Vísir - 28.10.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 28.10.1971, Blaðsíða 6
V I S i R . Fimmiuaagur 2&. OKiouer i»/» V> Kaupir sér 5000 flugfarmiða Hann Guöni í Sunnu er ekki neitt smár í sniöum, — nú hefur hann gert stóran samning við Loftleiöir kaupir sér 5000 farmiða með þotu til Norður- landa. Flutningar hefjast um áramðtin, en Sunna mun senn bjóða upp á mjög ódýrar hóp- ferðir, skíðaferöir, sólbaösferðir og alls kyns vetrarferðir. — í Öipunum, Mállorka Kanaríeyj- um eða Costa del Sol. Gert er ráð fyrir samvinnu Sunnu og Loftleiða við erlendar ferðaskrif stofur sem sjá munu um fram- haldsflutninga frá Norðurlönd- um. Á myndinni eru þeir Guðni Þórðarson (til vinstri) og Mart- in Petersen, deildarstjóri hjá Loftleiðum að glugga í samn- ingsgerðina. aura saman í brunabil af beztu einhvem tíma hægt að bjóða gerð til að gefa Suðurnesjabú- upp á olíumalarveg eða mal- um. Nú segja Suðurnesjatíðindi bikaða vegi í Heiðmörk. að drætti hafi verið frestað um mánuð. dregið verður 15. nóv- ember. Segir blaðið að þær radd ir hafi heyrzt aö menn hafi lagzt á mótj þessari aöferð við að fá slökkvibíl sl’i'kt ætti að kaupa fyrir opinbert fé en ekki samskotafé almennings. Eftirsóttiir bfll í happdrætti Jeppábílar eru mjög í tízku um þessar mundir, — og því ekki ósennilegt að margir ágirn ist Range-Rover jeppann sem er vinningur í skyndihappdrætt- inu, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur sett á laggirnar þvi mögu leikarnir á að eignast bílinn, jáfnvel þó 575 þús. krónumar séu reiddar fram, era fremur litlar, a.m.k. ekki alveg í „ein- um grænum“. Dregiö verður 4. desember í happdrættinu. þann- ig að afgreiðslufresturinn í happdrættinu er að öllum Kk- indum mun styttri fyrir þann heppna. Yfir prflumar í Heiðmörk Enn er Heiðmörkin aöeins bú- in vegum fyrir sumarferð, — og nú hefur hliðum merkurinnar verið lokað fyrir umferð að venju. Verða þeir, sem vilja fara í Heiðmörk að leggja bílum sínum utan friölandsins og nota prt'lurnar til að komast yfir girðinguna. Vonandi verður þó Vilja ekki að skotið sé saman fyrir slökkvibíl? Happdrætti slökkviliðsmanna f Keflavík hefur vakið feikna mikla athygli — þeir ætla að Odýrari en aárir! Skbdr LC/OAH AUÐBREKKU 44-46, | SIMI 42600. með gleraugum írá Auslurstræti 20. Simi 14566. Smurbrauðstofan | Njálsgata 49 Sími 15105 KEFLAVIK Vantar blaðburðarbörn í Keflavík Upplýsingar í afgreiðslunni. — Sími 1349 B<JORI\lllMN MERCA áfSEyfflö ríf-flr->fí*V Umferðar- Ijósin ekki „patent"- lausn Bílstjóri skrifan „Hér fyrram gáfu menn „verk og vindeyðandi dropa“ við öll um kvillum og létu sem það væri allra meina bót. Á líkan hátt hafa menn hneigzt að þvó' að finna einhverja eina ,,patent“ lausn, sem leysa á allan vanda, og beita henni síðan fyrir sér i öllum mögulegum og ómöguleg um vandamálum. Líkt hefur þvf verið farið með umferðarljósin á gatnamótum, þar sem mikillar umferðar er von. — Strax og menn sáu einhvers staðar gatnamót. þar sem umferð jókst svo, að á mestu annatímum mvndaðist smábiðröð bfla — bá vora heimt uð umferðarljós á staðinn. Þar með skyldi greitt fyrir umferð- inni og mestri slysahættu bægt frá dyrum. Afleiðingamar