Vísir - 21.06.1971, Page 11
V 1 S IR . Mánudagur 21. júm ltf i x,
11
l DAG | Í KVÖLD B í DAG I Í KVÖLD | j DAG ~|
sjónvarpl^
Mánu'íagur 21. júní
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 James Durst. Bandaríski
vísnasöngvarinn James Durst
syngur frumsamin lög í sjón-
varpssal og leikur undir á
gítar.
21.00 Saga úr smábæ. 5. þáttrur.
Eiginmennimir.
Leikstjóri Joan Craft. Aðal-
hlutverk Miohael Pennington,
Michele Dotrice, Richard Pear-
son og Philip Latham.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Efni 5. þáttar: Casaubon-hjónin
koma heim. Dorothea fær bréf
frá Will og síðan kemur hann
sjálfur og hefur störf hjá hr.
Brooke. Séra Casaubon veikist
alvarlega og Lvdgate læknir
fyrirskipar algiöra hvíld. Pétur
Featherstone deyr og eigur
hans renna til fjarskyldra ætt-
ingja.
21.45 Hljómlistarmenimir. Stutt
pólsk gamanmvnd.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
22 00 Frá landi morgunroðans. —
Önnur af þremur fræðslumynd
um sem norska sjónvarpið hef-
ur látið gera um Japan og
hina stórstígu þróun síðari
áratugina f tækni og vísindum
austur þar.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.40 Dagskrárlok.
tilkynnin:ar •
Eins og undanfarin ár verður
starfræktur gæzluvöllur við Lind-
argötuskólann fyrir 2 — 5 ára
böm. Verður gæzla þar frá 9—12
árdegis og 2—5 síðdegis daglega
nema á laugardögum frá kl. 9—12
árdegis.
Kansk Kvjndeklubs sommerud-
flugt er tirsdag d. 22. juni. Vi
starter fra Tjamarbúð kl. 9.30
præcis. — Bestyrelsen.
Háteigsklrkja.
Samsöngur verður 5 Háteigs-
kirkju i tilefni þess að Kirkjukóra
samband tslands er 20 ára 23. júni
n. k.. verður flutt kirkjutónlist og
ávörp f Háteigskirkju laugardag
19. júní kl. S.30 síðdegis. Þrfr
kórar syngja á vegum Kirkjukóra-
sambands Reykjavíkurprófasts-
dæmis og afmæliskór K. 1 flytur
þætti úT oratoríunni Friður á
jörðu, eftir Björgvin Guðmunds
son, auk þess syngja einsöng Guð-
rún Hulda Guðmundsdóttir og
Sólveig Björling. Dr. Róbert A.
Ottósson. söngmálastjóri og séra
Þorgrímur Sigurðsson prófastur
flytja ávörp.
Prestkvennafélag íslands. Há-
degisverðarfundur veröur í Átt-
hagasal Hótel Sögu föstudaginn
25. júni n.k. í tilefni af 15 ára
afmæli félagsins. Skemmtiatriði
og aðalfundarstörf. Prestkonur
komið kl. 12 á hádegi í Átthaga-
salinn. Nánari upplýsingar í sfma
32195. — Stjórnin.
HYJfl BIO
Sjáltsmorðssveitin
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarik, ný. stríösmynd f lit-
um og Cinemascope. Myndin
&T með ensku tali og dönskum
texta. Aðalhlutverk:
útvarpí-vf
Mánudagur 21. júní
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæj
an“ eftir Somerset Maugham.
Ragnar Jóhannesson cand. mag.
les (14).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Nútimatónlist. Leifur Þór-
arinsson kynnir.
16.15 Vegurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 „Ungar hetjur“ eftir Carl
Sundby. Þýðandi Gunnar Sigur-
jónsson Hilmar B. Guðjónsson
les (3).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars-
son menntaskólakennari sér um
þáttinn.
19-35 Um daginn og veginn.
Guðmundur Gunnarsson kenn-
. ari talar.
19.55 Stundarbil. Freyr Þórarins-
son kynnir popptónlist.
20.25 Íþróttalíf. Örn Eiðsson segir
frá.
20.50 íslenzk tónlist.
21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf"
eftir Guðrúnu frá Lundi.
