Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Fimmtudagur 24. júní 1971. Óska effir aö ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Verzl. Brekka, Ásvallagötu 1, sími 11678. Orkusföfnun óskor að taka jeppa á leigu nú þegar. — Uppl. í síma 17400. Barnagæzla Unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna í Fossvogshverfi. Uppl. í síma 84768 eftir kl. 8 í.kvöld. Allt í útileguna ! HÚSTJÖLD 6.780,— 8.550,— 6M TJÖLD með himni 6.465,— 3M TJÖLD 3360,— Öll tjöld með föstum botni. Plast toppgrindapokar og yfirbreiðslur. — Greiðsluskilmálar koma til greina. Svefnpokar — Vindsængur — Gastæki — Bakpokar GOÐABORG •¦¦'lbl' •'•¦ ¦•«•- 35 teg. veiöistengurTra kr.'162,00 38 teg. veiðihjól frá kr. 98.00 Vöólur kr. 975,— Klofstígvél kr. 760. Veiðigallar — Veiöiúlpur Græn reimuð gúmmístígvél 7 teg. veiðitöskur frá kr. 110 12 teg veiðikassar frá kr. 275,— Mikíð úrval af spónum GOÐABORG 10 teg. æfingabúningar frá kr. 550,— Fótboltaskór — Strigaskór — 10 teg. fótboltar frá kr. 550,— ,og pumpur. Strigafótboltaskór. GOÐABORG 10 teg. badmintonspaðar frá kr. 60,— Borðtennisspaðar — Borðtennissett kr. 480,— Krokket — Bobspil — Fótboltaspil — Skutluspil 7 teg. GOÐABORG Sundskýlur — Sundbolir — Bikini — Sólgleraugu. GOÐABORG Haglabyssur og rifflar Viðgeróarþjónusta Sýning á tjöldum í Silla og Valda-húsinu við Álfheima 74. SportvöruVerzlunin GOÐABORG Freyjugötu 1 — Sími 19080. Álfheimum 74. Sími 30755 í KVÖLD B I DAG I IKVÖLD | mammmmmwnii tot.hu.....——m—HHmwCTWii ......... . i .im imhh......¦ Mli—i iTiWilBJMiunininii iiiwngarog——g—««wg» TILKYNNINCAR. KFUM - KFTJK. Samvera í húsi félaganna við Holtaveg í kvöld kl. 8.30. - Dr. phil. Bjarne Hareide frá Noregi verður gestur kvöldsins. — Veitingar. — Hug- leiðing. Félagar og gestir velkomn ir. Bræðraborgarstígur 34. Krísti- leg samkoma í kvöld kl. 8.30. Hjálpræðisherinn. Almenn sam- koma í kvðld kl. 8.30. Auður Eir Vilhjálmsdóttir taiar. — Allir vel- komnir. Prestkvennafé'ag íslands. Há- degisverðarfundur verður í Átt- hagasal Hótel Sögu föstudaginn 25. júní n.k., í tilefni af 15 ára afmæli félagsins. Skemmtiatriði og aðalfundarstörf. Þátttaka til- kynnist til Guðrúnar í sima 32195. Stjórnin. Frá Háskóla íslands Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla Islands Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla íslands fer fram 1.—15. júlí n.k. Umsókn um skrásetningu skal vera skrifleg og á sér- stöku eyðublaði, sem fæst í skrifstofu Háskólans og ennfremur í skrifstofum menntaskólanna, Verzlunar- skóla íslands og Kennaraskóla íslands. Henni skal fylgja ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsskírteini skrásetningargjald, sem er kr. 1.500,— og 2 ljósmynd- ir af umsækjanda (stærð 3,5x4,5 cm). Skrásetning fer fram í skrifstofu Háskolans. Ekki er nauðsynlegt, að stúdent komi sjálfur til skrásetning ar. Einnig má senda umsókn um skrásetningu í pósti fyrir 15. júlí. Frá 1.