Vísir - 03.07.1971, Síða 16

Vísir - 03.07.1971, Síða 16
p>'- T VISIR Laugarclagur 3. Jfllí Handknattleiks- maður slusast alvarlega Það slys varð i prentsmiðju Morgunblaðsins klukkan rúrftlega fjögur f gærdag, að hinn kunni handknattleiksmaður Öm Hall- steinsson, sem er prentari hjá Morgunblaöinu lenti með höndina í nrentvél þeirri, sem hann vinnur við, og slasaðist alvarlega. Þessi einhreyfilsvél fór í hafið rétt undan Grænlandi. Hún vakti mikla athygh á Reykjavíkurflugvelli, en þar ienti hún 1 fyrrinótt og tók bensín. Vélin fór héðan kiukkan 5 í gærmorg un og óhappið varð um klukkan 10 fyrir hádegið. Skrautlegasta vélin fórst flugmennirnir bj'órguðust strax „Hún stakkst víst í sjó- inn mjör; skanimt suð- vestur af Grænlandi flug vélin. Það voru tveir niehh í henni og komust báðir af“, sagði Arnór Hjálmarsson, flugum- ferðarstjóri Vísi í gær- kvöldi, þegar við forvitn uðumst um afdrif þeirr- ar skrautlegu vélar, er við mynduðum á Reykja víkurflugvelli í morguns árið í gær. „Þeim hlekktist eitthvað á, við vitum ekki vel hvað hefur gerzt, og svo fóru þeir í sjó- inn. Mönnunum var bjargað strax og þess vegna höfum við hér ekki frekari áhyggjur af þessu — óheppni hjá drengjun- um að missa vélina, en líkast til hefur skyggnið verið svo lé- legt og flughæðin litil. Þetta var vél sem viö könnumst varla viö hér amerísk af gerðinni Bell- anca Viking". Villtust yfir Þórisvatni — Það heíur veriö allt í himnalagi hjá þeim. þegar þeir lentu hér? „Já, þetta var vél númer 2 — ég man að þeir áttu samt í enfið leikum með að finna út staðsetn ingu þegar þeir komu inn yfir ísland í nótt. Við töluðum við þá í talstöð, og þeir sögðust vera á réttri leið, þetta væri allt í lagi, en svo kölluðu þeir okkur upp aftur, og sögðu þá að þeir heföu ekki hugmynd um hvar þeir væru. Nú. við fundum þá í radarn- um, og þá voru þeir inni yfir Þórisvatni — mennirnir héldu að þeir væru nálægt Reykjavíkur- flugvelli!“ Barði niður flugstjórann — Hafa fleiri óhöpp orðið í þessari keppni? „Ekki nema hvað aðstoðar- flugmaður á vél sem hér lenti, tók sig til þegar vélin lenti i Prestv’ik og sló niður flugstjór- ann. Flugstjórinn hélt víst að vélin væri eitthvaö að bila og vildi hætta við keppnina og þá barði aðstoðarflugmaðurinn hann niður, stökk upp í vélina og hélt áfram. Sá lenti hér í nótt, og við vitum að hann lenti í Narsarsúak í dag. Það er víst allt í lagi hjá honm“ Mennimir ómeiddir — Þetta hefur verið stremb- inn dagur hjá flugturninum, eicki satt? „Jú, við höfum varla getað litið upp og ekki fengið okkur kaffisopa síðan f gærkvöldi. Það eru nefnilega heræfingar í loft- inu hér á okkar umsjónarsvæSi, og við sitjum hér 18 á vakt. Það er helmingi meiri mannskapur en venjulega er.“ Ekki reyndist unnt að ná frek ari fréttum af björgun flugmann anna tveggja, þar sem björgim in tókst giftusamlega, mönnun- um var bjargaö strax og eru þeir með öllu ómeiddir eftir því sem flugtu'rninn hér bezt veit. —GG t Ekki er vitað nákvæmlega, hvem ig slysið vildi til, en Örn var flutt- ur hið bráöasta á Slysavarðstofuna, bar sem gert var að meiðslum hans. Á Slysavarðstofunni fékk Vísir þær upplýsingar, að meiðslin væru alvarlegs eðlis, án þess þó að geta talizt hættuleg. — ÞB Vanfar börn sem Jiskkjo sveitostörf Mörg börn i Reykjavík hafa, eins og gengur, ekki fengið vinnu í sveitum. Ráðningastofa landbúnaðarins