Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 10
10 V I S I R . Fimmtudaaur 24. júní 1971. 7 Óska eftir aö ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Verzl. Brekka, Ásvallagötu 1, sími 11678. Orkustofnun óskar að taka jeppa á leigu nú þegar. — Uppl. í síma 17400. Barnagæzla Unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna í Fossvogshverfi. Uppl. í síma 84768 eftir kl. 8 í kvöld. Allt í útileguna HÚSTJÖLD 6.780,— 8.550,— 6M TJÖLD með himni 6.465,— 3M TJÖLD 3360,— Öll tjöld með föstum botni. Plast toppgrindapokar og yfirbreiðslur. — Greiðsluskilmálar koma til greina. Svefnpokar — Vindsængur — Gastæki — Bakpokar GOÐABORG 35,^g. veiðistengurTra kr. 162.00 38 teg. veiðihjól frá kr. 98.00 Vöölur kr. 975,— Klofstígvél kr. 760. Veiðigallar — Veiðiúlpur Græn reimuó gúmmístígvél 7 teg. veiðitöskur frá kr. 110 12 teg veiðikassar frá kr. 275,— Mikið úrval af spónum GOÐABORG 10 teg. æfingabúningar frá kr. 550,— Fótboltaskór — Strigaskór — 10 teg. fótboltar frá kr. 550,— ,og pumpur. Strigafótboltaskór. GOÐABORG 10 teg. badmintonspaðar frá kr. 60,— Borðtennisspaðar — Borðtennissett kr. 480,— Krokket — Bobspil — Fótboltaspil — Skutluspil 7 teg. GOÐABORG Sundskýlur — Sundbolir — Bikini — Sólgleraugu. GOÐABORG Haglabyssur og rifflar Viðgerðarþjónusta Sýning á tjöldum í Silla og Valda-húsinu við Álfheima 74. SportvöruVerzlunin GOÐABORG Freyjugötu 1 — Sínu 19080. Áífiheimum 74. Sími 30755 j KVÖLD | I DAG | I KVÖLdI TILKYNNINCAR • KFUM - KFUK. Samvera í húsi félaganna við Holtaveg í kvöld kl. 8.30. — Dr. phil. Bjarne Hareide frá Noregi verður gestur kvöldsins. — Veitingar. — Hug- leiðing. Félagar og gestir velkomn ir. Bræðraborgarstígur 34. Kristi- leg samkoma í kvöld kl. 8.30, Hjáipræðisherinn. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8.30. Auður Eir Vilhjálrnsdóttir talar. — Allir vel- komnir. Prestkvennafé*ag islands. Há- degisveröarfundur verður i Átt- hagasal Hótel Sögu föstudaglnn 25. júni n.k., í tilefni af 15 ára afmæli félagsins. Skemmtiatriði og aðalfundarstörf Þátttaka til- kynnist til Guðrúnar í sima 32195. Stjórnin. Fíladelfia. Almenn samkoma í kvöid kl. 8.30. Daníel Jónsson tal ar. Þrír' ungir menn flytja stutt ávörp. Kvenfélag Kópavogs. Suinar- ferð félagsins verður farin sunnu- daginn 27. júní. Farið verður að Keldum á Rangárvöllum, í Fljóts- hlíð o fl Konur eru beðnar að tilkynna þátttöku fyrir föstudag, 25. júní. í síma 41326 (Agla), 40612 (Þuríður) og 40044 (Jó- hanna). Ásprestakal1. Sumarferð veröur farin sunnuda-ginn 4. júlí n.k. Far- ið verður að Krossi í Landeyjum, og messað þar kl. 2. Síðan skoðað Byggðasafnið að Keldum, Berg- þórshvoll o. fl. Þátttaka tilkynn- ist til Guðrúnar i síma 32195 eða Jóns í síma 33051. Frá Háskóla íslands Skrásetning nýrra stúdenta i Háskóla Islands Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla íslands fer fram 1.