Vísir - 09.10.1971, Síða 15
V1 S IR . Laugardagur 9. október 1971.
13
FASTEIGNIR
Þeir, sem v’Idu selja góða 2ja—
3ja herb. íbúð leiti upplýsinga í
síma 21738.
HÚSNÆÐI í
Ibúð til leigu. Til leigu 2ja herb.
ibúð 1 háhýsi við Austurbrún með
eða án húsgagna. Laus um 20. þ. m.
Leigist til 12. mán. með a. m. k.
6 mán fyrirframgr. Leigutilb. merkt
„Lucas“ sendlst blaðinu f. 12. þ.m.
Hl leigu. Nýleg 4ra herb. íbúð
teppalögð til leigu. Sími 83721.
HÚSNÆDI OSKAST
Herbergi — Kópavogur. Reglu-
samur piltur utan af landi óskar
eftir herbergi í Kópavogi eða ná-
grenni. Uppl. í síma 82008.
Herbergi óskast sem næst Hamra
hlíðarskóla. Sími 30787.
Kópavogur. Hjón með 2 börn
óska eftir íbúð til leigu strax, I
Kópavogi. Sími 33314.
Bíiskúr óskast til leigu. Helzt
Breiðholti. S‘imi 84659. (
50—80 ferm iðnaðarhúsnæði ósk-
ast sem fyrst. Sími 84706 eftir kl.
18. ______________________________
Stúlka óskar eftir herbergi, helzt
sem næst Holtunum. Sími 51513.
Einhleypur reglumaður óskar eft
ir herbergi með eldunaraðstöðu og
snyrtingu. Sími 41480 og eftir kl.
7 í síma 32999.
Reglusama fjöiskyldu vantar 4ra
til 5 herb. ibúð, sem fyrst. Góðri
umgengni heitið. Sími 22987.
íbúð óskast frá og með 1. des.
Helzt til lengri tíma. Sími 83579.
Ungt p^r með barn óskar eftir
2—3 herb. fbúð. Sími 24679.
2 stúlkur utan af landi óska
eftir 1 eða 2 herb. ibúð. Eru 1
fastri vinnu, góð umgengni og
meðmæli ef óskað er. Sími 16676.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast til
leigu. Reglusemi, fyrirframgreiðsla.
Sími 15133.
Reglusamt par með 1 barn óskar
eftir íbúð. Verða á götunni mis-
kunnarlaust 10. des. Einhver fyr-
irframgreiðsla. Sími 26919 eftir kl.
6.
EinStæð móðir óskar eftir 3ja—
4ra herb. ibúð. Reglusemi og ör-
ugg greiðsla, Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Vinsami. hringið í síma
11672.
Eitt herbergi óskast til leigu sem
næst Vogunum. Sími 18283.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. sími 20474 kl. 9—2.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður að
kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð-
in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
3ja herb. fbúð óskast strax ná-
lægt Háskólanum. Sími 92-1385.
ATVINNA í BODI
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
á veitingastað. Vaktavinna. Sími
21624 frá kl. 4-7.
Reglusöm kona óskast til aðstoð
ar á heimili hjá einum manni, stutt
an tíma á dag. Sími 14952 eftir
kl. 8.30 á kvöldin.
Stúlka óskar eftir atvinnu, margs
konar vinna kemur til greina. Sími
43470 eftir kl. 13.
Stúlka óskar eftir vinnu. Helzt
á kvöldin. Uppl. f sima 23002.
17 ára stúlka með gagnfræðapróf
úr verzlunardeild óskar eftir vinnu
strax. Tilboð óskast send blaðinu
fyrir þriðjudagskvöld merkt „Vinna
2228".
17 ára ábyggileg og reglusöm
stúlka óskar eftir vinnu í vetur.
TIppl. í síma 30724 f dag og næstu
daga.
______P
Aðstoða húsmæður á heimilum
þeirra við útbeinun og fleira. Kaup
ið í heilu lagi það borgar sig. Hring
ið f síma 20996 þið kannizt flestar
við mig. Geymið auglýsinguna.
Tek að mér alls konar veggfóðr-
un fyrir sanngjarna greiðslu. Simi
18056.
