Vísir - 09.11.1971, Blaðsíða 6
V í SIR. Þriðiudagur 9. nóvember 1971.
HAFLIÐI HALLGRÍMSSOI ■
í fyrsta skiptið í gærkvöld.
reyndi fyrir sér í heimsborginni
Stúlka
ekki yngri en 20 ára óskast á gott heimiji í útjaðri
New York. Enskukunnátta og bílpróf skilyröi. Umsókn-
ir sendist augl. Vísis fyrir 20. þ.m merkt „Áreiðanleg
4372". I
- .... -------—---
<yt *>*«.,■* j ’ v 1 ‘ \\ •'>
Auglýsing um inn-
lausn verðtryggðra
spariskírteina
ríkissjóðs v
Frá 10. janúar 1972 til 9. janúar 1973 verður
greidd 146,82% verðbót á spariskírteini
útgefin í nóvember 1964.
Frá 20. janúar 1972 til 19. janúar 1973 verð-
ur greidd 103,37% verðbót á spariskírteini
útgefin í nóvember 1965 — 2. fl.
Frá 15. janúar 1972 til 14. janúar 1973 verður
greidd 85,32% verðbót á spariskírteini útgef-
in í september 1966 — 2- fl.
Frá 25. janúar 1972 til 24. janúar 1973 verður
greidd 72,93% verðbót á spariskírteini út-
gefin í maí 1968 — 1. fl.
Frá 25. febrúar 1972 til 24. febrúar 1973 verð-
ur greidd 63,55% verðbót á spariskírteini út-
géfin í september 1968 — 2. fl.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram
í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnar-
stræti 10, og liggja þar jafnframt frammi
nánari upplýsingar um skírteinin.
Nóvember 1971.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
Hafliði
heldur
tónleika
í London
Hafliöi Hallgrímsson sellóleikari
hélt tónleika f gærkvöld í Wigmore
Hall f London. Hafliði er ungur
Akureyringur og nam hér í Reykja-
vfk, en hefur undanfarin ár verið
við nám í London.
Á tónleikunum f Wigmore Hall,
sem er fremur lftill konsertsalur,
gamall og virtur, lék hann són-
ötu í G-dúr, opus 5 no. 2 eftir
Beethoven, Sónötu eftir Debussy,
svftu V G-dúr eftir Bach og sónötu
í d-dúr op. 55 eftir Britten. Undir-
leikari á píanó var Robert Bottone.
í næsta mánuði leikur Hafliöi
hér f ReykjaVik. — JBP
Skemmdar
• y < ••> ? •.• útUO’é
unnin
á vellinum
Brotnir mælar. rúður og Ijós
blöstu við verkamönnum frá ís-
lenzkum aðalverktökum, þegar þeir
mættu til starfa á mánudágsmorgun
á léikvelli, sem unnið er að þvf að
ganga frá suður á KeflaVi'kurflug
veili.
Þar höfðu verið skildar eftir á
föstudag nokkrar vinnuvélar, sem
notaðar voru við vallargerðina við
nýja skólann, er nýlega var tek-
inn f notkun. — En um helgina
hafa einhverjir unnið spjöli á vél
•mum,
Meðal annars höfðu flestir mælar
f vélunum verið brotnir, gler í1
vinnuljósum einnig og svo rúður
í jarðýtu og í kaffiskúr sem verka
mennimir höfðu á staðnum. Á
stöku stað höfðu leiðslur vftrið'
rofnar.
Grunur leikur á þVi, að einhverj
ir óvitar kunnj að hafa verið þárna
að verki en rannsókn var rétt háf
in f gærmorgun, og var þá óupplýst ‘
hverjir væru skemmdarvargamir.
—GP
Annríki
„Jafnvel
brennivínið
fær maður
ekki.
//
strætóst/óra
Einn „brosandi í umferðiimi"
skrifar:
„Þótt ég meti strætisvagna-
stjóra að kostum — að þeir
skuli ekki ganga af vitinu á
þessu hringsóli sfnu dag eftir
dag — þá þykir mér vera einn
Ijóður á ráði sumra þeirra.
Það lýsir sér f þvf, að þeir
aka eins og ljón, svo að öllum
kvikindum stafar ógn og hætta
af, en síðan, þegar þeir koma á
endastöðvarnar, sýna þeir í ilj-
amar.