—15. júli er éinnig tekið vió umsóknum um breytingu á skrásetningu í Háskólann (færslur milli deilda). — Eyóublöð fást i skrifstofu Háskólans. Skattskrá Reykjavíkur ário 1971 Skattskrá Reykjavíkur árið 1971 liggur frammi f Skattstofu Reykjavikur og Gamla Iðnskólahúsinu við Vonarstræti frá 25. júní til 8. júlí n.k., að báðum dög- um meðtöldum, alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 9.00 til 16.00^. — 1 skránni eru eftirtalin gjöld: 1 .Tekjuskattur 2. Eignaskattur 3. Námsbókagjald 4. Sóknargjald 5. Kirkjugarósgjald 6. Almannatryggingagjald 7. Slysatryggingargjald atvinnurekenda 8. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda 9. Iðgjald til atvinnuleysistryggingasjóðs 10. Tekjuútsvar 11. Eignaútsvar 12. Aðstöðugjald 13. ?3nlánasjóðsgjald 14. Iðnaöargjald 15. Launaskattur 16. Sjúkrasamíagsgjald Jafnhliða liggja frammi í Skattstofunni yfir sama tíma þessar skrár: Skrá um skatta útlendinga, sem heimilisfastir eru í Reykjavík og greiða forskatt. Aðalskrá um söluskatt í Reykjavík, fyrir árið 1970 Skrá um landsútsvör árið 1971. Innifalið í tekjuskatti og eignarskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Eignarskattur og eignaútsvar er miðað við gildandi fasteignamat nífaldað. Sérreglur gilda þó um bújarðir. Þeir, sem vilja kærá yfir gjöldum samkvæmt ofan- greindri skattskrá og skattskrá útlendinga. verða að hafa kornið skriflegum kærum í vörzlu Skatt- stofunnar eða í bréfakassa hennar i síóasta lagi kl. 24 hinn 8. júlí 1971. Reykjavík, 24. júní 1971. Skattstjórinn í Reykjavík Borgarstjórinn í Reykjavík Fílade'fía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Daníel Jónsson tal ar. Þrír' ungir menn flytja stutt ávörp. Kvenfélag Kópavogs. Sumar- ferö félagsins verður farin sunnu- daginn 27. júní. Farið verður að Keldum á Rangárvöllum, í Fljóts- hlíð o fl Konur eru beðnar að tilkynna þátttöku fyrir föstudag, 25. júní, i síma 41326 (Agla), 40612 (Þuríður) og 40044 (Jó- ' hanna). Asprestakal'. Sumarferö verður farin sunnuda-ginn 4. júlí n.k. Far- ið verður að Krossi í Landeyjum, og messað þar kl. 2. Síðan skoðað Byggðasafnið að Keldum, Berg- þórshvoll o. fl. Þátttaka tilkynn- ist til Guörúnar i síma 32195 eða Jóns í síma 33051. SKEMMTISTAÐIR • I Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl leikur. Röðull. Hljómsveit ' Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Einar Hólm og Jón Ölafsson. Þórscafé. Gömlu dansarnir. — Polka kvartettinn leikur. Glaumbær. Diskótek. Templarahöllin. Bingó kl. 9 í kvöld. BIFREIÐASKOflUN R-10651 R-10800 VISIR fyrir "irm Lesið, lesið. Stórt úrval af barnaskófatnaði nýkomið í Skó- verzlun Ole Thorsteinsson, Kirkju 'stræti 2 (Herkastalanum). Vísir 24. júní 1921. t ANDLAT Anna Guömundsdóttir, Schmith, EUiheimiiinu Grund, lézt 16. júní, 81 árs aö aldri. Hún verður jarð- sungin frá Fríkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Sigurjón Sigurðsson, Laufás- vegi 38, lézt 20. júní, 80 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Dómkirkjunni Ijl. 1.30 á morgun. George Richard Hansen, Pól- götu 1, Isafirði, lézt 21. júní, 59 ára að aldri. Hann verður jarö- sunginn frá Fríkirkjunni kl. 3 á morgun. Lárus Karl Lárusson, Grenimél 31, lézt 18 júní, 71 árs að aldri. Hann veröur jarðsunginn frá Nes- kirkju kl 3 á morgun. tvö herbergi tncO aHunar- nlássi að Ho'tagerði 63, Kópavogi. — Til S''r!rs millif kl. 5 on 7 í kvöld: iWVmÍS .4 í-l; ai',< (jiitui óska-it. Fínpússningargerðin sf. Dugguvogi B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.