Ráðskona óskast á sveitaheimili
í Árnessýslu, Uppl. f síma 85791.
ATVENNA OSKAST
Stúlka vön saumaskap óskar eft-
ir heimavinnu. Uppl. f síma 21091.
19 ára stúlka óskar eftir atvinnu
nú þegar. Góð enskukunnátta. —
Margt kemur til greina. Uppl. 1
síma 85501 eftir kl. 5.
Jarðýtur til leigu D-7F og D-5
með riftönnum. Tíma eða ákvæðis-
vinna. Sími 41367,
KENNSLA
Enskumæiandi kona tekur að sér
enskukennslu og talæfingar. Uppl.
í síma 15324.
Skólastúlkur. Bamgóð kona ósk-
ast Yi daginn. Rólegt starf. Sími
81284,
Barngóð kona óskast til að gæta
3ja ára drengs f vesturbænum. Sími
19842.
Ökukennsla — Æfingatimar. -
Kenni og tek 1 æfingatíma á nýjan
Citroen G.S. Club Fullkominn öku
skóli. Magnús Helgason. Simi
83728
T®pazt héfur poki með leikfimi-
fötum, sennilega í Lækjargötu eða
í strætisvagni Kópavogs. — Sími
42551.
Frá Tækniskóla ísl. v/Skipholt
að Miðbæ og Austurveri v/Háa-
leitisbraut tapaðist i gær úr með
blárri skffu i breiðu gullarmbandi.
Finnandi vinsaml. Iáti vita í Heiðar-
gerði 28, sími 37834.
Lítll læða 1 óskilum á Baldurs-
götu 9, simi 15432. Grábröndótt
með hvítt á trýni og loppum.
OKUKENNSLA
Ökukennsla. — Æfingatímar. —
Volkswagen 1302 L. S. 197L Jón
Pétursson, sími 23579.
Kenni þýzku byrjendum og þeim
sem eru lengra komnir. Talæfingar
Þýðingar. Kenni rússnesku fyrir
byrjendur. Olfur Friðriksson, Karla
götu 4 kjallara. Uppl. eftir kl. 19.
Tungiunál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, sænsku,
spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar,
verzlunarbréf. Les með skólafólki
og bý undir dvöl erlendis. Hrað-
ritun á 7 málum, auðskilið kerfi
Arnór Hinriksson. Sfmi 20338.
...Lpsttir. Einkatimgr fyrir böm.
Slmi 83074.
ökukennsla — æfingatímar. Ford
Cortina 1970. Rúnar Steindórsson.
Sfmi 8-46-87.
Lærið að aka nýrri Cortínu —
öll prófgögn útveguð í fullkomnum
ökuskóla, ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Sfmi 23811.
ökukennsla — æfingatfmar. Get
bætt við mig nokkrum nemendúm
strax. Kenni á nýjan Chrysler árg.
1972. ökuskóli og prófgögn. Ivar
Nikulásscn, sfmi 11739.
ökukennsla — æfingatfmar.
Volvo ‘71 og Volkswagen '68.
Guðjón Hansson.
Sfmj 34716.
HREINGERNINGAR
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Sími 26437 eftir kl, 7.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan
ir Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. — Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn sími
26097.
ÞurrhreinSum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki oða lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Ema og Þorsteinn, sími 20888.
Þurrhreinsun gólfteppa eða hús-
gagna í heimaþúsum og stofnunum
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar-
ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun.
Sími 35851.
Þrif — Hreingemingar. Gólfteppa
hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna. Þrif, Bjami, sfmi 82635.
Haukur sími 33049.
Hreingerningamiöstöðin. Gerum
hreinar ibúðir, stigaganga og stofn-
anir. Vanir menn, vönduð vinna.
Valdimar Sveinsson. Sfmi 20499.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir og fleira, Vanir og vandvirk-
ir menn. Otvegum ábreiður á íeppi
og allt sem með þarf. Pétur, sfmi
36683.
BARNAGÆZLA
Bamgóð kona helzt í Laugames-
hverfi óskast til að gæta 2 ára
drengs 5 daga í viku frá kl. 8.30
til 5. Sími 24958.
Skóútsala
Stök pör eldri gerðir seljast ódýrt.