Nú geri ég mér ljóst, að það
hlýtur að vera eltthvað bráð-
aðkaHaödi, sem rekur þá af 9lík-
um asa út úr vögnunum um leið
og þeir stanza — þótt þeir
senniilega fái sitt kaup fyrir að
vera í vögnunum. En þetta kem-
ur sér á vissan hátt óþægilega
fyrir farþegana.
Eins og t. d. þegar ég ætí-
■ aði áð fará1 með; sexunni. héma
eitt máhudagskvöld. þá kom ég
r" að f sömú munð, serh vagnstjór-
inn var að loka vagninum, og
ég baö hann kurteislega um að
opna fyrir mér og konu min-ni.
En hann tók þvert f það. — Við
áttum svo aö bíða úti í kuldan-
um f þær 15 mínútur, sem líða
mundu áður en vagninn færi af
stað aftur.
Nú vill svo veil til. að á þess
ari endastöð er ágætis biðskýli
reist á miðju torgi, sem veitir
prýðisskjól gegn öllum veðmm.
— En fæstir þora að nota það,
Þvf þegar vagnstjóramir
kóma frá sínum aðkallandi er-
indum, virida þeir sér snöggt inn
f vagnana og aka á brott með
þaö sama. — Það þaif mikla æf-
iogu til að festa augu á þeim.
þegár þeir sjkjótast fyrir, og ná
Út úr skýlinu f tæka tfð til þess
að kpmast í vagninn.
Það værí tiil mjkil'la bóta fyrir
fárþegana, ef hægt væri áð létta
þessum erindum bflstjóranna af
. .þeim. syo að þeir geti verið við
. vagnana , á endastöðvum og
hleypt fóJki inn f þá, um leið
og það ber að. Kannski væri
...þgra nóg að.sem.ja.um ákveðinn
.k'affitíma."
etí . ik
Einn með horaðan mjóhfygg
skrifar:
„Yfirleitt leiði ég ftlit stjóm-
málaþras hjá mér, enda fer
megnið af slíku skrafi inn um
annaö eyrað hjá mér og út um
hitt, án nokkurrar viðkomu. Það
er fyrlr hreinustu hendingu, ef
eitt og eitt gullkom aitur kyrrt
eftir.
Mig rámar í eitt þó, sem heill
aði mig dálftið. Þetta að dreifa
byrðum þegnanna. svo að þær
komi sem réttlátast niður, og
því þyngri, þar sem breiðari
væru bökin til þess að bera þær.
Þetta var mér að skapi, þvf
að ég hef átakanléga horaðan
mjóhrygg, sem fyrir löngu kikn-
aði undan því, er honum var
ætlað að bera, enda hefur hann
aldrei risið upp sfðan. Og bak-
verkimir eru, eins og gefur að
skilja, nokkuð eftir þvf.
Eina huggun mfn við bak-
verkjunum hefur verið sú, að fá
mér eitt og eitt tár af lífsins
vatni. en þó allt f því hófi, sem
efnahagurinn stjómar strangri
hendi. — Án þess hefði ég miklu
færri glaða daga lifað.
Við þetta hef ég sæmilega un-
að mínu hlutskipti án þess að
mögla mikið. og svo hefði verið
áfram, ef ekki væri sffellt verið
að jafna á klökkunum bvrðum
þegnanna. — Við það síðasta
þegar reynt er að auka tekjur
rfkisins meö hækkun brennivfns
ins um 20%, þyngist burðurinn
minn og minna nóta, svo að ég
get ekki lengur tekið inn mixtúr-
una mfna, án þess að finna um
leið æ meir og meir fyrir bak-
verkjunum.
Samt finn ég vissan létti við
þetta, því að nú harma ég ekki
lengur, þótt ég haifi tekið illa
eftir skrafi stiómmálamannanna.
Þegar þau fáu korn, sem eftir
sátu f mér, reynast vera slfkt
hismi, hefur varla verið mikils
misst, þótt hitt færi fram hjá
mér."
HRINGIDI
SÍMA1-16-60
KL13-15
AUGMég Avi/i ,
meá fjleraugum frá
Austurstræti 20 Sfmi 14566.
lylÍ^
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
—^^Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgata 49 Sími 15105