Vísir


Vísir - 15.05.1971, Qupperneq 1

Vísir - 15.05.1971, Qupperneq 1
RÚSSAR BORGA BETUR — EN KAUPA MINNA — samið um sö/u á fiski fyrir 635 mftlj. kr. i gær 61. árg. — Laugardagnr T5L mai 1971. — 108. tbL Samið hefur verið við Prodin- tong í Moskvu um kaup á íslenzk- mn fiski fyrir 635 miNjónir króna. Er þar um að ræða heiifrystan fisk, um 6 þúsund tonn og 8 þús. tonn af freðfiskflökum, aðallega EFTA-fundurinn i Reykjavik lofar góðu: Grundvöllur fyrir luusn allru helztu vundamála karfa-, ufsa- og gráhíöuflök. Skal þessi fiskur alíur afhendast fyrir miðjan desember næstkomandi. Verð á þessum fiski til Sovét- ríkjanna er mun hærra enífyrra, enda hefur verð á fiski hækkað í heiminum síðan. Hins vegar kaupa Sovétríkin nú helmingi • mmna magn en selt var þangað á síöasta ári. Stafar það ekki sízt af minni fískafla á vetrarvertíð- inni nú. Rússar kaupa engin þorsk flök af Islendingum í ár. Ef vel aflast i sumar kann þó svo að fara að samið verði um siNu á meira magni austur til Sovétrikjanna. Sölumiðstöð hrað- frystihúsarma og Sjávarafurðadeild SfS selja þennan fisk tii Sovét- rikjanna, en samningagerðina fyr- ir þessi fyrirtæki önnuðust Árni Finnbjömsson og Guðjón G. Ólafs- son. —JH — sógóu EFTA-roðherrarnk i gærkv'ókh EFTA-ráðherramir ere þess fufivissir, að nó hafi grundvöfiur verið lagður fyrir lausn helztu vandamála ailra EFTA- ríkjanna að því er Efna- hagsbandalagið varðar. í málum rikjanna, sem sækja um aðild að EBE, Danmerkur, Noregs og Bretlands hefur sam- komulag náðst á fjöl- mörgum sviðum. Einnig hafi undirbúningsvið- ræður þeirra EFTA-ríkja svo sem íslands, sem ekki stefna að aðild að EBE lagt heppilegan grundvöll fyrir fram- haldið. Ráðherrarnlr lýstu sérstakrii ánægju sinni með mikilvægan árangur í viðræðum Breta og EBE-manna í Briissel. Ráðherrar Norðurlandanna hyggjast reyna að samræma stefnu sína I markaðsmálum. Þeir sátu sérfundi á Hótel Loft leiðum sín í milH auk funda EFTA-ráðherranna. Mun þess- um viðræðum Norðurlanda hald ið áfram í sumar. Ráðherrarnir lýstu ánægju sinni með þróun mála í EFTA, einkum siðasta árið. Viðskipt Umferðarvandamál á Akureyri: Verða þeir að loka miðbænum? Bílamergð og þar af leiðandi imferðarhnútar hafa um nokkra hríð svo mjög þjakað Akureyr- inga að komið hefur til tals í um ferðamefnd bæjarins að loka Mafnarstræti um háannatímann fyrir allri bílaumferð. Er umferð in verst á föstudagskvöldum og á laugardögum og er þá naum- ast hægt að komast um Hafnar 5trætið frá Ráðhústorgi og suð- ur að KEA. Er Hafnarstrætið enda aðal- verzlunargata bæjarins og er þar einstefna til suðurs. Lögreglan tjáði Vísi, áð reynd ar væri nauðsyn á að loka Hafn arstrætinu einnig á síðkvöldum að afstöðnum dansleikjum, þvi að þá þætti unglingum skemmti legt að vera með hávaða í Hafn arstrætinu: „Þetta er vandræða- ástand og verður úr að bæta“, sagði lögreglan, „en það verður sennilega ekki gert fyrr en lok ið hefur verið við að breikka Skipagötuna suður úr.“ —GG Nælontrossur kubbuðust sundur — og Cæsar sat fastur á sinum stað Cæsar sat enn sem fastast á skerinu í gær, en nælontrossurn ar slitnuðu, þegar reynt var að crraga hann út um hádegið. — Vom það mjög gildar nælon- taugar, sem komið hafði verið á milli annars norsku skipanna og togarans. Geca átti aðra tilraun klukkan ellefu í gærkvöldi um það leyti, sem blaðið var að fara í prentun, en þá var fleaS. K»«ökiWæðin ew yt'ú'teitt meiri heldur en morgunfiæðin og gerðu menn sér vonir um að skipið losnaði þá af skerinu. Ef björgun in tekst ekki nú, fer heldur betur að versna útlitið, þar sem straumur fer minnkandi og varla við því að búast að þvilíkt blíðskaparveður haldist til lengdar. Forvitnir ísfirðingar óku margir út á Arnarnesið i gær til þess að horfa á til'færingarnar, en mönnum stendur að vonum ekki á sama, ef togarinn „ber l>einin“ þarna, með fulla tanka af olíu. in hm#í EFEA-ríkjanna jufeost meka árið 1970 en nokkru sinni áður frá stofnun EFTA. Álherzáa var lögð á að við- haida þeirri fríverzlun, sem er miNi rifejanna, sem yrði mikil- vægur hluti af mjög auknu sam starfi Evröpuríkja og stækkuð- um frjöfcum markaði. Brttgger, forseti fundarios, sagði í gær, að rifein sex í EFEA, sem ekki hafa sótt um aðSd að EBE, muni ieggja höfuðá- herzki á að halda fríverzlun sín á mtlli. Erlendu ráðherrarnir halda heim í dag. í sameiginlegri yfir lýsingn þeirra er rómuð gest- risnin í höfuðborg ísfends. im —dftl Þek halda islenzka Woodstock-hátið i Sakvtk um hvitasunnu! — sjá b!s. 3 PENINGASKÁPUR / UMFERÐINNI Peningaskápar munu ekki vefa algengir i umferðinni á götum bæjarins. Það vakti því óskipta athygli vegfarenda er risastór peningaskápur líklega hátt á annað tonn að þyngd, kom rúll- andi eftir malbikinu á bíiastæð inu framan við skrifstofuhúsiö að Laugavegi 178 í gærdag. — Skápurinn var á vagni, sem hékk aftan í kranabíl, en þegar bíllinn ók út af planinu fram á götuna hallaðist skápurinn það mikið að hann rann fram af pail inum. Skápurinn var á hjölum og rann nokkurn spöl og féil svo um koll. Voru fiutningsmennim ir lengi að ná honum upp á vagn inn aftur. — Eiganda skápsins, t Rolf Johansen. hefði ekki veitt ; af að setja japanska hjólbarða 1 undir skápinn. Hefði hann þá \ væntaniega staðið sig betur í um ( ferðinni á Laugaveginum. —JH J

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.