Vísir - 28.04.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 28.04.1971, Blaðsíða 11
V1SIR . Miðvikudagur 28. april 1971. TT I I DAG 1 í KVÖLDI I DAG 1 í KVÖLD 1 Í DAG I ■II" m mn—PJWr*r~vnwr ——1 '--“UJWfflS sjönvarpf^ Miðvikudagur 28. apríl. 18.00 Teiknimyndir. Siggi sjóari. 18.10 Litli hnefaleikarinn og í útilegu. 18.25 Lísa á Grænlandi. 4. þáttur myndaiflokks um ævintýri lítillar stúlku f sumar- dvöl á Grænlandi. 18.50 Skólasjónvarp. Hitaþensla. 5. þáttur eðlisfræði fyrir 13 ira böm (endurtekinn) Leiðbeinandi Þorsteinn Vil- hjálmsson. 19.00 Hié. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Meginlönd á reki. Ný tæki, er stýra hjartslætti. Fjarstýrð vélmenni. Reynt að vinna vatn úr tunglryki. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacíus. 21.00 Skákeinvígi f sjónvarpssaL Stó'rmeistaramir Friðrik Ólafs- son og Bent Larsen tefla 3. skákina í sex skáka einvígi, sem sjónvarpið gengst fyrir. Guðmundur Amlaugsson, rektor, skýrir skákina jafnóð- um. 21.35 Tobacco Road. Bandarfsk bíómynd frá árinu 1941. byggð á samnefndn skáldsögu eftir Erskine Caldwell. Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk Charley Grapewin, Elizabeth Patterson og William Tracy. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Myndin gerist á krépputímun- um f Bandaríkjunum og fjallar um örlög smábænda og leigu- liða, sem flosnuðu upp af jörð um sínum, er þær komust i eigtl banka og auðhringa. 23.00 Dagskrárlok. útvarpí^ Miðvikudagur 28. apríl. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Valtýr á greenni treyju" eftir Jón Bjöms son. Jón Aðils les (2). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. , Ofdrykkja er viðráðanleg. Steinar Guðmundsson flytur síðara erindi sitt. 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Til'kynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.55 Tækni og vísindi. Hrafhkell Eiríksson fiskifræðingur talar um hörpudisk og hörpudisks- veiðar. 19.55 Mozart-tónleikar útvarps- ins Þorkeil Sigurbjömsson, Gunnar Eglison og Ingvar Jónasson leika Tríó í Es-dúr (K 498). 20.15 Grænlendingar á kross- götum. Gísli Kristjánsson rit- stjóri flytur annað erindi sitt. Atriði úr Tobacco Road. SJÚHVARP KL. 21.35: Miðvikudagsmynd sjón- varpsins er Tohacco Road Miðvikudagsmynd sjónvarpsins að þessu sinnj er Tobacco Road. Myndin er bandarísk og var gerð áfiö 1941. Kviktnyndin Tobacco Road er byggð á samnefndri- skáldsögu eftir Erskine Caldwell,! sem er frægur amerískur rithöf- J undur. Myndin geristi í suöurríkj-c um Bandaríkjanna, .á. kreppuáruh-* um. Myndin fjáílar um mannlega* Amerisk úrvals gamanmynd í niðurlægingu og,,,eynjd á kald-. htum og Cinemascope með hin hæðnislegan hátt. Leikritiö var® sýnt hjá Leikfélagi ReykjavíkurJ í fyrra við mikla aðsókn. Það J var einnig sýnt úti á landi. Gíslie Halldórsson leikstýröi því og lékj hann einnig eitt af aðalhlutverk-® unum. Einnig léku í leikritinu! Sigríður Hagalín, Inga Þórðar-J dóttir, Borgar Garðarsson, Pétur* Einarsson, Hrafnhildur Guðmunds? dóttir, Edda Þórarinsdóttir, Áróra Halldórsdóttir, Jón Aöils og fleiri.. Meö aðalhlutverk í myndinni faraj Oharley Grapewin, Elizabeth Patt erson og William Tracy. Kristrún Þóröardóttir þýddi myndina. iiaiiiwiroÍTr"” Harry Fngg sk úrvals gaman 1 og Cinemascope um vinsælu leikurum: Paul Newman Sylva Kosling Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti. AUSTURBÆJARBIO Islenzkur texti. 