Vísir - 09.11.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 09.11.1971, Blaðsíða 10
lO V í S IR . Þriðjudagur 9. nóvember 1971, Efdspýtu- leysið ekki fjöt- ur um fót ,,Við snerum við öllum vösutn, en fundum engar e.ldspýtur til þess að kveikja bál og gera vart við okkur, og engar fundust heldur í húsunum í eynni,“ sagði Óskar Einarsson, einn úr höpj 4 hrossa- flutningamanna, sem urðu stranda- glópar í Viðey í gærkvöldi vegna vélárbilunar. Hér er mynd af einu af mörgum dauöaslysum, sem orðið hafa í ár á einni beztu götu borgarinn- ar, Hringbraut. Ungur piltur lét þarna Iífið á voveiflegan hátt. ,,Hin.s vegar fundum viö traktor í eynni og gátu leitt neista úr raf- hljiöunni og kveikt bál,“ sagði Óskar við blm. V’isis. Og það hreif svo sannarlega, því að úr fjölda húsa í Kleppsholti hringdj fólk til lögreglunnar og til- kynnti að það sæi eld útj í Viðey. — Það var ekki farið í neinar grafgötur með, hvað þetta sígilda merki skipbrotsmanna mundj þýða, og lögreglan fór á hafsögubátnum út j Viðey mönnunum til aðstoðár- „Við erum með 33 hross út í Viðey sem viö höfum verið að flytja þangað á mótorknúnum pramma, en mótorinn bilaði hjá okkur í gær. Enn þurfum viö að flytja nokkur hross til viðbótar, og sækja .önnur til tamningar o. s. frv.“ sagöi Óskar okkur,< f> Mennirnir fjórir voru í engri hættu staddir, en þurftu hins vegar að gera vart viö sig í landi, til þess að verða sóttir. — GP i Fjórtán dauðafórnir hafa Reykvíkingar fært umferðinni það sem af er þessu ári. — Fjórtánda fórnarlambið lézt i fyrrinótt af ^öldtim meiðsla úr “JP&rjöpiSlysi s JVUhlM^aut 10. október sl. I Hinn 76 ára gamli Þorbjörn Bjarnason (til heimilis að Drápu- hhð 21 í Rvík) var þá á gangi yfir Miklubraut rétt austan við Lönguhlíð þegar bifreiö á leið austur Miklubraut skall á honum. — Ökukonan hafði numið staðar vestan gatnamótanna við umferöar- Ijósin, en síðan ekið af stað við ljósaskiptin. Kom hún aldrej auga á gamla manninn fyrir sterkri söl- arbirtunni. Þorbjörn heitinn var lagður inn i m ,á Borgarsjúkrahúsið, þar sem jhann lá milli heims og helju Þar til hann andaðist í fyrrinótt. Jafnmö.rg dauðaslys hafa aldrei lorðið fvrr í Reykjavík á einu ári. |en ennþá eru eftir tveir mánuðir jlæpir af árinu 1971. sem þegar er jaugl.ióst. að verður eitt okkar versta hrakfallaár V umferðinni. - GP ----------------------t--------------------------- Þökkum innilega au^sýnda samúð við fráfall eigin- manns míns, fööur okkar, sonar og tengdasonar, PORGEIRS SIGURÐSSONAR löggilts endurskoðanda, Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og hjúkrunar- konum Landspítalans fyrir þá miklu nærgætni og góð- vild er þau sýndu honum á allan hátt í veikindum hans. Þórhildur Sæmundsdóttir og börn. Sigríður Jónasdóttir, Sigurður HaUdórsson og fjölskylda. Guðríður Jónsdóttir, Sæmundur Þórðarson og fjölskylda. Skurðstofu- hjúkrunarkona Skurðstofuhjúkrunarkona óskast að Sjúkrahúsinu í Húsavík — Góð .'aunakjör. — Hli.nnindi í húsnæði og fæði. — Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkona sími 96-4-14-11. Sjúkrahús Húsavíkur, Upphitaður bílskúr óskast til leigu í mánuð. Uppl. í síma 42729. „Enginn hrifinn af jólaverkfalli" seg/r Björn Jónsson, forseti ASI Því er ekki að neita að menn eru að verða mjög leiðir á þessum seinagangi í samningaviðræöunum en við reiknum með aö sáttanefndin muni nú drífa samningaviðræðurn- ar áfram áður en til vinnustöðvun ar þarf að koma sagði Björn Jóns son forseti Alþýðusambands 's- Iands í viðtali við Visi í morgun. Hann neitaði því ekki að ýmislegt benti til jólaverkfalls, ef ekki semst fyrir þann tíma. Það væri neyöarúrræði. Það er enginn