Valdima,- Lárusson byrjar lest-
ur á öðru bindi bókarinnar
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur. Axel Magnússon ráðu-
nautur talar um garöyrkjumál.
22.35 Hljómniötncofnig f umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
íslenzkur textl .
Tveggja barna faðir
Bráðskemmtileg og mjög vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
f litum.
Alan Arkin
Rita Moreno
Sýnd kl. 5 og 9.15.
tslenzkur texti
virka daga kl. 8—17, laugardaga
kl 8—13 Simi 11510.
Tannlæknavakt er f Heilsuvemd
arstöðinm Opiö laugardaga og
sunnudaga k| 5—6. Sími 22411
Sjúkrabifreið: Reykjavík. sími
11100 Hafnarfjörður. slmi 51336
Kópavogur. sími 11100
Slysavarðstot'an, simi 81200, eft
ir lokun skiptiborðs 81213.
Kópavogs. og Keflavíkurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19.
laugardaga 9 — 14. helga daga
13 — 15. — Næturvarzla lyfjabúða
á R^ javíkursvæðinu eT í Stór-
holti 1. sfmi 23245
Kvöldvarzla, helgidaga. og
sunnudagsvarz*a á Reykjaví.kur-
svæðinu 19.—25. júnf Austurbæj-
ar Apótek — Háaleitis Apótek —
Reykjavíkurapótek. Opið virka
daga til kl. 23, helgidaga kl. 10 —
23.
HEILS’JIISLA
LæknOvakt er opin virka daga
frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8
að morgni) Laugardaga frá kl. 12
til 8 á mánudagsmorgni. — Simi
21230.
Neyðarvakt ef ekki næst f heim
ilislækni eða staðgengil - Opið
—Mér datt f hug að þér hefðuð
áhuga á að heyra segulbandsupp-
töku af samkvæminu sem þér
hélduð I nótt!
KOPflVOGSBIO
Viðburðarfk og æsispennandi
amerísk CinemaScope litmynd,
Leíkstjóri Andrew V
Dean Martin. George Kennedy.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Indiánaárás i Dauðadal
Islenzkur textL
Bandolero
K ampavinsmorðin
Dulartull og afar spennandi ný,
amerisk mynd f litum og Cin-
emascope tslenzkui texti.
Stjórnandi: Claude Chabrol.
Aðalhlutverk: Antony Perkins,
Maurice Ronet. Yvonne Fume-
aux.
Sýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð börnum.
"^BRICE
LBt BAXTER,
Hörkuspennandi, amerfsk-þýzk
Indíánamynd f litum og Cin-
emascope með:
Lex Baxter
Plerre Brice
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Aldo Ray
Gaetano Cbnarosa
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Mxm
0LABI0
Mánudagsmyndin
Made in U.S.A.
Eitt af snilldarverkum Jean-
Luc Godards, tekin í lit og
Techniscope.
Aöalhlutverk:
AnnaKarína
Lazio-Szabo
Jean Pierre Leaud.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
— Ko ungid oumur —
«airKiZ3ri,«Bíray
egSAÍBVBV
“aa dream
Etmsmikil nrifandi og af-
bragðbvei leikin nv oandarísk
litmvno með irene Papas, Ing-
er Stevens LeiKsnori Daniel
Mann — IsienzKur texti.
Sýnd kl. 7. 9 og 11.15.
Hefnd brælsins
Mjög spennandi og viöburðarík
litmynd. um mannvig og ástir
ánauð og hefndir f Karthago
hinnt fornu. — Jack Palance,
Millie Vitale.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
«HL»li):):mTTM
' J I
Langa beimferðin
Hörkuspennandi og viðburða-
rfk ný amerísk kvikmynd í
Eastman Color og Cinema
Scope Mynd þessi gerist í lok
þræ'astriðsins i Bandaríkjun-
um. Aðalhlutverkið er leikið af
hinum vinsæla leikara Glenn
For dásamt IngeT Stewens og
George Hamilton Leikstjóri:
Phil Karlson.
Sýnd k! g, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
JíHS.'þ
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
LEIKFÖR
Sólness
byggingamsistari
Sýning Ólafsfirði mánudag
Sýning ákurevr' briöjudag
Sýning Akureyri miðvikudag.