Vísir - 09.10.1971, Page 12

Vísir - 09.10.1971, Page 12
72 r8 ”í upj)hafi skyldi endurinn skoða” SBS ÍUXBÍIv. I Spáiri giidir fyrir sunnudaginn 10. október. Hrúturinn, 21. marz—20 apríl. Farðu þér hægt og rólega í dag, og njóttu hvíldar eftir því sem þér reynist unnt, til dæmis við einhver tómstundastörf. — Sneiddu hjá margmenni í kvöld. Nautið, 21. apríl—21. maí. Einkar ánægjulegur sunnudagur, ef þú hefur hóf á öllu, og á þaö einkum við þá af yngri kynslóð inni og þó sér í lagi síöari hluta dagsins. Tviburamir, 22. maí—21. júni. Góður sunnudagur, að því er séð verður, og allt útlit fyrir að þú getir notið nokkurs næðis, ef þér sýnist svo. Kvöldið get ur orðið mjög ánægjulegt. Krabbinn, 22. júní— 23. júlí. Dagurinn verður naumast eins rólegur eða vel til hvfldar fall inn og skyldi, en sem betur fer mun það þó stafa af or- VISIR . Laugardagur 9. október 1971. sökum, sem ekki geta talizt nei kvæöar. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Mjög ánægjulegur sunnudagur yrirleitt, að því er séð verður, en þó enn ánægjulegri í fá- menni en margmenni, einkum þegar líður að kvöldi. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það lítur út fyrir að dagurinn verði að minnsta kosti allsæmi legur, en varla hvíldardagur i eiginlegum skilningi. Kvöldið verður að öllum likindum á- nægjulegt. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þú ættir ekkj að láta þig einka mál annarra neinu skipta í dag, þar verður hver að ráða fyrir sig sjálfur, þótt öðrum sýnist kannski annað á stundum. Drekinn. 24. okt. —22. nóv. Góður dagur i sjálfu sér, en hætt við að þér falli samt ekki allskostar framkoma einhvers í fjölskyldunni, og enn siður að þú viljir skilja hana. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Að öllum líkindum góður sunnu dagur á flestao hátt, þrátt fyr ir verulegt annriki fram eftir. } Ef þú þarft að Ijúka einhverju, 1 skaltu ekki treysta á kvöldið. » Steingeitin, 22. des.—20. jan. t Þú ættir að fara þér hægt í ? dag, hvíla þig, ganga frá við- fangsefnum, sem orðiö hafa út k undan, skrifa bréf, ef svo ber í undir, því dagurinn mun vel til ? þess fallinn. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Allgóður sunnudagur, ró og næði fer aö miklu leyti eftir því hvort þú vilt hafa það svo, og sama verður að segja um kvöld ið, þú ræður mestu sjálfur um hvernig það venður. Vatnsberinn 21. jan.—19 febr. Þú ættir ekki að hyggja á fesrða lag f dag, helzt að halda þig heima við, ef þú vilt njóta hvfld ar og tíma til að slaka á við tómstundaiðju eða aonað. by Edgar Rice Burrour^y TMAT'S' FNOUGHf. „NÁIÐ mLENDINGUNUM*' lengra!“ „Látiö okkur ekki þurfa a ykkur!“ „Duff og McKay! Komiö hingáð niður, „Ég vil vita, hvað Brown er að gera. — og þegar Eddie nokkrum tímum ég þarf aö ræða við ykkur!“ „Já?“ Duff, þú hlustar á símann hans, og seinna yfirgefur Brown bankastjóra ... . McKay njósnar um húsið hans!“ Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: GRETTISGATA MIÐBÆRINN Vinsamlegast hafiö samband viö afgreiðsluna visir 3086 — Ef það hefði verið meiningin í upphafi, aö mennimir reyktu, hefði nefiö átt að vera eins og skorsteinn ofan á hausn- um!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.