Vísir - 15.05.1971, Side 8

Vísir - 15.05.1971, Side 8
8 VfSIR. Laugardagur 15. maí 1971. VISIR Otgefandi: Reykjaprent Bf. Framkvæmdastjórl: Sveinn R. Eyjótfsson Ritstjóri: Jónas Kristjánsson Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson Ritstjómarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson Augiýsingar: Bröttugötu 3b. Slmar 15610 11660 Afgreiösla- Bröttugötu 3b Simi 11660 Ritstjóri: Laugavegi 178. Slmi 11660 (5 ilnur) Askriftargjald kr. .195.00 á mánuði innanlands í lausasölu kr. 12.00 eintakiö Prentsmiöia Vtsis — Edda ht. Bjargið sem ekki brestur f>að leyndi sér ekki á síðasta alþingi, að kosningar voru skammt undan. Flokkar stjómarandstöðunnar og einstakir þingmenn þeirra reyndu að gera hosur sínar grænar við kjósendur með frumvörpum, tillög- um og hvers konar kröfum um auknar framkvæmdir og umbætur í öllum greinum þjóðfélagsins. Þarna fór fram kapphlaup og yfirboð, sem vart áttu áður sína líka, og erum við þó orðin ýmsu vön í þessu efni. Nú líður að kosningum, aðeins einn mánuður eftir þangað til kjósendur fá að kveða upp dóm sinn um flokkana og stefnur þeirra. Spár um úrslit kosninga eru alltaf hæpnar og með vissu verður aldrei neitt sagt fyrr en talið hefur verið upp úr atkvæðakössun- um. En hjá því getur ekki farið, að þeir sem eitthvað hugsa um þjóðmálin í alvöru og láta sig nokkru varða, hvernig Iandinu er stjórnað, geri sér hugmyndir um úrslit kosninga og eftir þeim líkum, sem að þeirra dómi eru skynsamlegastar. Enginn sem íhugar þessi mál án allra fordómp og einstrengingslegrar flokkshyggju, getur kómizt hjá þeirri ályktun, að mjög alvarlegt ástand mundi skap- ast, ef núverandi stjómarflokkar misstu þingmeiri- hlutann. Stjórnarandstaðan er svo sundruð innbyrðis, að ólíklegt verður að telja, að þeir flokkar gætu mynd- að starfhæfa ríkisstjórn Stjórnarflokkamir hafa reyndar hvorugur gefið nokkrar yfirlýsingar um á- framhaldandi samstarf eftir kosningar. Fomstumenn beggja hafa tekið fram, að þeir væm algerlega ó- bundnir í því efni, en haldi þeir meirihlutanum, yrði það vart skilið á annan hátt en þann, að meirihluti þjóðarinnar vildi samstjóm þeirra áfram. Það væri líka verðskulduð traustsyfirlýsing, því að í þessari ríkisstjóm hefur verið heilli og betri samvinna en í nokkurri annarri samstjórn, sem setið hefur á ís- landi. Ríkisstjóm, sem rnynduð yrði af Framsókn og kommúnistum væri þegar í upphafi dauðadæmd. Þarf ekki annað en líta til baka og rifja upp samstarf þeirra í vinstri stjóminni frægu til þess að sannfær- ast um það. í raun og vem er það algert neyðarúrræði fyrir lýðræðisflokkana að taka kommúnista með sér í stjóm, þótt Ólafi Thors tækist á undraverðan hátt að halda þeim í skefjum í nýsköpunarstjóminni. Þess ber og að gæta, að núverandi foringjar kommúnista em enn ólíklegri til að reynast samstarfshæfir en fyr- irrennarar þeirra. Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins hafa reynt að ala á því eftir megni, að innan hans ríki mikið ósam- lyndi og valdastreita. Hið sanna er þó, að Sjálfstæð- isflokkurinn gengur allra flokka samstilltastur til kosninga nú sem fyrr og þjóðin má treysta á ömgga forystu hans í íslenzkum þjóðmálum enn sem fyrr. Hann er bjargið, sem ekki brestur. Hinir em allir meira og minna klofnir og sjálfum sér sundurþykkir. Alþjóðlegt sam- starf í vega- og umferðarmálum Fjárveitingar til vegagerðar og til viðhalds vegum munu nema frá 1 og upp í 3 prósent af heildar þjóðarframleiðslu OECD-landanna. Hvað viðkemur umferðaröryggi hinsvegar, sýna tölur úr slysaskýrsi um, að árlega verða bara í Bandaríkjunum einum 60,000 dauðaslys, 2.000.000 tilvik meiðsla og fjárhagslegt tjón er talið nema nær 12 milljónum dollara. — Sambærilegar tölur í 16 OECD-ríkjum Evrópo á árinu 1966 voru 66.000 dauðsföll og 1.900.000 slasaðir. — Bæði fjármunirnir og svo fjöldi einstaklinga, sem í húfi em, telj- ast í stjamfræðilegum stærðum. Jafnframt hefur orðið stöðug fjölgun bíla á vegum þeirra 17Evrópu landa, sem aðild eiga að ECMT (Evrópuráði samgöngumála). Ár- leg aukning hefur numið frá 8 til 10 prósent. — í Bandaríkjunum er búizt við því, að f jöldi skráðra ökutækja verði kominn í námunda við 120 milljónir árið 1980, ef svo heldur áfram, semhorfir. jþessar samandregnu staðreynd um efnum í dag hrekkur hvergi ir tala sínu máli um, hví- nærri til, eins og ástandiö ber líkir ofboðslegir efnahags-, fé- með sér, og mönnum er ljóst, ^jflj^og jgyflyfr hgÆsmui^r, ^^t^efla þarf vísindin í þess < TíifcasuásikyTÍl^ettu öll aðiid arríki OECD, nema ísland, á laggirnar sérstakt ráð yfir sam st _ gumál., tiessi*. aljgherjar úUj sla umferðar á vegum hef ur leitt af sér stórkostleg vanda mál í vega-gerð og umferðar- öryggi — og augu manna hafa opnazt fyrir því, að til úrlausn ar þessum vandamálum þarf að lyfta grettistaki. eiginlegar rannsóknir í vega- málum árið 1968. Það átti að starfa fyrstu þrjú árin að því að safna saman upþlýsingum um reynslu og vísindalegar rann- yggismálin, og rannsóknir á því sviði beinast ekki eingöngu að útbúnaði ökutækja, heldur einn ig að gerð vega og hegðun vegfar enda og ökumanna. Á vegum ráðsins vinna einstakar nefndir að hverjum þætti fyrir sig. — Sérstök nefnd að gerð brúa, og önnur að gerð vega, sú þriðja kannar möguleika til betrum- bóta á gatna- og vegalýsingu o. s. frv. Þess gætir nú þegar, að ríkis Þótt menn hafi byggt gatnakerfi af mestu framsym, þá líöa ekki morg ár, áöur en veröur ónógt aftur í þeim löndum, þar sem aukning ökutækja nemur um 10% á ári. Og mönnum er jafnframt að verða ljóst, að því grettistaki verður varla bifað, nema meö sameiginlegu átaki fleiri þjóða. Það blasir við, að jafnþýöingar mildar, sem ákvarðanir, póli- tískar eða efnahagslegar, um vega- og umferðarmál eru, þá veröa þær að grundvallast á áö ur gerðum visindalegum athug unum og upplýsingasöfnun. — Þekking manna og tækni i þess sóknir, sem löndin bjuggu yfir hvert fvrir sig. Jafnframt átti að vinza úr það hagnýtasta, og síö an að miðla á milli þjóða fróð leiknum, sem safnazt hefði á hendur ráðinu. Og ákveöið hef- ur veriö aö ráðið starfi áfram að minnsta kosti fjögur ár til viðbótar, og vinni að auknu al- þjóða samstarfi i vegagerð, um ferðar- og öryggismálum. Sérstök áherzla er lögð á ör- stjórnir einstakra Ianda hafa nýtt sér þær upplýsingar, sem ráöið hefur lagt fram að lokn- um athugunum sínum. Þannig leiddu rannsóknir ráðsins á áhrif um áfengis og jyfja á hegöun ökumanná til þess, að leitt var í lög í allmörgum löndum bann við akstri með áfengismagn í bióði. sem næmi meira en 0,08%.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.