era svo þær, maður á bíl, sem þarf að komast úr vesturbæ og upp í Árbæ, getur enga leið fundið tiil þess að komast þessa vegalengd i einum áfanga. — Sjáum t. d. safngötu eins og Miklubrautina, sem beinlfnis er til þess gerð að safna -saman umferðarþungan- um á leið út úr bænum og opna honum greiðfæra og tafarlitla leið út úr kösinni. Þessi um- ferðaræð er öll sundurtætt af umferðarliósum svo að umferð in eftir henni er margsinnis stöðvuð á leiðinni. Fyrir bragð ið verður hún með svifaseinustu umferðarbrautum bæjarins. Auðvitað er þetta komið út í algerar öfgar, sem engu lagi er lfkt. Maður sér f anda. ef svona heldur áfram, hvemig leið in mun sækiast manni norður til Akurevrar f framtíðinni, þegar búið verður að maibika þangað eða steypa. Þá þarf hver bfll að stanza þúsund sinnum á leið- ínni vegna umferðarljósa. 1 anda þessarar „patent“- lausnar heyrir maður æ fleiri raddir heimta umferðarllós á Kringlumýrarbrautina h’á Sléttu veginum til þess að draga þar úr umferðarhættunni. Sem betur fer hafa yfirvöld spornað við því ennbá. — Enda yrði ekki langt að bíða þess, að menn fikraðu sig upp á skaftið og hehntuðu önnur umferðarliósá næstu gatnamót fvrir sunnan og svo þamæstu enn sunnar og svo koll af kolli eftir Keflavfkurveg inum, bar til ökuferðin suður til Keflavíkur vær; orðin 2 klukkustunda löng með álltí um ferðarljósabiðinni. Þar með hefur málunum alveg ver'ð snúið við í stað þess að greiðn fvrir bvf. að bver bifreiö komist sem fyrst á leiðarenda — og fækka þar með þeim stund um sem bíllinn er f umferð, og draga með þvi úr hættunni, þá er allt gert ti) þess að tefja fyrir hverjum bfl, lengja tímann sem hann er að komast á leiðar enda, og beita sér fyrir þvf að æ fleiri bílar séu f umferðinni f einu — nefnilega að auka hætt una. Nei, þessi umferðarljós eru sko engin ailra meina bót. Ef þau leysa vanda við einhver ein gatnamót, þá stuðla þau að auk mni hættu í he i ldarumferði nn i. “ íþróttamenn að athlægi H. hringdi og sagði: „Ég vil mótmæla þeim aðferð- um forystumanna f knattspyrnu málum um að semja um, að þeir leikir, sem ættu samkvæmt venjulegum reglum að vera hér heima, skuli eiga að fara fram erlendis. Þetta eru svik við fslenzka knattspyrnuáhugamenn. og auk þess langar mig að benda á, aö venjulega höfum við sloppið betur við átakanlega ósigra í leikjum, sem hafa farið fram hér heima. Erlendis liggur oft við, að íslendingar verði að at- hlægj og munurinn gæti orðið eitthvað nálægt 10:0. íslenzkir knattspyrnumenn gætu kannski lagað stöðuna eitthvað f heima- leikjum, en nú verður þvY ekki að heilsa. Við höfum selt okk- ur hæstbjóðendum“. Gott starf fyrir vanheila B, Þ. skrifar: „í sambandi við skrif um, að nýta megi úrgang til ýmiss kon- ar framleiðslu. langar mig að benda á, að það gæti orðið hag- kvæmt verkefni fyrir marga, sem ekki ganga heilir til skógar að vinna við sitthvað slikt, til dæmis sundurgreiningu pappírs og málma o.s.frv. Við þurfum að hefjast handa á þessu sviði. Ég minnist þess, að hafa séð á vesturströnd Bandaríkjanna, að gamalt fólk og sjúklingar störfuðu við slfkt.“ HRINGIÐ í SlMA 1-16-60 KL13-15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.