Vísir - 21.06.1971, Blaðsíða 9

Vísir - 21.06.1971, Blaðsíða 9
V f SIR. Mánudagur 21. júní 1971. 9 Jóhann Sigurðsson. bankastarfs maður: — Sem bankamanni kem ur mér það fvrst og síðast i hug að við þurfum að bæta banka- þjónustuna. Aila vega að því er lýtur að hinni alhliða gjaldeyr- isþjónustu... Haraldur Jóhannsson, skrifstofu maður: — Með því fyrst og fremst að búa vel aö þeim ferða mönnum sem hingaö koma. Svo þurfum við líka ráðstefnusali. Ellen Einarsdóttir, menntaskóia- nemi: — Tii þess þurf um við að hafa sem flest lífsins þæginda ferðamönnum til boða. Jafnvel næturklúbba og annað í þeim dúr. Ástþór Guðmundsson, sendili: — Koma upp fieiri hótelum og svo náttúrlega auglýsa landið vel erlendis, sem ráðstefnu og ferðamananland. Annað kemur svo af sjálfu sér Jher’heimaj er ferðamennirnir fara að sýna sig. Sverrir Jónsson, verzlunarmað- ur: — Fyrst og fremst þarf tM þess góöa fundarsali og þá ekki síður á hótelum úti á landi. Einn ig þarf að auka við tækjabúnað, eins og t.d. telex-þjónustuna fyr ir feröamenn. Það mjmdi svo ekki saka, þó aö fréttamönnum þeim er hingað koma væri sýnt meira af landinu en það sem er innan veggja fundarsalanna. — áður en við förum að auglýsa Island sem ráðstefnuland? Allt í einu eru öll hótel í Reykjavík full af mönnum sem hér eru á ráðstefnum. Tannlæknar þinga, skurðlæknar þinga, röntgenlæknar þinga, EFTA heldur ráðstefnu og ekki er ann að að sjá af pöntunum ferðaskrifstofa og bókunum hjá hótel- um, en mikið verði að snúast kringum menn víðs vegar.að úr veröldinni, sem þurfa að koma hingað að hlusta hver á annan hentugt land fyrir ráðstefnu- land? „Nei, því fer fjarri. Hins veg- ar er feröaskrifstofan Sunna fulltrúi ísiands í ICCA, þ. e. „International Congress and Convention Association", en það eru alþjóðasamtök sem mynduð eru af fulltrúum 80 landa, og af innblæstri að gera eigi Reykja vfk að ráðstefnuborg, Island að „ráðstefnulandi”. Er það yfir leitt mögulegt? Höfum við eitt hvað það aö bjóða, sem útiend- ingum sem á ráðstefnu ætla, get ur fundizt forvitnilegt? Örugg- lega. En það er engu að síður athyglisvert, að Alkjær prófess ,eru þessi samtök ráðgpjf^i,^..^ getjrn þe??iJi, fippj grejn. aö ráöustefnuhaldi. ráðstefnur séu tiðast haldnar ,að og bera saman bækur sínar innan einhvers sérsviðs.-Er lsIand ,iX|r L^asta -inöhM.»k«. SHP131!?®1 1 *• verSa H.fa rae„n „U , e,„„ otSi3 ,„rir við okkur? Vísir hafði samband við Erling Aspelund, hótelstjóra hjá Loftleiðum, og ræddi við hann um ráðstefnur á Islandi. Sömu- Ieiðis Guðna Þórðarson, forstjóra ferðaskrifstofunnar Sunnu og svo skulum við glugga ofurlitlð í greln sem blitf:;t í Fjár- málatíðindum Seðlabankans, nýútkomnum, en sú grein er eftir Ejler Alkjær, danskan prófessor við Verzlunarháskól- ann í Kaupmannahöfn. Sá maður hefur látið ferðamál mjög til sín taka, og hefur m.a. unnið að þeim L vegum Sameinuðu þjóðanna hér á landi. Hefur Alkjær ritað bók um staðsetningu alþjóðaráðstefna og tekjur af þeim. EFTA-ráðstefnan prófraun „Við áiítum nú sjálfir hér á Loftleiöum, að Efta-ráöstefnan hafi tekizt vel hjá okkur. Þetta var eins konar prófraun, því að þótt haldnir