Vísir


Vísir - 21.05.1971, Qupperneq 5

Vísir - 21.05.1971, Qupperneq 5
5 Vl S I R . Fðstndagur 21. maí 1971. Guðmundur varpaði kúlunni 17.33 metra — og Islandsmet var seft í 1000 m. hlaupi kvenna Guðmundur Hermajnnsson, hinn síungi kúluvarpari úr KR, vann bezt afrekið á Vormóti ÍR í frjáls- um íþróttum, sem háð var á Mela- veHi í gaer, þegar hann varpaði kúlunni 17.33 metra — bezta afrek lir.'is i greininni í ár. Eitt íslands- ir.-?t var sett á mótinu — Ragnhild- ur Pálsdóttir, UMSK, hljóp 1000 metra á 3:29.1 mín. og þar sem þetta er í fyrsta skipti, sem konur hlaupa þessa vegalengd í keppni hér á landi verður afrek hennar skráð sem íslandsmet. Annars setti leiöindaveöur mörk B1909 varð meistari B-1909 frá Óðinsvéum var dansk- ur bikarmeistari 1 gær, þegar liðið sigraöi Kaupmannahafnarliðiö Frem i úrslitum 1:0 á Idrætsparken í Kaupmannahöfn. Eina mark leiks- ins var skorað af Bent Outzen íveimur mín. fyrir leikslok. B-1909. tekur því þátt í Evrópukeppni bik- arhafa í haust. sin á mótiö og fátt var þar um fína drætti, auk þess, sem helztu stjörnurnar vantaði þá Erlend Valdi marsson, sem á við meiðsli að stríða, og Bjarna Stefánsson, sem er í próflestri. Það var sannarlega ,,skítaveður“ á Melavellinum eins og einn starfsmanna mótsins komst að orði, og það eyðilagði flestar greinar. Af einstökum afrekum má þó nefna, að Elías Sveinsson, I'R, stökk 1.95 m í hástökki, Friðrik Þór Ólafsson, ÍR, stökk 6.76 m 1 langstökki. Þorsteinn Alfreðsson, UMSK, sigraði í kringlukasti í fjarveru Erlends bróður síns, kast- aði 44.86 m, og þar var annar stang- arstökkvarinn Guðm. Jóhanns- son, KSK, með 44.30 m. Hlaupin eyðilögðust nær algjörlega — Val- björn Þorláksson, Á, sigraði í 100 m á 11.9 sek. gegn snörpum mót- vindi, Ágúst Ásgeirsson, ÍR, í 800 m hlaupi á 2:03.1 mín. og Halldór Guðbjörnsson, KR, í 3000 m hlaupi með gífurlegum yfirburðum — hljóp á 9:16.4 mín. — hsím. Loks bætti Finnur met Guð- jflví.Fls>í ,ÖF u.ios'u/öjJí, Fram vann Þrótt 3-0 Fram sigraði Þrótt í Reykjavíkur- mótinu 3—0 á miðvikudagskvöld og er nú efst í mótinu með 8 stig eftir 4 leiki. Fyrri há'.fleikur var nokkuð jafn, en Sigurbergur Sig- steinsson skoraði þá eitt mark fyrir Fram. I s'iðarj hálfleik settu Fram- arar meiri hraða í leik sinn og þaö réðu Þróttarar ekki við. Kristinn 'Jörundsson skoraði tvö mörk og er nú markhæstur í mótinu með 6 mörk. Einn leikur er eftir — mill-i Fram og Vals og þarf Valur að sigra til að fá aukaleik við Fram um meistaratitjlinn. mundar í 100 m. skriðsundi Finni Garöarssyni, Ægi, — hin- j um unga Akurnesingi — tókst Ioks að baeta met Guðmundar Gísla-! sonar í 100 m skriðsundi á Sund-; móti 1R, sem háð var í Laugardals- lauginni í gær. Finnur synti á 57.8 sek og og oft hefur hann hoggið nærri metinu — jafnaði það til dæmis tvívegis í landskeppn- inni við íra í , fyrrasumar, synti þá á 58.0 sek., en áreiöanlegt er, að hann á eftir að bæta þennan árangur mjög í sumar. Þetta var fyrsta sundmótið í Laugardalslaug á þessu ári og háði slæmt veður nokkuð keppendum, þó bára væri ekki beint á vatns- fletinum, en kalt og hvasst var í veðri. Met Finns og árangur Guðmundar G'islasonar, Á, í 100 m flugsundi 1:04.9 mín. eru raun- verulega éinu umtalsverðu afrekin, sem unnin voru á mótinu. Þátttaka var mjög góð eins og ávallt á sundmótum undanfarið og 38 keppendur voru í einni grein- inni, 50 m bringusundi sveina. Skemmtilegust keppni var í 100 m skriðsundi kvenna, en þar sigraði Vilborg Júlíusdóttir á 1:09.1 mín. og var broti úr sek. á undan Guð- mundu Guðmundsdóttúr. Vilborg sigraði einnig í 200 m fjórsundi á 2:46.5 mín. og var þar nokkrum metrum á undan Guðmundu. Finnur 'útfærði metsund sitt mjög veþ og tíminn 57.8 sek gefur til kynna — strax á fyrsta móti — — að hann eigi eftir