Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 14
u VISIR . Fimmtudagur 24. júní 1971. Tlt SOLU Til sölu segulbandstæki, útvarps- tæki, bílaplötuspilari, myndavél, saumavél, gítarmagnari og stereo magnari, stereoplötuspi'lari, harmon ika, bækur, Alfræðasafn A.B., Nord isk Lexikon, Rafha eldavél, stuöara tjakkur, hildd af Lanjdrover '65 og fleira. Sími 23889 eftir kl. 19. Vegna flutnings er til sölu Rafha eldavél og þvottavél, einnig hár- kolla og buxnadress á 11 ára, rúm- teppi ódýrt. Uppl. í síma 37484. Sundurtekinn skúr til sölu. Stærö 12x30 m. Uppl. í síma 38383 milli kl. 9 og 5. Stereofónn. Til sölu er nýr Yamaha stereofónn með innbyggðu stereoútvarpi og segulbandstæki. Til sýnis að Rauðalæk 2, efstu hæð . eftir kl. 6. Til sölu Indesit ísskápur kr. 6000, sérsmíðaður syefnbekkur með áföstu borði kr. 5000, Philips bíl- útvarp kr. 2000, nýtt fallegt eld- húsborð kr. 2000. Sími 38819. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, c'dhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð, dívana, lítil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuö hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. Til sölu trékassar utan af bílum. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suð- urlandsbraut 14. Frá Reín f Kópavogh Það sem eftir er af fjölærurn plöntum, verð- uT se'lt frá kl. 2 — 7 daglega til 8. júll. Enn er á boðstólum allgott úr- val af steinhæðarplöntum. Rein, Hlíðarvegi 23, Kópavogi. Kaup — Sala. Það er í Húsmuna- skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri geröa húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sími 10099. í sumarbústaðinn. U.P.O. gas kæliskápar, gaseldunartæki, olíu- ofnar. — Raftækjaverzlunin H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlu rnýrarbraut. Sími 37637. Hefi tii_ sölu 6dýr transistorút- vörp, segulbandstæki stereoplðtu- spilara casettur segulbandsspól- ur. Einni'g notaöa rafagnsgítara, gít armagnara og harmonikur. Skipti oft möguieg. Póstsendi. F. Björns son, Bergþórugötu 2. sími 23889 eftir kl. 13 og laugardag 10—16. Svalan auglýsir: Fuglar og fugla- búr. Fuglafðður og 'vítamín. Fiska- fóður og vítamín. Hundafóður og hundakex I miklu úrvali. Kaupum, seljum og skiptum á allskonar búr- fuglum. Póstsendum um land allt. Svalan, Baldursgötu 8, Reykjavík. Sjóskíði og froskbúningur sölu. Uppk í síma 82157. til Til sölu Schaftsbury rafmagns- gítar og' gott trommusett. Hagstætt verð. Uppl. í síma 26188. Mótauppsláttur utan af stóru ein- býlishúsi til sölu. Gott timbur. — Uppl. gefuf Siguröur í síma 30835 eftir kl. 7 í kvöld. Til sölu Rafha eldavél vel út- lítandi og B.O. magnari ásamt B.O. hátölurum og Philips plötuspilari. Uppl. í síma 26342 milli kl. 19 og 21 I dag og á morgun. Til sölu „Farfisa compact" raf- magnsorgel með eða án magnara. Uppl. I síma 25764 eftir kl. 8 e.h. Til sölu sjónvarpstæki B.O. Vison 23". Uppl. í síma 42638. Lítill plastbátur hentugur £ veiði- ferðir til sýnis og sölu að Lang- holtsvegi 144 eftiT kl 7 e.h. Sími 32682. Af sérstökum ástæðum eru til sölu sérlega vandaðir norskir skrif- borðsstólar og málverk 1,70x1.30 eftiT Arreboe