Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 12
12 BIFREIÐA- STJÓRAR Ódýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yður aðstöðuna og aðstoð. Nýja bflaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. Rafvélaverkstæði S. Melsteðs ?Tokum að okkur: Við- Skeifan 5. — Sími 821201 gerðir á rafkerfi, dína-i móum og störturum. - Mótormælingar. Mótor-' stillmgar. Rakaþéttum rafkerfið. Varahlutir á, staðnum. Ódýrari en aðrir! Smm LEIGAN -.aAUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. WÓNUSTA Sé hríngr fýrir kl. 16, sœkjum viS gegn vœgu g{aldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. SíaSgreiðsfa. Spáin gildir fyrir föstudaginn 25. jiínf. Hruturinn, 21. marz —20. aprfl. Bréf og fréttir munu að öllum líkindum setja jákvæðan svip á daginn, eða góður kunningi kemur í heimsókn að óvörum, nema hvort tveggja verði. Nautið, 21. apríl—21. mal. Tefldu ekki um r>f djarft í dag, sízt í peningatmálum. Treystu ekkí heldur um of neinum lof- orðum í þeim sökum. Hvað vin- áttu snertir, verður þetta góður dagur. Tvi'burarnir, 22. mai—21. júni. Það bíður þín að öllum líkindum eitthvert starf, sem þú vildir gjarnan losna við. Helzta ráöið að setja í sig hörku og kapp og hætta ekki fyrr en Iokið er. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Þaö lítur út fyrir að eitthvaö liggi í loftinu — ferðalag, eða einhverjar breytingar, sem krefj ast umsvifa og undirbúnings, ** svo þetta verður annrikisdagur. f.jónið, 24. júli-23 ág-úst. Það er eitthvað, að þvi er virð- ist, sem veldur þér áhyggjum f dag — en sem þú sérð að öllum lfkindum á næstunni að voru smámunir einir þegar til kom. Meyjan, 24. ágúst—23. sept Það bendir flest til að þetta verði skemmtilegur dagur, þegar á líður, enda þótt talsverð um- svif og vafstur tefji fyrir fram undir hádegið að minnsta kosti. Vogin, 24. sept. —23. okt. Láttu afbrýðisemi eða öfund- sýki annarra ekki hafa neikvæð áhrif á þig, en haltu þínu striki aðsettu marki. Allt bend- ir til að þér muni takast að ná því. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þetta verður ekki að öllu leyti eins dagur og þú hefðir kosiö, en í rauninni færðu helztu ósk- um þínum fullnægt að svo miklu leyti, að þú þarft ekki að kvarta. V I S IR . Fimmtudagur 24. júní 1971. Bogmaðurinn, 23. nov.—21. des. \ Taktu ekki um of mark á ráð- l um og leiðbeiningum annarra, / jafnvel þótt þeim gefendum 3 gangi einungis gott til. Eltt- \ hvert ferðalag eða mannfagnað- ^ ur örskammt undan. Steingeitin, 22. des.—20. lan Vafsturssamur dagur, ef til vill mest vegna þess að þér gengur sjálfum illa að átta þig á hlut- unum og taka endanlega ákvörð un í aðkallandi máli. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr Þú virðist að einhverju leyti þurfa að gera hreint fyrir þín- um dyrum, og því lengur sem það dregst, því erfiðara veröur þaö. Hugsaðu máliö vandlega. Fiskarnit, 20. febr.—20. marz. Þetta getur orðið skemmtilegur dagur, einkum þegar á líður. Ef þú ert á ferðalagi, þá skaltu gefa þér tíma til að njóta þess eins og þér er unnt. Saga Koraks... „Lestin fór hægt yfir ar tilvalin bráð fyrir uppreisnarherinn á . .dragnaðist upp Ianga brekku ... raun hinum hraðskreiðu sandvöltum." /MSKWetJ KVIWeH FRA SIN PIANIAMB KUfíS IÆ66BI? AN T/LVWP/N6 - ....-, vénnerne m oee, præ- ^1S.£ SOmÆT/Ð..^jX éfLPRoaimer 8ior, f<\ — Flugvélin sveigir af áætlaðri stefnu „Vinirnir eru þarna, stundvísir eins og „Hann lendir þarna hinum megin — og býr sig undir að lenda. ævinlega fytr... pg þá er aðalvandinn heldurðu að honum takist það?" „Því eftir—að lenda hér..". ékki það? Hann er duglegur strákur..." SÍMAR: 11660 OG 15610 Það er einn höfuðgalli á þessum blank- heitum! — Nú, já — hver er hann? . — Maðnr á aldrei pcningí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.