Vísir - 03.07.1971, Blaðsíða 4
u
VÍSIR . Laugardagur 3. júlf 1971.
Úrval úr dagskrá næsí’j viku
Mánudagur 5. júlí
14.30 Síðdegissagan: „Vormaður
Noregs" eftir Jakob Bull.
Ástráðu,. Sigursteindórsson
skólastjóri byrjar lestur þýðing-
ar sinnar.
17.30 Sagan: „Sléttuúlfurinn, sem
gat iært“ eftir Ernest Thomp-
son Seton Séra Kári Valsson
íslenzkaði. Guðrún Ásmunds-
dóttir byrjar lestur sögunnar.
19.35 Um daginn og veginn.
Það má gera ráð fyrir, að landsmenn hlýði meira á út-
varpið í þessum mánuði, en aðra mánuði ársins, sjónvarpið er
nefnilega í sumarfríi. Vísi lék forvitni á að vita hvað fýsileg-
ast væri á að hlýða að dómi útvarpshlustenda og sneri sér
til eins þeirra. Manns, sem einna mest ætti að heyra af dag-
skrárefni útvarpsins að öllu jöfnu. Hann er nefnilega við nám
í útvarpsvirkjun pilturinn sá og er við útvarpstæki öllum
stundum. Útvarpsvirkinn, sem blaðið fékk til að líta á út
varpsdagskrá næstu viku heitir Ingvi Theódór Agnarsson og
er á fyrsta ári náms síns í útvarpsvirkjun.
Þetta vil ég heyra
Þegar þess ýr gætt, að tónlist
arflutningur er um 70% útvarps
efnisins var ekki nema eðlilegt
að Ingvi hefðj orð á þeim þætti
dagskrárinnar einna fyrst. „Það
eru einna helzt popptónlistar-
þættimir, sem ég legg eyrun
eftir“, sagði hann. „Þeir eru
oft prýðilegir en kannski helzt
til þungir. Stjómendur þáttanna
finnst mér leggja sig einum of
mikið eftir hinum meiri háttar
framúrstefnupoppverkum, en
sinna léttmetinu of lítið. Það
hefur jafnvel gengiö svo langt,
að ég hefj á stundum haft meira
gaman af þeim lögum, sem val-
in eru til flutnings £ umferðar-
þættinum Stanz á laugardögum.
Þar eru þau fleiri lögin af létt-
ara taginu. -^r
Ég skali-ekki segja hvernig
nýju stjórnendur þáttarins „Á
nótum æskunnar" standa sig,
þar sem ég hef ekkj heyrt í þeim
enn. en ég hef trú á að þeir
spjari sig al’.sæmilega, þar sem
þeir eru báðir starfandi plötu-
snúðar í diskótekum í Reykja-
vik.
Annars vildi ég koma því hér
á framfæri varðandi poppþætti
útvarpsins, að þar mæti gera
meira af því, að spjalla um flytj
endurna og tónlist þeirra, eins
og t.d. var gert í einum þessara
útvarpsþátta um daginn. Þar
var rakinn ferill helztu bítla-
hljómsveitanna frá því bítláæöiö
hófst og fram til dagsins í dag
og inn á mílli var fiéttað vin-
sælustu lögunum á tímabilinu.
Þetta var hörkugóður þáttur.
Annan tónlistarflutning út-
varpsins en poppið er ég
kannski ekki nógu dómbær á,
en yfirleitt finnst mér of mikið
af sinfóníuflutningi og flutningi
þungra klassískra tónverka. —
Það er hreint og beint ótrúlegt
hve útvarpið er natið við að
grafa upp slík verk til flutnings.
Og ég hef ekkj nokkra trú á
þVi, að það séu aðrir en sárafáir
snobbarar, sem kætast yfir
þeirri starfsemi útvarpsins. —
Þeir eru að minnsta kosti öllu
fleiri. sem hlusta á lögin við
vinnuna. Þar eru einmitt réttu
lögin fyrir hinn almenna útvarps
hlustanda.
Jæja, nóg um músíkina",
sagði Ingvj loks og tók að blaða
í dagskránni sjálfri.
