Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 24.06.1971, Blaðsíða 11
VI <5 IR. Fimmtudagur 24. júní 1971. 77 [I DAG 1 IKVÖLdI I DAG 1 IKVÖLD1 j DAG | Útvarp^ ÚTVARP KL 20.30: Fimmtudagur 24. júní 12.50 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæjan" eftir Somerset Maug- ham. Ragnar Jóhannesson les (16). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lðg. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Kirkjan og fangamálin. Séra Jón Bjarman flytur synoduserindi. 19.50 Lög eftir íslenzk tónskáld Pétur Þorvaldsson leikur á selló og Ragnar Bjornsson á orgel lög eftir Arna Thorstein- son, Gylfa Þ. Gíslason, Ólaf Þorgrímsson og Sigvalda Kaldalöns. 20.10 Landslag og leiðir. Gestur Guðfinnsson talar um fuglalff í eyjum og sjávarhömrum. 20.30 „Ekkert nema sannleikann", sakamálaleikrit eftir Philip Mackie. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Leikstjóri Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Barna-Salka", þjóðlífsþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur flytur (12). ' 22.35 Kvöldhljómleikar: „Draum- ur á Jónsvökunótt" eftir Mendelssohn. Hannöke van Bork, Alfredo Hodgson og Ambrósíuskórinn i Lundúnum syngja, Nýja ffl- harmoníusveitin léikur. Stjórn- andi Rafáel'Truhbeck de Burgos. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA Læknavakt er opin virka daga frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8 að morgni) Laugardaga frá kl. 12 til 8 á mánudagsmorgni. — Simi 21230. Neyðarvakt ef ekki næst í heim ilislækni eöa staögengil. — Opið virka daga kl. 8—17, laugardaga kl 8—13 Sími 11510 Kvbldvarzla helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykjavíkur svæðinu 19.—25. júní Vesturbæj arapótek — Háaleitisapótek. — Opið virka daga til kl. 23, helgi- daga kl. 10—23. Tannlæknavakt er í Heilsuvernd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl 5—6. Sími 22411. Sjúkrabifreið: Reykjavík. slmi 11100 Hafnarfjöröur. slmi 51336. Kópavogur. sími 11100. Slysavarðstofan. sími 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213. Kópavogs. og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19. laugardaga 9—14. helga daga 13-15. Næturvarzla lyf jabúða á Reykja víkursvæöinu er i stórholti -, — sími 23245 Óvæntir og voveiflegir atburðir gerast Fimmtudagsleikrit útvarpsins að þessu sinni nefnist „Ekkert nema sannleikann". — Blaðið hringdi f Þorstein Ö. Stephensen leiklistarstjóra útvarpsins og spurðist fyrir um Ieikritið. Þor- steinn sagði að þetta væri saka- málaleikrit og mjög spennandi. Þegar við spurðumst fyrir um éfni leiksins, sagði hann að það gæti hanm lítið sagt um, því að þetta væri jú sakamálaleikrit og sem minnstu mætti ljóstra upþ um // það. Hann sagðist þó ætla að segja okkur að leikritið gerðist hjá manni sem er kvikmyndafram leiðandi. Óvæntir og voveiflegir atburðir gerast, er snerta bæði einkalíf mannsins svo og þess listafólks, sem hann umgengst. Meira vildi Þorsteinn ekki segja um leikritið, og verða þeir; sem áhuga hafa að vita framhaldið að kveikja á útvarpstækjum sín- um til að fá frekari vitneskju um þetta. Höfundur leikritsins er Philip Mackie og er enskur, að sögn Þorsteins hefur ekkert ver- ið leikið eftir hann á Islandi, hvorki á sviði né 1 útvarp. Leik- stjðri leikritsins er Baldvin Hall- dórsson. Kvikmyndaframleiðand- ann leikur Róbert Arnfinnsson. Með önnur hlutverk fara: Þóra Friðriksdóttir, Ingunn Jensdóttir, Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Gunnar Eyjólfsson og Jón Júlíusson. Ingibjörg Jðnsdðttir þýddi leikritið. — Getur verið að það búi i þér brot af Rembrandt, gætirðu ekki æft þig á áð mála loftið i eldhúsinu hjá mér? **»!>Í* *• Róbert Arnfinnsson leikur aðal- hlutverkið i finuntudagsleikriti Út varpsins. T0NABI0 K0PAV0GSBI0 HASK0LABI0 Ferðín til tunglsins Fantameðferð á konum Afburða skemmtileg og spenn- andi litmynd gerð eftir hinnj heimsfrægu sögu Jules Verne. Aðalhlutverk: Derry Thomas Burlives G&rtfröbe. . íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. NYJA BÍÓ tslenzkur texti. Bandolero Viðburðarík og æsispennandi amerlsk CinemaScope litmynd- Leikstjöri Andrew V McLaglen Dean Martin, George Kennedy. Bönnuð yngri en 14 ára; ; Sýnd kl. 5 og 9. (No way to treat a lady) Afburðave) leikin og æsi- spennandi litmynd byggö á skáldsögu eftir William Gold- man. Aðalhlutverk: Rod Steiger Lee Remick Georgc Segal Leikstjóri Jack Smith. Islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Örfáa,- sýningar eftir. "Betterto , drowrtinc : ,the ocean ,tnan m w ' " tísSHB %r'. \ \ the sewer." W'^S W^ ." " " ¦¦¦ >*S 1 Hf.i«'P!6 1F0MfiIl ,1^ ¦ i ALAN * iii ^ ARKIN wM í'SS^ "poqr — Konungsdraumur — íslenzkur texti . Tveggja barna faðir Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerisk gamanmynd í litum. Alan Arkin Rita Moreno. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. AUSTURBÆ1ARBI0 Islenzkui texti Sjálfsmorossveitin Hörkuspennandi og mjog við- burðarik, ný, stríðsmynd 1 lit- um og Cinemascope. Myndin e,- með ensku tali og dönskum texta. Aðalhlutverk: Aldo Ray Gaetano Cimarosa Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. STJ0RNUBI0 Hörkuspennandi og viðburða- rfk ný amerísk kvikmynd i Eastman Color og Cinema Scope. Mynd þessi gerist i lok þrælastriðsins i Bandarikjun- um. Aðalhlutverkið er leikið af hinum vinsæla lelkara Glenn Ford ásamt Inger Stewens George Hamilton. Leikstjori: Phil Karlson. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. anthony quinn "o drenm Off l«Íi1Sírj)S|,-» . Efnismikil. hrífandi og af- bragðsvel leikin ny oandarisk litmynd með irene Papas, Ing- er Stevens Leikstjóri: Daniel Mann — Islenzkut texti. Sýnd tí. 7. 9 og 11.15. Hetnd brælsins Mjög spennandi og vioburðarík litmynd. um mannvig og ástír ánauð og hefndir I Karthago hinni fornu. — Jack Palance, Millie Vitale. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. Raubi rúbíninn Hin bráðskemmtilega og djarfa Utmynd eftiT samnefndri sögu Agnars Mykle. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. \v~r'A e~,rj* ÞJÓDLEIKHÚSID Langa heimferöin leikför Sólness byggingameistari Sýning Húsavík í kvöld Sýning Skjólbrekku föstudag. Sýning Egilsbúf laugardag. Sýning Valaskjálf sunnudag. SENDUM £^ BÍLINN ^J? 37346 Ódýrarí en aárir! CIÐff 3AN ...EKKU 44*46. SiMI 42600. ¦^piiu, nipi i^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.