Vísir - 28.10.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 28.10.1971, Blaðsíða 14
V í S I R . Fimmtudagur i. Til sölu vegna brottflutnings: — sjónvarp, svefnstóll, ísskápur, þvottavél og saumavél. Sím; 24502. Tannberg stereo segulbandstæki til sölu, verð kr. 18 þús. Burðar t-asks og hlíf fylgja með. S’imi 12943. Reiöhjól — hártoppur. Til sölu ?hilips drengjahjól með gírum, enn fremur Ijós hártoppur, 40 cm, ekta Evrópu-hár. Sími 51752. Til sölu SONY TC-252 stereo segulbandstæki með 2 hátölurum. Uppl. á Lindargötu 36, uppi. Til sölu Minolta Super 8mm kvik myndatökuvél. Ennfremur 8 mm Eumi'g Mark 501 sýningarvél fyrir Super-Singel og standard filmur. Hvorttveggja sem ný.tt. Uppl. á Lindargötu 36, uppi. Til sölu er eldhúsborð og gólf- teppi. Uppl. eftir kl. 16 í síma 25964. Miðstöövarketill S ferm til sölu ásamt brennara, dælu o. fl. Uppl. að Hraunbæ 4. Sími 82291. Philips plötuspiiari kr. 1.500 og Framus gítar sem nýr kr. 3.500 til sölu. Sími 35364. Til sölu innihurðir ásamt tilheyr- andi, lítið notaðar. Uppl. f síma 83480 eftir kl. 20. Til sölu barnavagn, rauður og hvítur, tækifæriskápa og maxikjóll. Uppl. f síma 84165. Silfur á upphlut til sölu. Uppl. í síma 19513. Vestfirzkar ætt'r (Arnar og Eyr- ardalsætt) tilvalin. tækifærisgjöf, við mjög sanngjöcnu verði. Fyrri bindin eru alveg uppseld, en áskrif endur eru kærkomnir til að vitja seinni bindanna að Víðimel 23, sími 10647. Útgefandi. Nýlegt Blaupunkt sjónvarpstæki í skáp til sölu. Simi 26881 eftir kl. 5. Vísisbókin (Óx viður af vfsi) fæst hjá bóksölum og forlaginu. Sími 18768. Gjafavörur. Atsan seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett herra, sódakönnur (sparklet syphon) coktail hristar, sjússamælar, Ron- son kveikjarar, Ronson reykjarpíp- ur, pfpustatív, tóbaksveski, tóbaks- pontur, tóbakstunnur, sígarettu- veski m/kveikjara, arinöskubakkar^ vindlaskerar, vindlaúrval, kon- fekúrval. Verzlunin Þöll, Veltu- sundj 3 (gegnt Hótel íslands bif- reiðastæðinu) sími 10775. í MERCA ■M . MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Körfur. Mæöur athugiö. Brúðu- vöggur og barnavöggur, 7 gerðir. Fallegar, ódýrar, hentugar. Sent í póstkröfu. Körfurnar aðeins seldar í Körfugerð Hamrahlíð 17, hvergi annars staðar. Gengið inn frá Stakkahlíð. Sími 82250. Gjafavörur: Skjalatöskur, seöla- veski, leðurmöppur á skrifborð, hólfamöppur, skrifundirlegg, bréf- hnífar og skæri, gestabækur, minn- ingabækur, sjálflimandi mynda- albúm, fótboltaspilin vinsælu, gesta þrautir, manntöfl, matador, bingó, pennar, pennasett, ljóshnettir, pen- ingakassar. Verzlunin Björn Krist- jánsson, Vesturgötu 4. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, dív- ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa vel með fama gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúsbonð, bakstóla, eldhúskolla, símabekki, dívana, sófaborð, lítil borð hentug undir sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum, staögreiðum. Fornverzlunin Grettis götu 31. Sími 13562. Hef til sölu ódýr transistortæki, margar geröir og verð. Einnig 8 og 11 bylgju tæki frá Koyo. Ódýr sjónvarpstæ.kj (lítjl), stereoplötu- spilara, casettusegulbönd, casettur og segulbandsspólur. Einnig notaða rafmagnsgítara, bassagítara, gítar- magnara. Nýjar og notaðar harmon ikur. Nýkomnir ftalskir kassagítar ar, ódýrir. Skipti oft möguleg. Póst sendi. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 kl. 13 — 18, laugar- daga kl. 10—12, þriðjudaga og föstudaga kl. 13—22. Gjafavörur: Fermingar og tækifær isgjafir, mikið úrval af skrautgripa- skrínum, styttur i ýmsum stærðum og gerðum ásamt kopar og gler- vörum, nýkomið salt og piparsett frá Ítalíu og hinar margeftirspurðu Amagerhillur f 4 litum. Verzlun Jóhönnu sf. Skölavörðustíg 2.----- Sími 14270. ÓSKAST KEYPT Vinnuskúr. Viljum kaupa vinnu- skúr. Sími 17313. Notuð eldhúsinnrétting óskast, einnig miðstöðvarketill með öllu tilheyrandi. Sími 92-2210. VÚ kaupa gott píanó. Uppl. í sfma 14325. HJOUVAGNAR Takið eftir. Sauma skerma og svuntur á barnavagna. Fyrsta flokks áklæði. Vönduð vinna. Sími 50481. Öldugötu 11, Hafnarfirði. HEIMILISTÆKI Isskápur óskast fyrir vinnustofu. Húsgagnavinnustofa Ingvars og Gylfa, Grensásvegi 3. FATNADUR Peysubúðin Hlín auglýsir. Jóla- buxnadress komin, stærðir 1 — 12 verð 900 kr. til 1.535 kr. Einnig mikið og fallegt úrval af barna- og dömupeysum. Póstsendum. — Peysubúðin Hlín, Skólavörðustíg 18 sími 12779. Kópavogsbúar. Kaupið fatnaðinn á börnin þar sem verðið er hagstæð ast, allar vörur á verksmiðjuverði. Opið alla daga kl. 9—6 og laugar- daga frá kl. 9—4 — Prjóna- stofan Hlíðarvegi 18 og Skjólbraut 6. Til Sölu nýlegt og vel með farið 4ra sæta sófasett. S.ími 83733 á kvöldin. Harðviðarbarnarúm t,il sölu. Mjög fallegt. Sími 21539. Viðgerðir á antik-húsgögnum og húsmunum eru á Baldursgötu 12. Nokkrir munir til sölu. Sími 25825. Gamalt danskt sófasett lítið not að til sölu. Verð kr. 12 þús. Til sýnis að Tunguvegi 70. Homsófasett — HomSófasett. Getum nú afgreitt afiur vinsælu hornsófasettin, sófarnir fást f öllum lengdum úr palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr. — Mikið úrval áklæöa. Svefnbekkja- settin fást nú aftur. Trétækni, Súð arvogi 28, 3. h. Sími 85770. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Simca Ariane árg. ’64 til niðurrifs, Er vélarlaus. Simi 4258 Hveragerði e. kl. 7. Mikið af varahlutum í Renault R 4 og Mercedes Benz Sími 84390 til kl. 6. Volkswagen ’63 til sölu. Þarfnast nokkurra endurbóta. Góð kaup fyrir laghentan mann. Símj 41168. Landrover ’68 bensín til sölu. Sími 32400 eftir kl. 6 e. h. Moskvitch árg. 1965 til sölu. — Sími 52033. Tii sölu V.W. árgerð 1967 rauö- ur, þarfnast boddíviðgerðar. Verð 105 þús. Til greina kemur að skipta á eldri V.W. ’60—’63. S.ími 18389. Fjallabíll. Góður fjallabfll óskast. Vinsamlegast hringið í síma 40576 eftir kl. 20. Benz 190 dísilvél með gólfskipt- um gírkassa til sölu. Sími 93-5120. Renault Dauphine ’63 til sölu til niðurrifs. Sími 19012. Til sölu Skoda Oktavia árg. ’63, selst til niöurrifs. Til sýnis að Tunguvegi 12 Ytri-Njarðvík og uppl. f síma 43340 milli kl. 8 oglO fimmtudags og föstudagskvöld. Tilboö óskast í Taunus 12 M ’63. Uppl. f síma 16424. Tilboð óskast í Rambler Ameri- can ’65 í því ástandi sem hann er í eftir árekstur. Sími 40729. Óska eftir nýjum eða nýlegum bíl gegn 3 ára fasteignatryggöu skuldabréfi á nafnverði. Þeir, sem áhuga hafa hringi í síma 51636 eftir kl. 5 á daginn. Morris 1946 til sölu. Uppl. í síma 13180. Bedford sendiferðabíll til sölu, selst ódýrt ef samiö er strax. — Sími 85269. ■ Tilboð óskast í Rambler Classic' árg. ’66 eftir veltu, gangfær, sjálf- skiptur. Til sýnis og sölu að Suður- landsbraut 65. Varahlutir — Volkswagen. Hljóð kútar, stýrisendar, stuðarar, aurhlíf ar, spindilboltar demparar, straum lokur háspennukefli, kveikjuhlutir, krómhringir, krómhlífar, mótorpúð- ar, manchettur, bremsuvökvi. bremsuslöngur. Bílhlutir hf. Suður- landsbraut 60. Sími 38365. Varahlutaþjónusta. Höfum vara- hluti f flestar gerðir