„Ég hef ekki hlustað eftir
síödegissögunni, sem verið er
að lesa núna þar sem mér
rannst byrjunín ieiðinleg. öðru
máli gegndi um söguna ura
„Valtý á grænni treyju“, það
var aldeilis fín saga og á hana
hlustaði ég með athygli. Kvöld-
sögumar hef ég aldrei lagt mig
almennilega eftir að hlusta á og
ég fylgist ekki meö neinni af
„Pop-tónlistarþættirnir eru á-
gætir, en kannski of þungir á
stundum“, segir Ingvi Theó-
dór.
þeim sögum sem þar er verið
að lesa þessa stundina. Ég horfi
líka miklu meira á sjónvarpið
á kvöldin, heldur en að hlusta á
útvarpið — nema auðvitað á
fimmtudögum. Þá eru útvarps-
leikritin einmitt á dagskrá og
þá sperrj ég oftlega eyrun á
meðan ég dunda mér við ýmis-
legt heimavið. Mér finnst það
alveg „great“, að leikritin skuli
vera á fimmtudögum og vildi
ekkj fyrir nokkurn mun að því
yrði breytt.
Einu mætti kippa f lag varð-
andi þessi leikrit. það er það,
að efnisþráður þeirra verði birt
ur í fáum orðum í blöðunum,
rétt eins og gert er Ysjónvarps
dagskránnj í sambandi við bfó
mvndirnar“.
Næst fór Ingvi nokkrum orð-
um um íþróttaþættina og gat
þess þá meðal annars, að hann
hefði ákafiega gaman af þáttun
um, sem fiöl’uðu um gamlar
kempur á fþróttasviðinu. Kvað
það vera verulega vandaða
þætti. Eins væru knattleikjalýs
ingarnar ágætar, en þó ekki eins
góðar og þær voru f meðförum
Sigurðar Sigurðssonar á meðan
hann var upp á sitt bezta.
Daglegt mál er þáttur, sem
Ingva finnst ,,allt í lagi að hafa
með“. eins og hann orðaði það.
Þetta væru líka stuttir en hnit
miðaðir þættir — og ekki sak
^ðj það ««^dur, að Jón Böðvars-
son flytjandi þá’tanna væri gam
all kennari Ingva.
Þá benti útvarnsvirkjaneminn
loks á dagskrárlið. sem verður
í útvarpinu n.k. laugardap kl.
19.30 og sagðj að þar væri „á-
byggilega góður þáttur á ferð-
inni“ — ÞJM
Kristján skáld frá Djúpalæk
talar.
19.55 Mánudagslögin.
20.20 Iþróttalíf. Öm Eiðsson
segir frá.
20.45 Tónlist eftir Béla Bartók.
22.15 Veðurfregnir.
Úr heimahögum. Gísli Kristjáns
son ræðir við Guðrúnu Jakobs-
dóttur húsfreyju á Víkinga-
vatni.
Þriðjudagur 6. júlí
19.30 Frá útlöndum. Umsjónar-
menn: Magnús Torfi Ólafsson,
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson.
20.15 Lög unga fólksins. Gerður
Guðmundsdóttir Bjarklind
kynnir.
21.05 Iþrótir. Jón Ásgeirsson sér
um þáttinn.
21.25 Birgitte Grimstad syngur
við eigin undirleik og félaga
sinna.
21.45 Þrjú gömul nútímaskáld.
Arnar Jónsson leikari les ljóða-
þýðingar eftir Þorgeir Þorgeirs-
son.
22.35 Harmonikulög.
22.50 Á hiljóðbergi. „Skáld sinnar
samtíðar": Dagskrá um Ernest
Hemingway tekin saman af
Michael Hanu.
Miðvikudagur 7. júlí
19.35 GestuT að vestan. Jökull
Jakobsson ræðir við Gunnar
Sæmundsson bónda frá Nýja-
Islandi. /
20.05 Marzúrkar eftir Chopin.
20.20 Sumarvaka.
a. Hungurnótt í Bjarnarey.
Margrét Jónsdóttir. Ifs frásögu .
eítir Stefán. Filippusson,
" skráða" af Árna Óia.
