir og viðhald á húsum, úti og inni. Uppl. í síma 84-555. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Otvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041 hl. 12—1 eftir kl. 7. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, inni hurðir og sólbekki ailar tegundir af spæni og harð- plasti. Uppi. í síma 26424, Hringbraut 121, m hæð. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur aílt núrbrot, sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu.— öll vinna 1 tlma- oe ákvæðisvinnu, — Vélaleiga Sim onar Sfmonarsonar Ármúla 38 Sfmar 33544 og 85544, heima- sími 31215. GANGSTÉTTARHELLUR, margar gerðir, einnig hleðslusteinar, tröppur o. fl. — Leggjum stéttir, hlöðum veggi. Hellusteypan v/Ægissíðu. Upplýsingar f síma 23263 og 36704. BIFREIDAVIDGERDIR LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FlB Já.33% afslátt Ijósastfllingum hjá okkur. — Bifreiða* verkstæði Friðriks ÞórhaÐssonar — Ármúla 7, sfmi 81225.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.