Clausen. Uppl. I síma 36892. Trilla til sölu Pfa tonn I mjög góðu standi. Uppl. I slma 92-2218 frá 8—7 daglega. Vel með farin skermkerra meö svuntu óskast. Sími 20439. Barnavagn. Til sölu sem nýr barnavagn. LitUf rauíur. Uppl. I síma 31228 Tvíburavagn til sölu. Uppl. f slma 84367. Til sölu Pedigree barnavagn kr. 2.500. Uppl. eftir kl. 7 í síma 42276. Takiö eftir. Sauma skerma og svuntur á barnavagna, fyrsta flokks áklæði og vönduð vinna. — Sími 50481 HUSGÖGN 2 notuð borð og 2 stólar til sölu. Uppl. í Skipholti 51, 1, hæð til hægri eftir kl. 7 í dag. Sem nýtt model sófasett til' sölu. Verð kr. 30.000.- Uppl. I síma 33758 i kvöld. — Ég sá hann á undan!!! Höfum til sölu nokkur stykki af hjónarúmum og svefnbekkjum, lítið gölluðiim, selst ódýrt. Húsgagna- vinmistofa Ingvars og Gylfa, Grens- ásvegi 3, sími 33530 og 36530. Um 20 ferm rýja gólfteppi, rautt — sófasett, 2 kommóður, barna- svefnbekkir, sem nýir, hansahillur og skápur, rimlastólar í eldhús, — Atlas ísskápur m/sérfrystinýlegur o. fl. til sölu á tækifærisveröi. — Sími 85651. Til sölu vel með farið drengja- hjól. Einnig 2 stk. nýlegar, sterkar vindsængur. Uppl..í síma 33119, Goðaþorg hefur allt í veiðiferð- ina og 'útileguna. Póstsendum. — Goðaborg Freyjugötu 1, slmi 19080. Álfheimar 74, sími- •30965.: Btómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á miög lítið göll- uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjö'g falleg. Trétækni, Súðar- vogi 28, III hæð. Sími 85770. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur aö líta mesta úrval af eldri gerö hús gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komiö og skoöið þvf sjón er sögu rfkari. Vfiruvelta Húsmuna skálans. Sími 10099. Hornsófasett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög glæsilegt úi tekki, eik Qg palisander. Mjög 6- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækrii.í'éi5ösarvogi,28..3: hæð: Sími .85770^— --.......---------- OSKAST KIYPT Hlaðrúm. Óska eftir vel með förn um hlaðrútrtum. Barnavagn með kerru tH sölu á sama stað. Uppl. í síma 84310 eftir kl 4. ?~-$-*G**'B*r" Spil á Willys jeppa til sölu. Uppl. I síma 82157. Vil kaupa gírkassa I Dodge '51 (Fluid drive) Vil selja hálf-sjálf- skiptan gírkassa (gearomatic) með tilheyrandi rafmagnsútbúnaði í Dodge.-Sími 250'89 eftir kl. 20.30. Til sölu Rússajeppa-hús, grind, | samstæða, millikassar, aöalkassi., Austin aðalgírkassi. Á sama stað Ford '54 skoðunarfær. Uppl. í slma 17421. Til sölu er Opel Rekord 1959. Góö vél, gírkassi og ýmislegt fleira. Upplýsingar i sdma 52247 eftir kl. 7 á kvöldin. Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bíla. Fast til- boð, Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. Varahlutaþjðnusta. Höfum mikið af notuðum varahlutum i flestallar gerðir eldri bifreiða. Bílapartasalan Höföatúni 10. Simi 11397. Notað mótatimbur óskast strax. Uppl. gefnar I síma 85511 frá kl. j9—5 á kvöldin I símum 24957 og 21854. Óskum eftir að kaupa''notaðan stálvask ásamt blöndunartækjum. Einnig tvær rafmagnshellur. A sama stað eru til söíu 2 vel með farniT svefnbekkir, Uppl. I síma 35054. HEIMILISTÆKI Finnskar eldavélar. U.P.O., fimm mismunandi geröir. Raftækjaverz!