Vísir - 24.06.1971, Page 4

Vísir - 24.06.1971, Page 4
4 V í S I R . Fimmtudagur 24. júní 1971 Magnús Már Lárusson og Lars Hamre, prófessor við Oslóarhá- skóla. Doktorsvörnin hefst kl. 2. Sigríður Hagalín fékk silfurlampann Silfurlampanum, sérstakri við urkenningu Félags ísl. leikdóm- ara hefur nú verið úthlutpö og féll hann í hlut Sigríðar Hagalín fyrir leik hennar í hlutverki Nell Pa'imer í Hitabylgju hjá Lei'kfé- lagi Reykjavíkur. Gagnrýnend- ur haifa þann hátt á, þegar þeir ákvarða, hver skuli hijóta þenn an mikla heiður, að fefna til leyni legrar atkvæöagreiðsiu og greiö ir hver gagnrýnandi þremur leik urum stig: 100, 75 og 50. Sigríður fékk 400 stig út úr at- kvæðagreiðslunni. Næst kom Guðrún Ásmundsdóttir 275 stig, Gfsíi Haildórsson 150 stig, Borg ar Garðarsson, Sigríður Þorvalds dótfjr,pg Þórg Friðriksdóttir, öll með 100 stig, Gunpar Eyjólfs- son 75 stig og loks Bríet Héð- insdóttir,' Helga Bachmann og Þorsteinn Gunnarsson með 50 stig. Fjörmikil starfsemi Árbæjarsafnsins Starfsemi Árbæjarsafns itend ur með blóma nú, eins og undan farin sumur. Rannveig Tryggva dóttir veitir safninu forsvar, en hún er fulltrúi Árbæjarstjórnar. Að sögn Harðar Ágústsspnar, sem er einn þriggja í Árbæjar- nefnd er safninu stjórnað meö „samvirkri forystu eins og í Sovétríkjunum Rannveig sér um daglegan rekstur, veitingasölu og ráðningu skemmtikrafta og fleira þess háttar. Ingvar Axels- son, smiður sér svo um viöhald á húsum og verklega umsjón með svæðinu". Ekkert hús hefur verið flutt upp að Árbæ s'iðan í sumar, en fvrir dvrum stendur bó að flvtia hausinn Erlendu ferðamennimir setja nú æ sterkara svipmót á borgar lífið, enda mikil ös á ferðaskrif stofunum í miðborginni og minjagripaverzlununum, en aukning í þessum þáttum við- skiptalífsins hefur mjög mikil verið hin síðari ár. Oftast er ekki erfitt að greina erlendu ferðamennina úr. Þessar þrjár virðulegu frúr, sem hér sést aft an á eru þannig augljósiega ný- komnar út úr einni minjagripa- verzluninni, og þær hafa þegar sett sína minjagripi upp. — Kannski hefur þeim ekki veitt af hlýju höfuðfati, því aö þó sðlin skíni nú dag hvem er andvarinn kaldur þeim, sem sunnar búa. þangað gamalt hús úr borginni, en ekki mun það endaniega á- kveðið. Rannveig Tryggvadóttir, full trúi Árbæjarstjórnar tjáði Visi í stuttu samtali að reksturinn gengi mætavel það sem af er sumri. Gestir hefðu komið fjöl- margir, enda veður heppilegt til Árbæjarferða. Margir skemmti- kraffar' hafa komtð fram þar í vor, svo sem glímumenn og þjóð dansarar, hljóðfæraleikarar og upplesarar. Doktorsvörn um „Ensku öldina“ Björn Þorsteinsson sagnfræð- ingur mun á laugardag verja rit sitt „Enska öldin" til doktors- nafnbótar við heimspekideild Háskóla íslands. Forseti heim- spekideildar Þórhallur Vilmund arson mun stýra athöfninni, en andmæ'lendur veröa þeir dr. VÍSIR í VIXULOKIN fylgir aðeins til fastra áskrifenda. Vönduð mappa getur fylgt á kostnaðarverði. VÍSIR í VIKÚLOKIN / er orðin 360 síðna litprentuð bók í fallegri möppu, sem inniheldui allt sem viðkemur konunni og heimilinu. VISIR I VIKULOKIN er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun til nýrr, áskrifendt.. (nokkur tölublöð eru þegar uppgtngin)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.