að stórbæta metið síðar í sumar við betri að- stæður og keppni, en hann hlaut enga keppnj í metsundinu — næsti maöur, ungur efnilegur Ægis-maður, Sigurður Ólafsson synti á 60.5 sek. í 200 m bringusundi sigraði Leiknir Jónsson á 2:43.2 mín. — átta sek. lakara en íslandsmet hans — og hafði forustu í sundinu nær allan tímann, en Akurnesing- urinn Guðjón Guðmundsson varð annar á 2:44.0 mín. og Guðm. Gíslason þriöji á 2:47.0 mín, Helga Gunnarsdóttir, Æ, sigraði í 100 m bringusundi á 1:24.7 m‘in. Guöm. Magnússon, KR, í 50 m bringusundi sveina á 4?.8 sek. og FIosi Sig- urðsson, Æ, í 100 m bringusundi drengja á 1:22.2 mín. Real Madrid Chelsea 1-1 Chelsea var nokkrum sek- j ! úndubrotum frá sigri í úrslita- 1 leik Evrópukeppni bikarhafa' I gegn Real Madrid í Aþenu á | 1 miðvikudaginn, en mistök bezta i I manns liðsins, Charlie Cooke, þegar tvær mínútur voru komn- I ar fram yfir venjulegan leik-1 | t'ima, urðu til þess, að hið i ,fræga Real-liö jafnaði. Cooke . var þá með knöttinn og ætlaöi I að gefa aftur til markvarðar I (Chelsea, Peter Bonetti, en sendi , , knöttinn í þess stað beint fyrir fætur Zocce, sem renndi hon- ' I um í netiö. Jafntefli varð því | 11—1 og hinn mikli verðlauna-1 I bikar, sem nokkrum mínútum áður hafði verið borinn niður I < að hliðarlínu á leikvellinum í | | Aþenu, fær því ekki handhafa i i fyrr en í kvöld, þegar liðin' [mætast aftur 'i Aþenu. Real — en þar lék einn af ( I gömlu kempunum, Gento 381 , ára, sem gerði garðinn frægan , með Puskas og di Stefanó - ' var betra liðið framan af úrslita-1 I leiknum, en það var Chelsea i i sem skoraði fyrsta markið. Það var á 11. mín. í s.h. og Peter ‘ ' Osgood var þar að verki. Eftir ( | það var Chelsea betra liðið og | k allt virtist benda til þess, að Chelsea mundi hljóta sinn fyrsta ' ' Evróputitil þar til Cooke urðu | | á mistök sín og Real jafnaði. | , Þá var framlengt í 30 mín. og tókst hvorugu liðinu að skora, ‘ en litlu munaði á lokamínút- | unni, þegar einum varnaleik- jmanni Chelsea tökst aö bjarga á marklínu. Chelsea hafði það' ‘ liö, sem gefið var upp hér á I jsíðunni á þriðjudag, en notaði i i báða varamenn s’ína, Baldwin f og Mulligan, og Real setti einnig ' i inn sína varamenn í framleng-1 | ingunni. Tveir leikir / 7. a morgun — leikið i Vesfmannaeyjum og Reykjavik íslandsmótið í knattspyrnu hefst á morgun og verða þá tveir leikir í 1. deild — annar i Vestmanna- eyjum milli ÍBV og Vals, en hinn á Melavellinum í Reykjavík og leika þar K.R. og Akureyri. Báðir leikirnir hefjast kl. fjögur. Á sunnudag verða einíiig tveir leikir — hinn fyrri verður á gras- vejlinum í Keflavík milli Fram og frá Kópavogi, og verður hann um kvöldið kl. 20.30, 1 Vestmannaeyjum verður einnig leikið á grasvellinum þar, en fyrstu leikir mótsins 1 Reykjavik munu allir fara fram á Melavellinum, þar sem viðgerð stendur yfir á Laugardalsvellinum og er ekki enn að vita hvenær hægt verður að taka völlinn i notkun. Grasvellir allra 1. deildar-liðanna utan Reykjavíkur eru mjög góðir — í Söngskemmtun Samkór Kópavogs endurtekur söngskemmtun sína í Gamla bíói á morgun, laugardaginn 22. maí kl. 3 e. h. Flutt er m. a. óperan „Réttarhöldin" eftir Gilbert og Sullivan. Einsöngvarar með kórnum: Kristinn Halls- son, Hákon Oddgeirsson, Ruth L. Magnússon og Snæ- björg Snæbjarnardóttir ásamt Agli Bjarnasyni og Erlingi Hanssyni. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, bókabúð Lárusar Blöndal og bókabúðinni Vedu Kópavogi. . . ----*............ • -■ ■ —*• ''o i ■ -.i" — '-'ts ítj w‘ nýliðanna í 1. deild Breiðabliks I Keflavik er völlurinn hreint frábær ÍS og eldur andstæður íslenzkrar náttúru mál og myndir eftir Hjálmar R. Bárðarson sérúlgáfur á islenzku og ensku

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.