Vísir - 03.07.1971, Blaðsíða 9

Vísir - 03.07.1971, Blaðsíða 9
7ISIR. Laugardagur 3. Júlí 1971. Áður en haldið er af stað horfir hópurínn yfir auðnimar, og leið sögumaðurinn segir fjálglega frá öllum þeim, sem þama hafa boríð beinin. komu tii dæmis hjón, sem bæöi voru á níræðisahiri, og þau sögð ust aldrei hafa skemmt sér bet- ur“. „Hvers konar fól'k er það, sem fer í þessar ferðir?" „Viö höfum orðið þess varir, að það er mikið um kennara, sem fer með okkur. Sömuleiðis margt fólk, sem hefur lesið sér til um landið. Það er vfirieitt „betri tegundin af túristum“ ef svo má að orði komast, sem fer með okkur“. „Hvað er það, sem hellzt hríf- ur fólk?“ „Ég veit það ekki“, segir NjáM. „Perðin f heild jöklamir, eld- fjöUin — og þó — sennilega er það kyrrðin sem hrífur fólk mest. Fólkinu finnst það stór- kostlegt í náttstað að geta geng- ið upp á einhverja nálæga hæð og setzt þar niður og horft upp í himininn í ró og næði, eins og það sé aleitt í heiminum. Nýtt tímabil mnn upp í sambandi við ferðalög innanlands, þegar vaðið fannst á Tungnaá. „ÞAÐ ER KYRRÐIN, SEM HRÍFUR FÓLK‘ — Spjallað um óbyggðaferðir við ferðaskrifstofumenn ísland er ekki byggt nema að litlu leyti. Öll miðja landsins má heita að sé ósnortin af mönnum, enda ekki á allra færi að ferðast þangað, nema kannski nú á síðustu árum. ; ___ _ Margir eru þeir íslendingar, sem þekkja Majorku^^”^® a®r ^iðkot”ar eins og buxnavasann sinn, en hafa aldrei komið inn í Landmannalaugar og á Hveravelli — í hæsta lagi tjaldað í Þórsmörk eina verzlunarmannahelgi eða eigin ferðiri*. sagði Gunnar. — „Ég geri ráð fyrir, að við fö.rum samtals í um 20 óbyggðaferðir í sumar". „Hvemig fólk fer í þessar ferðir?" „Tjaö er alslags fólk, sem fer 1 í þessar ferðir", sagði Andrés Pétursson, sem er eig- andi „Arena Tours“. „Mestmegn is sýnist mér þó það vera yngra fólk sem hefur áhuga á þessu. Það em auðvitað mestan part útlendingar sem með okkur fara, en þó eru lslendingar irtn- an um, og þeir em velkomnir ekki siður en aðrir“. „Em svona fjallaferöi ekki hálfgerðar svaði'lfarir?" „Ekki vil ég nú segja það en samt Mtur út fyrir, að fólk sæk- ist eftir því að lenda f einhverj- um ævintýmm. Það er alþekkt. Til dæmis hef ég heyrt, að norskt skipafélag, sem er með strandferðir meðfram Noregs- ströndum, fær kvörtunarbréf, ef farþegarnir fá koppalogn aMan tfmann". „Geta menn farið í hvítri skyrtu og blankskóm f svona lendingar, mikið,« „þöö værf. eflaust hægt, þótt svo. Camt er þetta að breytast. Æ fleiri verja nú sumarleyfinu til aö fara á þær slóðir, sem áð- ur vom fáfarnar. Heilar ferða- skrifstofur hafa verið settar upp til að laða fólk inn í óbyggðir og öræfi landsins, þar sem áður bjuggu útilegumenn og tröll Áöur en menn slá því föstu, að í sumaríeyfinu sé nóg að keyra Þingvallahringinn, er rétt að skoða aðeins nánar, hvað það er sem þessar ferðaskrifstofur hafa upp á að bjóða. „Aðdragandinn að þessum ferðum er líkast til sá“, sagöi Gunnar Guðmundsson hjá Ferða skrifstofu Guðmundar Jónasson- ar „aö 1946 eignaðist Guömund- ur framhjóladrifinn bfi og fór að feröast með fólk inn á óbyggðir. Þá var ekki um neinar skipu- lagðar feröir að ræöa, heldur tóku menn sig saman og leigðu síðan bfl í ferðalagið. Svo var það árið 1949, aö vaðið fannst á Tungnaá, og upp úr því opnuöust nýjar leiðir, sem menn höfðu ekki farið áöur á bílum. Og svo kom tæknin í spilið, þegar framhjóladrif var sett á feröabílana, og nú ættu ' aMar götur að vera greiöar". Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar stendur f sumar fyr- ir einum sjö ferðum inn á öræfi landsins. „Og þar að auki för- um við með hópa, sem panta alltaf nokkuð um Islendinga“, ■ „Er’jýngra fólkí r.meirihluta?,* „Nei, það er ekki víst. Svona ferðalög eru ekkert erfiö fyrir farþegana. Ég man til dæmis eftir íslenzkri konu, sem fór með okkur f fyrra. Hún var um áttrætt, og gaf hinum ekkert eft- ir“. afa' aðstöðuna sem „I ár eru Þjóðverjar f rneiri- hluta,“ sagði Njáll SYmonar- son hjá Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsens. „Á síðasta ári voru það mest Ameríkanar, sem fóru með okkur, en nú hefur það snúizt viö. Fróðir menn segja, að það sé einhver kreppa í Bandaríkjunum, sem við fáum að finna .fyrir á þennan hátt, en ég ve.it ekki, hvað er hæft í því“. Njáll sagöi, að það væri al'ls konar fóík, sem sæktist eftír að komast í öræfaferðir. „Sennilega eru- flestir eitthvað um þrítugt, en það er samt mikið af rosknu fólki, sem fer með okkur. í fyrra ég vijji e: reynúm ai fuílkomnasta til dæmis höfum við svefnbekki í tjöldunum, svo að ferðafólkið þurfi ekki að sofa á móður jörð, og eldhúsbíHinn okkar er ákaflega vel útbúinn. Að honum kemur fölkið með bakka f matmálstimum og fær afgreiðslu eins og í kaffiteríu. Eldhúsið f bílnum er 14 fermetr- ar að stærð og svo vel útbúið, að það liggur við, að konan mín vilji heldur elda í bílnum en í eldhúsinu sínu“. „Hverrar þjóðar er þaö fólk, sem ætlar með þér í feröalög f sumar?“ ,Það eru Evrópubúar frá ýms- um löndum, en það er minna um Amerikumenn". Og þá er ekki annað eftir en stinga tannburstanum f vasann, fara í hlýjustu peysuna og bregöa sér í ferð inn á óbyggð- ir íslands. —ÞB 9 vfeiRsm — Hafið þér farið um nhvfroíSír? Sigurjón Sigurbjörnsson, verzil- unarmaður: — Nei. Ekki get ég þó sagt, aö mig vanti löngunina til þess, en aldurinn er mér nú orðinn fjötur um fót, svo að ég geri ekki ráð fyrir aö eiga eftir að fara þar um — ekki fyrr en þá farið verður að keyra þangaö á almennilegum vegi Guðný Helgadóttir, húsmóðir: — Já, já ég hef oft ferðazt um óbyggðir, og þá farið með hin- um og þessum. Alltaf hefur mér likað það jafn vel. Það gerir bæöi kyrröin og fegurðin. Ég get ekki hugsaö mér betri hvíld á sumrin, en að eyða einni viku í óbyggðum. Hjörtur Magnússon (dýralækn- inganemi f Khöfn) lögga f Rvík f sumar): — Nei, þangað hef ég aldrei farið og sé heldur ekki fram á aö geta veitt mér það á næstu sumrum. Kári Stefánsson, læknanemi: — Ja ... nei, mest Ktið. Ég fór þar raunar um í barnæsku og ekki enn beöið þess bætur. Það er erfitt að útskýra hvers vegna. Það er nefnilega tilfinningalegs eðlis. Þór McDonaid, flugvirki: — Já, þegar ég fór i Þórsmörk eitt sinn. Það var alveg dásamleg ferð. Veðrið og allt annaö gerði það að verkum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.