20.45 „Elverskud“, ballata eftir Niels Gade. 21.30 Ljóð eftir Sigurð Sigurðs- son frá Amarholti. Bryndís Sigurðardóttir les. 21.45 Þáttur um uppeldismál. Séra Jónas Gíslason talar um dvöl unglinga erlendis. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Mennimir og skógurinn“ eftir Christian Gjerlöfif í þýðingu Guðmundar Hannessonar prófessors. Sveinn Ásgeirsson les (2). 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þór- arinsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum. 23.10 Að tafli. Sveinn Kristins- son flytur skákþátt. 23.45 Fréttir í tuttu máli. Dagskrárlok. Heimsfræg, ný, amerisk stór mynd i litum tekin á popp- tónlistarhátíðinni miklu áriö 1969, þar sem saman voru komin um l/2 millj. ungmenni. I myndinni koma fram m.a.: Joan Baez, Joe Cooker, Crosby Stills Nash & Young, Jimi Hendrix, Santana, Ten Years After. Diskótek verður f anddyri húss ins, þar sem tónlist úr mynd inni verður. flutt fyrir sýningar og í hléum. Sýnd kl. 5 og 9. Astarhreiðrið Afar spennandi og djö'rt ný amerisk litmynd gerð af Russ (Vixen) Meyer með: Alaina Capri Babette Bardot Jack Moran Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. T0NABI0 tslenzkur texti Kafbátur X-7 Snilldarvel gerð og hömu- spennandi. ný, ensk-amerisk mynd f litum. Myndin fjallar um djarfa og hættulega árás á þýzka orustuskipið „Lind- endorf“ í heimsstyrjöldinni síð ari. James Caan David Summer Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum. HflSKOLflBIÓ Tarzan og týndi drengurinn Mjög litskrúöug og spennandi mynd, tekin í Panavision. — Framleiðandi Robert Day. — Leikstjórj Robert Gordon. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Mike Henry Aliza Gur Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Kópavogs Hárið sýning { kvöld kl. 20 Hárið fimmtudag kl. 20. Aðeins fjórar sýningar eftir á þessu lei'kári. Miðasalan 1 Glaumbæ er opin frá kl. 14 Simi 11777. Islenzkur texti Flint hmn ósigrandi Bráðskemmtileg og æsispenn- andi amerísk Cinemascope lit- mync um nv ævintýri og hetjudáðir hins mikla ofurhuga Derik Flints James Cobum Lee J. Cobb Anna Lee Sýnd kj 5 og 9. Funny Girl Islenzkur texti Heimstræg ný amerisk stór- mynd i Technicolor og Cin- emascope Meó úrvalsleikurun uro Omai Sharit ig Barbra Streisand. sero hlauf Oscars- v^rðlaun fvrir leik sinn i mynd inni Leikstjóri William Wyl- er. Framleiðendur William Wyler oe Rov Stark. Mynd þessi nefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl 5 og 9. K0PAV0GSBI0 Sölukonan sikáta Sprenghlægileg ný. amerisk gamanmynd • litum og Cin- emascope. með hinni óvið- jafnanlegu Phyilis Diller 1 að- alhlutverki, ásamt Bob Den- ver. Joe Flynn o. fl tsl. texti. Sýnd kl 5.15 og 9. AEYKJAVÍKimT Hitabylgja í kvöld kl. 20.30. Máfurinn fimmtudag, 4. sýn. Rauð kort gilda. Kristnihald föstudag. Hitabylgja laugardag. Máfurinn sunnudag, 5. sýn. Blá kort gilda. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnö er opin frá kl. 14. Sími 13191. jííliíj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ZORBA Söngleikur eftir Joseph Stein og John Kander Þýöandi: Þor- steinn Valdimarsson Leikstj.: Roger Sullivan Höfundur dansa og stjórnandi: Dania Krupska. Hljómsveitarstjóri: Garðar Cortes Leiktjöld og búningar: Lárus ingólfsson. Frumsýning föstudag kl! 20. Önnur sýnin« lauaardag kl. 20. Þriðja sýning sunnudag kl. 20. Fasfir frum-'-'">r.qrpp ■ vitji aðgöngumiöa fyrir kL 8 í kvöld. ÁÖur auglýst sýning á Svart- fugli fimmtudagsikvöld fellur niður. Seldir aðgöngunúðar gilda að næstu sýningu eða endurgreiðast Aðgöngunuóasaian opm frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.