segir hins vegar, að mestu vandræði séu að fá böm, sem eitthvað bekki til starfa f sVeitum. Um 500 börn hafa snúið sér til ráðningastofunnar. Skrifstofan hef- ur engin tök á að fylgjast með því, hvernig fer um atyinnuleit allra ^éssara barna, þar serp fjölmörg beirra ráða sig annars stáðar án þess að láta skrifstofuna vita. Ráðningastofan hefur hins vegar ieitað að börnum, sem áður hafa verið í sveit. og ekki fundið nægi- lega mörg þeirra. — HH 0.1 stigi yfir meðailogi 9 Veðrið sló met á fleiri stöðum en í Reykjavík í júní. Á Akur- •yri var úrkoma júnímánaöar að- cins 40% af meðalúrkomu í júní, en þar rigndi 8—9 mm. Þar var ' ■'Wara en í meðalári 8,2 stiga með alhiti. sem er 1,1 stigi kaldara en í meðalári. Á Hveravöllum var júnímánuður ólríkasti og þurrasti júnf frá því ð samfelldar veðurathuganir hóf- ■st þar árið 1966. Meöalhiti var ’ ,9 stig, sólskinsstundir 209,6 og úr- ■'ma 26,2 mm. Meðaihitinn í Reykjavík var 9,6 ig, sem er aðeins 0,1 stigi yfir '"'ðallagi. —SB Viðsjár með iðnnemum og sýslumanninum í Borgarfirði 9 Miklar viðsjár eru nú með Iðn nemasambandi íslands og sýslu ; mannembættinu í Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu, vegna þess að sýslu mannsembættiö dró til baka Ieyfi, sem iðnnemar segjast hafa fengið til að halda dansleik að Húsa- felli í sambandi við landsmót lön- nemasambands íslands. Þessi gangur mála olli samband inu fjárhagslegu tjóni, sem iðnnem ar telja að nemi á annað hundraö þúsund kr., og vegna þessa máls hafa þeir nú fengið sér lögfræðing og hyggjast leita til dómstöla. — ÞB ær þúsund króna lækkun bréfi" ti! Japans á 1 kg. Bréf er orð, sem póstþjónust '.n notar á dálítið annan hátt n almenningur í sumum tilfell- •n Á póstmáli geturðu sent bréf 1 Janan, sem er eitt kíló að þyngd - bá er átt við vissar umbúðh-. ’cð nýju gjadskránni, sem gekk gildi um mánaðamótin eru þessi 'ckipti við póstþjónustuna mun 'ístæðari en áöur var. Nú er //' hægt að senda bréf eitt kíló að þyngd til Japan fyrir 771 krónu. Áður hefði sama sending kostað 1700 krónur. Þarna er um nærri þúsund króna lækkun að ræða. Þessi ’ hagstæða lækkun liggur fyrst og fremst f því að sams konar gjaldsikrá gildir nú fyrir öll. lönd utan Evrópu, sem áður fyrT var skipt í þrjá flokka. Þannig gildir sama gjaldskrá fyrir Japan og Bandaríkin t.d. Tíu gramma bréf munu vera algengari en þúsund gramma bréfin og burðargjald þeiira lækkaði úT 24 kr. í 16 kr. Lækkun kemur einnig fram í breytt um þyngdartakmörkunum á prenti. Nú eru þyngdarmörkin 20—100— 250 —500—1000 gr, en áður var miðaö við hver 50 grömm. - SB W. F. Snider og Paul R. Gilmore, heita flugmennirnir sem misstu Bellanca Viking-vél sína í hafið. Þeir eru frá -Ontario í Karada, en á þessari mynd sést Snider, þar sem hann er að leiðbeina bens- ínmanni á Reykjavíkurflugvelli við áfyliinguna. Föstudagsf y I li rí Lögreglumenn í Reykjavík voru heldur ókátir yfir því, hversu mikil ölvun var í borginni. Bílamir voru sífellt á feröinni til að sækja fylli- rafta, sem gerðu uppsteit í húsum ellegar lágu afvelta einhvers staðar á almannafærL Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglunni er þetta föstudagsfyllirí orðinn viss passj í borgarlífinu, helgardrykkjan byrjar eftir hádegi á föstudögum, og tekur ekki enda fyrr en á mánudagsmorgnmn. - ÞB

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.