Vísir - 03.07.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 03.07.1971, Blaðsíða 15
! ■y ISIR. Laugardagur 3. júlí 1971. 15 Hjón me8 eitt bam sem bæði vinna úti, óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 83155. Verzlunarmaður einhleypur ósk- ar eftir herbergi eða stofu sem fyrst. Lítil íbúð kemur til greina, Sím-: 38274 eða 26992. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar vður að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæöi. íbúðaleigan, Eiríksgötu 9. Sími 25232. Oþið frá kl. 10—12 og 2-8. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52, sími 20474 kl. 9 — 2. ATViNNA í BODI , Áreiðanleg og barngóð 12 ára telpa óskast. Uppl. í síma 24860. Kona óskast á sveitaheimili í sumar, má hafa með sér stálpað bam. Uppl. í síma 32488 kl. 5—8 í kvöid. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir vinnu. Vön verk smiðjustörfum. Fleira kemur til greina. Sími 12766. 15 ára stúika óskar eftir atvinnu strax. Er vön börnum. Uppl. í síma 36243. Stúlka um þrítugt óskar eftir eftirmiðdags eða kvöldvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 21648 eftir kl. 4 næstu daga. Aukavinna. Ungur áreiðanlegur maöur óskar eftir einhvers konar aukavinnu. Margt kemur til greina. Hefur góðan bíl til umráða. Uppl. í síma 30263 milli 10 f.h. og 3 e.h. 13 ára stúlka óskar eftir vist, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 22702 frá 10-12 f. h. og eftir kl. 7 á kvöldin. Tek börn á aldrinum 7—9 ára í júlí og ágúst. Uppl. í síma 19760 í dag til kl. 9. ______ Stú'ka óskast til að gæta tveggja bandarískra barna stúlku 7 ára og drengs 6 ára, í einn mánuð (júlí), aðeins hluta dags. Aðallega á dag- mn, stundum á kvöldin. Verður að geta talað ensku. Hringið í síma 12046 eða 26290 Sá sem tók úrið, bak við markið, á Víkingsvelli við Hæðargarð að kvöldi 1. júlí er beðinn að skila því í Steinagerði 2 eða hringja í sxma 83559. Franskur ferðamaður óskar eftir íbúð á leigu frá 12 — 20 júlí í 1—2 mán. Tilboð merkt „5587“ sendist afgreiðslu Vísis. Reglusöm stú'ka óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum. Uppl. í síma 16511 og 30524. Stúlka óskar eftir lítilli íbúö. Þarf ekki að vera laus strax. Alger reglu semi. Sími 41234. Ung, reglusöm og barnlaus hjón, bæði við nám, óska eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Góðri umgengni og jafnvel fyrirframgreiðslu heitið. Sími 21386 eftir kl. 7 á kvöldin. Gott vinnuherbergi ca. 15 — 20 ferm óskast, má vera óstandsett. Uppl. í síma 81352 og 26743 eftir kl. 6. Lækni vantar ibúð í 6 mánuði frá 1. ág. til 1. febr. ’72, helzt fjögurra herbergja. Eitt bam í heim ili. Uppl. í síma 83664. Vil komast sem nem; í rafvirkjun Grænt lyklaveski hefur tapazt. --------------------------------------------- hef iðnskólapró?. Uppl, í síma Uppl. í síma 11664 milli kl. 12 og 2-4 herbergja íbúð óskast til 52190 milli kl. 5 og 8. 115. 'eigu. Uppl. í síma 20189. ÞJÓNUSTA Tökum að okkur í ákvæðis- og tímavinnu að rífa og hreinsa timb- xxj- af steypu. Einnig að grafa skurði. Sími 84221 eftir kl. 7 á kvödin. Við önnumst úSun garða og sum- arbústaðalanda. Garðaprýði sf. — Uppl. í síma 13286. EINKAMÁL Óska eftir að kjmnast myndar- legri konu 45 — 55 ára. Tilboð ásamt mynd og símanúmeri, ef fyrir hendi er, sendist afgr. Vísis merkt „Trún- aður 5685“. ÓKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatímar — Get nú aftur bætt við nýjum nem- um. Kenni á Skoda 1000 MB. — Ólafur E. Jónsson. Sími 41093. Ökukennsla — sími 34590 Guðm. G. Péturssan Rambler Javelin og Ford Cortina 1971. Ökukennsla — Æfingatímar Kennj á Volkswagen 1300 Helgi K. Sessilíusson Sími S1349 Foreldrar! Kenni unglingum að meta öruggan akstur. Ný Cortina. Guðbrandur Bogason. Sími 23811. Ökukennsla. Get baétt við mig nemendum strax. Útvega öll próf- gögn. Kenni á Taunus 17 M Super. ívar Nikulásson, simi 11739. Ökukennsla, — æfingatimar. Volvo ’71 og Volkswagen '68. Guðjón Hansson. Sími 34716. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180. Ökukennsla — Æfingatimar. Ford Cortina 1970. Rúnar Steindórsson. Simi 84687. HREINGERNINGAR Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir -að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn, sfm? 20888. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Viö- gerðaþjónusta á gólfteppum. Spar- ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Sfmi 35851 og ( Axminster. Sími 26280. