Vísir - 09.11.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 09.11.1971, Blaðsíða 2
liægt að segja fyrir um jarðskjálfta Vísindamenn geta nú sagt fyrir um jarðskjáMta, lýsti farstjóri Jarðeðlisfræðrstofnunarinnar í Moskvu, Mikhalíl Sadovskí, yfir í erindi, sem hann flutti á alþjó'ðt ráðstefnu jarðeðlisfræðinga og landmæMngamanna í Moskvu nú fyrir sfcemmstu. Sadovskí skýrði ennfremur frá því, aö óbeinar breytingar, sem komið heföu fram á hárfínusti tækjum, hefðu gert sovézkum vís indamönnum klei'ft að segja fyrir um jarðskjálftann í Pamírfjöllum í tæka tlð. Þeir hefðu einnig tekið mið af halila jaröskorpunnar, spennu bergsins, hraða fjaður- byigna og fteiru. Til að hægt sé að koma á fót öruggu viðvörunarkerfi, sagði Sadovskí, þarf að safna saman nákvæmum upplýsingum um fjölda jarðskjálfta, og það krefsí alþjóðlegs samstarfs. Hann lét í ljós þá ósk, að ráðstefnan mundi stuðla að lausn þéssa verkefnis í Sovétríkjunum er verið að koms upp nauðsynlegum mælistöðvum I Pamir, Armen-íu og Kamtsjaka, bætti Sadovskí við. Sólskin og inflúensa Moskvu, sept. 1971. Sovézkur læknir, prófessor Alexei Sosúnof hefur með því að sanna, að vírur getur orðið fyrir áhrifum af segul- sviði, gert það kleift að skýra sam hengið miili áhrifa sólar og inflú- ensufaraldra. Það hefur verið vit- að um skeið, án þess að nokkui skynsamiieg skýring hafi á því fundizt, að útbreiðsluhraði inflú- ensufaraldra er breytilegur eftii áhrifum sólar. Þar eð sólin hefur áhrif á segulsvið jarðar, tók prð fessor Sosúnoí að rannsaka áhrií seguilsviösins á gerlaætur (vírusa sem eyðileggja bakteríur). Ham« komst að því, að tímgunarhraö: virusagnanna jókst verulega, þer ar styrkur segulsviðsins jókst. Ef svo skyldi fara, að einhvc skuggalegur náungi byði yðu: þetta myndarlega málverk ti sölu ráðum við annarrarsíöu rit stjórar yöur frá því, að Iáta leio bæí í freistni, bó svo að um spot pns yröi aö ræöa. Málverkiö ei raunar í m'úra lagi merkisgr’nur málað af sjálfum Rubens og rnet lö á ófáar ifltlljónir króna, en sanv sem áður: Láttu það eiga sig. — Skuggalegi náunginn, sem æt'.c: að selja þér það, er nefnilega vaf: litið sá hinn sami og rændi þv ofan af vegg hjá ameríska olíu kónginum Robert Young og milli ónamæringnum stendur ekki beii línis á sama um stuldinn ... SÍNU HLUTVERKI Anita Ekberg, sá sænski hasar- kroppur og þrumuljóska, hefur aldrei fengið annað eins hlutverk að leika og henni hlotnaðist í ítölsku stórmyndinni, „Hið ljúfa líf“, (La dolce vita) eftir Eellini. í þeirri mynd lék hún einmitt bandaríska filmstjömu sem er að flækjast um í Róm. Fellini, sem lagði miikið í söiurn ar f járhagslega varðandi þá mynd, hafði í upphafi ætlað sér að gera þessa mynd að eins konar paródíu um bandarískar filmstjörnur. Þegar hann hins vegar stóð frammi fyrir ofsa brjóstum Ek- berg, seiöandi lendum og þrýstn- um lærum, félil honum allur ket- ' ill í eld, hann breytti rullunni fyrir hana. Hann komst að þvi, að þrumuljóska getur verið merki- leg persóna, jafnvel þótt viðkom- andi sé filmstjama. Ekberg stóð sig stórkostiega i „Ljúfa lífinu", enda lagði Feilini sig fram um að túlka lífskraft hennar, stórbrotna fegurð (orða- lag sem oftast er hafft um lands- lag), en hámarki nær sú túlkun í senu þeirri er þeir sem myndina sáu, munu hiklaust telja ógleym- ainlega. Það er þegar hún og Marcello Mastroianni, aðalmótíeik ari hennar (blaðamaðurinn) hlaupa upp mjóan hringstiga í Vatíkaninu. ííann er amerískur nefnir sig P.J. Proby, en fer með hlutverk Cassiusar í rokkóperunni um Othello. i, i mmWIBjmé ■ íwíi ÍÍIbí I lUmi tHtn I!! ii! i ISffilÍlllmF Anita Ekberg I „La dolce vita“ — „Hið Ijúfa líf“. iirnn n i - r «* r .iiuiiiiiliHiikiíii'miiSH Othello" Shakespears að taka við af súperstjörnuhlutverki Jesú Krists Nú hefur Jesús Kristur veriö dýrkaður sem ,,súperstjarna“ í meira en ár og óperan um hann sýnd viö gífurlega aðsókn um aH- an heim um aLMangt sikeið, sem og söngleikurinn Hair, sem meira að segja hefur náð upp á fjaiirinár hér á Fróni. - Það er hins vegar flestum ís- lendingum ókuonugt um, að á meðan við höfum veriö að rau'la lögin úr tveim fyrrneffndum sviðs verkum, troðfyHa brezkir rokk- arar eitt Lundúnaleikhúsið hvaö eftir annað sýnandi rokkóperu, er samin er upp úr hinu dramatiska verki Shakespears um Othello. Hefur óperan verið sýnd í meira en ár og enn er ekkert lát á að- sókninni. Er óperunni spáð enn f.rekari vinsældum, og þeim ekki síðri en Kristi og Hárinu. ' Vel er til „Othellp" vandað og fara einungis valdar pop-stjömur með hlutverk i óperunni. Af þeim . eiga Bretar víst alveg nóg. Er það nú orðið mikið sport hjá brezkum pop-söngvurum að takast á við hiutverkin í óperunni og eru þvf tíð mannaskipti í leik- arahópnum. Þeir, sem svo ekki hafa tök á að taka þátt f sjálfum sýningunum syngja þess í stað lögin úr óperunni á hiljómleifcum og eins inn á plötur. „Catch my soul“ heitir það lag, sem þannig heffur náð mestum vinsældum, en það er einmitt titiWag óperunnar. Þeir heita svo Emil Zoghby og Roy Pohlman félagarnir, er skrif uðu handritið að óperunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.