Vísir - 09.11.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 09.11.1971, Blaðsíða 16
 isir Tóku fvo bótu við ólöglegur veiður Landhelgisgæzlan tók tvo báta að meintum ólog'legum veiðum í nótt. Bátamir voru teknir tæpa sjómílu innan við landhelgislínuna út af Gerpi. Fariö var'með bátana inn á Eskifjörð þar sem málið verður tekið fyrir í dag. — SB Gjaldeyrisöflun okkar á siðasta ári: af af sér þrefalt meira en búvörurnar Sex prósent af öllum gjaldeyristekjjum íslend- inga í fyrra voru frá varnarliðinu runnar. — Þetta var um þaö bil þrisvar sinnum meira en gjaldeyristekjur af út- flutningi landbúnaðar- vara- Gjaldeyristekjur af varnarliðinu námu 1265 milljónum króna. Iðnaöarvörur juku hlutfiaffl sitt mest og fóru upp í 10.5% af gjaldeyristekjum, en vom árið áður 5.4%. Ferðalög námu 2.1 prósentum af tekjunum. Af gjaldeyrisöfluninni voru um sextíu prósent útflutningur vara, Ti.2% voru tekjur af sam göngum, 5.2% af tryggingum og 1.5% vextir. Útflutningur sjávarafurða var 47.6% af öllum gjaldeyristekj- unum og útflutningur landbún- aðarvara 2.1 prósent. Gjaldeyristekjurnar voru sam- tals um 21.3 miMjarðar króna. HlutfaUsÍeg minnkun var á tekjum alf útflutningi landbún- aðarvara og samgöngum. Pró- sentutala ferðalaga og vamar- Hðsisns af gjaldeyrisöfluninni breyttist lítið. —HH Skotarmr gefo betri raun en þeir dönska GLITMERKIN ÓDÝR- ASTA TRYGGINGIN 1 svartasta skammdeginu hafa i ótrúlega mikið að segja. Foreldrar i um sem hægt er að Hugsa sér með glitmerkin sem umferðarráð hef- geta kevpt sér einhverja þá ódýr- því að fá sér pakka af merkjunum, ur nú til sölu í mjólkurbúðum, | ustu tryggingu gegn umferðarslys sem kostar aðeins 15 krónur. Stofna tryggingafélag á Akureyri: 200 milljón- irnar verða fyrir norðan! 1 morgun afhentu Kíwanismenn börnum í Höfðaskóla gldtmerki að gjöf og var þá þessi mynd tekin. „Við höfum ekki enn farið út í að höfða mál gegn dönsku múr urunum fjórum, sem stungu af úr vinnu hjá okkur í sumar“, svaraði Jakob Hólm, fulltrúi hjá Jóni Loftssyni hf. í viðtali við Vísi í morgun. Fjórmenningarn ir, sem hér um ræðir höfðu unn ið að hleðslu mátsteinshúsa fyr ir fyrirtækið, ekki farið eftir vinnuteikningum og valdið tug- þúsunda króna tjóni og þá flúið til sinna heimahaga — með hálfsmánaðar fyrirframgreiðslur upp á vasann. ’ „Við óttumst. aö þáð hafi aðeins aukin fjárútlát í för með sér, að fara í máil við múrarana. Af þeim er sennilega ekkert að hafa“, sagði Jakob ennfremur. „Hins vegar hafa múrararnir ekki gefið okkur með öllu upp á bátinn. Þeir hafa' gert ítrekaðar tilraunir tii að fá send til sín á kostnað Jóns Loftssonar hf. verkfærin, sem þeir þurftu að skilja hér eftir í flýtinum er þeir fóru heim. Fyrirtækið hefur ekki sinnt þeirri bón þeirra ennþá að minnsta kosti, enda þurfti það að greiða 13 þús. krónur fyrir þau í yfirvigt á sVnum tíma.“ Þá gat Jakob þess að til mát- steinahleðslunnar hefði Jón Lofts- son hf. fengiö fjóra Skota, þar sem Danirnir hurfu frá. Þrír Skot- anna væru enn við störf hjá fyrir tækinu og ynnu verk sitt vel. „Á næsta sumri er fyrirhugað að fá nokkra Skota til viðbótar til starfa við hleðsluna", sagði Jakob að lok- um. —ÞTM Þetta er mátsteinahúsaþyrpingin, sem verið er að vinna að í Garðahreppi. „Ekki þori ég að fullyrða h'vað upphæðin er há en við getum nefnt 200 millj. kr, sem verða á vöxtum hér nyröra", sagði Aöalsteinn Jósefsson bók- sali á Akureyri í viðtali við Visi í morgun. Hann á sætj i stjórn nýs tryggingafélags sem var formlega stofnað á Akureyri um síðustu helgi. Þetta er al- menningshlutafélag sem byggist á þátttöku Norðlendinga fyrst og fremst og heitir það Norð- lenzk trygging h.f. Aðalsteinn sagði Norðlendinga vera orðna þreytta á þvi að iðgjöld fyrir tryggingar rynnu viöstöðulaust suður og þVi hefðu þeir ákveðið að stofna eigið tryggingafélag. Næði það austan frá Langanesj og allt vestur til Holtavörðuheiðar. Tekur það að sér allar trygging- ar utan líftryggingá, enda horf- ir nú mjög ófriðlega norðan- lands út af Laxármálum og fleira og því varasamt að líf- tryggja fólk þar nyrðra fyrir ný- stofnað félag, — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.