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur ail'ls konar viðgeröir á húsum úti og inni. Allt sem þér þurfiö að gera er aö hringja i síma 84237 eftir kl. 7 á kvöldin. KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl. 3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) ^^arðviruislan i Síðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. Sprunguviðgerðir, sími 20189. Gerum við sprungur f steyptum veggjum með þaulreyndu þamkítti. Útvegum allt efni. Reyniö viðskiptin. Uppl. f síma 20189 eftir kl. 7. Sjónvarpsloftnet Uppsetningai og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991 Loftpressur til leigu Loftpressur til leigu I öli minni og stærri verk, múrbrot, fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef óskað er. — Vanir merin. Jakob Jakobsson, sími 85805. Eignalagfæring, sími 12639—24756 Bætum og jámklæðum hús. Steypum upp, þéttum renn ur. Einnig sprunguviögerðir. Lagfæring og nýsmíði á grindvsrkum. Uppl. eftir kl. 7. Símar 12639 — 24756. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jaröýtur meö og án riftanna, gröfui Broyt X 2 B og traktorsgröfur Fjarlægjum appmokstur. útvegum fyllingarefni. Akvæöis eða tfmavinna. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru, við saumum skerma, svuntur, kerrusæti og margt fleira. Klæðum einnig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr jámi eða öðrum efnum. Vönduð vinna, beztu áklæði. Póstsendum, afborganir ef óskaö er Vinsamlega pantið i tima að Eiríksgötu 9, síma 25232. Lj-------------------- LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar f húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl- ur til leigu. — ÖM vinna f tíma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símo^arsonar, Ármúla 38. Símar 33544 og 8554-n Vinnupallar Léttir vinnupallar til leigu. hentugir viö ^ viðgeröir og viðhald á húsum, úti og inni. Uppl. f sima 84-555. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjðnvarpstækja. Komum heim et óskað er. Fljót og góö afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC römm og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niöur brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. > síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymiö aug- lýsinguna. Sprunguviðgerðir. — Sími 15154 Húseigendur, nú er bezti tíminn til að gera við sprungur ( steyptum veggjum svo að hægt sé að mála. Gerum við meö þaulreyndum gúmíefnum. Leitið upplýsinga í síma 15154. MIKROFILMUTAKA Myndum á mikrofilmu, gjöiröabækur, teikningar, ýmis verðmæt skjöl og fleira Míkromyndir, Laugavegi 28, Sími 35031. Opið frá kl. 17—19 og eftir kl. 20 i síma 35031. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur 1 steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmiefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum allt efni. Leitið upplýsinga í síma 50-311. KAUP —SALA GJAFAÚRVAL Til brúðargjafa og annarra tætó færisgjafa. Glæsilegt úrval af hanó skornum blómavösum frá kr. 675, h'andskornum kertastjökum frá kr. 875. — Tvö munstur ávaxtaskála á fæti frá kr. 246 til 6990. — Mikið gjafaúrval. Verð við allra hæfi. — KRISTALL, Skólavörðustíg 16, — Sími 14275. Dínamó-anker — Startara-anker Höfum á lager dínamó- og startara-anker í Land-Rover, Cortínu* Volvo, Volkswagen, Benz (12 og 24 volta), Scan- ia-Vabis, Opel Ford Taunus Simca og fleira. Einnig start- rofa bendixa og spólur í ýmsar gerðir dínamóa og start- ara. Hagstætt verð. Sendum í póstkröfu. — Ljósboginn, Hverfisgötu 50, sími 19811. AHt fyrir Heimilið og sumarbústaðinn. Alls konar hengi og snagar, margir litir. Fatahengi (Stumtjenere), 3 tegundir og litir. Dyrahengi, 3 tegundir. Gluggahengi, margir litir (í staöinn fyrir gardinur). Hillur f eldhús, margar tegundir og litir. D!-’-”-ekkar. Saltkör úr leir og emaiéruö (eins og amma brúkaði). Taukftrfur, rúnnar og ferkantaðar, 2 stærðir. Körfur, 30 gerðir, margir litir. Allt vörur sem aðeins fást hjá okkur. Gjörið svo vel að skoða okkar glæsilega vöruval. — Gjafahúsið, Skólavörðustlg 8 og Laugvegi 11, Smiðjustígsmegin. BIFREIDAVIDGERDIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bflum og annast alls konar járnsmlði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — Sími 34816. LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FlB fá 33% afsláU v Ijósastillingum hjá okkur. — Bifreiða- verkstæði Friöriks Þórhallssonar — Armúla 7, sími 81225.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.