Vísir - 03.07.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 03.07.1971, Blaðsíða 11
V £ 31R. Laugardagur 3. júli 1971. 11 í KVÖLD 1 ! DAG M Í KVÖLD I í DAG I útvarp^ Laugardagur 3. júlí 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir 15.00 Fréttir 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stjómar þætti um umferðarmál. Tónleikar. 16.15 Veðuiíregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefáns- son leikur lög samkvæmt ósk- um hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunjjar Dórq Ingvadóttir og Pétar Steingríms son kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Tvö tónveink eftir Leif Þór- arinsson. Hljómsveitin Náttúra flytur ásamt höfundi, sem stjómar flutningi, „Nú vísa þér nornir" við texta Þorsteins frá Hamri og „Náttúruanda". 18.00 FréttLf á ensku. 18.10 Söngvar í léttum tón. Sænski visnasöngvarinn Evert Taube syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Ti’kynningar. 19.30 Mannlegt sambýli — erinda- flokkur eftir Jakobínu Sigurðar dóttur. Fjórða erindi nefnist Maðurinn lifiT ekki á einu saman brauði. Sigrún Þor- grímsdóttir flytur. 20.00 Hljómplöturabb. Guðmund- ur Jónsson bregður plötum á fóninn. 20.40 „Fyrir opnum tjöldu*i“ — Gréta Sigfúsdóttir les upphafs kafla nýrrar skáldsögu sinnar. 21.00 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Páll P. Pálsson stjómar. 21.20 „Vísur jarðarinnar“ Stein- gerður Guðmundsdóttir leik- kona les úr nýrrj, ljóðabók Þor- geirs Sveinbiamarsonar. 21.35 Einleikur: Leonid Kogan leikur á fiðlu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. DagskrárlO'k. Sunnudagur 4. júlí 1 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir og forustugreinar. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Otimessa á Þingvöllum. (Hljóðrituð s.l. sunnudag). Séra Eiríkur J. Eiriksson þjóð- garðsvörður messar, séra Ár- elíus Nielsson flytur ávarp og lokaorð. Nokkrir félagar í kór Langhoítssáfnaða,. í Reykjavík syngja undir stjóm Jóns Stefánssonar. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningár. Tónleikar. 13.15 Gatan mín. Þorvarður Helga son gengur um Óðinsgötu í Reykjavík með Jökli Jakobs- syni. 14.00 Miðdegistónleikar frá brezka útvarpinu. 15.30 Sunnudagshálftíminn. Þórar- inn Eldjám tekur fram hljóm- plötur og rabbar með. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfragnir. 17.00 Barnatími. a. Tvö rússnesk ævintýri. b. Minningar sveitadrengs. c. Sumarlög. d. Framhaldssagan: „Gunni og Palli í Texas“. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkom með pólska kórnum í New York, sem syng- ur pólsk þjóðlög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.0o Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ertu með á nótunum? Spumingaþáttur um tónlistar- efni f umsiá Knúts R. Magnús- sonar. Dómari: Bjarni Guð- mundsson blaðafulltrúi. 20.®0 Mantovani og hljómsveit leika lög úr ýmsum áttum. 20.25 Frá Kópavogsvöku. Hug- rún Gunnarsdóttir les úr endur minningum Jóns Óskars og Þorsteinn frá Hamri fer með frumort ljóð. 20.45 Serenata fyrir straegjasveit í C-dúr op. 48 eftir Tsjaíkovskí. Ríkisfílharmóníusveitin f Lenin grad leikur, Evgení Mravinský stjómar. 