Vísir - 11.06.1971, Blaðsíða 5
r',
5
Nýr leik-
stjóri hjc
Manch. Utd.
sigraði KR örugglega á Islandsmótinu
i gærkvöldi
Það var ekki mikil reisn
yfir leik gömlu keppinaut-
anna, KR og Vals á Mela
vellinum í gærkvöldi. Bar-
izt var um þýðingarmikil
stig fslandsmótsins í 1.
deild og í þeirri baráttu
hafði Valur betur — sigraði
með íveimur mörkum gegn
Sænskt met
í hástökki
í gær settj Janne Dahlgren nýtt,
sænskt met V hástökkj, stökk 2.19
metra í fyrstu tilraun á móti í
Kristineberg. Hann reyndi næst
við 2.21 m. en felldi. Gamla met-
ið var 2.18 m. og áttu þeir Kenneth
Lundmark og Bo Jonsson það.
engu. Verðskuldaður sigur
betra liðsins í leiknum og
eftir að Valur hafði skorað
sitt fyrsta mark í honum
var sem úrslit væru ráðin
eða að minnsta kosti lítil
von til þess, að KR gæti
jafnað.
En þrátt fyrir þennan sigur hefur
I maöur á tilfinningunni, að Valslið-
i ið geti sýnt svo miklu betrj leik.
Takmark í knattspyrnu er að skora
mörk. Það skiptir ekki máli hver
skorar — svo fremi sem mörkin
eru skoruð. En i sambandj við það
kemur fram kvilli í Valsliðinu.
Ég-ismi á talsvert háu stigi. Eina
hugsun nokkurra leikmanna vircjist
vera „Ég ætla SJÁLPUR að skora
— ÉG ætla að gera þetta og gera
hitt“.
Það eru einkum hinir kunnari
leikmenn liðsins, sem haldnir eru
þessum sjúkdómi — landsliðsmenn-
irnir Hermann Gunnarsson, Jó-
hannes Eðvaldsson og Ingi Björn
Albertsson. Iðulega reyna þeir að
leika á tvo tii þrjá mótherja til
þess að koma fram áformi sínu og
missa þá o-ftast knöttinn, þegar
samherjarnir eru allt f kring orðn-
ir friir. Takist þjálfara liðsins aö
lækna þehnán kviila — eða, að
minnsjta. kosti ,að hefta hann veru^
lega — Kef'ég 'trú á að‘'Váls-'
liðið geti orðiö skemmtilegast Vs-
lenzkra liða — jafnvel bezt. Liðið
hefur svo mörgum góðum mönnum
á að skipa og með samvinnu þeirra
innbyrðis í leikjunum gæti Vaisiið-
ið vissulega orðið stórlið á íslenzk-
an mælikvarða.
En snúum okkur að leiknum.
Þegar á 3. mín. sást hvers Valsliðið
er megnugt. Á skemmtilegan hátt
— með stuttum sendingum — brut-
ust þeir Ingi Björn og Hermann í
gegn um vörn KR og Hermann fékk
knöttinn i dauðafæri, en brást þá
og spyrnti framhjá marki, sem er
óvenjulegt hjá honum f slíkri
stöðu. En því miður fyrir Valsliðið
var þarna aöeins sýnt hvað Vals-
liðið getur gert — slík samvinna
sást varla eftir þetta í leiknum þö
Leeds fær ekki að leika
á heimavelli í 3 vikur!
Aganefnd enska knattspyrnu-
sambandsins úrskurðaði í gær,
að Leeds mætti ekki leika á
heimavelli þrjár fyrstu vikurnar
á næsta keppnistímabili, sem
hefst um miðjan ágúst. Auk
þess var félagið dæmt i 500
punda sekt og framkvæmda-
stjórinn Don Revie og formaður
félagsstjórnar alvarlega áminnt-
ir. Orsök þessa dóms er leikur-
inn gegn WBA í vor, þegar
mikil ólga varö á leikvellj Leeds
eftir hinn umdeilda sigur WBA
sem varð til þess, að fangelsi
Leeds fylitust. Revie réðist rnjög
á dómara leiksins opinberlega
og sagði hann hafa eyðilasu
fyrir sér níu mánaða vinnu.
Með þessu sýnir aganefndin,
að hún tekur hart á misbresti,
sem á sér stað á meðan á leikj-
um stendur og eftir þá. Leeds
má ekkj leika leikina fjóra, sem
liöið á á þessu 3ja vikna tíma-
bili gegn Úlfunum. Tottenham,
Newcastle og C. Paiace á veili,
sem er innan við 12 mílur frá
Leeds, en allar i’ikur, að þeir
verði háðir á leikvelli Hudders-
field, sem er 15 mílur frá Leeds.
Þá var Liverpool einnig í gær
dæmt í 7500 punda sekt vegna
þess að Jiðið notaði varalið sitt
gegn Manch. City í 1. deildar
leiknum 26. aprfl í vor, nokkr-
um dögum áður en iiðið átti að
leika til úrslita gegn Arsenal
í bikarkeppninni. Þetta er önn-
ur mesta sekt, sem um getur á
enskt knattspyrnulið. Vorið
1969 var Derby dæmt í t’iu þús-
und punda sekt og dæmt fra
bátttöku í borgarkepnnin'ni
vegna mistaka í santbandi við
bókhald félagsins.
hins vegar fyrsta mark liösins væri
skorað eftir góöa samvinnu.