eldri bif- reiöa. — Kaupum einnig bifreiðir til niðurrifs. Bílapartasalan, Höfða- túní 10. Símj 11397. Ódýrir snjóhjólbarðar með snjó- nöglum, ýmsar stærðir. Verð og gæði við allra hæfi. Endurneglum notaða snjóhjólbarða. Hjólbaröa- salan Borgartúni 24. Simi 14925. SAFNARINN Kaupum íslenzk frímerki og göm ul umslög hæsta veröi, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 A, Sími 21170. Kaupum fslenzk frfmerki, stimp' uö og óstimpluð, fyrstadagsum- slög, mynt. seðla og póstkort. Fri- merkjahúsið. Lækjargötu 6A, sfmi 11814. — Gætirðu ekki flýtt þér að taka ákvörðun, Guðríður, það er svo mikill dragsúgur! IflLDMIK SPMULP T>- LBMJ 1978 Þér segið að ég þurfi að losna við 60 kg læknir, gæti það ekki bara verið konan mín? HÚSNÆÐI í B0ÐI Herbergi t*l leigu fyrir karlmann. Einn,ig fæði á sama stað. Reglu- semi áskilin. Sími 32956. Herbergj til leigu fyrir kennara. Tilboð merkt „Austurbær 3403“ sendist augld. Vísis. HÚSNÆDI ÓSKAST Ung stúlka í fastri atvinnu óskar eftir herbergi, helzt með eldunar- aðstööu. Barnagæzla kæmi til greina. Sími 22745 eftir kl. 5. 19 ára piltur óskar að taka á leigu herb, sem næst Silla og Valda í Álfheimum. Sími 93-1439. íbúð óskast sem fyrst í nokkra mánuöi, má vera í Hafnarfirði, — tvennt 'i heimili, barnlaus. Sími 83979. milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Ungur og reglusamur piltur ósk ar eftir herberg; sem fyrst. Sími 43119 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Ung stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi aö eldhúsi, síma og þvottahúsi, Sími 38436. Ungt reglusamt par sem á von á barni óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík, Hafnarf. eða Kópav. Vinsamlégast hringið i síma 40758. 3 stúlkur utan af landi óska eftir 3—4ra herb. íbúð. Skilvís mánaðargreiðsla. Sími 42711 eftir kl. 5. Óska eftir 2ja herb. íbúð nú þeg ar. Uppl. í síma 21869. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt í vesturbæ, góðri umgengni heitið. Sími 17214 og 17519 eftir kl. 5 e.h. 2ja ára fyrirframgreiðsla. Erlend, miðaldra, barnlaus hjón óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð nú þegar, í mið- eða vesturborginni. Uppl. í síma 18859. 3 stúlkur utan af landi óska eftir 3—4ra herb. íbúö. Skilvís mánaðargreiðsla. Sími 18528 eða 23700 (Ragnheiður eöa Sólveig). Húshjálp — húsnæði. Barnlaus, ung hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. Konan vinnur vakta- vinnu og gæti því tekiö að sér hús- hjálp 2 í viku. Uppl. í síma 50564 eftir kl. 5 á daginn. Einhleyp, róleg stúlka í góðri at- vinnu óskar eftir einu til tveimur herbergjum og eldhúsi strax, örugg mánaðargreiðsla. Uppl. í síma 21739.____________________________ Kona óskar eftir góðu herbergi með eldunaraðstööu eða lítilli íbúð, helzt í mið- eða austurbænum. — Reglusemi heitiö. Sími 43207 eftir kl. 2 e. h. _____________ Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getiö fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaöarlausu. Ibúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059. TILKYNNINGAR Nýleg J.B.C. grafa til leigu. — Sími 82098. Sá, sem hringdi í Kjartan sfðast liðinn sunnudagsmorgun út af veski er beðinn að hringja aftur. Tapazt hefur köttur (læða) dökk með hvíta bringn hvíta blesu og hvítar lappir, ef irinhver hefur orð- ið hennar var vinsaml. hringið * síma 22239 eða 21448. Badmintonspaði í Slazenge hulstri tapaðist á þriðjudagskvök' við Breiðagerðisskóla. Sími 11381 Fundarlaun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.