—15. júlí n.k. Umsókn urn skrásetningu skal vera skrifleg og á sér- stöku eyðublaði, sem fæst i skrifstofu Háskólans og ennfremur í skrifstofum menntaskólanna, Verzlunar- skóla íslands og Kennaraskóla íslands. Henni skal fylgja ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsskírteini skrásetningargjald, sem er kr. 1.500,— og 2 ljósmynd- ir af umsækjanda (stærð 3,5x4,5 cm). Skrásetning fer fram í skrifstofu Háskólans. Ekki er nauösynlegt, aö stúdent komi sjálfur til skrásetning ar. Einnig má senda umsókn uni skrásetningu í pósti fyrir 15. júlí. SKEMMTISTAÐIR ® l Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl leikur. Röðull. Hljómsveit ' Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Einar Hólm og Jón Ólafsson. Þórscafé. Gömlu dansarnir. — Polka kvartettinn leikur. Glaumbær. Diskótek. Templarahöllin. Bingó kl. 9 í kvöld. 8IFREIÐASK0ÐUN • Frá 1.—15. júlí er einnig tekiö vió umsóknum um breytingu á skrásetningu i Háskólann (færslur milli deilda). — Eyðublöð fást i skrifstofu Háskólans. Skattskrá Reykjavíkur árid 1971 Skattskrá Reykjavíkur árið 1971 liggur frammi f Skattstofu Reykjavíkur og Gamla Iðnskólahúsinu við Vonarstræti frá 25. júní til 8. júlí n.k., að báðum dög- um meðtöldum, alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 9.00 til 16.0<^. — í skránni eru eftirtahn gjöld: 1 .Tekjuskattur 2. Eignaskattur 3. Námsbókagjald 4. Sóknargjald 5. Kirkjugarösgjald 6. Almannatryggingagjald 7. Slysatryggingargjald atvinnurekenda , 8. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda 9. Iðgjald til atvinnuleysistryggingasjóös 10. Tekjuútsvar 11. Eignaútsvar 12. Aðstöðugjald 13. ?3nlánasjóðsgjald 14. Iðnaðargjald 15. Launaskattur 16. Sjúkrasamlagsgjald Jafnhliða liggja frammi i Skattstofunni yfir sama tíma þessar skrár: Skrá um skatta útlendinga, sem heimilisfastir eru í Reykjavík og greiða forskatt. Aðalskrá um söluskatt í Reykjavík, fyrir áriö 1970 Skrá um landsútsvör árið 1971. Innifalið í tekjuskatti og eignarskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Eignarskattur og eignaútsvar er miðað við gildandi fasteignamat nífaldað. Sérreglur gilda þó um bújarðir. Þeir, sem vilja kæra yfir gjöldum samkvæmt ofan- greindri skattskrá og skattskrá útlendinga. veröa að hafa komið skriflegum kærum í vörzlu Skatt- stofunnar eða í bréfakassa hennar i síðasta lagi kl. 24 hinn 8. júlí 1971. Reykjavík, 24. júní 1971. Skattstjórinn i Reykjavík Borgarstjórinn í Reykjavík R-10651 R-10800 VISIR * 50 fyrir árunm Lesið, lesið. Stórt . úrval aí barnaskófatnaði nýkomið í Skó- verzlun Ole Thorsteinsson, Kirkju stræti 2 (Herkastalanum). Vísir 24. júní 1921. Anna Guðmundsdóttir, Schmith, EUiheimihnu Grund, lézt 16. júní, 81 árs að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Fríkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Sigurjón Sigurðsson, Laufás- vegi 38, lézt 20. júní, 80 ára að aldri. Hann veróur jarðsunginn frá Dómkirkjunni lfl. 1.30 á morgun. George Richard Hansen, Pól- götu 1, Isafirði, lézt 21. júni, 59 ára að aldri. Hann verðux jarö- sunginn frá Fríkirkjunni kl. 3 á morgun. Lárus Karl Lárusson, Grenimél 31, lézt 18 júní, 71 árs að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Nes- kirkju kl 3 á morgun. Tii ilil } tvö herbergi mcð eMunar- nlássi að Holtagerði 63, [ Kópavogí. — Til sT'n;s millif kl. 5 og 7 í kvöld.' .4 k; jr,- piiCut óska-st, Fínpússningargerðin sf. Dugguvogi 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.