21.15 Með sérstökum landsrétt- indum. Þorsteinn Thorarensen rifjar upp setningu stöðulaga fyrir hundraö árum, fyrra erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÍB-6 Kranabifreið staðsett í nágrenni Reykjavíkur FÍB-8 Borgarfjörður FÍB-15 Þingvellir FlB-17 Úf frá Akureyri FÍB-18 Hellisheiði — Ámessýsla. Málmtækni sf. veitir skuldlaus um félagsmönnum FfB 15% af- slátt af kranaþjónustu, — sfmar 36910 — 84139. Kallmerki bílsins gegnum Gufunesradíó er R-21671. Gufunesradíó tekur á móti að- stoðarbeiðnum í síma 22384 einn ig er hægt að ná sambandi við vegaþjónustubifreiðimar f gegn- um hinar fjölmörgu talstöðvar- bifreiðar á vegum landsins. Staðsetning vegaþj FfB helgina 3t-4 júlí FÍB-1 Aðstoð og upplýsingar á Sauðárkróki FÍB-2 í Skagafirði FÍB-3 Hvalfjörður FÍB-5 Kranabifreið staðsett á Akureyri • Aíram - kvennafar (Carry on up the jungle) Ein hinna frægu, sprenghlægi- legu „Carry On“ mynda með ýmsum vinsælustu gamanleik- urum Breta. fs*enzkur texti. Aöalhlutverk: Frankie Howerd Sidney James Charles Hawtrey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Brimgnýr Snilldarlega leikin og áhrifa- mikil, ný, amerísk mynd tek- in f litum og Panavision. — Gerð eftir leikriti Tennessee Williams, Boonn. Þetta er 8. myndin, sem þau hjónin Eliza beth Taylor og Richard Burt on leika saman í. Sýnd kl. 5 7 og 9,10 tslenzkur texti. Bönnuð bömum. AUSTURBÆJARBIO Islenzkur texti BULLSTT’ — Nei, það stendur llla á hjá mér núna, en gætirðu ekki komið með ryksuguna á laugardagskvöld ið og látið hana sýna hvað hún getur, þá hef ég nefnilega ekkert sérstakt að gera? ■M1W1.H.1I.K Hættulegleib Gallhörð og æsispennandi, brezk sakamálamynd f litum gerð eftir sögu Andrew1 Yorks. fslenzkur texti. Aðalhlutverk Richard Johnson. Endursýnd kl 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ■TTftrnw Heliarstökkið fslenzkir textar. Ensk-amerísk stórmynd í litum aifburðavel leikin og spennandi frá byrjun til enda. Leikstjóri: Bryan Forkes. Michaei Caine Giovanna Ralli Eric Portman Nanette Newman. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. T0NABÍÓ I^ICOUEEIX fs*enzkur texti. Heimsfræg, ný, amerisk kvik- mynd I litum, byggö á skáld- sögunni „Mute Witness” eftir Robert L. Pike. Þessi kvikmynd hefur alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn, enda talin ein allra bezta saka- málamynd, setn gerð hefur ver- ið hin seinni ár. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ; fsienzkur texti. Hart á móti hörðu Hörkuspennandi og mjög ve) gerö, ný, amerísk mynd I lit- um og Panavision Burt Lan- ipaster — Shelley Winters — Telly Savalas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ódýrari en aárir! Shobh lerenH \ AUÐBREKKU 44-46.1 SiMI 42600. mmmm — Konungsdraumur — aBvfiaciny cgaiöBin off kings’ Efnismikii nritandi og af- bragðsvei leikm ny oandarlsk litmynd með irene Papas, Ing- er Stevens Leikstióri: Daniel Mann — islenzkur texti Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. - GOÚATH - Spennandi ævintýramynd i I iitum og Cinemascope með Steve Reev«s. Bönnuð ínnan 14 ára. Sýnd kl. 5. lSEffiirrTrrffi» Gestur til miódegisverðar fslenzkur texti. Áhrifamikil og vel leikin ný amerisk verðlaunakvikmynd f Technecolor með úrvalsleik urunum: Sidney Poitier, Spencer Tracy, Katherine Hepburn Katharine Hougih- ton Mynd þessi hlaut tvenn Oscarsverðlaun: Bezta leik- kona ársins (Katherine Hep- burn Bezta kvikmyndahand- rit ársins (William Rose). Leikstjóri og framleiðandi Stanley Kramer Lagið „Glory of Love" eftir Bill Hill er sungið af Jacque'.ine Fontaine. Sýnd kl. 5. 7 og 9. I upphafi skyidi endirinn skoða” SI,o..i i. lilK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.