Vísir - 21.06.1971, Page 12

Vísir - 21.06.1971, Page 12
72 BiFRilÐA- STiÓRAR Ódýrast er að gera við bílinn sjáifur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yður aðstöðuna og aðstoð. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið aila virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. RalvéSoverksfæði S. ffleBsteðs Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum rafkerfió. Varahlutir á staðnum. ‘.-.v.*B&1 ~ Odýrari en aárir! SHOBH lEIGJtrt AUÐBREKKU 44-46. SiMI 42600. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. júní. Hrúturinn, 21. marz1—20. apríl Heldur þunglamalegur dagur, einkum framan af en greióist nokkuð úr þegar á líöur. Ekki íeppilegur dagur til að byrja neinar nýjar framkvæmdir. Nautið, 21. apríl —21. mai. Það lítur helzt út fyrir að þú lendir í nokkrum erfiðleikum i dag, sennilega fyrir óbilgirni annarra. Reyndu eftir megni aö komast hjá árekstrum. Tvíburamir, 22. maí — 21. júnl. Þetta getur orðiö mjög nota- drjúgur dagur, en hætt við ann- ríki, og jafnvel að þú lendir í tímahraki. Reyndu að láta ekki smámuni tefja þig. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þú átt í talsverðu annríki, kann- ski líka í einhverjum brösum i sambandi. við peningamálin, en allt bendir þó til að þú munir hafa þar betur að lokum. V í S 1 R . Mánudagur 21. júní 1971. Ljónið, 24. í'úlí—23. ágúst. Dálítið þunglamalegur dagur, en ef þú skipuleggur vel störf þín, ætti það ekki að koma mjög að sök. Peningamálin geta reynzt eitthvað flókin. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það lítur út fyrir að þú fáir ein- hverjar fréttir, sem valda þér vonbrigðum. Þú ættir ekki að á- kveða neitt í dag, sem hefur verulegar breytingar í för meö sér. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þetta getur orðið mjög nota- drjúgur dagur, jafnvel þótt ein- hver seinagangur verði á hlut- unum fram eftir. Kvöldið getur líka orðið þér til mikilla nota. Drekinn, 24. okt.—22. nóv Farðu rólega að öllu, og gættu þess að ýta ekki um of á eftir, þá verður þetta notadrjúgur dag ur. Peningamálin geta þó vaidið áhyggjum þegar á líður. Bogmaðurinn, 23. nó<v.—21. des. Farðu þér rólega í dag, annars er hætt við að þig hendi ein- hver mistök. Gættu þess einnig að láta ekki einhverja smámuni valda þér áhyggjum. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það lítur út fyrir aö eitthvíið það rætist í dag, sem þö hefur lengi gert þér vonir um. Annaö mál er svo það, hvort þér finnst mikið til um það, þegar það rætist. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Reyndu að skipuleggja störf þín sem bezt annars lendiröu í tíma- hraki. Dagurinn getur orðið nota drjúgur, en annríki sennilega helzt til mikið. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Hugsaðu vel allar ákvarðanir, einkum ef þær munu hafa ein- hverjar breytingar í för með sér. Farðu yfirleitt að öllu með gát, einkum í peningamálum. i Saga Koraks.. „.Þeir settu mig í sæti vininni meö hávaða og látum, rétt eins og skyttu án byssu ... og við ókum út úr hýenur!“ „Flýttu þér, núna.“ átt að vera úti „Reyndu bara aö koma ég sé um aíganginn. Góöa ferð.“ „Sjáumst seinna.“ yður í stáð hans“. „Það var tími til að ég fengi að vita það, við erum þegar 10 mín útum á eftir áætlun“. AUGLÝSINGADEILD VÍSIS AFGREIÐSLA m SILLI & FJAIA L VALÐI KCFTTUR VESTURVER c AÐAISTRÆTI SÍMAR: 11660 OG 15610 — Hvemig má það vera að þið hafitf unnið og tapað í kosnmgunum?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.