Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 4
V í S I R . Fimmtudagur 24. júní 1971. Fjörmikil starfsemi Árbæjarsafnsins Starfsemi Árbæjarsafns stend ur með blóma nú, eins og undan farin sumur. Rannveig Tryggva dóttir veitir safninu forsvar, en hún er fulltrúi Árbæjarstjórnar. Að sögn Harðar Ágústss9nar, sem er einn þriggja.í ^rbæjar- nefnd er safninu stjórnað með „samvirkri forystu eins og í Sovétríkjunum Rannveíg sér um daglegan rekstur, veitingasölu og ráðningu skemmtikrafta og fleira þess háttar. Ingvar Axels- son, smiöur sér svo um viðhald á húsum og verklega umsjón með svæðinu". Ekkert hús hefur verið flutt upp að Árbæ s'iðan í sumar, en fyrir dyrum stendur þó að flytja þangað gamalt hús úr borginni, en ekki mun það endanlega á- kveðið. Rannveig Tryggvadóttir, full trúi Árbæjarstjórnar tjáði Vísi í stuttu samtali að reksturinn gengi mætavel það sem af er sumri. Gestir hefðu komið fjö'l- margir, enda veður heppiiegt til Árbæjarferða. Margir skemmti- krafljar'hafa komíð fram þar í vor, svo sem glímumenn og þjóð dansarar, hljóðfæraleikarar og upplesarar. Doktorsvörn um „Ensku öldina" Björn Þorsteinsson sagnfræð- ingur mun á laugardag verja rit sitt „Enska öldin" til doktors- Háskóla ísílands. Forseti heim- spekideildar ÞórhaMur Vilmund arson mun stýra athöfninni, en nafnbótar við heimspekideild andmætendur veröa þeir dr. Magnús Már Lárusson og Lars Hamre, prófessor við Oslóarhá- skö'la. Doktorsvörnin hefst fcl. 2. Sigríður Hagalín fékk silfurlampann Silfurlampanum, sérstakri við urkenningu Félags ísl. leikdóm- ara hefur nú verið úthilutaö og fél'I hann í híut Sigríðar Hagalín fyrir leik hennar í hlutverki Nell Pailmer í Hitabylgju hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur. Gagnrýnend- ur haifa þann hátt á, þegar þeir ákvarða, hver skuli hljóta þenn an mifcla heiður, að efna til leyni Iegrar atkvæðagreiðslu og greið ir hver gagnrýnandi þremur leik urum stig: 100, 75 og 50.' Sigríöur fékk 400 stig út úr at- kvæðagreiðslunni. Næst kom Guðrún Ásmundsdóttir 275 stig, Gis'li Hailldórsson 150 stig, Borg ar Garðarsson, Sigríður Þorvalds .,dótf}rípg_ Þó.pa, Friöriksdóttir, öll með 100. stig, Gunnar Eyjólfs- son 75 stig og loks Bríet Héð- insdóttirv .Hefga Bachmann og Þorsteinn. .Gunnarsson með 50 stig. Þrír minjagripir á hausinn Erlendu férðamennirnir setja nú æ sterkara svipmót á borgar lifið, enda mikil ös á ferðaskrif stofunum i miðborginni og minjagripaverzlununum, en aukning í þessum þáttum við- skiptalífsins hefur mjög mikil verið hin síðari ár. Oftast er ekki erfitt að greina erlendu ferðamennina úr. Þessar þrjáf virðulegu frúr, sem hér sést aft an á eru þannig augljóslega ný- komnar út úr einni minjagripa- verzluninni, og þær hafa þegar sett sína minjagripi upp. — Kannski hef ur þeim ekki veitt af hlýju hbfuðfati, þvf að þó sólin skíni nú dag hvern er andvarinn kaldur þeim, sem sunnar búa. • VISIR I VIKULOKIN RANNA VÍSIR í VIXULOKIN fylgir aðeins til fastra áskrifenda. Vönduð mappa getur fylgt á kostnaðarverði. VÍSIR í VIKÚLOKIN / „ er orðin 360 síðna litprentuð bók í fallegri möppu, sem inniheldui allt sem viðkemur konunni og heimilinu. i VÍSIR í VIKULOKIN er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun til nýrr; áskrifend«*. (nokkur tölublöð eru þegar uppgtngin)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.