Vísir - 28.10.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 28.10.1971, Blaðsíða 3
V I S I R . Flmmtuðagur 28. olrtöber IU71. I MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN UTLOND f MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND ÞBR HRYNJA NIBUR A SÖTUU NORBURlRLANDS En kaþólskur maður ráðherra / fyrsta sinn Einn brezkur hermaður og einn lögregluþjónn á N- írlandi féllu fyrir hermdar- verkamönnum þar í nótt. — Fimm menn urðu fyrir kúlum brezkra hermanna í götubardögum í Belfast í gærkvöldi- Félagar þeirra fluttu þá burt og ekki er vit að nánar um afdrif þeirra. Hermenn sögðu, að í kaþólska hverfinu Turf Lodge hafi fjórir menn fallið í götuna eftir fimm klukkustunda skotbardaga. Fimmti maðurinn varð fyrir skoti í götu- bardögum við Norgen Parade. Her- menn sögðu að kona hefði dregið manninn burtu. Liðþjálfi í lögreglunni féíl fyrir skotum leyniskyttna, þegar hann hafði farið til þorps 50 kílómetra frá Belfast, þar sem minná háttar eldsvoði hafði orðið. Honum tókst að kalla á hjálp f senditæki áður en hann lézt. Hermenn komu á vett vang og umkringdu svæðið en ekk ert fannst. Þá fél'l brezkur hermaður, þegar hann ók yfir jarðsprengju skammt frá landamærum Norður-Irlands og írska lýðveldisins. Annar hermað HELSJUK I FANGELSINU 27 ára Gyðingakona Silvia Zal- manson, sem afplánar 10 ára hegn ingaryinnu fyrir þátttöku í mis- heppnaðri tilraun Gyðinga til að ræna flugvél í Leningrad, er hel- sjúk, að sögn hjúkrunarkonu af Gyð ingaættum, sem var í fangabúð- um með henni. Hjúkrunarkonan Ruta Alexandro vitsj var fyrir skömmu látin laus, eftir að hún hafði afplánað dóm í eins árs hegningarvinnu fyrir út- gáfu bókmennta, sem taldar voru andstæðar Sovétríkjunum.Húnmun fara til ísraels. Hún var ein fjög- urra ungmenna, sem voru dæmd í réttarhöldum f Riga. Hún hafði afplánað helming refsingarinnar f varðhaldi, áður en dómur var kveð- inn. 1 bréfi, sem var gert heyrin- kunnugt í Moskvu í gær, segir hún, að Silvia Zalmanson muni eiga skammt eftir. Ruta Alexandrovitsj hefur feng- ið aö flytjast til Israels, og með henni fara faðir hennar og unnusti. Golda Meir forsætisráöherra ís- raels skoraði í ræðu á þingi í fyrra dag á sovézku stjórnina að leyfa Silviu Zalmanson að fara frjálsri ferða sinna hún þjáist af berklum á háu stigi. Golda biður Rússa að láta konuna lausa. ur, sem var í bifreiðinni særðist og varð að flytja hann f sjúkrahús. Þetta mannfall kom í kjölfar annarra, og segir írski lýðveldisher inn skæruliðar, að þetta séu hefnd ardráp. Tveir brezkir hermenn biðu bana, þegar sprengju var varpað inn f varðkofa þeira. Irski lýðveldisherinn sagði aö þetta væri hefnd fyrir, að Bretar hefðu skotið írsikar konur. Tvær konu voru drepnar um síðustu helgi f Londonderry, þegar brezkir her menn skutu á bifreið og sögðu þeir að skotið hefði verið á sig úr bfln um. Nú er sagt, að þessar konur hafi verið liðsforingjar í lýðveldis- hernum. Brian Faulkner forsætisráðherra N-frlands steig i gærkvöldi það söguleka skref að tilnefna kaþólsk an mann í stjórn sína, og er það f fyrsta sinn í sögu Norður-frlands. Umsjón Haukur Helgason Krabbamein á undanhaldi i Sovét ríkjunum Það kom fram á fundi f lækna- vísindadeild sovézku akademíunn- ar fyrir skömmu, að dauðsföllum af vöidum illkynjaðra æxla fer heldur fækkandi f landinu. Ein af stærstu