- unin H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Volkswagen rúgbrauð '56. Kr. 10.000. Góður mótor. - SUðarvogur 44 eftir kl. 7. FASTEIGNIR Sumarbústaður í nágrenni bæjar- ins til sölu. Á sama stað er sem nýr vatnabátur ásamt nýrri vél til sölu. Uppl. i Hátúni 1 kl. 7-9 næstu kvöld ekki I síma. Lamp-skermar I miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vöruim. Tek þfiggja arma lampa tll breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Símí 37637. Kardemommubær Laugavegi 8. Úrval ódýrra leikfanga, golfsett, badmingtonstnt, fótboltar, tennís- spaðar, garösett, hjálmar, og fyrir bridgespilara I sumarleyfið auto- hridge-spil, — Kardemommubær T.iugavegi 8. Svalan heíur ávallt fyrirliggjandi íjölbreytt úrval af gjafa- og skreyt- \ ingarvörum.-pottaplöntum og ýmis 1 konar leikföngum. Svalan, Baldurs- fífitu 8, Reykjavík. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstlg 26. - :;:'mi 10217. Tökum alls konar tæki, vélar, áhöld og hlutl til sölumeðferðar. Sækjum. Salan, Kleppsvegi 150, simi 84861. ¦niiliM'iJhHAHil.'l Laxapokinn fæst í spórtvöruverzl unum. Plastprent hf. L^x og silungsmaðkur til sölu I Hvassaleiti 27, sími 33948 og Njörvasundi 17, sími 35995. Geymið auglýsinguna. FATNAÐUR Brúðarkjóll, hvítur, síður, ca. nó. 42, til sölu. Uppl. I sima 36387. Brúðarkjól'. Mjög fallegur og vandaður brúðarkjóll nr. 40—42 til. sölu. Einnig ný bamavagga klædd með fjólubláu terylene, mjög falleg. Sími 24316. Til sölu amerísk úlpa, buxnakjól- ar, stuttur kjóll, prjónadragt, kven skór með semiliusteinum, hárkolla, karlmannaskór stórt númer. Slmi 16922. KlliUUfM Til- sölu stórt DBS reiðhjól í góðu ástandi, verð kr. 4.500 I Álfheimum 20. Skermkerra og He«rupoki til sölu. Uppl. í síma 34860. Moskvitch 1958 til sölu, ný uppgerð vél, fjaðrir, gormar og drif ársgamalt. Uppl. I síma 52435. Renault Dauphine árg. '60 til sölu'. Tilboð. Uppl. á Langholtsvegi 90 jarðhæð frá kl. 18.30 til kl. 21 fram á föstudag SKODA OKTAVIA '65 til sölu nýskoðaður '71, einn eigandi, gott útlit, verð kr. 50—55.000. - Uppl. I síma 84091. Óska eí'tir að kaupa 5 manna bíl, ekki eldri en árg. '65. Útborguri 25 þús. eftirstöðvar 5 þús. á mán. Uppl. I síma 26342 milli kl. 19 og 21 í dag og á morgun. Ford Anglia árg. 1960 til sölu. Uppl. I síma 36079 eftir kl. 8 á kvöldin. SAFNARINN j Frímerki. Skildingamerki m. a. [2 sk, 3 sk, 4 sk. 8 sk. einnig þjón. | 4 sk. Ennfremur auramerkin. Flest verðgildi. Kóngaseríur. bæði heilar I og stök merki, 10 kr. Alþhátíð bæði 1 alm. og þjón. og margt fleira. — Allt á sanngjörnu verði. Frímerkja- verzlunin Óðinsgötu 3. Frímerki. Kaupi Isl. frímerki hæsta verði. Kvaran, Sólheimar 23, 2A. Reykiavfk. Sími 38777. KUSNÆDI I B0DI Tvö herbergi með eldunarað- stööu til leigu fyrir reglusama konu gegn húshjálp eftiT samkomu- lagi. Tilboð sendist Vísi fyrir laug- ardag merkt „Húshjálp 5103". Tll sölu Ford Fairlane 500, 6 manna fólksbíll i góðu standi árg. ^5. Verð kr. 170.000. Góðir greiðslu skiimálar. Uppl. I síma 40738. Til sölu Ford station árg. 1960 I góðu standi. Verð kr. 50.000. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. I síma 40738. Mótor, girkassi og fleira I Fíat 1100 og 1200 til sölu. Uppl. I síma 36510. Nýupptekin vél og gírkassi úr Fíat 1400 B I góðu lagi til sölu. Gangfær. Uppl. eftir kl. 7 á kvöld- in í síma 51383. 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. júlí. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Þarf að hafa meðmæli. — Tilboð merkt „Barónsstígur" send- ist Vísi fyrir föstudagskvöld. Til leigu 2ja herb. kjallaraíbúð alveg sér teppalögð með speglum og gardíunuppsetningum. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 34062.__________________________ Til leigu vandað einbýlishús í Garðahreppi ca. 150 ferm bílskúr fylgir. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist blaðinu fyrir sunnudag merkt ,,Einbýlishús 5056". 'unarhúsnæöi til leigu ;inn. Uppl. í síma 20230 HÚ5NÆDÍÓSi(A5T Óska eftir 1—2ja herb. íbúð. — Uppl. í síma 10794. Ung hjón með eitt barn óska eft- ir 2ja-3ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Uppl. í síma 51427 eftir kl. 7 Hjón með tvö börn 11 og 15 ára óska eftir að leigja 3 herb. fbi}ð, helzt í Fossvogi eða Breiðholti Uppl. í sima 30153. 1 herb. og eldhús eða eldunar- pláss^ óskast fyrir eldri mann. Sími 37648. Húsnæði óskast má vera eldri íbúð, 4 svefnherbergi, allt fulloröið. Uppl. í sima 26029 milli 7 og 8. Óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð. Uppl. 1 staa 24072 eftir kl. 7 á kvöldin Stúlka ðskar eftir l-2ja herb. Ibúð. Uppl. I síma 85328 og 33822. og 2—3 herb. íbúð óskast til leigu, reglusemi. Sími 20439. 19 ára menntaskólapiltur óskar eftir einstaklingsherbergi, helzt í Laugarnesi eða miðbæ, fyrirframgr. ef óskað er, algjör reglusemi (með- mæli ef óskað er). Uppl. í sfma 16995 fyrir kl. 18 24927 eftiT M. 18. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu um mánaðamótin ágúst—sept- ember Helzt í Hh'ðunum eða ná- grenni. Aðeins fulloröið í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — UppL í síma 81609. Vöruflutningabifreiðarstjóra vant ar herbergi, helzt forstofuherbergi. Uppl. í staa 1B035 milli kl 4 og 6 í dai. íbúð óskast. Háskólastúdent ósk- ar eftir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Algjör reglusemi. Fyrirfrain greiðsla. Uppl. í síma 16882 eftir kl. 5 í dag. Óskum eftir góðri 2ja herb. ftoúð strax. Þrennt fuWorðið í hetaili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 30134 eftir kl. 6. Hjón með 1 barn óska eftir 3ja —4ra herb. fbúð. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í staa 33315 milli kl. 7 og 9. Ungan mann vantar herbergj. Helzt sem fyrst. Uppl. í staa 24627. eftir kl. 7. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengiö upplýsingar um væntanlega leigjendur yður aö kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in. Hverfisgötu 40b. Sími 10059. Hver vill leigja okkur 3ja herb. íbúö um miðjan júlí? Erum þrju fullorðin I heimili. Uppl. í síma 34005, eftir kl. 6. Óska eftir að taka á leigu góða 2ja eða 3ja herbergja íbúð í Voga- Heima- eða Laugaráshverfi. Sveinr Arason, sími 33977 eftir kl. 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.