Lítið markvert skeði siðan langan
leikkafla og það var ekki fyrr en
á 26. mín. að færi skapaðist. Sig-
urþór Jakobsson spyrnti þá fram-
hjá ntarki Vals og það sýndi, að
KRingar gátu einnig verið hættu-
legir. Betur kom það í ljós nokkru
síðar, þegar Baldvin hljóp af sér
Va’.svörnina — lék á Sigurð mark-
vörð, en náðj svo ekki aftur knatt-
inum og hann rann framhjá opnu
markinu, galtómu.
í síðarj hálfleik lék Valur undan
sunnangolunni og yfirtók þá leik-
inn að .miklu leyti. Þegar á. 5. mín.
tokst liðinu að skora, fallegt mark.
Valsmenn léku þá SAMAN —
knötturinn fór frá Inga Birni til
Þóris Jónssönar, sem kom inn eftir
hléð, og hann sendi strax á Jó-
hannes við vítateiginn. Jóhannes
spyrntj viðstöðulaust og knötturinn
söng í netinu. Aftur dæmi um þaö
hvað Valur GETUR gert. Nokkrum
m'in. síðar komst Ingi Björn frír að
markinu — ætiaði að vippa knett-
inum yfir Magnús, en tókst ekki og
Magnús greip . knöttinn. Hermann
stóð aleinn tvo metra frá og horfði
á. Sending, og knötturinn heföi
hlotið að lenda í marki.
Um miðjan hálfleik kom smá-
fjörkippur KR. Baldvin komst í
gegn, Sigurður Ðagsson varði
hörkuskot hans. Knötturinn hrökk
til Sigurþórs, sem spyrnti á mark,
en á m.arklínunni var Sigurður
Jónsson fyrir og bjargaöi. Rétt á
eftir spyrnti Hörður Markan rétt
framhjá Valsmarkinu. En síðan tók
Valur aftur við. Þórir Jónsson
skoraði þar sem hann fékk knött-
inn frír inn f markteig eftir inn-
kast Bergsteins. Þetta var á 29. j
mín. og sigur Vals í höfn. Nokkr- |
um sek. ’ á eftir komst Hermann j
frír í gegn, en Magnús varði srlæsi- j
lega hörkuskot hans. — þsim. j
□
Hesmsmet
\ kringíu
Bandarikjamaðurinn Jay Sil-
vester setti nýtt heimsmet i kring u
kns'tj á móti i Ystad í Svíþjóð
Hann kastaði 70.04 metra á móti
þar.
vann Noreg
3:1
Norska landsliðið, sem lék við
ísland í Bergen á dögunum, var aft-
ur 5 eldlínunni sl. miðvikudag. f
Evrópukeppni landsliða og lék þá
gegn Búlgaríu i Osló. Úrslit urðu
þau, aö Búlgarar sigruðu með 4—1
og eina mark norsþa liðsins skoraði
Odd Iversen, atvinnumaður, sem
leikur með belgísku liði, en hann
var hinn eini í liöinu, sem ekkj lék
gegn íslandi, auk markvarðarins
Kjell Kaspersen, sem kom inn á
síðustu stundu vegna meiðsla
Naftorsen.
Norðmenn eru eftir atvikum á-
nægðir með úrslit leiksins — eink-
um með leik norska liðsins í síðari
hálfleik. Búlgarar skoruðu öll
mörk sín á síðustu 17. mín. f. h. —
en norska markið kom í þeim síðari.
Staðan í riðlj Noregs er nú
þannig:
Búlgarar 3 2 1 0 8:2 5
Frakkland, 2 1 1 0 4:2 3
Ungverjal. 3 1 1 1 4:5 3
Uoregur 4 0 1 3 4:11 1
Noregur á eftir að leika við
Frakklandj 8. september á heima-
velli, en Ungverja í Búdapest 27.
október.
Jafntefli
hjá Svium
og Italiu
Svíþjóö og Ítalía gerðu jafntefli
í landsleik I knattspyrnu í fyrra-
dag, sem háður var i Stokkhólmi.
Sænska liðið sótt; mun meira í
leiknum og hefði verðskuldað sig-
ur. Leikurinn var liður í Evrópu-
kennni ’andsliða oa hefur ítalska
’iðið nú alla mö<>uleika á sigri —
i eftir tvo leiki á heimavelli.
• Staðan er þannig:
’talía 4 3 I 0 7:2 7
Svíbjóð 4 2 2 0 3:1 6
Austurriki 3 1 0 2 5:4 z
írland 5 0 1 4 3:11 1
Frægasti framkvæmdastjóri i
ensku knattspyrnunni Sir Matt
Busby hjá Manch. Utd., lét í gær
af störfum sem liðsstjóri hjá fé-
lagiriu og var Frank O’Farrell ráð-
inn V hans stað. Sir Matt verður
þó áfram aðalframkvæmdastjóri
Manch. Utd., en mun ekki hafa
nein afskipti af deildaliði félags-
ins Frank O’Farrell var hér á ár-
um áður kunnur leikmaður hjá
West Ham. Hann réðist síðan til
Torquay sem framkvæmdastjóri og
það félag efldist mjöf undir stjórn
hans. En 1969 réöist hann til Lei-
cester, en kom of seint tit þess að
bjarga liðinu frá falli niður í 2.
deil. Hins vegar kom hann Leicester
i úrslit bikarkeppninnar, en félagið
tapaði fyrir Mandi. City á
Wembley 1—0. Leicester-liðið
styrktist mjög undir stjóm hans
og vann í vor aftur sæti sitt í 1.
dei'ld.
Búlgaría
Þórir Jónsson með knöttinn frír inn í markteig KR og rennir honum fratnhjá Magnúsi Guómundssyni, markverði og I KR-markið.
VALUR getur miklu meiru