,b.. Ættjarðarljpð, Iþgjþjöis,
Stephensen les.
c. Islenzk sönglög. Árni Jóns-
son syngur lög eftir Karl O.
Runólfsson, Hallgrím Helgason,
Árna Björnsson, Björgvin Guð-
mundsson og Emil Thoroddsen.
d. Páll Hallbjömsson flytur
hugleiðingu.
Fimmtudagur 8. júlí
19.30 Landslag og leiðir..
Haraldur Matthíasson mennta-
skólakennari flytur erindi:
Skjaldbreiður og umhverfi hans.
20.10 Leikrit: „Frakki í pöntun"
eftir Wolf Mankowitz. Þýðandi:
Óskar Ingimarsson. Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson.
20.50 Tónlist eftir Kurt Weill.
21.30 Til gagns og yndis. Jón H.
Björnsson garðyrkjuarkitekt
talar um skipulagningu skrúð-
garða frá listrænu sjónarmiði
með tilliti til notagildis.
Föstudagur 9. júlí
19.30 Mál til meðferðar. Ámi
Gunnarsson fréttamaður stjórn-
ar þættinum.
20.35 Náttúruvernd eða varga-
bæli. Séra Árelíus Níelsson
flytur erindi um æðarvarp.
2É30 Skozk tónlist. Mikael
Magnússon kynnir.
22.35 Kvöldhljómleikar:
Frá útvarpinu í Berlín,
Laugardagur 10. júlí
19.30 Sérkennileg sakamál: Vit-
firrti dómarinn. Sveinn Ásgeirs
son hagfræðingur segir frá.
20.10 Hljómplöturabb. Guðmund-
ur Jónsson bregður plötum á
fóninn.
20.50 „Eplin í Eden“, bókarkafli
eftir Öskar Aðalstein.
Höfundur flytur.
21.20 Hollenzkir hljómar. Borgar-
hljómsveitin í Amsterdam leik-
ur létt lög. Stjórnandi: Dolf
van deT Linden. Einleikari á
munnhörpu: Tony Reilly.
mmmm
Þriðjudaginn 6. júlY hefst í
Bandaríkjunum skákviðburður-
inn sem beðið hefur verið eftir
með hvað mestri eftirvæntingu,
10 skáka einvígi Fisohers og Lar
sens. Teflt verður í Los Ang-
eles eða Denver. Um svipað leyti
hefja Petroshan og Kortsnoj
keppni sína í Sovétríkjunum og
munu sigurvegararnir síðan mæt
ast í 12 skáka einvígi, og sá
sem það vinnur teflir síðan við
Spassky um heimsmeistaratitil-
inn.
Eftir síðustu fréttum verða
aðeins 4 Evrópuþjóðir með á
heimsmeistaramóti stúdenta V
skák, sem haldið er f Puerto
Rico. Eru það ísland, Júgóslavía,
Sovétrikin og Spánn. Meðal ann
arra þátttökuþjóða eru Brazilía,
Filipseyjar, Bandaríkin, Chile,
Kanada og Israel.
Sovétríkin hafa yfirleitt verið
sigursæl á stúdentamótunum og
mæti þeir nú til leiks meö
Karpov, Tukmakov og Balasov,
þarf varla að efast um sigurveg
arann. Margar þjóðir taka þátt f
mótinu í fyrsta sinn og ætti ls-
land að eiga góða möguleika á
að komast í A-riðii úrslitakeppn
innar.
Fyrir skömmu fór fram i SvY
þjóð S skáka keppni milli hins
sænska meistara, Ulf
Ánderssons og pólska skákmeist
arans Lewi. Andersson vann yf-
irburðasigur, Maut 6l/2 vinning
gegn ú/2 tapaði einni skák.
Hér birtist 8 skákin, en þá
var orðið lítið um vamir hjá
Pólverjanum.
Hvítt: Andersson
Svart: Lewi
Pirc-Robatsoh vöm.
I. d4 g6 2. e4 Bg7 3. c3 d6
4. f4 a6.
(Uppbygging svarts er mjög
hægfara. Hann býður efitir þvl
að hvftur veiki sig um of með
vanhugsaðri árás, en í stöðum
sem þessari getur slfkt orðið af-
drifaríkt).
