Vísir - 09.10.1971, Side 11

Vísir - 09.10.1971, Side 11
VlSIR.Laugardagur 9. október 1971, n 1 I DAG [ IKVÖLD | 1 Í DAG | I Í KVÖLD | I Í DAG \ HEILSUGÆZLA Gunnar Reynir er höfundur lagaflokksins. Tvö tónverk hans „Sveiflur" og „Samstæð ur“ fara um þessar mundir sigurför um heiminn ... — En hve þetta er nú Iíkt Tóta! Þegar ég var rétt búin aö segja honum að ég ætlaði að elska hann um tím.a og eilífð, þá fór hann og seldi gula sportbílinn sinn!! ÚTVARP LAUGARDAG KL. 21.45: Alþýðuvísur um ástina Útvarpið flytur f kvöld öðru sinni „Alþýðuvísur um ástina", en að þessu sinnj ættu þær aö láta útvarpshlustendum öllu betur í eyrum en í fyrra skiptið, þar eð söngtextinn er nú á ástkæra, ylhýra málinu, íslenzkunni. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Polkakvartettinn leik- ur. Röðull. Hljómsveitin Haukar leikur og syngur. Hótel Saga. Hljómsveit Ragn- ars Bjamasonar leikur. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahls söngkona Linda Walker. Tríó Sverris Garðarsson- ar. Hótel Borg. Hljómsveit Gunnars Grmslev ásamt Diddu Löve og Gunnari Ingólfssyni. IngólfScafé. Gömlu dansarnir. Hljómsveit Þorvalds Björnssonar leikur. Glaumbær. Laugardag: Gadda- vír. Sunnudag: Mánar. Lækjarteigur 2. B.J. kvintett og Plantan laugard. Hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar og Tríó Þorsteins Guðmundssonar sunnudag. Skiphóll. JJ og Berta Biering. Áður voru þær gerðar við ensk an miðaldatexta, en höfundi laga- flokksins, Gunnari Reyni Sveins- syni líkaði útkoman ekki nógu vel og fékk því Birgi Sigurðsson til að gera nýjan söngtexta við lagaflokkinn. Orti Birgir textann upp á nýtt, en lét stemninguna frá enska miðaldatextanum halda sér. Það er 17 manna söngflokkur, sem syngur lagaflokkinn I útvarp inu ? kvöld og stjómar Gunnar Reynir sjálfur flutningnum. Lagaflokkurinn samanstendur af átta lögum. Það er annars annað að frétta af geröum Gunnars, að tvö tón verk hans fara um þessar mund ir sannkallaða sigurför erlendis. Útvarpsstöðvar víðs vegar um hinn vestræna menningarheim fluttu annaö á yfirstandandi ári og BBC í London, ítalska útvarpið og það belgíska, Radio Sviss og Portúgals, norska ríkisútvarpið og hið tvrkneska ásamt finnska sión varpinu hafa verkið á efnisskrá sinni eða hafa þegar flutt það. Þá hefur bandarlsk dreifingarmiö stöð. sem sendir fræðsluefni til 210 útvarpsstöðva í USA. leitað eftir að fá að kynna þetta ís- Ienzka tónverk. —ÞJM SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: sfmi 81200, eftir lokim skiptiborðs 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavfk sfmi 11100, Hafnarfjörður sími 51336, Kópavogur sfmi 11100. LÆKNIR: REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánud. —föstudags, ef ekki næst f heim- iltslækni, sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: k!. 17:00— 08:00, mánudagur— fimmtudags sfmi 21230. Helgarvakt: Frá Id. 17:00 föstu- dagskvöild til kl. 08:00 mánudags- morgun. sími 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstíg 27, sfmar 11360 og 11680 — vitjanabeiðnlr teknar hjá helgidagavakt, slmi 21230. HAFNARFJÖRÐUR, GARÐA- HREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lögregluvarð- stofunni. simj 50131. Tannlæknavakt er f Heilsuvernd- arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, sími 22411. APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla kl. 10—23:00, vi'kuna 9.—15. okt.: Lyfjabúöin Iðunn — Garðsapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 —09:00 á Reykjavfkursvæðinu er í Stórholti 1, sími 23245. Kópavogs og Keflavfkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. WÓÐLEIKHÚSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Fimmta sýning f kvöld kl. 20. Uppselt. Sjötta sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. Simi 1-1200. l-i.. .in í kvöld kl. 20.30. Máfurinn sunnudag Hitabylgja þriöjudag, 64. sýning Örfáar sýningar eftir. Kristnihald miðvikudag Aðgöngumiðsalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. NYJA BIÓ íslenzkir textar. Bedazzled Brezk-amerfsk stórmynd i lit- um og Panavision. — Kvik- myndagagnrýnendur h»imsblað anna hafa lokið miklu lofs orði ð mynd þessa og talið hana f fremsta flokkí „satýr- fskra" skopmynda sfðustu ár- in Mynd ' sérflokkí sem eng- inn kvikmvndaunnandi ungur sem gamall ætti að iáta óséða. Sýnd kl 5 og 9. HÁSKÓLABIÓ ASTARSAGA (Love story) Bandartsk litmvnd. setn slegiö hefur öll met ■ aðsókn um allan helm Unaðsiee mynd jafnt fyrir unga og gamia. Aðalhlutverk: Ali Mac Graw Ryan O’Neal. IslenzkUr texti Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sunnudagur; Hljómleikar kl. 3. AUSTURBÆJARBIO mnm Afar spennandi og hrollvekj- andi ný ensk litmynd um dular fulla atburðj 1 auðu skugga- legu húsi. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Frú Rob'mson Heimsfræg og snilldarvel gerð Og leikin amerísk stórmynd f litum og Cinemascope. Leik- stjón myndarinnar er Mike Nichols, og fékk hann „Oscars verðlaunin" fyrir stjórn sína á myndinni. Anne Bancroft Dustin Hoffman Katherine Ross Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð bömum. STJÖRNUBI0 Texasbúinn (The Texican) v Islenzkur texti, Hörkuspennandi og viðburðarik ný amertsk kvikmynd i litum og Cinemascope Aðalhlutverk: Broderick Crawford Audie Murphy Diana Lorys t Luz Marques. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. RAKEL íslenzkur texti. Mjög áhrifamikil og vei leikin ný, amerisk kvikmynd í litum byggð á skáldsögunni ,,Just of God’* eftir Margaret Laurence. Aðalhlutverk: Joanne Woodward, James Olson. Sýnd kl. 5 og 9. rvm-rm Coogan lögreglumadur Amerlsk sakamálamynd I sér flokki með hinum vinsæla Clint Eastwood i aðalhlutverki ásamt Susan Clark og Lee J. Cobb Myndin er litum og með lslenzkum cexta. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. K0PAV0GSBI0 musiBQ .Wk-sS®M. ANTH0NV QLOPIft '' Mft THf'M! MOORE Viglaunamaðurinn DJANGO Hörkuspennandi og atburðarík, ný mynd ( litum og cinema- scope. — Aöalhlutverk: Anthony Steffen G oria Osuna Thomas Moore. Stjórnandí Leon Klimovsky. Sýnd kl. 5.15 og 9.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.