hrif inn af jólaverkfalli, hvorki atvinnu rekendur né launþegar, sagði Björn. Fvrsti raunverulegi samninga- fundurinn verður haldinn í dag þeg ar sáttasemjapi og aðstoðarmenn hans halda fund kl. 2 með um 40 fulltrúum ASÍ og vrnnuveitenda. Munu mörg verkalýðsfélacanna bíða eftir því, hvernig >-'' Jið verður á þeim fundi áður en hau ákveða hvort þau eigi á næstunni að leita eftir umboði félagsmanna sinna til að geta boþað verkfall. Stjórn Verzlunarmannafélags Revkjavikur fékk stuðning mikils ’meirihluta almenns fundar sem haldinn var í gærkvöldi urn kjara mál, til aö boða verkfall, og stjórn <og trúnaðarmannaráð telur þaö nauðsvnlegt til að knýja fram samn inga. Þá hófst almenn atkvæða greiðsla hjá Sjómannafélagi Reykjr víkur kl. 2 í gær um heimilr1 stjórnar til að böða verkfall hi-' farmönnum. Reiknað er með, aC atkvæðagreiðslan standi út þess' viku, en haft er skevtasamband vY öll farskip til að fá fram vilia allr- félaesmanna að því er Jón Sigurð' son formaður félaesins sagði í við tali við Vísi. — Hann sagöi. af ha'dnir hefðu verið nnkkrir fundi' með fulltrúum skipafélaganna, er 'ítill árangur hefði sýnt sig. Auk þessara félaga hefur Féla' iárniðnaðarmanna begar veitt stjórn sinni heimild til verkfall: boðunar Önnur félöa virðast ver -óleari, i tíðinni T.d. hélt Trésmið: félag Rvikur almennan félags- fund um kiaramálin í gær, án þes? að stjórn þess reyndi þá að afla sér verkfallsheimildar. ■—VJ S Í KVÖLD[ TILKYNNINGAR • Kvenfélag Ásprestakalls. Fund ur í Ásheimih'nu Hólsvegi 17 mið vikudag 10. nóv. kl. 20. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Sigríður Valgeirsd. kennari flytur erindi um likamsrækt 3. Kaffidrykkja. Stjórnin. Kvenfélag Breiöholts Jólabaz- arinn verður 5. des. n.k. Félags- konur o-g velunnarar félagsins vinsamlegast skilið munurn fyrir 28. nóv. til Katrínar 38403, Vil- borgar 84298, Kolbrúnar 81586, Sólveigar 36874 eða S.vanlaugar sími 83722. Gerum bazarinn sem glæsilegastan. Bazamefndin. Félagsstarf eldri borgara f Tónabæ á morgun miövikudag verður opiö hús frá kl. 1.30 til 5.30 e.h. 67 ára borgarar og eldri eru velkomnir. Bræðrafélag Árbæjarsafnaðar minnir félagsmenn á fundinn i Barnaskólanum í kvöld klukkan 9. Stjörnin 1 1 - x - 2 Lcikir ti. nóv.embcr 1071 í x 2i 1 hclrc-a — Nott’m l’orcst i z - O ovcntry Jíticldícrsf'lcf i z • 1 \ i-Lv — Cn-staT T.ilace / 3 • O •-HÍcIi - - Wolves i’\ z • l '.<•> !]* -- XcKiCáter '~L- z - 1 UvctjiooI — Arscnul 7] 3 - 2 Man. City — Man. L'td. X 3 - 3 \.wvnstlc Houtli'i>ton / 3 * 1 l.ittcnham — Kvcrton / 3 - 0 WJÍÁ. — Stokc z 0 - / Wc=t Haih — HhcTf. LTtd. z i - 2 Ilnll — Nonvich z / - 2 MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómav Blómið, Hafpar- stræti 16, Skartgripaverzl. Jóhann esa^ Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúðinni, Laugavegi 56. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki. Garðsapóteki. Háaleitis- apóteki. Útsölustaðir, sem bætzt hafa við hjá Barnaspítalasjóði Hringsins. Útsölustaðir: Kópavogsapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Arbæjarblóm ið. Rofabæ 7 Hafnarfjörður: Bóka Dúð Olivers Steins. Hveragerði: Blomaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja Minningarspjöld Líknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást Bókabúðinni Hrísateig 19 simi 17560 hjá Astu Goðheimum 22 sitni 32060 Guðmundu Grænuhlið 3 simi 32573 og hjá Sigriði Hofteig 19 simi 34544 Minningarspjöld .iknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. verzluninni Emmu, Skólavörðu- stíg. verzl. Reynimel. Bræðra*>or£ arstfp 5 og 22 og prestkonunum l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.