Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 7
# í S I R , Fimmtudagur 24. júm 1971. NÝTT Reynt verður að hraða byggingu hússins Nú er í bígerð að reisa nýtt útvarpshús frá grunni, og verður því að líkindum valinn staður rétt vestan við Kringlu- mýrarbraut í námunda við viðbyggingu Veður- stofunnar. — Útvarps- húsið nýja verður teikn að hjá húsameistara rík- isins. M«n úr byggingarnefnd út- varpshússins voru á ferð í Dubl- in í írlandi til aö skoöa nýbygg- ingu Radio Telefis Erann, en arkítektinn, sem teiknaði það hús mun verða með í ráðum í sambandi við nýja útvarpshús- ið. Ekki eru hafnar neinar bygg- ingaframkvæmdir, enda teikn- ingar ekki fullgerðar, en. samt verður reynt að hraða byggingu hússins, því að Ríkisútvarpið verðu,- fyrr eða síðar að flytja með starfserni sina úr húsi Fiski félagsins við Skúlagötu. Sjónvarpiö mun ekki flytja starfsemi sína i útvarpshúsiö nýja, þegar þar að kemur, en ekki er loku fyrir það skotið, að gert veröi ráð' fyrir " þeim .möguleika að sjónvarpshús verði ernhvem tima byggt á sömu lóð og útvarpshúsið. — ÞB Vatn og sól • Reykvfldngar hafa aldrei verið jafniðnir við sundiðkanir og á þessu ári, enda að renna upp fyrir æ fleiri hverjir heilsubrunnar sundstaðirnir eru. Sérstaklega er unga kynslóðin sækin þangað á solardögum og skiptir þá ékki miklu máli, þó að hitamælirinn standi ekki sérlega hátt. Þessar broshýru dömur hitti ljósmyndar- inn fyrir í sundlauginni í Laugardal í vifcunni. Hægt að borga símreikning- inn í banka eða Greiða i>arf 10 kr. aukagjald, þar til skýrslu- vélar verða tilbúnar iyrir giróþjónustuna j Með því að borga tíu krónur aukalega er hægt að borga síma reikninginn í öllum póstútibú- unum og bankaútibúunum. Sím inn er aðili að gíróþjónustunni, en samkvæmt því sem Þorgeir Þorgeirsson yfirmaður póstgírós ins sagði í viðtali við Vísi í Unnið að tillogu- gerð um Lækjartorg — hús fyrirhugað norðan Lækjartorgs • Fleíri breytingar á miftborg- inni eru fyrirhugaðar, aðrar en þær sem nú standa yfir, það er breikk- un Lækjargötunnar. Mjög bráðlega mun koma upp hús norðan Lækjar- torgs og unnið er að tillögugerð um Lækjartorg. Jón Tómasson formaður skipu- lagsnefridar Reykjavíkur sagði í viðtali viö-Vísi, aö borgarverkfræð- ingur hefði faliö Teiknistofunni Ármúla 6 að vinna að tiMögugerð um Lækjartorg, en þeir sömu aðilar væru að teikna hús Sveins Björns- sonar stórkaupmanns, sem muni koma austan Útvegsbankans, norð- an Lækjartorgs. Það hús sé þó ekki endanlega komið fyrir skipulags- nefnd. —SB gær er nú millibilsástand á greiðslu símareikninga, þar sem eftir er að útbúa gíróspjöld fyrir símann, þegar þau koma fellur aukagjaldið niður. Þarf að fá útskrift á giróspjöldunum í Skýrsluvélum en vegna anna hjá þeim við skattinn hefur þetta dregizt. pósthúsi Þeir, sem hafa sjálfir gíróreikn- ing sleppa við aukagjaldið, vegna þess að millifærsla kostar ekki neitt. Þorgeir sagði ennfremur, að Ríkísútvarpið mundi verða aðili að gíróþjónustunni en varla verði hægt að borga útvarpsafnotagjöld í póst útibúum og banka fyrr en á næsta ári. Á næsturmi kemur út kynningar bæklingur um gíróþjönustuna, sem mun liggja frammi á hinum ýmsu afgreiðslustöðum gíróþjónustunnar. - SB Ný frimerki Póst. og símamálastjórnin hef ur gefið út tvö ný frímerki, en þau voru gefin út 22. júní. Fri- merkin eru gefin út i tilefni gíró þjónustunnar, sem nú hefur ver- ið tekin upp öllum almenningi til mikillar blessunaj- og hag- ræðis, Verðgildi frímerkjanna er 5 og 7 krónur. SLANK PROTRjM losar yður viö mörg kg á fáum dögum með þvi að það sé drukkið hrært ut í einu glasi af mjólk eða undanrennu, fyrir eða f stað máltíðar. Og um leið og þér grermiö yður nærið þér líkamann á nauðsynlegum efnum. PRO TRIM-siank er sérlega mettandi og nærandi. Sendist í póstkröfu. — Verð kr. 290 hver dós. Fæst hjá: ' Heilsuræktarstofu Eddu. Skipholti 21. (Nóatúnsmegin) NOTAÐIR BILAR SENDUM BÍLINN 37346 Skoda 110 L árg. 1970 Skoda 100 S . — 1970 Skoda 1000 MB — 1968 Skoda 1000 MB — 1967 Skoda 1000 MB — 196B Skoda Combi — 1967 Skoda Combi — 1966 Skoda Combi — J965 Skoda Combi — 1964 Skoda Octavia — 1965 Skoda Octavia — 1961 Skoda 1202 — 1966 Skoda 1202 — 1965 Skoda 1202 Moskwitch ,_ 1964 1966 SKOÐA Auðbrekku 44—46, KóþavogL; Sími 42600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.