5 Rf3 b6 6. Bc4 e6 7. o-o Re7
8. Rbd2 Bb7 9. Ðb3 Rd7 10. Del
Rf6?
(Eigi svartur að ná einhverju
mótspili, verður það að ske með
d5. Eftir 10 ... d5 nær svartur
þó tökum á f-5 reitnum. Eins
og skákin teflist verður hvftur
brátt allsráðandi).
II. Dh4 o-o?
(Svartur kórónar verkið með
því að hróka ofan f sókn hvi'ts.
II... d5 var ennþá reynandi).
12. Hel h6 13. Bc2 Dd7 4. RPl
Hfe7 15. g4! h5 16. gxh Rxh
17. Rg3 RxR 18. hxR RÍ5 19.
Ðh3 Rh6 20. f5! Rxf.
(Eða 20 ... Kh7 21. f6 Bf8 22.
BxR BxB 23. Rg5t og vinnur).
21. Hfl Re7 22. Rg5 f5 23. g4!
Svartur gafst upp.
(Ef 23 ... Bc8 24. gxf gxf 25.
exf exf 26. Dh5 og vinnur. —
Eða 25 ... Rxf 26. Dh7f Kf8 27.
Rxet og Vinnur).
Jóhann Öm Sigurjónsson.
Ritstjóri Stefán Guðjohnsen
Spiiið í dag er frá heimsmeistara
mótinu í Taipei á Formósu og kom
fyrir mi'lli Frakka og DALLAS-ás-
anna. Staðan var a-v á hættu og
suður gaf.
4 Á-G
¥ Á-9-7-3
4 8-2
G-9-6-5-3
4 K-10-6
¥ D-5-4
4 G-10-5
4> Á-D-4-2
4 9-8-4-3-2
¥ 6
4 Á-D-7-4-3
4 10-8
4 D-7-5
¥ K-G-10-8-2
4 K-9-6
4 K-7
1 lokaða salnum, þar sem Ásam-
ir Jacoby og Wolff, sátu n-s og
Frakkamir Jais og Trezel a-v,
gengu sagnir:
Suður Vestur Norður Austur
1 H P 3 H P
P P
Wolff tók trompið beint og vann
Hriú hjörtu slétt, 140 til n-s.
I opna salnum sátu Frakkarmr
Stoppa og Roudinesco n-s, en Ás-
arnir Lawrence og Goldman a-v.
^ar gengu sagnir:
Suður Vestur
1 H P
P P
Norður
4 H
Austur
P
Vestur spilaði út tígulgosa, Lawr
ence í austur drap með ás og spíl-
aði laufatíu. Vestur tók ás og
drottningu og spilaði spaðatfu. —
Sagnhafi drap á ásinn og spilaði
laufagosa. Margir hefðu freistazt til
þess að trompa með trompsexinu,
en Lawrence var á annarri skoðun.
Hann gaf af sér spaðaáttu og í
laufaníuna gaf hann spaðaníu. —
Sagnhafi haföi nú gefiö af sór tvo
spaða heima og spilaði nú tígul-
kóng og trompaði tígul. Nú gaf
Lawrence tígulsjö og tíguldrottn-
ingu af sér og Roudinesco stóðst
nú ekki lengur mátið og maga-
gleypti agnið. Hann spilaði hjarta-
ás úr borði og varð að gefa slag á
tromp, einn niður og 50 tíl n-s.
Það mun nú afráðið að senda
sveit á Evrópumótið í Grikfclandi
í növember og í dag hefst keppni
um hin eftirsóttu landsliðssæti. —
Munu 16 p>ör spila allir við alla og
síðan geta tvö efstu pörin valið
með sér sitt hvort parið og spila
svo þessi fjögur pör til úrslita. Sig
urvegaramir velja síðan f samráði
við landsliðsnefnd þriðja parið. —
Margar þjóðir hafa þennan hátt eða
svipaðan við val á landsliðum sín-
um en aðrar velja liðið beint án
keppni. Aðferðirnar em umdeildar
en sú leið sem farin er núna er
sjálfsagt hvorki betri né verri en
margar aðrar.