KJALLARINN, Skólavörðustíg 15.
ÞJÓNUSTA
HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989
Tek að mér glerisetningar, flísalagnir o.m.fl. Útvega efnið.
Húsaþjónustan, sími 19989.
Pressuverk hf.
Til leigu traktorsloftpressur í öll, stærri og minni verk.
Vanir menn. Símar 11786 og 14303 ^____
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn, úrval áklæða —
komum með áklæðissýnishorn og gerum kostnaðaráætlun
ef óskað er.
SVEFNBEKKJA
fx
Höfðatúni 2 (Sögin)
3ími 15581
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum, Einnig gröfur og dæ)
ur til leigu, — Öll vinna í tfma
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Sfmonarsonar, Ármúla
38. Slmar 33544 og 85544.
Leggjum og steypum
gangstéttir, bílastæöi og heimkeyrslur.
Jaröverk hf.
Sími 26611. —
Viðgerðir og viðgerðaraðstaða
fyrir bíleigendur og bflstjóra. Gerið sjálfir við bílinn.
Einnig eru aimennar bílaviðgerðir. Opið virka daga 9—22,
laugardaga og sunnudaga kl. 10—19. Nýja bílaþjónustan.
Skúlatúni 4. sími 22830 og 21721.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum tn leigu jarðýtur með og án riftanna, grðfui
Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur.
Ákvæðis eða timavinna.
Sfðumúla 55.
Simar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
MAGNÚS OG MARINÚ H F.
Framkvæmum hverskonar
jarðýtuvinnu
SÍMI 82005
HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA
Hreiðar Ásmundsson, simi 25692. — Hreinsa stfflur úr
frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi
og festi WC skálar og handlaugar — Endumýja bilaðar
pípur og legg nýjar. — Skipti um ofnkrana og set niður
hreinsibrunna. — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll —
o.m.fl.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smlða eldhúsinnréttingar og skápa. bæði l gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir á-
kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum Innréttingum oftlr
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. —
Símar 24613 og 38734.
KAUP •— SALA
ANTIK — ANTIK
Nýkomið: Eikarbókaskápur með gleri, skatthol frá 1830,
veggteppi (góbilín), gluggastengur, útskornir stólar, borð
hengilampi söðull, spánskar trérvörur (eftirlfkingar) o.m.fl.
Gjörið svo vei að lfta inn. Stokkur Vesturgötu 3.
Steintau eins og í gamla daga.
Höfrnn fengið mjög glæsilegt úrval af alls konar leir-
krúsum undir smjör, kæfu, súrt og sætt, salt og pipar,
olíur og edik og er þetta aMt liturinn eins og amma
okkar notaði og margir eiga en fleiri vantar, en þessi
vara hefur ékki sézt hér um árabil. Magnið er takmarkað,
sem við fengum, en sá sem kemur fyrst til myllu fær
fyrst malað. Siðast það albezta, verðið er mjög hagstætt.
Hjá okkur eruð þið velkomin. Gjafahúsið, Skólavörðu-
stíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustfgsmogin).
KJÖTBORG
Við viljum spara Reykvfkingum hlaupin í næriiggjandi
kaupstaði. — 1 stað kvöldþjónustu í opinni sölubúð,
höfum við tekið upp heimsendingar á matvörum til kl.
20 afla virka daga vikunnar. Pantið tímanlega. Pant-
anasími 34945. — Kjötborg hf. Búðargerði 10.
BIFREIDAVIÐGERÐIR
BÍLARAFMAGN
Önnumst viðgerðir á störturum og dinamóum, einnig ný-
lagnir og aðrar lagfæringar á bflarafkerfum. Bifreiða og
vélaverkstæði Kópavogs, Auðbrekku 53. Sími 43140.
Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar
Rúðuisetningar, og ódýrar viðgerðír 3 'eldrl bjluns með
plasti og jámi. Tökunj sð okkur flestac abnean«r bif-
reiðaviðgerðir, einnig grindarvlðgerðir. Fast verðtilboð oi
tímavinna. — Jón J. Jakobsson. Smiðshöfða 15. Sto
82080.
'fTH’jvrvt i ,