krabbameinsrannsóknarstofnunum heims er nú í byggingu í Moskvu. Miklar vonir um frekari árangur í baráttunni við krabbameinið eru bundnar viö framtíðarstarf þessarar stofnunar. HERMDARVERK GYÐINGA — Isaac Jaroslawicz 18 ára félagi í „varnarfélagi Gyðinga“ í New York var handtekinn fyrir að skjóta meö riffli á aðsetur sovézku sendinefndarinnar á þingi Sam- einuðu þjóðanna. Gyðingar í Bandaríkjunum og víðar beita sér mjög gegn sovézku stjóminni og saka hana um slæma meðferð á Gyðingum. í Ban daríkjunum eru starfandi samtök öfgafyllstu Gyð inganna, og þau hafa gengizt fyrir ýmiss konar hermdarverkum. SUÐUR-YlETNAM SLEPPIR FÖNGUM Ríkisstjórn Suður-Víet- nam hefur boðað, að hún muni láta lausa 618 stríðs- fanga frá Víetkongskæru- „„Öruggi bíllinn útilokar láglaunafólk frá bílaeign" „Ef stjórnvöldin standa fast á því, að bifreiðin verði „örugg“, þýðir það endalok bifreiðaeignar al- þýðu manna“, sagði Ernso Fiale einn yfirmaður Volks wagenverksmiðjanna á ráð stefnu í Stuttgart um ör- ugga bílinn. Stjómvöld víða um heim stefna nú að því að gerðir verði bílar, sem síður verði valdir að slysum og þar sem öryggi farþeganna verði meira ef þeir lenda í árekstrum o.s.frv. Fiale segir, að nýjustu útreikning ar sýni, að „öruggur“ bíll muni kosta neytandann 50 prósent meira og að auki verði meiri kostnaður við hreinsun. Þetta mundi þýða, að þeir, sem lægri tekjur heföu mundu alis ekki geta eignazt bifreið sagði hann. Bifreiðasérfræðingar frá nfu lönd um voru á þessari ráðstefnu, sem stóð í fjóra daga. Þeim var í gær sýndur nýr öryggisbíll frá Daimler- Benz, sem verður hinn fyrsti slVki í Vestur-Þýzkalandi. Sérfræðingunum fannst verra að hreyfa sig I bifreiðinni en í venju legum Volkswagen. I bifreiðinni er öryggisnet yfir baksæti til að hindra að höfuð farþega slengist aftur á bak í árekstri. Þá eru þarbelgirsem biásast út í árekstri og umlykja menn í framsætum, svo að þeir kastist ekki um bílinn í árekstri. Forstjóri Daimler-Benz, Scheren berg, sagði að þessi bíil yrði mjög dýr og mundu fáir geta keypt hann. liðum í tilefni hátíðahalda á þjóðhátíðardaginn og embættistöku Thieus for- seta, sem hefur verið kjör ínn til fjögurra ára. Mun flestum föngunum verða sieppt á sunnudaginn en hinum I næstu viku. Einnig er sagt að 2284 fangar úr flokkum skæruliða skuli „endur- hæfðir" í sérstökum búðum I Suð ur-Víetnam og síðan muni þeir fá að snúa aftur til borgaralegra starfa. 1 Suður-Víetnam eru sagðir vera um 40 þúsund fangar. Veiðarnar 30-föld- uðust á 30 árum Samningur um verndun lífvera i Suðaustur-Atlantshafi tók gildi á sunnudaginn eftir að Sovétríkin höfðu staðfest hann. Áður höfðu S- Afríka, Japan og Portúgal staðfest samninginn. Þessi ríki veiddu meira en 2,9 milliónir tonna af fiski á þessum slóðum árið 1968. Samnngurinn er 21 grein og gerð ur að frumkvæði Matvæla- og land búnaðarstofnunar Sameinuðu þjóð- anna (FAO). Hann var upphaflega samþykktur á FAO-ráðstefnu i Róm i október 1969. ÖHum þjóðum er heimilt að staðfesta samninginn. Ætlunin er að reyna að takmarka veiðar á þeim svæðum á Suðaustur- Atlantshafi, þar sem veiði hefur verið mest það er undan Afríku- ströndum. Stofna skal aiþjóðiegt ráð til að annast rannsóknir og gera tiilöigur um hagkvæma nýt- ingu miðanna. Fiskveiðar á þessum sóðum hafa þrítugfaldast á 30 árum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.