hafi verið stórir og fjölmennir fundir hér áður, þá hefur aldrei reynt eins á hótelið og gerði þegar Efta-fulltrúarnir voru hér,“ sagði Erling Aspe- lund, „það var allt hótelið lagt undir þessa ráðstefnu — reyndi á hvern einasta starfsmann“. — Er hagstætt að fá þessar ráðstefnur um háannatímann, þegar krökkt gæti verið af feröa mönnum. Veröa ekki feröamenn aö hrökklast frá er hótelin eru full af ráðstefnugestum? „Hótelrými í Reykjavík er nú orðið það mikið, að það þolir vel slíka holskeflu," sagði Erl- ing Væri ekki betra að fá þessar ráðstefnur að vetrinum? „Vitanlega. En það verður ekki á allt kosið. Þetta fólk sem kemur á ráðstefnur, það verður flest aö gera það V sinum fríum, og flestir eiga frí á sumrin. Bezt væri auðvitað að fá ráð- stefnur hingað að vetrinum til og þá þannig út betri nýtingu hótelanna“. Fjarri því að vera „ráðstefnuland“ Þótt að meðaltalj sé ha'din á íslandj ein alþjóðaráðstefna, þá telst sá fjöldi ekki stórvægir legur, ef miða á við þau lönd, sem vinsælust eru til slíkra fundarhalda, „og það tæki því varla að tala sérstaklega um ráðstefnuhald á íslandi, þótt þær væru 50“, sagði Guðni Þórðarson hjá Sunnu. „Það hefur verið gífurleg aukning í ráðstefnuhaldi um all- an heim" sagði Guðni, „og viö erum nú svo rólegir í þessum ferðamálum hér — erum enda í vondri aðstöðu, þar sem far- gjöldin yfir hafiö til Evrópu eru svo há. En það hlýtur að lagast með tímanum, þegar þess er að gæta, að við erum staðsettir mið svæöis milli Evrópu og Ame- ríku". Eru ráðstefnugestir eftirsókn- arverðari en aðrir trúistar? Eyða þeir meira fé? „Nei, fjarri því — og sumir eru reyndar aðsjálli með fé, þVi að fólk sem fer á ráðstefnur stéttarsamtaka, svo sem læknar eða kennarar það fer í sínum eigin frítíma og fyrir eigin reikning. Þar að auki er það upptekið þann tíma sem það gistir viðkomandi ráðstefnuland við fundarhöld og þess háttar". Er Island mikið auglýst sem leggja bæri og halda alþjóöa- ráöstefnu. Samtökin hafa aöal- stöðvar í Hollandi, og halda þar úti ráögjafaskrifstofu. Það er mikið verk að skipu- leggja og sjá um stóra ráðstefnu. Ferðaskrifstofan sem hefur ráð- stefnu á sVnum snærum, verður að annast allt það sem til ráð- stefnuhaldsins þarf, hina smæstu og stærstu hluti. Við ákveðum t.d. seðlana fyrir- fram, hvað þá annað. Hjá Sunnu vinna 2 stúlkur sem ekkert gera annað en að skipul^ggja ráð- stefnur". Læknar þinguðu fyrst 1681 Og þá skulum við aðeins gægjast i grein Ejlers Alkjær, en hanri segir á einum stað: „Ráðstefnur fjal'.a um margs konar og sundurleit mál. Til þess að veita nokkra hugmynd um fjölbreytni þeirra sviða, sem samtök þau, sem efna til ráð- stefna, láta til sín taka á, kann að vera fröðlegt að lfta á flokk- un þá, sem U.I.A. (Union of International Associations) i BrUSsel notar í ritum sínum og skýrslum. Þar eru samtök þau, sem ekki eru á vegum opinberra aðila, flokkuð í eftirfarandi 18 flokka: 1) Bókfræði, heimilda- skráning, blaðamennska. 2) Trúarbrögð, siðfræði. 3) Þjóðfé- lagsvísindi, fomfræði (klassísk fræði). 4) Alþjóöleg málefni. 5) Stjómmál. 6) Lög, stjórnvVsindi. 7) Velferðarmál. 