Vísir - 28.10.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 28.10.1971, Blaðsíða 11
V I S I R . Fimmtudagur 28. október 1971, n \ Í DAG B IKVÖLD1 I DAG | IKVÖLD 1 j DAG \ MINNINGARSPJðLD • Minningarkort Slysavamaféiags Islands fást í Minningabúöinni Laugavegi 56. Verzl Helmu Aust- urstræti 4 og á skrifstofunni Grandagarði. Minningarspiöld Bamaspltala- sjöðs Hringsins fást á efttrtöldum stöðum Blómav Blómiö Hafnar- stræti 16. Skartgnpaverzi Jóhann esar Noröfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49 Minntngabúðinni. Laugavegi 56. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar- útvarp^ Fimmtudagur 28. okt. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veöurfregnir. Á bókamark aöinum. Andrés Björnsson út- varpsstjóri sér um lestur á nýj um bókum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími bamanna. Elin Guðmundsdóttir sér um tímann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir. Sigurjón Rist vatnamælinga- maður talar um vetrarferðalög. 19.55 Sönglög eftir Robert Schu- mann. 20.20 Leikrit: „Draugasaga" eftir Inger Hagerup. Þýðandi: Sig- rún Björnsdóttir. Leikstjóri Flosi Ólafsson. 21.°5 Rússnesk píanótónlist. 21.30 Á helgargöngu f London með Birni Björnssyni, Páll Heiðar Jónsson sér um viðtals- þátt, 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Á skjánum. Þáttur um leikhús og kvikmynd ir i umsjá Stefáns Baldurssonar fil. kand. 22.45 Létt músík á síðkveldi. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Any similarily between arrj person. Ininj oi dead. and Ibe characlets portrayed io tlris filra rs puiely coincidenlal and nol intended. Árnað Þann 16. október voru gefin sam an í hjónaband af séra Ólafi J. Skúlasyni ungfrú Lilja Hallgríms- dóttir og Sigurjón Á. Þórarinsson. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 144, Reykjavík. (Stúdíó Guðmundar) Þann 2, október voru gefin sam- an f hjónaband I Dómkirkjunni af séra Ólafi J. Skúlasyni ungfrú Guðbjörg Gunnarsdóttir og Brynj ólfur Karl Hauksson. — Heimili þeirra er að Týsgötu 6. (Stúdíó Guðmundar) heilla ■—111 ■IIH Ullllllll — wsmmjMEM íslenzkur texti. Brúbudalurinn Útlendmgurinn Frábæriega ve eíkm litmynd eftir skáldsögu Albert Camus sem lesir nefur verið nýlega í útvarpið Framleiðandi Dino de Laurentiis — Leikstjóri Luchino Visconti. íslenzkui texti. ÁöalhlutyerK: Marce l' Mastroianni Anna Karina Sýnd kl 5 7 og 9. Ath Þessi mynd hefur alls staðar hlotið góða dóma n* a sagði gagnrvnandí ,Life“ um hana að enginn hefði efni á að láta hana fara fram njá sér. Þann 4. sept. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Ólafi J. Skúlasyni ungfrú Hjördis Sigurðardóttir og Hjalti Hjaltason. Heimili þeirra er að Vitastíg 9. Reykjavík. (S.túdíó Guðmundar) 20th CENTJRY-FOX Presents Þann 25. sept. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ingibjörg Flygernring og Páll Guðjónsson. Heimili þeirra er að Tunguvegi 14, Reykjavík. (Stúdíó Guðmundar) apóteki. Garðsapóteki. Háaleitis apóteki. Otsölustaðir, sem bætzt hafa viö hjá Barnaspttalasjóði Hringsins. Otsölustaðin Kópavogsapótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arbæjarblóm ið. Rofabæ 7. Hafnarf jörður: Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja. Minningarspjöld Líknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknai fást 1 Bókabúðinni Hrlsateig 19 slmi 37560 hjá Astu Goðheimum 22 sími 32060 Guðmundu Grænuhlíð 3 slmi 32573 og hjá Sigríði Hofteig 19 slmi 34544. Hjálp 2. sýn. í kvöld. Uppselt. Bönnuð börnum innan 16 ára. Plógurinn föstudag, fáar sýn- ingar eftir. Máfur'nn laugardag, fáar sýn- ingar eftir. Hjálp 3. sýning sunnudag. Hitabylgja þriðjudag, næst síðasta sinn. Aðgöngumiösalan Iðnó er opin frá kl. 14 Slmi 13191. WÓÐLEIKHÚSIÐ HÖF UÐSMAÐURIN N FRÁ KÖPENICK Sýning föstudag kl. 20. ALLT 1 GARÐINUM 6. sýning laugardag kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning sunnudag kl. 15. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og Panavision gerð eftir samnefndri skáldsögu Jacqe- line Susann, en sagan var á sín um tíma metsölubók í Banda- ríkjunum og Evrópu. Leikstjóri Ma ; Robson. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl; 51 og 9. Ég, Natalie Skemmtileg og efnisrík ný bandarisk litmynd, um „ljóta andarungann“ Natalie. sem langar svo að vera falleg og ævintýri hennar l frumskógi stórborgarinnar. Músík: Henry Mancini. Leikstjóri: Fred Coe. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Flótti Hannibals yfir Alpana tslenzkur texti. Víðfræg, snilldarvel gerð og spennandi, ný ensk-amerisk mynd 1 litum Meðal leikenda er Jón Laxdal. Leikstjóri Micha el Winner. Aöalhlutverk: Oliver Reed, Michae) J. Pollard. Bönnuö bömum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN JCDDfflDnDITQ® IBTiTíffrTi^EB Ferbin til Shiloh Afar spennandi, ný, amerísk mynd t lirum er segir frá ævintýrum u ' manna og þáttiöku . æ.astriðSnu. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. RAKEL íslenzkur texu Mjög áhritamikii og vel leikin ný, arrierisk xvikmynd 1 litum byggð á skáldsógunni ,Just of God' eftir Vlarearet Laurence. Sýnd kl 5 og 9 TIT.UTrrTraH Hryllingsherbergib Islenzkur texti. Ný æsispennandi fræg ensk-am erísk hryllingsmynd i TJechni- color Eftu sama höfund og gerði Psyche Leikstjóri: Fredd ie Francis vle'i irvalsleikurun- um: Jack Paiance Burgess Mereduh. Beverly Adams, Pet- er Cushing. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KAFBATUR X-l (Suomanne X-l) Hörkuspenna :d' og vel gerð amerisk ;itm , n . um eina furðu legustu ug djöríustu athöfn brezka flotans siðari heims- styrjöld — Isl. texti. Aðal- hlutverk: James Caxan Robert Davies, David Sum: ur Jorman Bowler Endursynd ki 5.15 óg 9. Bönnuð börnum 'Mntm i;.ðmmzwM jffti nlli iAir í-i ii^ y ■ ■ ■ ■ ■ »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.