8) Atvinnumá’. vinnuveitendur, launþegasam- tök. 9) Efnahagsmál, fjármál 10) Verzlun, iðnaður. 11) Land- búnaður. 12) Samgöngu, ferða- mál. 13) Tækni. 14) Vísindi. 15) Heilbrigðismál. 16) Uppeld- is-, æskulýðsmál. 17) Listir, út- varp, kvikmyndir. 18) íþróttir, hvíld og hressing. Kaupmannahöfn érú fléstar ráðstefnur háldnar á þeim tíma sem að Tívolí er jopið. Læknar sem þar þinga, kjósa frekar Tívolí-árstíðina, heldur en að vera að vetrinum í Kaup mannahöfn, þótt manni virðist að veturinn sé betri tími fvrir vísindamenn. Þá er háskólinn opinn og rannsóknarstofur starfa af fullum krafti. Kannski Tívolí sé tilefni ráðstefnunnar? Reyndar verður fleira að koma til en skemmtanalífið. Sú borg, sem ber höfuð og herðar yfir aðra ráðstefnustaði er París. 1954 fóru þar fram 10% allra alþjóðlegra ráðstefna í heimin- um, og 1968 um 7%. Sú borg hefir nefnilega til að bera alla þá eiginleika sem laða að ráð- stefnur: Þar eru fleiri aðalstööv ar alþjóðasamtaka en annars staöar í heiminum. Þar eru heppilegar byggingar til ráö- stefnuhalds (þótt þær skari ekki fram úr byggingum á öðr- um stöðum) og ennfremur gisti rými sem bæði að magni og gæð um fullnægir þeim kröfum, sem ráöstefnuhald blýtur að gera til þeirra. Staðsetningu miðsvæöis i Evrópu og þar með heiminum. Á krossgötum bæöi í lofti, á láöi og skammt frá miklum hafnar borgum. Þar við bætast eftirsótt ir feröamannastaðir, sem nú eins og fyrr svara ströingustu kröfum ferðamanna. Af framanskráðu er ljóst, að íslendingar verða að bíða þolin móðir eftir að fáeinir molar hrjóti til þeirra utan úr „hinum stóra heimi“, ævinlega rekur sitthvaö á fjörur okkar, og ráö stefnum fjölgar án efa í fram- tíöinni, en sjálfsagt hlýtur eitt hvað mikið og merkilegt aö ger ast í heiminum áður en menn sleppa París eða Kaupmanna- höfn til þess að komast til Is- lands. —GG ' ii.r~WI — Hvernig getum við gert Is- land að efirsóttu ráðstefnu- landi? Halldór Jónsson, bankastarfs- maður: — Auka gistirýmið og halda áfram á þeirri braut, sem Loftileiðir hafa farið út á, að koma upp fulkomnum fundarsöl um og öðru er viðkemur ráð- stefnuhaldi. Nú og svo þurfa fundargestirnir eitthvað að geta haft við að vera milli funda. ... Spor fyrstu ráðstefna manna eru löngu máð í árdög- um mannkynssögunnar. Þannig er það hreinum tilviljunum háö, hvenær fyrsta vitneskja um ráðstefnur af sérstöku tagi kemst á spjöld sögunnar. Sem dæmi má nefna, að fyrsta al- þjóöaráðstefna lækna, var hald- in í Róm 10. marz til 8. júni 1681, en það varð ekki fyrr en um miðja 19. öld, sem alþjóða- ráöstefnur á þessu og flestum öðrum sviðum vísindanna uröu algengar ...“ Ráðstefnur urðu a'gengar á 19. öld og þeirri 20. — en eftir 1950 fjölgaði þeim gífurlega, og eftir þvi sem Alkjær segir, þá hefur alþjóðaráðstefnum fjölgað um meira en 100% á árunum 1954—1968. 1954 voru haldnar 1.058 alþjóðaráðstefnur í heim- inum, en 1968 voru þær 2.728. Fundur EFTA-fulltrúa og ráðherra í Reykjavík í vor vakti feikna athygli hér á landi. Þama eru ljósmyndhrar Reykjavíkurblaða að störfum. Vantar hér bjór, nætnrklúbba og tívolí? Þaö hefur veriö talað um það

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.